Eva skrifaði:
"stricken Sie einfach nur die 2 Maschen rechts anstatt 1 Umschlag, 1 Abnahme" Vielen Dank, jetzt habe ich es verstanden :) LG
25.06.2025 - 08:52
Eva skrifaði:
" ...je nach der Reihe werden einige Umschläge gestrickt, aber im 1. Rapport und im letzten Rapport der Reihe werden die Abnahmen vom 8. / 9. Symbol sowie der Umschlag vom 10. Symbol so am Annfang/am Ende der Reihe nicht gestrickt..." Aber ohne die Umschläge erhalte ich doch eine falsche Maschenzahl für die darauf folgenden Reihen? Also ohne die Umschläge wären es doch für den ersten/letzten Rapport vier Maschen weniger... Könnten Sie mir das vielleicht noch genauer erklären?
24.06.2025 - 18:24DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, es sind verschiedene Umschläge bei diesem Modell, einige sollen Löcher bilden, andere keine und wenn Sie das 10. Symbol schauen, stricken Sie einfach nur die 2 Maschen rechts anstatt 1 Umschlag, 1 Abnahme bei dem 1. sowie bei dem letzten Rapport der Runde; die andere Umschläge stricken Sie genauso wie im Diagram gezeigt, dh die schwarze Ovalen geben die Zunahmen (nicht die 8/9. + 10. Symbolen). Dazwischen stricken Sie die Abnahmen/Umschläge um das Lochmuster zu bilden, nur dieses Lochmuster nicht am Anfang/Ende der Reihe. Viel Spaß beim Stricken!
25.06.2025 - 07:26
Eva skrifaði:
"BITTE BEACHTEN: Dieser Umschlag wird beim ersten und letzten Rapport des Diagramms nicht gestr" Bedeutet das, dass im ersten und letzten Rapport alle Umschläge einfach weggelassen werden? Auf dem Foto sieht es so aus, als werden alle Umschläge gearbeitet.
23.06.2025 - 21:50DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, je nach der Reihe werden einige Umschläge gestrickt, aber im 1. Rapport und im letzten Rapport der Reihe werden die Abnahmen vom 8. / 9. Symbol sowie der Umschlag vom 10. Symbol so am Annfang/am Ende der Reihe nicht gestrickt. Viel Spaß beim Stricken!
24.06.2025 - 18:10
Birgit Pors skrifaði:
Kan jeg få brystmål på størrelse L og XL? Vh. Birgit Pors
28.07.2024 - 12:33DROPS Design svaraði:
Hei Birgit, Du finner en målskisse på bunnen av oppskriften, med alle mål til de forskjellige størrelsene. God fornøyelse!
29.07.2024 - 06:44
Irene skrifaði:
I am making the "Late Nights Jacket" and I have approximately 3 inches to go until the neck edge. I would like to change the neck to the neck line on this pattern (pink connection cardigan). Can you help me and give me instruction in U.S. English?
27.06.2021 - 03:35DROPS Design svaraði:
Dear Irene, please understand, that we cannot modify our patterns for each induvidual request especially since the two jackets you mention are completely different styles (raglan versus round yoke). Happy Stitching!
27.06.2021 - 14:22
Ellen skrifaði:
Het telpatroon van maat L komt bij mij niet uit. Kan ik een filmpje mailen om te laten zien wat ik bedoel?
25.04.2020 - 23:18DROPS Design svaraði:
Dag Ellen
Nee, helaas gaat dat niet met een filmpje. Misschien via een link op youtube die je hier plaatst?
28.04.2020 - 20:34
Lena Sogrell skrifaði:
I beskrivningen på diagrammet står det på två ställen att en maska som ska lyftas och sedan dras över dvs. en hoptagning samt att 2 räta maskor som ska stickas ihop inte ska stickas på första och sista repetitionen av diagrammet. Jag förstår inte detta dvs. hur man menar i mönster beskrivningen står ju inte något om detta ? Hur menas?
04.04.2020 - 13:10DROPS Design svaraði:
Hej Lena, her er der aller yderst mod forkanterne som dette mønster ikke skal strikkes, det vil sige at det lille hulmønster som er imellem siksakkerne kun strikkes imellem og altså ikke yderst mod forkanten. God fornøjelse!
21.04.2020 - 11:26
Bente skrifaði:
Hei, jeg strikker str XL i denne, når jeg er ferdig med A1 skal arbeidet måle 22 cm...mitt måler bare 19. Hva gjør jeg? Strikke bare glattstrikk til riktig lengde?
05.02.2020 - 09:24DROPS Design svaraði:
Hej Bente, Ja hvis du strikker lidt for fast (i forhold til strikkefastheden i opskriften) vil du ikke opnå antal cm. Du kan gerne lægge til de sidste cm i glatstrik, så du får målene i måleskitsen. God fornøjelse!
11.02.2020 - 11:22
Bente Nielsen skrifaði:
Hej. Du skriver at jeg skal strikke A1 10 gange i bredden i størrelse M og man øger med 12 m, det kan ikke lade sig gøre når man kun strikker A1 10 gange i bredden. Jeg kan kun øge med 10 m. Hilsen Bente
29.08.2019 - 08:45DROPS Design svaraði:
Hej. Jag ser att det fattades 1 omslag i diagrammet på storlek S-M på pinne 21. Mönstret har nu rättats, men det är därför du fått 141 m istället för 151. Beklagar detta!
30.08.2019 - 11:20
Bente Nielsen skrifaði:
Hej. I opskriften står der at når A.1 er strikket 1 gang i højden er der 251 m på p, men jeg har kun 241 m, hvorfor, jeg har taget ud alle de steder opskriften viser. Hilsen Bente
25.08.2019 - 09:02DROPS Design svaraði:
Hej. Du ska sticka A.1 10 gånger på bredden i storlek M och det ökas 12 m på varje A.1 totalt. 10 x 12 m = 120 m ökade. 131+120= 251 m. Lycka till!
26.08.2019 - 07:56
Pink Connection Cardigan#pinkconnectioncardigan |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk með gatamynstri, hringlaga berustykki og klauf í hlið. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 167-12 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð). Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir gat. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, 2 l slétt saman, 2 l sl. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: 2 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm STÆRÐ M: 2, 10, 18, 27, 36 og 45 cm STÆRÐ L: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm STÆRÐ XL: 2, 11, 20, 29, 38 og 48 cm STÆRÐ XXL: 2, 10, 18, 26, 34, 42 og 50 cm STÆRÐ XXXL: 2, 10, 18, 26, 34, 42 og 51 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka. BERUSTYKKI: Fitjið upp 103-115-119-131-137-149 l (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út 16-16-24-24-30-30 l jafnt yfir í síðustu umf – LESIÐ ÚTAUKNING = 119-131-143-155-167-179 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, endurtakið A.1 (= 12 l) yfir næstu 108-120-132-144-156-168 l (= 9-10-11-12-13-14 sinnum á breiddina), prjónið fyrstu l í A.1 (þetta er gert til að mynstrið verði alveg eins í báðum hliðum á stykki), endið á 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 227-251-275-299-323-347 l á prjóni. Stykkið mælist ca 19-20-21-22-23-24 cm. Prjónið 1 umf slétt frá réttu með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið og aukið út um 12-4-4-4-4-4 l jafnt yfir (ATH: Aukið ekki út yfir l í kanti að framan) = 239-255-279-303-327-351 l. Næsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 33-35-40-44-48-53 l sléttprjón, setjið næstu 50-54-56-60-64-66 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 8 l, prjónið 64-68-78-86-94-104 l sléttprjón (= bakstykki), setjið næstu 50-54-56-60-64-66 l á annan þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 8 l, prjónið 32-34-39-43-47-52 l sléttprjón, endið á 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni = 155-163-183-199-215-235 l. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki í hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku með 6-12-6-7-7-18 cm millibili 2-1-2-2-2-1 sinnum til viðbótar = 143-155-171-187-203-227 l. Þegar stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki í hliðum (= 4 l fleiri), endurtakið útaukningu í 3. hverjum cm 2 sinnum til viðbótar = 155-167-183-199-215-239 l. Þegar stykkið mælist 27-28-29-30-31-32 cm frá prjónamerki, prjónið frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, sléttprjón þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, 8 l garðaprjón, sléttprjón þar til 4 l eru eftir á undan næsta prjónamerki, 8 l garðaprjón, sléttprjón þar til 5 l eru eftir, endið á 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf garðaprjón yfir 4 l hvoru megin við hvort prjónamerki er bakstykki og framstykki prjónað til loka fyrir sig (þ.e.a.s. stykkið skiptist við prjónamerki). VINSTRA FRAMSTYKKI: = 41-44-48-52-56-62 l. Prjónið frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, sléttprjóni þar til 4 l eru eftir, endið á 4 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-40 cm (nú eru ca 5 cm eftir) frá prjónamerki er prjónað frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, endurtakið A.2 (= 3 l) þar til 5 l eru eftir JAFNFRAMT er aukið út um 2-2-1-0-2-2 l jafnt yfir í fyrstu umf, endið á 1 l sléttprjón og 4 l garðaprjón = 43-46-49-52-58-64 l. Fellið af þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm alls. BAKSTYKKI: = 72-78-86-94-102-114 l. Prjónið sléttprjón með 4 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-40 cm frá prjónamerki er prjónað frá réttu þannig: 4 l garðaprjón, endurtakið A.2 þar til 5 l eru eftir JAFNFRAMT er aukið út um 0-0-1-2-0-0 l jafnt yfir í fyrstu umf, endið á 1 l sléttprjón og 4 l garðaprjón = 72-78-87-96-102-114 l. Fellið af þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm alls. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 42-45-49-53-57-63 l. Prjónið frá réttu þannig: 4 l garðaprjón, sléttprjón þar til 5 l eru eftir, endið á 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-40 cm frá prjónamerki er prjónað frá réttu þannig: 4 l garðaprjón, prjónið A.2 þar til 6 l eru eftir JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til alls 43-46-49-52-58-64 l, endið á 1 l sléttprjón og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni = 43-46-49-52-58-64 l. Fellið af þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm alls. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka 50-54-56-60-64-66 l af þræði á sokkaprjóna nr 5. Fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa 8 l = 58-62-64-68-72-74 l. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm frá prjónamerki er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið úrtöku með 3-3-3-2½-2-2 cm millibili 10-10-10-12-13-14 sinnum til viðbótar = 36-40-42-42-44-44 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 41-41-40-39-39-38 cm (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis), jafnið út lykkjufjöldann til alls 36-39-42-42-45-45 l í næstu umf. Prjónið nú A.2 alls 12-13-14-14-15-15 sinnum hringinn. Fellið af þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinkconnectioncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.