Jette skrifaði:
Jeg kan ikke få mønstret bagpå til at lægge i midten, hvordan kan det være at man ikke har lige mange masker på hver side af mønstret, kan heller ikke forstå mærketrådene,
12.12.2018 - 21:33DROPS Design svaraði:
Hei Jette. Du har helt rett i at det var feil i maskeantallet før diagram A.3. Dette er nå rettet, og du strikker altså slik: strikk raglan, 0-1-1-4-9-12 m rett, A.3 (= 43 m), strikk rett til det gjenstår 1-1-2-2-2-2 m før 4.merke, strikk raglan. Merketrådene sitter i hver sin maske, midt i overgangen mellom bol og ermer. Det er disse som indikerer hvor raglanlinjen går, og du feller på hver side av masken med merke i. Du feller som anvist i forklaringen for RAGLAN. NB: se oppdatert informasjon angende 1. merke, om du har strikket hele fellingen på slutten av omgangen, fortsett bare med dette, det har ikke så mye å si. God fornøyelse.
13.12.2018 - 15:28
Jette Melsen skrifaði:
Jeg har købt hæftet med kjolen, men der er fejl i opskriften, ifh til opskriften herinde 😏
12.12.2018 - 16:31DROPS Design svaraði:
Hej Jette, det er opskriften her på hjemmesiden som er opdateret, så følg den :) God fornøjelse!
13.12.2018 - 11:48Amanda skrifaði:
Hey, the lace patterns are really cute! A question, though. Do they show both right and wrong side, or just right? (Ie. Should even rows be on the wrong side?) Thank you!
27.08.2018 - 17:22DROPS Design svaraði:
Hello Amanda. Diagrams show both right and wrong side. So even rows are to be worked on wrong side. Happy knitting!
27.08.2018 - 18:42
Mari Jose skrifaði:
Hola! Creo que no hice bien mi pregunta.mi talla es la xl y ya he tejido 17 cm del canesu e hice todos los aumentos del ranglan pero no he tejido el A3 del todo, aun me quedan 16 vueltas. No entiendo bien si es en este momento cuando tengo que separar para las mangas o tengo que tejer hasta completar A3 y entonces separar para tejer mangas y cuerpo. Un saludo y gracias
29.07.2018 - 17:30DROPS Design svaraði:
Hola Mari Jose. Los aumentos para el raglán y los calados en la espalda/delantero son independientes. Para el tamaño del canesú (antes de separar las mangas) tienes que ver la referencia para la talla que estas trabajando, es decir 17 cm. Y si la tensión es correcta vas a tener 358 puntos. Las calados los sigues trabajando hasta completar los diagramas.
31.07.2018 - 12:46
Mari Jose skrifaði:
Hola, no entiendo bien el momento en que tengo que deslizar los puntos para hacer las mangas. Gracias!
19.07.2018 - 17:08DROPS Design svaraði:
Hola Mari Jose. Cuando llegues a los puntos de las mangas primero pasa los puntos de la manga sin trabajar a una aguja auxiliar (esta parte queda en espera hasta que haya que trabajar las mangas), ahora vuelve al cuerpo del vestido y monta los puntos nuevos según tu talla para la parte de la sisa bajo la manga, continuar con los puntos del cuerpo hasta la siguiente manga y trabajamos la otra manga de la misma manera.
21.07.2018 - 20:32
Meghan skrifaði:
I love this pattern, its absolutely stunning. I did have two questions though. Once the I have finished the increases (I'm knitting the large size) should I put the sleeve stitches on the holders on row 42 or 43? Secondly, when counting the stitches to separate the sleeves and the front and back pieces, which stitch is the first stitch of the row? The first stitch that isn't part of the raglan, the stitch with the marker, or the stitch after the final raglan? Many thanks.
19.07.2018 - 05:05DROPS Design svaraði:
Dear Meghan, you have to divide piece after the last increase, ie on the row with all sts worked K and with no YO's. When dividing piece, count first st on front piece as first st on round as before. Happy knitting!
19.07.2018 - 09:37
Barbara Drenth skrifaði:
Thank you for getting back to me. That explanation helps tremendously:)
18.07.2018 - 16:05
Mariella skrifaði:
Nella realizzazione del capo ho riscontrato un errore nella taglia XL . Nella spiegazione dello sprone quando si indicano le maglie da lavorare dopo il terzo raglan per inizia re il diagramma A3 , viene indicato di lavorare 6 maglie e poi il diagramma . In effetti , così facendo il diagramma non è centrato. Lo è invece se si lavorarono 4 maglie . Questo per la taglia XL . Verificare le altre . Grazie . Fatemi sapere .
17.07.2018 - 23:59
Barbara Drenth skrifaði:
Desperately wanting to get going on this pattern. I am new to knitting with charts understanding they read r to left in the round. For A1=2 sts over all sts I'm understanding this as do this across all sts in the round. So first one is purl this next round knit , 3rd purl, 4rth knit then k2tog across whole round? I must be reading this wrong. Please assist a newbie. Anxiously awaiting your reply. Love knitting it helps my Rheumatoid Arthritis:)
17.07.2018 - 18:51DROPS Design svaraði:
Hi Barbara, You read the pattern in the diagram from left to right and bottom up. So with A.1 as you say, you work a round of pearl first, then a round of knit, then purl and knit followed by the 5th round where you knit 2 together, 1 yarn over, knit 2 together, 1 yarn over etc. to end of round. Then work the final 2 rounds. Hope this helps and happy knitting!
18.07.2018 - 07:54
Mariella skrifaði:
Nella realizzazione del capo ho riscontrato un errore nella taglia XL . Nella spiegazione dello sprone quando si indicano le maglie da lavorare dopo il terzo raglan per iniziare il diagramma A.3 viene indicato di lavorare 6 maglie , poi il diagramma . In effetti così facendo il motivo non è centrato . Lo è invece se si lavorano 4 maglie . Questo per la taglia XL . Verificare per quelle successive . Grazie
11.07.2018 - 12:04
Summer Feeling#summerfeelingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat eða DROPS Belle með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 160-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. LASKALÍNA: Aukið út mismunandi fyrir laskalínu eftir stærðum: STÆRÐ S-M: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 17-19 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjoninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 16 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðast uppslátturinn er prjónaður snúinn sl í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt, en í 2 miðju uppsláttunum eiga að myndast göt. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Aukið síðan út þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið A.1 (= 2 l) yfir allar l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt og aukið út um 16-20-14-22-42-46 l jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 l. Í næstu umf eru sett 4 prjónamerki í stykkið, 1 prjónamerki í miðju l í laskalínu þannig: Setjið 1. prjónamerki í síðustu l frá fyrri umf, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= framstykki), prjónið 1 l og setjið 2. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-254 l sl (= ermi), prjónið 1 l sl og setjið 3. prjónamerki í þessa l, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= bakstykki), prjónið 1 l og setjið 4. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-24 l sl (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig – JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið hálfa útaukningu fyrir laskalínu að 1. prjónamerki (sjá útskýringu að ofan), prjónið 13-14-14-17-22-25 lykkjur slétt, A.2 (= 17 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 2. prjónamerki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 3. prjónamerki, prjónið laskalínu, 0-1-1-4-9-12 lykkjur slétt, A.3 (= 43 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 4. prjónamerki, prjónið laskalínu, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 1. prjónamerki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni þar þær prjónast inn í mynstur eins og útskýrt er í A.3. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.4 (= 57 l) yfir A.3. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 l á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 l (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 l (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna A.4 og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki á hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 l. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir allar l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm setjið 4 ný prjónamerki þannig: Prjónið 15-17-19-21-25-27 l, setjið 1. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 2. prjónamerki, prjónið 30-34-38-42-50-54 l, setjið 3. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 4. prjónamerki, prjónið þær l sem eftir eru 15-17-19-21-25-27 l. prjónamerki 1. og 2. eru á framstykki og prjónamerki 3. og 4. eru á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er aukið út um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1. l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. ATH: Lykkjufjöldi við miðju að framan og við miðju að aftan verður sá sami, aukið út í hliðar-l. Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf 1 sinni til viðbótar, síðan í 4. hverri umf alls 6-5-6-5-6-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf alls 22-18-22-18-18-8 sinnum = 270-270-306-306-338-338 l. Í næstu umf er aukið út um 2-2-0-0-2-2 l jafnt yfir = 272-272-306-306-340-340 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 25 cm). Prjónið nú A.6 (= 34 l) alls 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi = 72-76-80-84-88-92 l. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið op undir ermi. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerfeelingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.