Wenda Beeren skrifaði:
Hallo, ik heb problemen met de maten in cm. De aangegeven lengtematen in de beschrijving komen niet overeen met de maten in het patroon. Als de beschrijving wordt gevolgd, is het resultaat teleurstellend te kort.
05.02.2017 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hoi Wenda. Heb je wel de juiste stekenverhouding? Dat is heel belangrijk voor een ronde pas. Bijvoorbeeld maat S is de complete hoogte 42 cm en je deelt voor de armsgaten bij 32 cm. De pas is ongeveer 10 cm hoog
06.02.2017 - 13:07
Annika Kobsa skrifaði:
Hej! Har lagt upp maskor för att börja sticka storlek L. Ser ut i beskrivningen som att jag skall börja sticka mönskter A1 direkt. Skall det inte vara något varv alls innan jag börjar med mönstret? Och skall första varvet i så fall vara avigt?
30.01.2017 - 10:44DROPS Design svaraði:
Hej Annika. Ja, du begynder direkte med A.1 og förste varv er rett fra retten med indtagning i hver side af hver gentagelse.
30.01.2017 - 15:18
Karin skrifaði:
Drops 159 -30 word met rond breinaald gebreid maar kan dit ook met gewone naalden door mijn reuma kan k niet meer met rondbreinaalden werken en jullie hebben zoveel mooie patronen maar het meerendeel is met die rondbreinaalden
21.04.2016 - 17:13DROPS Design svaraði:
Hoi Karin. Kijk hier hoe je eventueel een patroon kan aanpassen naar rechte naalden
22.04.2016 - 10:07
Beatelisa skrifaði:
Kjempegøy å strikke, ble veldig fin - men...synes oppskriften var uklar ifm de 6 maskene i hver side. Videre anbefales det å bestille mer garn enn oppskriften tilsier. Jeg strikket i str S og la på ekstra i lengden. Bruker vanligvis str 38.
15.04.2016 - 19:36
Lone Tilby skrifaði:
Vedr model 159-30: Jeg strikker str XL Når bærestykket startes er der i alt 260 m - der står så, at der samtidigt på 1. omg tages de yderste 6 m ind i hver side af for- og bagstykke til 4 vr til 252 m. Menes der ikke 2 m ind i hver side på for og bagstk i stedet for 6m ??? (for 6 m i hver side på for og bagstykke er i alt 24 m, som skal trækkes fra 260 m) Eller er der noget, som jeg har misforstået ? Mvh Lone Tilby
08.03.2016 - 22:16DROPS Design svaraði:
Hej Lone, jo du tager i alt 8 m ind i de yderste 6 m i hver side af for og rygstykket så du har 4 vr tilbage i hver side. God fornøjelse!
09.03.2016 - 14:59
Monica skrifaði:
Buonasera Drops, avrei ancora bisogno d'aiuto; non mi è chiaro come e quante m diminuire nel corso del primo ferro che mi trovo a fare dopo aver avviato le 38 m per lato relative alle maniche. Grazie.
06.09.2015 - 16:32DROPS Design svaraði:
Buonasera Monica. Quando ha tutte le m per lo sprone, all'inizio e alla fine del davanti e del dietro ha 6 m lavorate a rov (in tutto 4 gruppi con 6 m lavorate a rov). In ognuno di questi gruppi diminuisce 2 m: diventano così gruppi di 4 m lavorate a rov e in tutto sono state diminuite 8 m. Per diminuire può lavorare 2 m insieme a rov. Buon lavoro!
06.09.2015 - 18:55
Monica skrifaði:
Buonasera Drops, sto cercando di realizzare una taglia M, sono arrivata a cm 33 quando dovrei diminuire 6 m per lato per gli scalfi. I miei due segni di demarcazione dei lati sono uno il marcapunto di inizio giro e un altro che ho messo dopo 66 m. Non mi è chiaro adesso come fare per intrecciare, se devo intrecc. 3 m a destra e 3 m a sin di ciascun segno e come fare "( 2 m dir 2 rov 2dir )" così come dicono le istruzioni. Grazie.
05.09.2015 - 19:21DROPS Design svaraði:
Buonasera Monica. Per le diminuzioni degli scalfi: il segno si trova tra 2 m dir. Le maglie da intrecciare sono le tre prima e le tre dopo il segno, in tutto 6 m. Intreccerà quindi: 2 m rov, 2 m dir (il segno si trova tra queste 2 m) e 2 m rov. Poi continua con il davanti e il dietro separatamente. Buon lavoro!
05.09.2015 - 20:07
Anja skrifaði:
Hei :) Jeg holder på å strikke denne toppen, og lurte på hva blir lengden på toppen i strl M? Takk :)
26.08.2015 - 17:16DROPS Design svaraði:
Hej Anja. Se maalene i maalskitsen nederst paa mönstret.
27.08.2015 - 16:18
Hanne Gunnertoft Pedersen skrifaði:
Genial opskrift, perfekt pasform. Jeg har lyst til at strikke flere, skal bare bruge mere end 7 nøgler garn, da den skal være lidt længre forneden og i halsen 😊
29.07.2015 - 13:44
A. Bakker-verkerk skrifaði:
Patroon drops 159-30. Volgens mij klopt de vertaling van het patroon niet. Kunnen jullie me helpen? Het gaat om de zin die komt na "denk om de stekenverhouding". Ik brei al heel lang, maar hier begrijp ik niks van. Ik hoor graag van jullie.
28.07.2015 - 17:32DROPS Design svaraði:
Hoi. De vertaling is prima. Het is alleen een extra herinnering dat je ervoor moet zorgen dat de stekenverhouding is correct. Als niet dan zal de afmetingen/maten hier niet kloppen.
29.07.2015 - 13:38
Summer Darling#summerdarlingtop |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Paris í stroffprjóni og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 159-30 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. TOPPUR: Fitjið upp 140-154-182-196-238-252 l á hringprjóna nr 4,5 með Paris. Prjónið mynstur A.1, þegar mynstur hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 120-132-156-168-204-216 l á prjóni. Prjónið nú eftir mynstri A.2 stykkið út. Setjið 1 prjónamerki á milli 2 l sl í hvorri hlið = 60-66-78-84-102-108 l á milli prjónamerkja. ATHUGIÐ PRJÓNFESTU! Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við 2 l sl í hvorri hlið í 5. hverjum cm alls 4 sinnum – útauknar lykkjur eru prjónaðar br = 136-148-172-184-220-232 l. Þegar stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (= 2 l br, 2 l sl, 2 l br). Setjið lykkjur frá bakstykki á þráð. FRAMSTYKKI: = 62-68-80-86-104-110 l. Prjónið 2-2-2-4-4-4 umf fram og til baka yfir þessar l í A.2 – en síðustu 2 l í hvorri hlið eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið l á þráð. BAKSTYKKI: Prjónið á sama hátt og framstykki. BERUSTYKKI: Prjónið inn l af bakstykki, fitjið laust upp 38-38-44-44-50-50 nýjar l fyrir ermi, setjið til baka l frá framstykki á prjóninn og prjónið yfir þessar l. Fitjið laust upp 38-38-44-44-50-50 nýjar l fyrir ermi = 200-212-248-260-308-320 l. Héðan er nú mælt! Setjið prjónamerki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykkis og erma. Haldið áfram að prjóna stroffprjón eins og í A.2 passið uppá að l passa yfir fram- og bakstykki – JAFNFRAMT í 1. umf er lykkjum fækkað yfir síðustu 6 l í hvorri hlið á fram- og bakstykki yfir í 4 l br = 192-204-240-252-300-312 l. Þegar stykkið mælist 4 cm er lykkjum fækkað í annarri hverri br mynstureiningu frá 4 l br til 3 l br = 176-187-220-231-275-286 l, haldið áfram í stroffprjóni eins og í A.2. Þegar stykkið mælist 6-6-6-7-7-7 cm fellið af þær br mynstureiningar sem eftir eru frá 4 l br til 3 l br = 160-170-200-210-250-260 l, haldið áfram í stroffprjóni. Þegar berustykkið mælist 8-9-10-11-12-13 cm fellið af br mynstureiningar frá 3 l br til 2 l br = 128-136-160-168-200-208 l. Haldið áfram í stroffprjóni þar til berustykkið mælist ca 10-11-12-13-14-15 cm, fellið laust af í stroffprjóni. Ef óskað er eftir að hafa hálsmál þrengra er hægt að fella aftur af í annarri hverri br mynstureiningu frá 2 l br til 1 l br eftir 2 umf = 112-119-140-154-175-182 l. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerdarlingtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.