Marja skrifaði:
In mijn vorige bericht schreef ik voor de eerste hoek in toer 8, 3 lossen, 5 lossen en een stokje. Ik bedoelde 3 lossen, 8 lossen en een stokje. De hoeken zijn steeds stokje, 8 lossen en weer een stokje. Zo staat het in het diagram, maar niet in de beschrijving.
27.08.2024 - 16:19
Marja skrifaði:
Volgens de beschrijving moet het vierkant 38 bij 38 zijn als het klaar is. Op de tekening staat 48cm. Ik vond 38cm er al klein uitzien in vergelijking met de poncho op de foto. Welke afmeting is daar dan gebruikt?
27.08.2024 - 16:07DROPS Design svaraði:
Dag Marja,
Het vierkant moet inderdaad 38 bij 38 zijn. De 48 cm is inclusief de rand.
28.08.2024 - 20:33
Marja skrifaði:
Om even in te gaan op de opmerking van Sandra dat toer 8 niet klopt, ik denk dat ze daar gelijk in heeft. Volgens het diagram haak je 3 lossen, dan 5 lossen en dan een stokje in het laatste dubbele stokje van de vorige toer. In het geschreven patroon staat 3 lossen, 5 lossen en 1 vaste ipv een stokje. Nadat ik toer 8 had gehaakt zag ik ook dat het niet klopte. Dus toen heb ik het volgens het diagram gehaakt.
27.08.2024 - 16:05
Marja skrifaði:
Om even in te gaan op de opmerking van Sandra dat toer 8 niet klopt, ik denk dat ze daar gelijk in heeft. Volgens het diagram haak je 3 lossen, dan 5 lossen en dan een stokje in het laatste dubbele stokje van de vorige toer. In het geschreven patroon staat 3 lossen, 5 lossen en 1 vaste ipv een stokje. Nadat ik toer 8 had gehaakt zag ik ook dat het niet klopte. Dus toen heb ik het volgens het diagram gehaakt.
27.08.2024 - 16:04
Cindy skrifaði:
I need help with A2 Can you help me read this
19.05.2024 - 21:29DROPS Design svaraði:
Dear Cindy, for UK terms first round: ch3 (=1tr), *ch2, skip 2tr from the previous round, 1 tr between 2 tr-groups,* repeat from * to *, finish with 1 slip stitch in the 3rd chain stitch at the beginning of the round. 2nd round: ch3, 2tr around ch2-space,*3tr in next ch2-space*, repeat from * to *, finish as before. Repeat these 2 rounds onwards. Happy crochetting!
20.05.2024 - 00:45
Bella skrifaði:
In A2 chart, on far left, upper and middle dc row only has 2dc, but lower dc row has 3dc. I’m assuming the beg round with 3ch symbol should have been displayed there, as it is on the ch2, dc row?
11.09.2022 - 15:16DROPS Design svaraði:
Dear Bella, A.2 is only the middle and upper rows. The lower row is representative of the previous row, over which you should be working A.2, and does not show the actual stitches in the previous row.
12.09.2022 - 23:18
Lilian skrifaði:
I am just finishing my Poncho off and i used 3 colours and had no problems at all can't wait to Rock my out fit.I used Drops paris in army green,pistazien green and light grey!
24.08.2022 - 06:26
Schilling, Gerda skrifaði:
Hallo, ich habe o.a. Modell 167-22 (=4 große Quadrate) gehäkelt und habe jetzt ein Problem mit der Anordnung zum Zusammenhäkeln - o.a. Darstellung lässt sich m.E. nicht auf das Rückenteil übertragen. Ich hoffe, sie können mir behilflich sein, weil das Muster wirklich schön ist.
31.05.2021 - 13:59DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schilling, die Maßskizze zeigt den Poncho, wenn er flach liegt, dh die 2 halbe Quadrate auf der Maßskizze sind tatsächlich die jenigen, die beim Schulter/Seite liegen. Die beiden Seite (Vorder- und Rückenteil) werden gleich zusammengehäkelt. Hoffentlich kann es Ihnen helfen.
31.05.2021 - 15:50
Paulette Foster Digiorgio skrifaði:
I love this poncho, my problem is I’m not very good reading patterns. I do so much better with videos, have you made a video of this. My daughter asked if I would make this for her, she wants to wear it on her vacation at the end of next week. I would be happy to pay for it. Can you help me out. Thanks Paulette
01.02.2019 - 14:15DROPS Design svaraði:
Dear Paulette, you will have here to follow diagram and written pattern at the same time. Each symbol in diagram represent 1 stitch/group of stitch. Read A.1 in the round from the small circle and every round from the right towards the left (see beg of round). Read A.2 from the bottom corner on the right side towards the left on every round. Should you need any further assistance reading diagram you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy crocheting!
01.02.2019 - 15:20Paddy Balsdon skrifaði:
Rubbish!
22.12.2018 - 17:04
Rhapsody in Rose#rhapsodyinroseponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr 2 þráðum DROPS Belle með gatamynstri og ferningum. Ein stærð.
DROPS 167-22 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.1. A.1 sýnir allan ferninginn í umf 1-4, síðan 1 hlið og 2 horn á ferningi. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta st í hverri umf er skipt út fyrir 3 ll. Umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Það eru heklaðir 4 stórir ferningar eins og útskýrt er frá að neðan. Síðan eru ferningarnir heklaðir saman í poncho. Að lokum er heklaður kantur í hálsi og kantur meðfram neðri kanti, áður en kögur er fest í neðst niðri í kringum allt stykkið. Allt stykkið er heklað með 2 þráðum. PONCHO: Heklið A.1 þannig: Heklið 4 ll með heklunál nr 8 með 2 þráðum Belle og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: 1 ll, 8 fl um hringinn, endið með 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 2: Heklið 6 ll (= 1 st + 3 ll) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, * 1 st í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 8 st með 3 ll á milli hverra. UMFERÐ 3: 1 ll, síðan er heklað um hvern ll-boga þannig: 1 fl, 1 hst, 3 st, 1 hst og 1 fl, endið umf með 1 kl í ll í byrjun umf = 8 blöð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 4: Heklið 7 ll, * 1 fl á milli 2 næstu blaða, 6 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, endið umf með 1 kl í 1. ll í byrjun umf = 8 ll-bogar. UMFERÐ 5: 1 ll, heklið síðan um hvern ll-boga þannig: 1 fl, 1 hst, 5 st, 1 hst og 1 fl, endið umf með 1 kl í ll í byrjun umf = 8 blöð. UMFERÐ 6: Heklið 10 ll, * 1 fl á milli 2 næstu blaða, 9 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, endið umf með 1 kl í 1. ll í byrjun umf = 8 ll-bogar. UMFERÐ 7: 1 ll, heklið síðan um hvern ll-boga þannig: 1 fl, 1 hst, 1 st, 5 tbst, 1 st, 1 hst og 1 fl, endið umf með 1 kl í ll í byrjun umf = 8 blöð. UMFERÐ 8: Heklið kl fram að fyrsta tbst í fyrsta blaði, 3 ll (= 1 st), * 8 ll (= horn), hoppið yfir 3 tbst, 1 st í síðasta tbst á sama blaði, 5 ll, 1 fl í fyrsta tbst á næsta blaði, 5 ll, hoppið yfir 3 tbst, 1 fl í síðasta tbst á sama blaði, 5 ll, 1 st í fyrsta tbst á næsta blaði *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, en endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf (í stað 1 st í 1. tbst á næsta blaði). UMFERÐ 9: 1 kl um 8-ll-bogann, * 4 st + 4 ll + 4 st um ll-bogann í horni, (4 ll, 1 st um næsta ll-boga), endurtakið frá (-) alls 3 sinnum, 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, endið með 1 kl í fyrsta st (= 3. ll) í byrjun umf. UMFERÐ 10: * 1 st í hvern af fyrstu 4 st, um ll-bogann í horninu er heklað 3 st + 2 ll + 3 st, 1 st í hvern af næstu 4 st, 4 st um hvern af næstu 4 ll-bogum *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, endið umf með 1 kl í fyrsta st (= 3. ll) í byrjun umf. Nú eru 30 st meðfram hvorri hlið og 2 ll í hverju horni. Heklið kl fram að ll í fyrsta horni. Heklið síðan eftir A.2 meðfram hliðum á ferhyrningi, um ll-hornið er heklað 3 st + 2 ll + 3 st. Haldið áfram eftir A.2 þar til ferningurinn mælist ca 38 x 38 cm – stillið af eftir einni umf með st. ATH: Ef óskað er eftir að hafa stykkið stærra er haldið áfram að hekla eftir A.2 að óskaðri stærð. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í teikningu. Byrjið í neðri kanti, upp að hálsi og niður að gagnstæðri hlið við miðju ferning þannig: Leggið 2 ferningana ofan á hvorn annan með röngu að röngu og heklið þá saman með 2 þráðum þannig: ** Heklið 1 fl um ll-bogann í horni á 1. ferningi, 1 ll, 1 fl um ll-bogann í horni á 2. ferningi, * 3 ll, 1 fl á milli 2 st-hópa á 1. ferningi, 1 ll, 1 fl á milli 2 st-hópa á 2. ferningi *, endurtakið frá *-* að næsta horni, endið með 3 ll á undan skiptingu að næsta ferning **, endurtakið frá **-** niður meðfram hinni hliðinni á miðju ferningi og næsta ferning. Klippið frá og heklið á sama hátt í gangstæðri hlið á stykki. HÁLSMÁL: Heklið kant í lokin í 2 umf í kringum hálsmál með heklunál nr 8 þannig: Heklið síðan eftir A.2 – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR! – en í hornið fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan verður að passa uppá að kanturinn í hálsmáli leggist fallega. Klippið frá og festið enda. KANTUR NEÐST NIÐRI Í KRINGUM PONCHO: Heklið kanti í lokin í 2 umf neðst niðri í kringum poncho með heklunál nr 8 með 2 þráðum þannig: Heklið síðan eftir mynstri A.2. ATH: Til að kanturinn haldi áfram í fallegt horn eins og á ferningi er mikilvægt að útaukningin haldið áfram við miðju að framan og við miðju að aftan, þ.e.a.s. að um miðju ll-bogann við miðju að framan og fyrir miðju að aftan er heklað 3 st + 2 ll + 3 st í hverri umf. Þegar kanturinn er tilbúinn er klippt frá og endar festir. KÖGUR: 1 kögur = 6 þræðir ca 40 cm. Leggið þræðina saman tvöfalda, þræðið lykkjunni í gegnum opið á milli 2 st-hópa og dragið endana í gegnum lykkjuna (svo að það hangi 12 þræðir niður í hverju kögri). Byrjið með 1 kögur í ll-boganum í hornið við miðju að framan og við miðju að aftan, setjið síðan kögur meðfram hornrétta kantinum á poncho í annan hvern st-hóp. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rhapsodyinroseponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.