Rukhsana skrifaði:
Plz explain it how to work on first 4 sts im knitting 110/116 size, slip the first 4 sts on a stitch holder (work them first), then cast off the next 10-11-12-13-13 sts for neck. Then cast off 1 st on next row towards the neck = 11-12-14-15-17 sts remain on the shoulder. Thank you
21.02.2021 - 20:10DROPS Design svaraði:
Hi Rukhsana, The first 4 stitches are the band, so they are worked in garter stitch. Happy knitting!
22.02.2021 - 07:36
Kausar skrifaði:
Hei , on size 110/116 .when work seprtly back nd forth, first row is purl could i decrease 1 st from here or from knit row plz explain
20.02.2021 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kausar, when you work back piece after dividing piece, if you start first row from WS then just purl first row binding off 2 stitches at the beg of next 2 rows, then bind off 1 stitch at the beg of next 2 rows. Happy knitting!
22.02.2021 - 08:14
Rukhsana skrifaði:
Rukhsana 19.02.2021 - 20:32: Hei, im working on110/116 size . reached on back piece after cast off (total 12 sts )im little confuse , bcoz after sepreting ,the work row is purl , should i decrease1 st from this purl row or just go for knit nd decrease there . Plz exp
20.02.2021 - 13:18DROPS Design svaraði:
See answer below :)
22.02.2021 - 07:59
Rukhsana skrifaði:
Hei, im working on110/116 size . reached on back piece after cast off (total 12 sts )im little confuse , bcoz after sepreting ,the work row is purl , should i decrease1 st from this purl row or just go for knit nd decrease there . Plz explain. Thnkyou
19.02.2021 - 20:32DROPS Design svaraði:
Dear Rukhsana, after dividing piece you have now to cast off the stitches for armhole on each side, so sure, you will have to cast off 2 stiches 1 time on each side, this means cast off 2 sts at the beginning of next 2 rows, beginning from WS, then cast off 1 stitch at the beg of next 2 rows. Hope this helps. Happy knitting!
22.02.2021 - 07:29
Rukhsana skrifaði:
I worked for 110/116 nd reached on back piece but cn’t understand can you please explain more this “Continue cast off for armholes in each side at beg of every row as follows: 2 sts 1 time and 1 st 2-2-1-1-2 times = 48-52-58-62-66 sts”
18.02.2021 - 21:17DROPS Design svaraði:
Hi Rukhsana, The continued casting off shapes the armholes. You do not say which size you are working, but if we use the smallest size as an example, after casting off for the armholes you cast off 2 stitches at the beginning of both of the next 2 rows, then 1 stitch at the beginning of the next 4 rows (2 times on each side), which leaves you with 48 stitches on the row. Happy knitting!
19.02.2021 - 07:37
Rita G skrifaði:
Buongiorno, per diminuzioni alternate su A3 cosa si intende? In un giro le diminuzioni sono tutte prima di A3 e in quello successivo sono dopo? Ho diminuito contemporaneamente prima e dopo infatti ho 154 maglie prima del previsto. Grazie mille per la risposta!
21.01.2021 - 00:07DROPS Design svaraði:
Buonasera Rita, su un giro di aumenti deve aumentare prima di A.3, sul giro di aumenti successivo dopo A.3. Buon lavoro!
21.01.2021 - 20:01
Monica Robinson skrifaði:
Under A3 står, upprepa minskning växelvis före och efter A3.. Jag förstår inte hur ni menar med växelvis. Växelvis när?
06.01.2021 - 19:30DROPS Design svaraði:
Hej Monica, första gången minskar du före A3 nästa gång minskar du efter A3, så gör du minskningarna växelvis. Lycka till :)
15.01.2021 - 15:56
Andrea Winkler skrifaði:
Hallo, ich stricke das Kleid in Runden. Muss ich bei der Strickschrift A 1 die 1. Reihe links stricken, die 2. rechts, die 3. links , die 4. rechts, die 5. 2 M. re zusammenstr., die 8. wieder rechts, usw. Danke
04.11.2020 - 00:35DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Winkler, ja genau so wird das Diagram in Runden gestrickt - hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim stricken!
04.11.2020 - 09:33
Christine Carr skrifaði:
How many sts each rep after round 31 on A2? I have 29 on last rep to end of round marker which I think is right. I am doing size 5/6. To knit the last 10 sts of 31 I moved the markers, making each repeat 32sts. Thank you for any help.
30.09.2020 - 15:21DROPS Design svaraði:
Dar Mrs Carr, from row 31 A.2 will still worked over the same number of sts, but on every other round, start first repeat on round with last st on previous round = the yarn over is now the last st of the round, and work the last st in each A.2 tog with the first 2 sts next repeat (fist YO is now last st previous A.2). Happy knitting!
30.09.2020 - 16:03
ANNE MUHLEMANN-GENCE skrifaði:
Bonjour, J'ai 224 mailles et le diagramme dit répéter 7 fois A2 en largeur, ça ne tombe pas juste dès le 1er rang: faut-il laisser 5 mailles entre chaque dessin? J'ai essayé et ça na tombe toujours pas juste Aidez-moi, SVP.....j'aime tant cette robe!! MERCI ANNE
14.09.2020 - 16:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Muhlemann-Gence, dans la 3ème et la 4ème taille, tricotez les 224 mailles ainsi: tricotez 1 fois A.1 en hauteur, puis répétez 7 fois en largeur (= tout le tour) les 32 mailles de A.2 (soit 7x32=224 m) - vous trouverez plus d'infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!
15.09.2020 - 09:29
Wendy Darling#wendydarlingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll og hárband með gatamynstri úr DROPS Cotton Merino. Stærð börn 2-10 ára
DROPS Children 26-6 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á vinstri öxl. Fellið af með því að prjóna aðra og þriðju lykkju frá miðju að framan, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist 2 og 4 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. KJÓLL: Fitjið upp 192-192-224-224-256 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1. Prjónið síðan A.2 (= 6-6-7-7-8 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig – byrjið 1 l á undan l í umf: * A.3 (= 3 l ), 29 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 6-6-7-7-8 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm fækkið um 1 l fyrir hvert A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (6-6-7-7-8 l færri). Endurtakið úrtöku til skiptis á undan og á eftir A.3 með 1-1½-1½-2-2 cm millibili alls 12-10-12-10-12 sinnum = 120-132-140-154-160 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 þar til stykkið mælist 27-29-32-35-37 cm. Prjónið nú A.1 yfir allar l, í fyrstu umf í A.1 er lykkjufjöldinn jafnaður til 124-132-140-148-160 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, en í byrjun umf og 1 eftir 62-66-70-74-80 l = hliðar. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41-45-49 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 2-2-1-1-2 sinnum = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 38-42-47-52-57 cm setjið fyrstu 22-24-27-29-31 l (frá réttu) á þráð fyrir hægri öxl (prjónið þær fyrst) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. VINSTRI ÖXL: = 26-28-31-33-35 l. Haldið áfram í sléttprjóni, en fyrstu 4 l á prjóni (við miðju) eru prjónaðar í garðaprjón. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 44-48-53-58-63 cm setjið fyrstu 4 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið síðan af næstu 10-11-12-13-13 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka þær 22-24-27-29-31 l af þræði á prjóninn og fitjið upp 4 nýjar l í lok fyrstu umf frá réttu = 26-28-31-33-35 l. Prjónið síðan á sama hátt og vinstri öxl, ekki er fellt af fyrir hnappagötum. FRAMSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 41-45-50-55-60 cm setjið miðju 18-20-22-24-24 l á þráð fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan lykkjum í hverri umf við hálsmál: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1 yfir allar l, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 6-3½-3-3-3 cm millibili 2-4-6-7-8 sinnum til viðbótar = 46-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi fyrir ermakúpu. Prjónið ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 25-28-31-34-37 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Leggið þær 4 l sem fitjaðar voru uppá vinstra bakstykki undir þær 4 l frá hægra bakstykki og saumið þær saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 72 til 88 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁRBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fitjið upp 15 l á prjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.4 yfir allar l. Haldið áfram með A.4 þar til stykkið mælist 41-42-43-44 cm (strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er), prjónið 2 umf garðaprjón, fellið af. Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með lykkjuspori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wendydarlingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.