Els Ter Haar-Janssen skrifaði:
Ik begrijp niet hoe ik de hals moet breien bij patroon 26-6 Kan er niets overvinden. Het is wel een heel leuk patroon! Bij voorbaat dank.
16.11.2015 - 12:06DROPS Design svaraði:
Hoi Els. Onder het VOORPAND lees je hoe je moet afkanten/minderen voor de hals. Het afwerken lees je onder HALSRAND aan het eind van het jurkpatroon.
16.11.2015 - 14:30
Osten skrifaði:
Ich stricken gerade dies niedliche Kleidchen, habe den Rock fertig. Dann steht man solle über alle Maschen weiter mit Muster A1 stricken. Muss es da nicht A4!!!! heißen? Laut Bild ist doch eine Bordüre am Oberteilrand?
07.11.2015 - 04:02DROPS Design svaraði:
A.1 ist richtig, das ergibt ja genau die Bordüre - A.1 sind 4 Rd kraus re, 1 Loch-Rd und wieder 4 Rd kraus re, genau das ist als oberer "Rockabschluss" auf dem Bild zu sehen.
07.11.2015 - 12:03
Margaret Kettlewell skrifaði:
Hi, thank you for this lovely pattern. I am a bit stuck on the sleeve cap instructions. This seemed to come much too short to fit the armhole and I wonder if a sentence is missing. If it is correct, is the cast off 2 sts at the beginning of each row or both ends of each row? Many thanks Margaret
31.10.2015 - 16:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kettlewell, for sleeve cap, you first cast off the 6 sts mid under arm then cast of 2 sts at the beg of every row on each side (=2 sts in each side) until sleeve measures 24-36 cm (see size), then cast off 3 sts at the beg of next 2 row (= 3 sts in each side) and cast off the remaining sts. Happy knitting!
31.10.2015 - 18:18
Marnie skrifaði:
The chest measurements (shown on page 5 with diagram of the dress) shows 28-30-32-34-36. I assume this is in cms. please confirm that the measurement AROUND the dress at the chest would be twice that, so 56 cms for smallest size (or 22"). Is this correct? Also, is 3" (7cm) enough ease around the chest?
29.10.2015 - 16:38DROPS Design svaraði:
Dear Marnie, please click here for more informations about the measurement charts and convert here cm into inch. Happy knitting!
29.10.2015 - 17:07
Jette skrifaði:
Hej. Jeg bliver lidt usikker mht aflukning til ærmekuppel. Luk 2 m på hver p til arbejdet måler 33 cm ( 7/8) luk 3 m i hver side. Luk derefter de resterende m af. Arb måler 34 cm. Hvor mange masker bør de "resterende" være? Mvh Jette
21.10.2015 - 19:36DROPS Design svaraði:
Hej Jette, det kommer an på hvor mange pinde du har tilbage før arbejdet måler 34 cm. Men det betyder ikke så meget om du har lukket 2 m mere eller mindre af, du vil få den afrundede ærmekuppel og det er det som er vigtigt. God fornøjelse!
02.11.2015 - 12:26
Anne Ruokonen skrifaði:
Hei! Ohjeessa on ilmeisesti pieni virhe kohdassa; oikea olka. Siinä lisätään 1 s mutta mielestäni pitäisi olla 4 silmukkaa, jotta olkapää täsmää vasempaan eikä napitus vedä?
04.10.2015 - 19:53DROPS Design svaraði:
Ohje on nyt korjattu!
27.10.2015 - 16:36
Hanne Gram skrifaði:
Er der en fejl i opskriften? Der står, at man skal lukke til ærmegab, når arbejdet måler 37 cm (str2år), derefter skal arbejdet måle 38 cm, når der skal lukkes til skulder??
06.09.2015 - 07:39Monika skrifaði:
Hello! Would you be so kind to explain, how to decrease sts of dress? You say decrease before and after A3 every 1,5 cm for 12 times. Should I decrease sts in this way in one row? Or do you mean decreasing in every 1,5 cm high row? Thank you in advance!
02.09.2015 - 11:44DROPS Design svaraði:
Hello Monika! You are right, you have to repeat decreasing after every 1,5 cm vertically and so on 12 times. Happy knitting!
02.09.2015 - 13:34Monika skrifaði:
Hello! Would you be so kind to explain, how to decrease sts of dress? You say decrease before and after A3 every 1,5 cm for 12 times. Should I decrease sts in this way in one row? Or do you mean decreasing in every 1,5 cm high row? Thank you in advance!
02.09.2015 - 11:09
Gillian Hampshire skrifaði:
What is yarn b is it dk
14.08.2015 - 15:33DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hampshire, DROPS Cotton Merino is a DK yarn - see also here. Happy knitting!
14.08.2015 - 17:13
Wendy Darling#wendydarlingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll og hárband með gatamynstri úr DROPS Cotton Merino. Stærð börn 2-10 ára
DROPS Children 26-6 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á vinstri öxl. Fellið af með því að prjóna aðra og þriðju lykkju frá miðju að framan, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist 2 og 4 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. KJÓLL: Fitjið upp 192-192-224-224-256 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1. Prjónið síðan A.2 (= 6-6-7-7-8 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig – byrjið 1 l á undan l í umf: * A.3 (= 3 l ), 29 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 6-6-7-7-8 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm fækkið um 1 l fyrir hvert A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (6-6-7-7-8 l færri). Endurtakið úrtöku til skiptis á undan og á eftir A.3 með 1-1½-1½-2-2 cm millibili alls 12-10-12-10-12 sinnum = 120-132-140-154-160 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 þar til stykkið mælist 27-29-32-35-37 cm. Prjónið nú A.1 yfir allar l, í fyrstu umf í A.1 er lykkjufjöldinn jafnaður til 124-132-140-148-160 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, en í byrjun umf og 1 eftir 62-66-70-74-80 l = hliðar. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41-45-49 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 2-2-1-1-2 sinnum = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 38-42-47-52-57 cm setjið fyrstu 22-24-27-29-31 l (frá réttu) á þráð fyrir hægri öxl (prjónið þær fyrst) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. VINSTRI ÖXL: = 26-28-31-33-35 l. Haldið áfram í sléttprjóni, en fyrstu 4 l á prjóni (við miðju) eru prjónaðar í garðaprjón. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 44-48-53-58-63 cm setjið fyrstu 4 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið síðan af næstu 10-11-12-13-13 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka þær 22-24-27-29-31 l af þræði á prjóninn og fitjið upp 4 nýjar l í lok fyrstu umf frá réttu = 26-28-31-33-35 l. Prjónið síðan á sama hátt og vinstri öxl, ekki er fellt af fyrir hnappagötum. FRAMSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 41-45-50-55-60 cm setjið miðju 18-20-22-24-24 l á þráð fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan lykkjum í hverri umf við hálsmál: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1 yfir allar l, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 6-3½-3-3-3 cm millibili 2-4-6-7-8 sinnum til viðbótar = 46-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi fyrir ermakúpu. Prjónið ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 25-28-31-34-37 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Leggið þær 4 l sem fitjaðar voru uppá vinstra bakstykki undir þær 4 l frá hægra bakstykki og saumið þær saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 72 til 88 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁRBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fitjið upp 15 l á prjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.4 yfir allar l. Haldið áfram með A.4 þar til stykkið mælist 41-42-43-44 cm (strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er), prjónið 2 umf garðaprjón, fellið af. Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með lykkjuspori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wendydarlingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.