Sofia skrifaði:
Hej! Jag är på höger axel och undrar om dessa 4 första maskor som ska lämnas på ett tråd, på vilken sida är dem (höger eller vänster) och varför ska dessa sys om det finns knappar... Jag förstår inte riktig beskrivningen, kan ni skicka en bild på baksidan? Tack på förhand!!!
15.04.2017 - 23:21DROPS Design svaraði:
Hei Sofia. Disse 4 maskene som du setter på en tråd, skal settes tilbake på pinnen når du plukker opp ca 72-88 masker til halskant + de andre 4 maskene på den andre tråden/på den andre siden. Vi har dessverre ingen bilder på baksiden.
12.05.2017 - 13:42
Jessica Molitor skrifaði:
Hallo! Leider habe ich schon 15,5 cm Gesamtlänge nach Beenden von A2. Wieviel cm dürfte ich denn jetzt erst haben? Denn die Abnahmen sollen ja erst im Muster A3 erfolgen bei einer Gesamtlänge von 15 cm. Ich habe aufgrund von Fehlern im Muster schon so haüfig aufmachen müssen. Die Maschenprobe hat gestimmt und jetzt soll ich zu locker gestrickt haben?
31.03.2017 - 13:20DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Molitor, die Abnahmen beginnen when die Arbeit 15 cm von der Anschlagskante misst - dann mit A.3 weiter stricken wie die Arbeit 27-37 cm (siehe Größe) von der Anschlagskante misst. Viel Spaß beim stricken!
31.03.2017 - 13:41Donnella skrifaði:
I too am terribly confused by the sleeve instructions! The hole is nowhere big enough. Bind off 6, that's fine. Then the decrease, again okay. The sleeve cap only 5 cm? Please help! Cheers Donnella
16.02.2017 - 17:33DROPS Design svaraði:
Dear Donnella, that's right, sleeve cap is 5 cm in first size, as shown in measurement chart. Happy knitting!
17.02.2017 - 09:27
Marnie skrifaði:
I decided to make the back so the buttons are USED not just decorative. I cast off the 4 stitches on left / right backs after doing the 2 buttonholes, then later did the picking up of stitches for the 2 rows of ridges, starting at the centre back and ending at the other centre back.
02.02.2017 - 19:37
Marnie skrifaði:
To summarize Margaret's question (I'm also at the point of decreasing for the sleeve cap!).... You are to decrease a total of only TWO stitches per row (at the BEGINNING of each row) , NOT 4 stitches in total for each row. Is this correct? So NOT 2 sts at the beginning AND 2 sts. at the end of each row...... "On each side" means on each ROW?
02.02.2017 - 19:34DROPS Design svaraði:
Dear Marnie, you cast off 2 sts at the beg of each row on each side, ie 2 sts at the beg of row from RS, then 2 sts at the beg of next row from WS and repeat these 2 rows. Happy knitting!
03.02.2017 - 09:15
Marnie skrifaði:
Under BUTTONHOLES: is something missing? It says Dec for buttonholes when band measures 2 and 4 cm/1-1/2" Should there be another measurement in inches, that corresponds to the 2 cm? and for what sizes? this is not clear
21.01.2017 - 23:48DROPS Design svaraði:
Dear Marnie, buttonholes should be made when piece measures 2 and 4 cm, converted into inch it should be approx. 0.79" and 1.57" - read here. Happy knitting!
23.01.2017 - 10:25
Marnie skrifaði:
The instructions for the Wendy Darling dress (DROPS Children 26-6) are not clear ..... in particular for buttonholes.... and the back/ left shoulder Any helpful explanations?
21.01.2017 - 23:25DROPS Design svaraði:
Dear Marnie, you have to make 2 buttonholes on the left shoulder / back piece as explained under BUTTONHOLES at the very beg of the pattern. Happy knitting!
23.01.2017 - 11:20
ALTMAYER Marie-France skrifaði:
Echantillon du modèle jersey 10/10 aiguille nr4 = 22m*30rgs , ors echantillon cotton merino jersey 10/10 aiguille nr 3.5= 21m*28rgs ??
18.11.2016 - 00:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Altmeyer, la tension utilisée lors d'un modèle peut être différente de celle de l'étiquette en fonction du rendu final souhaité. Suivez toujours les indications relatives au modèle, soit ici, 22 m x 30 rangs = 10 x 10 cm, ajustez la taille des aiguilles si besoin. Bon tricot!
18.11.2016 - 13:03
Piia Künnapuu skrifaði:
Jõudsin oma tööga varrukate juhiseni. Võtsin mõlemalt poolt silmusemõõtjat 3 silmust kokku, moodustus selline kettahel, nüüd olen segaduses, kuidas edasi. On öeldud, et esimene ja tagumine osa tehakse eraldi, et siis panne ühe osa silmused teistele ringvarrastele ja teen osa edasi-tagasi kududes?
28.10.2016 - 10:23DROPS Design svaraði:
Just nii! Selja ja esiosa kootakse edasi-tagasi. Head kudumist!
17.11.2016 - 13:42
Inge Van Staeijen skrifaði:
Hallo! Ik ben dit mooie kleedje in maat 7-8 jaar aan´t maken maar voor ik begon heb ik het telpatroon A2 uitgetekend op ruitjespapier(7x). De aaneenzet van de figuren klopte niet.Bij de rechterkant onderaan, 7e toer, rechts van het telpatroon,staat er 1x " schuine streepje" teveel .Ik ben nu met de hele tekening klaar ,zonder dit " streepje met omslag " en het sluit volledig juist aan.Ik heb het nu ook zo gebreid. Vriendelijke groeten,
09.10.2016 - 23:01
Wendy Darling#wendydarlingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll og hárband með gatamynstri úr DROPS Cotton Merino. Stærð börn 2-10 ára
DROPS Children 26-6 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan A.3 þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir A.3 þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á vinstri öxl. Fellið af með því að prjóna aðra og þriðju lykkju frá miðju að framan, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist 2 og 4 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. KJÓLL: Fitjið upp 192-192-224-224-256 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1. Prjónið síðan A.2 (= 6-6-7-7-8 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig – byrjið 1 l á undan l í umf: * A.3 (= 3 l ), 29 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 6-6-7-7-8 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm fækkið um 1 l fyrir hvert A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (6-6-7-7-8 l færri). Endurtakið úrtöku til skiptis á undan og á eftir A.3 með 1-1½-1½-2-2 cm millibili alls 12-10-12-10-12 sinnum = 120-132-140-154-160 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 þar til stykkið mælist 27-29-32-35-37 cm. Prjónið nú A.1 yfir allar l, í fyrstu umf í A.1 er lykkjufjöldinn jafnaður til 124-132-140-148-160 l. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, en í byrjun umf og 1 eftir 62-66-70-74-80 l = hliðar. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41-45-49 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 2-2-1-1-2 sinnum = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 38-42-47-52-57 cm setjið fyrstu 22-24-27-29-31 l (frá réttu) á þráð fyrir hægri öxl (prjónið þær fyrst) og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. VINSTRI ÖXL: = 26-28-31-33-35 l. Haldið áfram í sléttprjóni, en fyrstu 4 l á prjóni (við miðju) eru prjónaðar í garðaprjón. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 44-48-53-58-63 cm setjið fyrstu 4 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið síðan af næstu 10-11-12-13-13 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka þær 22-24-27-29-31 l af þræði á prjóninn og fitjið upp 4 nýjar l í lok fyrstu umf frá réttu = 26-28-31-33-35 l. Prjónið síðan á sama hátt og vinstri öxl, ekki er fellt af fyrir hnappagötum. FRAMSTYKKI: = 56-60-64-68-74 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 48-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 41-45-50-55-60 cm setjið miðju 18-20-22-24-24 l á þráð fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan lykkjum í hverri umf við hálsmál: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 11-12-14-15-17 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 46-50-55-60-65 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið A.1 yfir allar l, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 6-3½-3-3-3 cm millibili 2-4-6-7-8 sinnum til viðbótar = 46-52-58-62-66 l. Þegar stykkið mælist 20-23-26-29-32 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi fyrir ermakúpu. Prjónið ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 25-28-31-34-37 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Leggið þær 4 l sem fitjaðar voru uppá vinstra bakstykki undir þær 4 l frá hægra bakstykki og saumið þær saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 72 til 88 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. ------------------------------------------------------- HÁRBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fitjið upp 15 l á prjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.4 yfir allar l. Haldið áfram með A.4 þar til stykkið mælist 41-42-43-44 cm (strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er), prjónið 2 umf garðaprjón, fellið af. Saumið saman affellingarkantinn og uppfitjunarkantinn með lykkjuspori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wendydarlingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.