Astrid Arntsen skrifaði:
Målene på diagrammet/ tegninga av kjolen, og målene beskrevet i oppskrifta er ulike, hvorfor? Tenker på lengden fra nedre kant til armhulen. Hva skal man holde seg til? Er midt i arbeidet med julegave…..
10.12.2024 - 19:54DROPS Design svaraði:
Hei Astrid, Målene på målskissen er lik målene i teksten. Hvis vi tar minste størrelsen som eksempel, står det at man skal strikke til arbeidet måler 34 cm før man feller av til ermehull. I skissen er det en full strek til skulderen på 46 cm, men den øverste delen av streken (12 cm) er selve ermehullet, som betyr at det er 34 cm opp til ermehullet fra oppleggskanten. God fornøyelse!
11.12.2024 - 06:26
Susanne Galsgaard Jensen skrifaði:
Hej I opskrift Wendy Darling strikket pigekjole står, at der fra 29cm til 33cm ærmekuppel skal tages ind 2m i hver side og derefter tages 3m af i hver side. Der står ikke, hvor mange masker der skal lukkes af sidst og en ærmekuppel på kun 4-5cm virker “lille” ift. ærmegab på ca. 15cm? Er det korrekt forstået at ærmekuplen skal være sådan. Mvh Susanne
21.09.2024 - 23:24DROPS Design svaraði:
Hei Susanne. Ja, det stemmer slik det står. mvh DROPS Design
23.09.2024 - 14:16
Sussi Madsen skrifaði:
Jeg er ved at strikke denne opskrift men kan ikke få maskerne til at gå op der står at man skal tage ind før A3 6 gange det bliver 36 masker når det er gjort har man 156 m jeg startede med 192 m så for at få 132 m så har man 24 m tilbage og så kan man ikke tage yderligere 2m før og efter A3 10 gange er det mig der ikke kan regne Har lavet mange af jeres opskrifter og det er altid gået god Hilsen Sussi Madsen
11.08.2024 - 13:37DROPS Design svaraði:
Hej Sussi, hvis du starter med 192 masker, tager 6 masker ind 10 gange - 192-60=132 masker
15.08.2024 - 09:04
Rebecca Wigod skrifaði:
I'm making the Wendy Darling dress is size 5/6. Working the first round of Chart A2, I did seven repetitions and found there were 18 extra stitches on the left side of the circular needle. Can you please tell me what I've done wrong? Thank you.
08.08.2024 - 01:48DROPS Design svaraði:
Hi Rebecca, You cast on 224 stitches in your size, then work A.2 on the round (7 repeats of 32 stitches = 224 stitches). A.2 should therefore cover all the stitches on the round. Make sure you have the correct number of knitted stitches between each set of decreases and yarn overs. Good luck and happy knitting!
08.08.2024 - 08:33
Monika skrifaði:
Sind das in den Diagrammen jeweils eine Runde? In der Erklärung steht bei A1 in Hinreihe rechts und Rückreihe links. Das Modell wird aber in Runden gestrickt. Muss ich jetzt jeweils eine Runde links und eine Runde rechts stricken oder jeweils zwei Runden links und zwei Runden rechts?
26.05.2024 - 23:05DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, die Diagramme zeigen alle Reihen bzw Runden; in Runden lesen Sie immer rechts nach links, so hier beginnt A.1 mit 1 Runde links, 1 Runde rechts, 1 Runde links, 1 Runde rechts, usw... Wenn man in Hin- und Rückreihe strickt, liest man die Rückreihe rechts nach links. Viel Spaß beim Stricken!
27.05.2024 - 08:53
Maria skrifaði:
Pourquoi des aiguilles doubles pointes ?
23.04.2024 - 18:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Maria, on utilise les aiguilles doubles pointes pour tricoter les manches; si vous êtes plus à l'aide sur aiguille circulaire, vous pouvez utiliser la technique du magic loop, cf vidéo. Bon tricot!
24.04.2024 - 08:15
Masson skrifaði:
Je fais la robe pour 5-7 ans tout va bien jusqu'aux épaules je ne comprends pas comment procéder épaule gauche épaule droite ? Merci de m'aider.
18.11.2023 - 11:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Masson, dans le dos, on a une fente avec des boutons; on va ainsi devoir diviser le dos en 2 parties et les terminer séparément pour créer cette fente. Quand l'ouvrage mesure 47 cm (en taille 5/6 ans), tricotez les 27 premières mailles sur l'endroit et mettez-les en attente (épaule droite quand on porte la robe); tricotez maintenant les 31 mailles restantes avec 4 mailles point mousse en début de rang sur l'endroit/fin de rag sur l'envers pour la bordure de boutonnage du dos. Terminez le côté gauche du dos puis reprenez les mailles en attente pour tricoter le côté droit du dos. Bon tricot!
20.11.2023 - 09:52
Maria Cini skrifaði:
Hi i'm knitting size 6-7 year old. When i mark the sides am i doing something wrong if one side has pattern A3 and the other side not? Thanks
16.10.2023 - 16:49
Maria skrifaði:
Hi. I'm knitting size 6-7 years. When I mark the sides am i doing something wrong if one side has pattern A3 and the other side not?
16.10.2023 - 16:45DROPS Design svaraði:
Dear Maria, A.3 is worked all the round with 29 sts stocking stitch between each A.3 so that there are 7 repeats of A.3 in the round in both size 5/6 years and 7/8 years. Can this help or do I misunderstand your question?
17.10.2023 - 09:05
Dale skrifaði:
Would you please clarify the decrease for sleeve cap in a row by row description? Is the decrease 2 sts at each end of every row, or 1 st each end of every row? Also, how do you complete the decrease ... bind off or combine stitches? Thank you.
23.07.2023 - 14:37DROPS Design svaraði:
Dear Dale, first you cast off 2 sts in each side, that is, 2 stitches at the beginning of each row, both from the right side and the wrong side. When the piece measures 24-27-30-33-36 cm cast off 3 stitches in each side as before (once on each side) and then cast off the remaining stitches. You bind off these stitches one by one, instead of decreasing them together. Happy knitting!
23.07.2023 - 20:04
Wendy Darling#wendydarlingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll og hárband með gatamynstri úr DROPS Cotton Merino. Stærð börn 2-10 ára
DROPS Children 26-6 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á vinstri öxl. Fellið af með því að prjóna aðra og þriðju lykkju frá miðju að framan, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist 2 og 4 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. KJÓLL: Fitjið upp 192-192-224-224-256 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1. Prjónið síðan A.2 (= 6-6-7-7-8 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig – byrjið 1 l á undan l í umf: * A.3 (= 3 l ), 29 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 6-6-7-7-8 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm fækkið um 1 l fyrir hvert A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (6-6-7-7-8 l færri). Endurtakið úrtöku til skiptis á undan og á eftir A.3 með 1-1½-1½-2-2 cm millibili alls 12-10-12-10-12 sinnum = 120-132-140-154-160 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 þar til stykkið mælist 27-29-32-35-37 cm. Prjónið nú A.1 yfir allar l, í fyrstu umf í A.1 er lykkjufjöldinn jafnaður til 124-132-140-148-160 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, en í byrjun umf og 1 eftir 62-66-70-74-80 l = hliðar. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41-45-49 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 2-2-1-1-2 sinnum = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 38-42-47-52-57 cm setjið fyrstu 22-24-27-29-31 l (frá réttu) á þráð fyrir hægri öxl (prjónið þær fyrst) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. VINSTRI ÖXL: = 26-28-31-33-35 l. Haldið áfram í sléttprjóni, en fyrstu 4 l á prjóni (við miðju) eru prjónaðar í garðaprjón. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 44-48-53-58-63 cm setjið fyrstu 4 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið síðan af næstu 10-11-12-13-13 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka þær 22-24-27-29-31 l af þræði á prjóninn og fitjið upp 4 nýjar l í lok fyrstu umf frá réttu = 26-28-31-33-35 l. Prjónið síðan á sama hátt og vinstri öxl, ekki er fellt af fyrir hnappagötum. FRAMSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 41-45-50-55-60 cm setjið miðju 18-20-22-24-24 l á þráð fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan lykkjum í hverri umf við hálsmál: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1 yfir allar l, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 6-3½-3-3-3 cm millibili 2-4-6-7-8 sinnum til viðbótar = 46-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi fyrir ermakúpu. Prjónið ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 25-28-31-34-37 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Leggið þær 4 l sem fitjaðar voru uppá vinstra bakstykki undir þær 4 l frá hægra bakstykki og saumið þær saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 72 til 88 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁRBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fitjið upp 15 l á prjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.4 yfir allar l. Haldið áfram með A.4 þar til stykkið mælist 41-42-43-44 cm (strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er), prjónið 2 umf garðaprjón, fellið af. Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með lykkjuspori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wendydarlingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.