Michaelle skrifaði:
Bonjour, Existe t il une astuce pour qu'il n'y ait pas de décalage des jours malgré le premier jeté de chaque bride effectué sur le crochet dans le sens inverse (ce qui est sensé annuler l effet de décalage vers un côté quand on crochete en rond ? Mes jours ne sont pas super bien alignés comme sur la photo. Je trouve que l effet est moins beau. Merci beaucoup pour vos lumières
11.05.2022 - 22:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Michaelle, essayez de crocheter alternativement sur l'endroit et sur l'envers (toujours en fermant chaque rang par 1 mc dans la 1ère m du tour), ceci peut vous aider à conserver des mailles bien alignées. Bon crochet!
12.05.2022 - 08:50
Annalisa skrifaði:
Quando faccio questo passaggio (Lavorare ora un’alzata sul dietro dei pantaloncini come segue: Lavorare 11-12-13 m.b dopo il segno al centro, sul dietro, girare e lavorare 1 m.bss nella prima m, poi 1 m.b in ognuna delle 21-23-25 m.b successive, girare e lavorare 1 m.bss nella prima m, poi 1 m.b in ognuna delle 32-35-38 m successive (si lavora anche nella m.bss). )Si sposta il centro dietro?
08.05.2022 - 18:03DROPS Design svaraði:
Buongiorno Annalisa, il segnapunti di inizio giro non viene spostato con la lavorazione dei ferri accorciati. Servono solo per dare migliore vestibilità al capo sul dietro. Buon lavoro!
10.05.2022 - 07:20
Mura Annalisa skrifaði:
So fare gli aumenti ma non riesco a mettere in pratica questo passaggio:Aumentare 4 m.a al centro, sul dietro come segue: Lavorare finché non rimangono 4 m.a prima del segno al centro, sul dietro, lavorare 2 m.a nella prima m.a, 1 m.a nella m.a successiva, 2 m.a nella m.a successiva, 1 m.a in ognuna delle 2 m.a successive (il segno si trova tra queste m) e 2 m.a nella m.a successiva, 1 m.a nella m.a successiva, 2 m.a nella m.a successiva (= sono state aumentate 4 m.a). Potete aiutarmi?
07.05.2022 - 21:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Annalisa, in questo passaggio si devono aumentare 4 maglie come indicato, lavorando cioè 2 maglie in 1 maglia e lavorando a maglie alte nelle maglie successive. Buon lavoro!
10.05.2022 - 07:21
Annalisa skrifaði:
È possibile avere un video inerente ad aumenti 1 2 maglie o 4 maglie prima del segno dietro?
02.05.2022 - 17:14DROPS Design svaraði:
Buonasera Annalisa, provi a vedere se questo video può esserle di aiuto. . Buon lavoro!
02.05.2022 - 23:53
SalèsSalé Aline skrifaði:
Bonjour, J'aimerais faire ce short en taille 12 ans. Vous serait-il possible de me fournir les explications ? Par avance merci
22.03.2022 - 15:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme SaléSalé, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; n'hésitez pas à contacter votre magasin ou bien un forum spécialisé crochet pour toute assistance complémentaire. Merci pour votre compréhension.
22.03.2022 - 16:40
María Carolina Winter Garcés skrifaði:
Hola, precioso patron! Lo he Tejido dos veces en la talla mas pequeña, necesito achicarlo para una niña mas delgada. No se si en lugar de tener 13 rep de A2 en frente y espalda pongo 11, esto es quitar 16 patos al frente y 16 atrás, manteniendo costados y aumentos similares También la entrepierna la tengo que hacer antes …. Alguna ayuda por favor ? Para un XS.?
28.12.2021 - 23:52
Henriette skrifaði:
Hej Kunne i uddybe mønstret i shortsene, det giver ikke rigtig mening m 5 stm og så mønstret a1 som er 3 stm så er det jo egentlig 8 stm ? Og så a1x er det hele vejen rundt ? Mvh henriette
20.09.2021 - 18:14DROPS Design svaraði:
Hej Henriette. Mönstret i shortsen stickas sähär: 3 st, A.1 (= 3 st), * 5 st, A.1*, gentag *-* til der er 2 fm tilbage, 2 st. Når A.1 er hæklet 1 gang i højden fortsættes med mønster A.1X. I denna video kan du se hur du ska göra. Mvh DROPS Design
23.09.2021 - 10:07
Bambi skrifaði:
Hola, en la frase 'Repetir los aum cada 4ª vta un total de 7-7-8 vcs = 28-28-32 p.a. aum.', la expresión '4ª vta', qué significa exactamente? cada cuatro vueltas?
26.07.2021 - 01:34
Kari Skuseth skrifaði:
Heklefasthet oppgis med nål 2,5 mens oppskrift er nål nr 3. jeg heklet prøvelapp nål 2,5 og 26 st brede og 16 rader ble 12x12 cm. Gjentok prøvelapp med nål nr 2. da fikk jeg mål 11x11 cm selvom jeg heklet svært stramt. Er det noe feil med angitt heklefasthet her? Det kan umulig stemme.
11.06.2021 - 15:13DROPS Design svaraði:
Hei Kari. Ser at det er en rettelse på shortsen fra 03.06.2015 der heklenålen er rettet til str. 2,5 i selve oppskriften, samme str. som det står under heklefastheten. Vi skal få oppdatert dette asap. Den oppgitte heklefastheten skal stemme (men man på hekle stramt). mvh DROPS design
14.06.2021 - 12:57
Maren skrifaði:
Zu Beginn der Anleitung. In der ersten Runde muss ich ja 1 lm dann7 fm... Muss ich in der darauffolgenden Runde (fm) auch eine fm in die fm häkeln?
21.04.2021 - 14:03DROPS Design svaraði:
Liebe Maren, diese Luftmasche ist die von der Luftmaschenkette und wird übersprungen und nicht dazugehäkelt: * 1 Lm überspringen, je 1 feste M (fM) in die nächsten 7 Lm * - siehe auch mal hier. Am Ende der 1. Runde sollen Sie 196-240-286 fM haben. Viel Spaß beim häkeln!
21.04.2021 - 15:30
Elly May#ellymayshorts |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaðar stuttbuxur úr DROPS Safran með stuðlum og gatamynstri. Stærð S - XXL.
DROPS 162-19 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Umf endar á 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. ÚTAUKINING 1: Aukið út um 2 st við miðju að aftan þannig: Heklið þar til 2 st eru eftir á undan prjónamerki við miðju að aftan, heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvorn af 2 næstu st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l) og 2 st í næsta st (= 2 st fleiri). Aukið út um 4 st við miðju að aftan þannig: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki við miðju að aftan, heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa) og 2 st í næsta st, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st (= 4 st fleiri). ÚTAUKNING 2: Heklið þar til 1 st er eftir á undan st með prjónamerki á hlið, heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í næsta st (prjónamerki er staðsett í þessum st) og 2 st í næsta st (= 2 st fleiri). Endurtakið sömu útaukningu í hinni hliðinni = 4 l fleiri í umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- STUTTBUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. STUTTBUXUR: Heklið 224-274-326 ll með Safran og heklunál nr 2,5, tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umf = miðja að aftan. Fyrsta umf er hekluð þannig: 1 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 7 ll *, endurtakið frá *-* þar til 0-2-6 ll eru eftir, heklið 1 fl í hverja af þessum ll = 196-240-286 fl. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið síðan 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 2 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú gataumferð þannig: 4 ll, hoppið yfir 1 fl, * 1 st í næstu fl, 1 fl, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í næstu umf er hekluð 1 fl í hvern st og hverja ll. Heklið nú stuttbuxurnar hærri að aftan en að framan, það er gert þannig: Heklið 11-12-13 fl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við, heklið 1 kl í fyrstu l, síðan 1 fl í hverja af næstu 21-23-25 fl, snúið við, heklið 1 kl í fyrstu l, síðan 1 fl í hverja af næstu 32-35-38 l (einnig heklað í kl). Haldið svona áfram að hekla yfir 11-12-13 l fleiri í hvert skipti sem snúið er við, þar til heklað hefur verið yfir alls 154-192-208 l. Snúið aftur við og heklið fram að prjónamerki við miðju að aftan. Heklið nú 1 umf hringinn með fl JAFNFRAMT er aukið út um 28-16-2 l jafnt yfir = 224-256-288 fl. Heklið nú mynstur (og setjið prjónamerki) frá miðju að aftan þannig: 3 st, A.1 (= 3 st), * 5 st, A.1 *, endurtakið frá *-* þar til 2 fl eru eftir, 2 st, JAFNFRAMT eru sett prjónamerki í hvora hlið þannig: Setjið eitt prjónamerki í 3. st á eftir 7.-8.-9. mynstureiningu með A.1 og setjið prjónamerki eftir 3. st eftir 21.-24.-27. mynstureiningu með A.1 (þ.e.a.s. 1 prjónamerki í hvora hlið). Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, haldið áfram með mynstur A.1X - JAFNFRAMT er aukið út fyrir miðju að aftan og í hliðum þannig: HLIÐAR: Aukið út í hvorri hlið við st með prjónamerki, í hvorri hlið þannig – LESIÐ ÚTAUKNING 2! Endurtakið útaukningu í 4. hverri umf alls 7-7-8 sinnum = 28-28-32 st fleiri. MIÐJA AÐ AFTAN: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15-17-19 cm (mælt við miðju að framan) aukið út við miðju að aftan þannig – LESIÐ ÚTAUKNING-1. Endurtakið útaukningu með 2 st við miðju að aftan í hverri umf alls 10 sinnum og endurtakið útaukningu með 4 st í hverri umf 2-2-3 sinnum = 28-28-32 st fleiri. Nú eru 280-312-352 st í umf. Stykkið mælist ca 22-24-27 cm frá miðju að framan og 27-29-32 cm við miðju að aftan. Nú er stykkinu skipt upp fyrir skálmar þannig: Heklið 1 kl í hvern af fyrstu 5-6-6 st í umf, snúið við og heklið 1 st í hvern st yfir þær 10-12-12 fyrstu st (tbst 5-6-6 l hvoru megin við prjónamerki við miðju að aftan). Þessar 10-12-12 st = klof. Heklið st fram og til baka yfir þessa st. Þegar stykkið mælist 4-5-6 cm fækkið um 1 st í hvorri hlið, endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 8-9-10 cm = 6-8-8 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til klofbótin mælist 11-12-13 cm, klippið frá. Saumið klofbótina niður kant í kant með 6-8-8 miðjulykkjur við miðju að framan. Heklið síðan skálmar. SKÁLM: Heklið 1 st í hvern af 132-146-166 st hringinn (þ.e.a.s. heklið 1 st í hvern st í A.1X og 1 st um ll-boga = 3 st), að auki eru heklaðir 28-31-34 st með fram klofbót = 160-177-200 st. Heklið 2 umf með st, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 0-3-0 st jafnt yfir með því að hekla 2 st í 1 st = 160-180-200 st. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1: 3 ll (= 1 st), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 2: 3 ll (= 1 st), * 1 st um ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn þar til 1 ll-bogi er eftir, 1 st um ll-boga, endið á 1 kl í 3. ll í umf. UMFERÐ 3: Heklið nú mynstur þannig: Heklið mynstur eftir mynstri A.2 yfir fyrstu 10 st, haldið áfram með A.3 umf hringinn. Hver umf endar á 1 kl í byrjun umf. MUNIÐ EFTIR HEKLLEIÐBEININGAR! Haldið áfram með mynstur þar til A.2-A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina. Klippið frá og festið enda. Heklið hina skálmina á sama hátt. SNÚRA: Heklið 130-140-150 cm með LAUSAR ll, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka. Þræðið snúruna í gataumferðina efst á stuttbuxunum – byrjið við miðju að framan. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ellymayshorts eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.