Masson skrifaði:
Je fais la robe pour 5-7 ans tout va bien jusqu'aux épaules je ne comprends pas comment procéder épaule gauche épaule droite ? Merci de m'aider.
18.11.2023 - 11:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Masson, dans le dos, on a une fente avec des boutons; on va ainsi devoir diviser le dos en 2 parties et les terminer séparément pour créer cette fente. Quand l'ouvrage mesure 47 cm (en taille 5/6 ans), tricotez les 27 premières mailles sur l'endroit et mettez-les en attente (épaule droite quand on porte la robe); tricotez maintenant les 31 mailles restantes avec 4 mailles point mousse en début de rang sur l'endroit/fin de rag sur l'envers pour la bordure de boutonnage du dos. Terminez le côté gauche du dos puis reprenez les mailles en attente pour tricoter le côté droit du dos. Bon tricot!
20.11.2023 - 09:52
Maria Cini skrifaði:
Hi i'm knitting size 6-7 year old. When i mark the sides am i doing something wrong if one side has pattern A3 and the other side not? Thanks
16.10.2023 - 16:49
Maria skrifaði:
Hi. I'm knitting size 6-7 years. When I mark the sides am i doing something wrong if one side has pattern A3 and the other side not?
16.10.2023 - 16:45DROPS Design svaraði:
Dear Maria, A.3 is worked all the round with 29 sts stocking stitch between each A.3 so that there are 7 repeats of A.3 in the round in both size 5/6 years and 7/8 years. Can this help or do I misunderstand your question?
17.10.2023 - 09:05
Dale skrifaði:
Would you please clarify the decrease for sleeve cap in a row by row description? Is the decrease 2 sts at each end of every row, or 1 st each end of every row? Also, how do you complete the decrease ... bind off or combine stitches? Thank you.
23.07.2023 - 14:37DROPS Design svaraði:
Dear Dale, first you cast off 2 sts in each side, that is, 2 stitches at the beginning of each row, both from the right side and the wrong side. When the piece measures 24-27-30-33-36 cm cast off 3 stitches in each side as before (once on each side) and then cast off the remaining stitches. You bind off these stitches one by one, instead of decreasing them together. Happy knitting!
23.07.2023 - 20:04
Brenda skrifaði:
I have a question about "repeat dec alternately before every A3 every 1 cm (for size 2). I have completed only 6 decrease rows (not the 12 as the pattern instructs) and I'm going to have fewer than 120 stitches. Would you please clarify how to perform these decreases?
11.07.2023 - 23:08DROPS Design svaraði:
Hi Brenda, You decrease alternately 1 stitch before A.3 (the first set of decreases) and after A.3 (the second set of decreases), with 6 stitches decreased on each decrease-round a total of 12 times = 72 stitches decreased. Starting with 192 stitches, this leaves you with 120 stitches when the decreases are finished. Happy knitting!
12.07.2023 - 07:18
Bernadette Anbergen skrifaði:
En réalité, les hauteurs dans le descriptifs sont à multiplier environ par 1,3. Je ne demande pas de réponse, mais ce serait bien de corriger les hauteurs de tricot dans le descriptif. En attendant, j'ai défait mon travail et je dois recommencer. Bien à vous
29.04.2023 - 23:48
Lyn Carroll skrifaði:
Could you send me pictures of where the buttons go and the "then place the 4 sts from right back piece behind the 4 sts on the left back piece and fasten with small stitches?"
04.05.2022 - 21:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Caroll, take the piece from the right side, back piece towards you; slip the 4 sts cast on on the right shoulder on back piece inside piece (towards back side) and sew the cast on edge of these 4 sts along the first 4 sts in garter stitch on left shoulder. Sew the buttons on the left side of back piece facing the buttonholes. Happy assemby!
05.05.2022 - 09:04
IDA POLONI skrifaði:
Would you consider supplying this pattern for sizes 12 - 14
16.03.2022 - 03:20DROPS Design svaraði:
Dear Ida, we don't make personalized patterns. If you have the same gauge as in the pattern, you could adjust the number of stitches/cm for a larger size by following the sequence of the previous sizes. Happy knitting!
20.03.2022 - 19:05
Sheila Kroetsch skrifaði:
I am confused by the Front piece instructions. "And finish each shoulder sepearately" Am I binding off starting the next row after putting the middle stitches on the stitch holder? Do I bind off 2 stiches once and 1 stich twice in all or do I repet that sequence until I have reached the appropriate number of stitches?
21.01.2022 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Krotsch, you will cast off for neck at the beginning of every row starting from neck (towards the sts on the thread), ie at the beginning of a WS row (left shoulder)/RS row (right shoulder) 2 sts 1 time then 1 stitch 2 times. Happy knitting!
24.01.2022 - 08:25
Vandebrouck Andrée skrifaði:
L'enregistrement que j'ai imprimer n'pas conforme au modelle
16.12.2021 - 18:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vandebrouck, qu'entendez-vous par là, comment pouvons-nous vous aider?
17.12.2021 - 08:58
Wendy Darling#wendydarlingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll og hárband með gatamynstri úr DROPS Cotton Merino. Stærð börn 2-10 ára
DROPS Children 26-6 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á vinstri öxl. Fellið af með því að prjóna aðra og þriðju lykkju frá miðju að framan, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist 2 og 4 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. KJÓLL: Fitjið upp 192-192-224-224-256 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1. Prjónið síðan A.2 (= 6-6-7-7-8 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig – byrjið 1 l á undan l í umf: * A.3 (= 3 l ), 29 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 6-6-7-7-8 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm fækkið um 1 l fyrir hvert A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (6-6-7-7-8 l færri). Endurtakið úrtöku til skiptis á undan og á eftir A.3 með 1-1½-1½-2-2 cm millibili alls 12-10-12-10-12 sinnum = 120-132-140-154-160 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 þar til stykkið mælist 27-29-32-35-37 cm. Prjónið nú A.1 yfir allar l, í fyrstu umf í A.1 er lykkjufjöldinn jafnaður til 124-132-140-148-160 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, en í byrjun umf og 1 eftir 62-66-70-74-80 l = hliðar. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41-45-49 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 2-2-1-1-2 sinnum = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 38-42-47-52-57 cm setjið fyrstu 22-24-27-29-31 l (frá réttu) á þráð fyrir hægri öxl (prjónið þær fyrst) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. VINSTRI ÖXL: = 26-28-31-33-35 l. Haldið áfram í sléttprjóni, en fyrstu 4 l á prjóni (við miðju) eru prjónaðar í garðaprjón. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 44-48-53-58-63 cm setjið fyrstu 4 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið síðan af næstu 10-11-12-13-13 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka þær 22-24-27-29-31 l af þræði á prjóninn og fitjið upp 4 nýjar l í lok fyrstu umf frá réttu = 26-28-31-33-35 l. Prjónið síðan á sama hátt og vinstri öxl, ekki er fellt af fyrir hnappagötum. FRAMSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 41-45-50-55-60 cm setjið miðju 18-20-22-24-24 l á þráð fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan lykkjum í hverri umf við hálsmál: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1 yfir allar l, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 6-3½-3-3-3 cm millibili 2-4-6-7-8 sinnum til viðbótar = 46-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi fyrir ermakúpu. Prjónið ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 25-28-31-34-37 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Leggið þær 4 l sem fitjaðar voru uppá vinstra bakstykki undir þær 4 l frá hægra bakstykki og saumið þær saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 72 til 88 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁRBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fitjið upp 15 l á prjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.4 yfir allar l. Haldið áfram með A.4 þar til stykkið mælist 41-42-43-44 cm (strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er), prjónið 2 umf garðaprjón, fellið af. Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með lykkjuspori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wendydarlingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.