Karen Burkholder skrifaði:
I have a question on the Fall Festival Drops 171-21. I am ready to begin working the rows for the oval. Do I do the three rows of A.3 then do A.4, A.3, A5? If you do A.4, A.3, A5 twice, how do you compensate for the unworked tr-groups because you lose 2 dc groups when doing the row dc-groups of A.3. Also, after you complete the third row and turn you are now on the WS of the jacket. Are you supposed to cut the yarn to start on RS for the second set of A.3?
27.10.2016 - 21:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Burkholder, you are working the 3 rows in A.3 a total of 2 times over a part of dc groups only, to make the beg & end of rows nicer, work from RS: A.4, then repeat A.3, and finish with A.5, from WS, work first A.5, then repeat A.4 and finish with A.4. Repeat these 2 rows until 2 repeats of A.3 have been worked in height. Happy crocheting!
01.11.2016 - 15:12
Sunshinee skrifaði:
I am stuck on A2 to make a large. I have 27 tr groups but after A2 round 1 I am not ending with 36 and I can not figure out what I am doing wrong. I have 3 spaces before the end with 36 chain spaces
21.10.2016 - 22:42DROPS Design svaraði:
Dear Sunshinee, when working 1st round in A.2 you have to inc 9 ch-spaces evenly (as you inc in the 6th row in A.1) so that you have 27 tr groups on last row in A.1 + 9 ch-spaces inc evenly on 1st row in A.2 = 36 ch-spaces at the end of row 1 in A.2. Read more about inc evenly here. Happy crocheting!
24.10.2016 - 09:11
Kersti Hallgren skrifaði:
Hej, jag har virkat cirkeln klar och ska börja med ärmhålen. Ska jag börja direkt med dom eller ska jag virka efter A.3 en bit och sedan börja med ärmhålen? Tacksam för svar
20.10.2016 - 11:55DROPS Design svaraði:
Hej Kersti. Du hekler som förste omg af A.3 (fm, 12 lm) og begynder med 1 fm om lm-buen midt i förste dblst-gruppen og saa direkte de 30-33-36 løse lm, hopp over 5-6-7 dblst-grupper (= ermhull) osv.
20.10.2016 - 12:28
Sandrine skrifaði:
Pouvez-vous m’indiquer exactement comment vous procédez pour faire les augmentations de 7 arceaux sur les 47 db (taille S/M) du bas (47 n'étant pas un multiple de 7) ?
16.10.2016 - 17:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, vous trouverez ici comment répartir les 7 augmentations. Bon crochet!
17.10.2016 - 10:23
Sandrine skrifaði:
Désolée, je m'aperçois que j'ai oublié un mot, je recommence donc ! Bonjour, j'en suis à continuer en suivant A3 et en même temps augmenter 9 arceaux à intervalles réguliers pour passer à 45 arceaux (taille S/M). Faut-il donc faire 2 arceaux au milieu d'un groupe de BD pour les augmentations ? merci de votre réponse
09.10.2016 - 18:13
Sandrine skrifaði:
Bonjour, j'en suis à continuer en suivant et en même temps augmenter 9 arceaux à intervalles réguliers pour passer à 45 arceaux (taille S/M). Faut-il donc faire 2 arceaux au milieu d'un groupe de BD pour les augmentations ? merci de votre réponse
09.10.2016 - 17:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, augmentez 9 arceaux à intervalles réguliers comme vous avez fait auparavant au 6ème tour de A.1. (à la 1ère augmentation, en partant de 36 arceaux, vous aurez 2 arceaux "normaux" entre chaque augmentation, puis 3 arceaux et ainsi de suite jusqu'à ce que vous ayez un total de 45 arceaux). Bon crochet!
10.10.2016 - 09:53
Isabel skrifaði:
Buenos días, ¿Cuantos ovillos necesito para hacer cada una de las tallas? Gracias
28.09.2016 - 13:52DROPS Design svaraði:
Hola Isabel. Los ovillos de Big Deligth son de 100 gr. Tienes que dividir el peso total necesario para trabajar una talla entre 100. Es decir para la talla S/M 500/100= 5 ovillos. Esto es así siempre que se mantenga la tensión del tejido recomendado en el patrón.
03.10.2016 - 23:41
Amy Herring skrifaði:
Is this written out anywhere in full? Following the graph and trying to integrate the additional/alternate instructions in the written sections is confusing me at every step. :(
28.09.2016 - 06:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Herring, pattern is complete, please feel free to ask your question here with as many informations as possible (size, row..). For any personnal assistance you can also contact your DROPS store. Happy crocheting!
28.09.2016 - 09:30
Becky skrifaði:
I just need some clarification. If you are making the sm/m, do you skip A2 and go to A3. Thanks so much.
28.09.2016 - 01:29DROPS Design svaraði:
Dear Bucky, that's correct, in 1st size you won't crochet A.2 as in 2 larger sizes and work A.3 over th 27 tr-groups. Happy crocheting!
28.09.2016 - 09:22
Margareta skrifaði:
Det är oartigt att ni inte svarar på våra frågor. Även om inte har något svar, så borde ni säga det. Besviken :(
23.09.2016 - 14:01
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.