Diana skrifaði:
I'm going over the pattern and noticed that it says to start decreasing after piece measures 3cm from sleeves round while continuing chart A4 but by my calculations it is still during A3. should I measure 3cm from sleeves then or from the beginning of chart A4 at round 66?
06.08.2020 - 17:24DROPS Design svaraði:
Dear Diana, you might be right, after A.3 you work A.4 over A.3, at the same time you will divide piece and then work body and decrease after 3 cm, depending on your size the height of yoke is different and the number of rows will be too, this means work pattern as explained, and at the same time, start to decrease after 3 cm. Happy knitting!
07.08.2020 - 07:40
Berit skrifaði:
Er det nogleg å laga ein jupare utringning på 3-5 ca?
29.07.2020 - 20:37DROPS Design svaraði:
Hej Berit, Gør du bare det, det er selvfølgelig en smags-sag :) Vi kan desværre ikke hjælpe dig med at regne opskriften om, men find en lignende model med dybere ringning.
04.08.2020 - 13:47
Karolin Heinig skrifaði:
Hallo, muss ich die Diagramme A. 2. Und A. 3. zu ende stricken bevor ich die Ärmel stillege? Wenn ja, stricke ich dann einfach rechts über die Ärmel statt der Zunahme? Oder lege ich sie still sobald alle Raglanzunahmen gemacht wurden? Danke für die Hilfe.
04.07.2020 - 14:20DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Heinig, die Verteilung entsteht wenn alle Raglanzunahmen are fertig - je nach der Größe (und Maschenanzahl) kann es früher oder später entstehen, die Arbeit muss aber 14-15-16-17-18-19 cm vor der Teilung messen . Diagramme stricken Sie dann nach der Verteilung weiter. Viel Spaß beim stricken!
06.07.2020 - 08:35
Astrid skrifaði:
Hi, gibt es diese Anleitung auch in verständlichem Deutsch überarbeitet? Was bedeutet Marker? Sind in den Zeichnungen alle Reihen, d. h. 1, 2, 3,4 dargestellt oder nur die ungeraden Reihen?
28.06.2020 - 18:48DROPS Design svaraði:
Liebe Astrid, in diesem Video zeigt man, wie man Maschenmarkierer (= Markers) benutzt. Alle Reihen sind in den Diagrammen gezeigt - hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim stricken!
29.06.2020 - 08:37
Maria skrifaði:
Nachdem ich dieses Modell nun schon öfter gestrickt habe und das Muster gut kenne, ist mir aufgefallen, dass es mehr Sinn ergeben würde, wenn in Reihe 9 von Muster A.3 unter den neuen Rauten noch ein yo,ssk eingefügt werden würde. Die anderen neuen Rauten beginnen auch alle damit, und es würde schöner aussehen. Aus dem gleichen Grund sähe es auch schöner aus, nach A.6 noch zwei Reihen einzufügen, eine mit k2tog,yo als Abschluss der Rauten und danach noch eine Reihe glatt rechts.
14.06.2020 - 09:21
Bets skrifaði:
Leuk patronen
14.05.2020 - 00:14
Linnaea Hutton skrifaði:
Hello, I am knitting size XL , so am following the 4th numbers I'm having a problem with the following; Work half the raglan inc for 1st marker (see explanation above) K 13-14-14-17-22-25 K 14-15-16-19-24-27 sts, A.2 (= 17 sts), K until 1-1-2-2-2-2 st remains before 2nd marker I think that is should be " knit 17, then A.2, then Knit 17. after 1st raglan worked (half) then that should work out to the 56 stitches on the front as originally marked. Am i correct? Thank you!!
12.04.2020 - 23:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, on first round you will work first increase (2 sts increasing 2 sts), then K17, A.2 (= 17 sts), K17, and first increase (= 2 sts increasing 2 sts). Hope this help. Happy knitting!
14.04.2020 - 12:20
Sara skrifaði:
I am knitting size L, I have inserted my markers. \r\nBut I can\'t understand this sentence.\r\n\r\n\" Work half the raglan inc for 1st marker (see explanation above) K 13-14-14-17-22-25 K 14-15-16-19-24-27 sts, A.2 (= 17 sts), K until 1-1-2-2-2-2 st remains before 2nd marker, work RAGLAN - see explanation above, K until 1-1-2-2-2-2 sts remain before 3rd marker, work raglan, K 0-1-1-4-9-12 sts, A.3 (= 43 sts).\" How do I knitting this?
29.03.2020 - 11:08DROPS Design svaraði:
Dear Sara, working half the raglan dec means to work as explained under RAGLAN for your size, ie from the stitch wir marker = K 1 twisted, 1 YO, K 1, 1 YO then work RAGLAN as explained, ie whole text this time: 1 YO, K 1, 1 YO, K 1 twisted, K 1(= st with marker), K 1 twisted, 1 YO, K 1, 1 YO (first and last YO is worked twisted on next round, it should not make a hole but, the 2 midle YO should be K as normal and make a hole) and finish round with last inc before first marker: 1 YO, K 1, 1 YO, K 1 twisted, K 1(= st with marker), . Happy knitting!
30.03.2020 - 11:52
KEY skrifaði:
Hello, I don't understand something to these. I1 YO, K 1 twisted, K 1 1. Is 'I1 YO' mean YO? 2. K 1 twisted? Is that K1, and back twist loop?
26.03.2020 - 14:51DROPS Design svaraði:
Dear Key, there is just a typo there, it's supposed to be: Inc 1 sts on each side of each marker (= 8 sts inc in total) as follows: 1 YO, K 1 twisted, K 1 (= st with marker), K 1 twisted, 1 YO. - US pattern will be edited, thanks for your feedback. Happy knitting!
26.03.2020 - 15:11
Ingeborg skrifaði:
Hej! I am wondering if you think it would be possible to sew lining into dress. I love it but do not care to show so much skin.
28.02.2020 - 06:50DROPS Design svaraði:
Dear Ingeborg, I guess you could - should you need any assistance or advices feel free to ask your DROPS store or our DROPS Workshop. Happy knitting!
28.02.2020 - 09:10
Summer Feeling#summerfeelingdress |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat eða DROPS Belle með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 160-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. LASKALÍNA: Aukið út mismunandi fyrir laskalínu eftir stærðum: STÆRÐ S-M: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 17-19 sinnum til viðbótar. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjoninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út í annarri hverri umf þannig: Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 16 l fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), 1 l snúin sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðast uppslátturinn er prjónaður snúinn sl í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt, en í 2 miðju uppsláttunum eiga að myndast göt. ATH: Útaukning við 1. prjónamerki er gerð þannig: Í byrjun á umferð: 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í lok umferðar: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með prjónamerki). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Aukið síðan út þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= alls 8 l fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l snúin sl, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið A.1 (= 2 l) yfir allar l. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt og aukið út um 16-20-14-22-42-46 l jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 l. Í næstu umf eru sett 4 prjónamerki í stykkið, 1 prjónamerki í miðju l í laskalínu þannig: Setjið 1. prjónamerki í síðustu l frá fyrri umf, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= framstykki), prjónið 1 l og setjið 2. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-254 l sl (= ermi), prjónið 1 l sl og setjið 3. prjónamerki í þessa l, prjónið 45-47-49-55-65-71 l sl (= bakstykki), prjónið 1 l og setjið 4. prjónamerki í þessa l, prjónið 28-28-26-26-26-24 l sl (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú þannig – JAFNFRAMT er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið hálfa útaukningu fyrir laskalínu að 1. prjónamerki (sjá útskýringu að ofan), prjónið 13-14-14-17-22-25 lykkjur slétt, A.2 (= 17 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 2. prjónamerki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 3. prjónamerki, prjónið laskalínu, 0-1-1-4-9-12 lykkjur slétt, A.3 (= 43 l), prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 4. prjónamerki, prjónið laskalínu, prjónið sl þar til eftir eru 1-1-2-2-2-2 l á undan 1. prjónamerki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni þar þær prjónast inn í mynstur eins og útskýrt er í A.3. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar l. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.4 (= 57 l) yfir A.3. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 l á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 l (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 l (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna A.4 og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki á hliðum (= 4 l færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 l. Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir allar l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm setjið 4 ný prjónamerki þannig: Prjónið 15-17-19-21-25-27 l, setjið 1. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 2. prjónamerki, prjónið 30-34-38-42-50-54 l, setjið 3. prjónamerki, prjónið 45-51-55-61-67-75 l, setjið 4. prjónamerki, prjónið þær l sem eftir eru 15-17-19-21-25-27 l. prjónamerki 1. og 2. eru á framstykki og prjónamerki 3. og 4. eru á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er aukið út um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1. l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= 4 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. ATH: Lykkjufjöldi við miðju að framan og við miðju að aftan verður sá sami, aukið út í hliðar-l. Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf 1 sinni til viðbótar, síðan í 4. hverri umf alls 6-5-6-5-6-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf alls 22-18-22-18-18-8 sinnum = 270-270-306-306-338-338 l. Í næstu umf er aukið út um 2-2-0-0-2-2 l jafnt yfir = 272-272-306-306-340-340 l. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 25 cm). Prjónið nú A.6 (= 34 l) alls 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 l undir ermi = 72-76-80-84-88-92 l. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið A.5 yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið op undir ermi. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerfeelingdress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.