Nasreen skrifaði:
My question wasn't answer There is another question about the raglan inc we are doing YO before the knit stitch YO knit then the market YO knit is this how it's suppose to be done The other thing when we are dec as of diagram A1 are we continuing that pattern too if yes then while following that pattern we are messing the 2 knit and 2 purl pattern can you pleas explain
16.11.2015 - 05:51DROPS Design svaraði:
Dear Nasreen, Sorry, I couldn't find any other question from you about this pattern. Raglan inc are done on each marker: YO (inc for raglan), K1, marker, K1, YO (inc for raglan). On next row/round, work the YO in rib - you work A.1 on each side of piece: at beg of row(round) + at the end of row (round). Happy knitting!
16.11.2015 - 09:59Kristina skrifaði:
Thank you so much! All is clear now. What a relief! Best regards, Kristina
03.06.2015 - 22:21Kristina skrifaði:
Hello, may you please clarify the abbreviation "A.1". I came across it in yoke, after "work next row as follows from RS". The instruction says to P2, K2, A.1 - but what "A" stands for, is nowhere explained... I could not find it under help/abbreviations section either. Thank you so much!
30.05.2015 - 18:14DROPS Design svaraði:
Dear Kristina, A.1 is the diagram for the pattern you will find at the right side of the measurement chart at the bottom of the pattern. A.1 - read more about diagram here. Happy knitting!
01.06.2015 - 09:31
Ranvá skrifaði:
Jeg er ved at strikke str 6/9 mdr og har problemer lige efter bærestk. Ifølge opskriften skal der være 102 m på når mønsteret begynder, men hver gang jeg har forsøgt at strikke 1. mønsterpind, har jeg 4 m tilovers. Ligeledes når jeg tæller maskerne op fra opskriften så giver det kun 98 m på 1. mønsterpind, der skal strikkes. Hvad gør jeg forkert?
15.04.2015 - 09:21DROPS Design svaraði:
Hej Ranvá. Jeg tror du maa misse et par masker. Du har 102 masker og strikker for 6/9 mdr saadan her: 6 kant-m i RETSTRIK, 2 r, 2 vr, A.1 (= 2 m), 2 vr, 2 r, 2 vr, 2 r (sæt 1 mærke midt mellem disse 2 m = raglan-linje), * 2 vr, 2 r *, gentag fra *-* totalt 3 gange, 2 vr, 2 r (sæt 1 mærke midt mellem disse 2 m = raglan-linje), * 2 vr, 2 r *, gentag fra *-* totalt 7 gange, 2 vr, 2 r (sæt 1 mærke midt mellem disse 2 m = raglan-linje), * 2 vr, 2 r *, gentag fra *-* totalt 3 gange, 2 vr, 2 r (sæt 1 mærke midt mellem disse 2 m = raglan-linje), 2 vr, 2 r, 2 vr, A.1 (= 2 m), 2 vr, 2 r og 6 kant-m i RETSTRIK. Jeg kommer da ud paa 102 m.
15.04.2015 - 15:56
Martina skrifaði:
Ich hab nochmals eine frage. Wenn ich die blenden zusammenstricke und dann den faden abschneide, habe ich dann ja im prinzip eine arbeit, die sich rund (auf der rundstricknadel) stricken lässt. Ist es richtig, dass ich trotzdem mit hin- und rückrunden weiterfahre und wenn ja, entsteht dann nicht eine öffnung, die man dann zusammennähen muss. Oder muss ich ab ende der blende rund weiterstricken? Ich steh auf dem schlauch ...
31.03.2015 - 21:53DROPS Design svaraði:
Ja, Sie stricken die Arbeit nach der vorderen Blende in Runden weiter, der Runden-Beginn ist nun ab der hinteren Mitte, daher wird der Faden abgeschnitten und neu angesetzt.
02.04.2015 - 10:01
Martina skrifaði:
Ich habe noch nie Raglan gestrickt und bin deshalb etwas unbeholfen. WO und WIE beginne ich mit der Arbeit? Nach der Überschrift RAGLAN oder nach GRÖSSE?
29.03.2015 - 15:39DROPS Design svaraði:
Die Anleitung beginnt unter der gestrichelten Linie unter "PULLUNDER". Als erstes beginnen Sie mit der Beschreibung unter "RAGLAN", dort wird genannt, wie viele M Sie anschlagen müssen. Raglan ist einfach eine Art der Zunahme, es ergeben sich dann schräge Ärmelansätze, wie Sie auf dem Bild sehen können. Das, was über der gestrichelten Linie steht, sind Erläuterungen, auf die im weiteren Verlauf der Anleitung hingewiesen wird - wenn so ein Hinweis kommt ("siehe oben" o.Ä.) schauen Sie über der gestrichelten Linie nach, wie Sie vorgehen sollen. Das Muster zeigt alle R, Hin- und Rück-R.
30.03.2015 - 10:48
Stina skrifaði:
Und ich nochmal... Ich verstehe nicht warum man, nachdem man die Blenden zusammengestrickt hat, den Faden abschneiden und von hinten weiter stricken soll...? Man kann doch einfach weiter in Runden stricken, "spart" ein Mal Faden vernähen...
28.02.2015 - 13:24DROPS Design svaraði:
Wenn man den Faden nicht abschneidet, müsste der Rundenbeginn, soweit ich das sehe, vorne liegen. Das vermeidet man in der Regel, zumal sich vorne ja das Muster befindet. Hinten fällt der Rd-Beginn nicht auf.
09.03.2015 - 10:38
Stina skrifaði:
Werden die verkürzten Reihen am Anfang in Krausrippe gestrickt? Dankeschön!
27.02.2015 - 16:41DROPS Design svaraði:
Ja genau, es wird jede R bei den verkürzten R re gestrickt.
03.03.2015 - 17:02
Sanne skrifaði:
Hvilke type udtagninger anbefaler I at man laver i halskanten (efter forhøjningen)? Hvordan skal diagrammet læses? Skal det læses nedefra, så man tager ud, så to masker bliver til tre? Kan ikke få det til at passe, at man skal strikke tre ret på 2. pind i diagrammet. Tak for hjælpen
04.02.2015 - 20:09DROPS Design svaraði:
Hej Sanne, Her efter forhøjningen tager du ud ved at strikke 2 m i 1 maske. Ja du strikker altid diagrammerne fra nederste højre hjørne. God fornøjelse!
05.02.2015 - 13:49
Sissel Jensen skrifaði:
Jeg står fast på oppskriften til undertrøyen, under dette punktet: Str 1/3, 6/9, 12/18mnd. Jeg strikker i str 1/3. Det er rett og slett ikke masker nok til å utføre disse angivelsene, eller så er angivelsene feil ?
10.01.2015 - 21:05DROPS Design svaraði:
Jo det stemmer, se her: 6, 14,(4x3=12), 4,(4x7=28) 4, (4x3=12), 4,12,6 = 102m God fornøjelse!
02.02.2015 - 15:41
Simply Sweet Singlet#simplysweetsinglet |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaður bolur fyrir börn í stroffprjóni, prjónaður ofan frá og niður úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára
DROPS Baby 25-31 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 l hvoru megin við 4 laskalínur með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við 2 l sl í hverri laskalínu (séð frá réttu). Uppslátturinn er prjónaður jafnóðum inn í stroffprjón, þ.e.a.s. þær 2 fyrstu br frá röngu, næstu 2 sl frá réttu o.s.frv - ATH: Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn (þ.e.a.s. það eiga að myndast göt hvoru megin við 2 l sl í laskalínu). HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið uppá prjóninn (fellt er af fyrir hnappagötum frá röngu). Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ (fyrirburar): 1 og 3 cm. STÆRÐ 0/1 mán + 1/3 mán: 1 og 4 cm. STÆRÐ 6/9 mán + 12/18 mán: 1 og 4½ cm. STÆRÐ (2 ára + 3/4 ára): 1 og 5 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Prjónað er fram og til baka á hringprjóna fyrir op í hálsmáli, síðan er stykkið prjónað í hring á sokkaprjóna / hringprjóna til loka. BERUSTYKKI: Fitjið upp (54) 60-60-64-74 (74-74) l (meðtaldar 6 kantlykkjur við miðju að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með litnum natur Baby Merino. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið síðan upphækkun að aftan við hnakka þannig (1. umf = rétta): Prjónið sl þar til (6) 8-8-8-10 (10-10) l eru eftir, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl þar til (6) 8-8-8-10 (10-10) l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við, herðið á þræðii og prjónið sl þar til (12) 16-16-16-20 (20-20) l eru eftir, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl þar til (12) 16-16-16-20 (20-20) l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við, herðið á þræði og prjónið sl þar til (18) 24-24-24-30 (30-30) l eru eftir, snúið við og prjónið sl þar til (18) 24-24-24-30 (30-30) l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl út umf. Næsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan slétt, prjónið br yfir næstu (42) 48-48-52-62 (62-62) l JAFNFRAMT er aukið út um (32) 26-42-38-44 (60-60) l jafnt yfir þessar l og endið á 6 kantlykkjum að framan slétt (munið eftir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan) = (86) 86-102-102-118 (134-134) l á prjóni. NÆSTA UMFERÐ ER PRJÓNUÐ FRÁ RÉTTU ÞANNIG: STÆRÐ (fyrirburar + 0/1 mán): 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 2 l sl, 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 l = laskalína), *2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3 sinum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, 2 l sl og 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán + 12/18 mán: 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 2 l sl, 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3-3-5 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 l = laskalína), *2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3-3-5 sinum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, 2 l sl og 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. STÆRÐ (2 ára + 3/4 ára): 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 2 l sl, 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, ** endurtakið frá **-** alls 2 sinnum, (setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 l = laskalína), *2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 9 sinum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa 2 l = laskalína), 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, 2 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 l = laskalína), ** 2 l br, A.1 (= 2 l), 2 l br, 2 l sl **, endurtakið frá **-** alls 2 sinnum og endið á 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. ALLAR STÆRÐIR: Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka. JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er aukið út fyrir LASKALÍNU – sjá útskýringu að ofan (= 8 l fleiri). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), (7) 7-7-11-11 (11-11) sinnum til viðbótar (= alls (8) 8-8-12-12 (12-12) útaukningar hvoru megin við hverja laskalínu). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist (4) 5-5-6-6 (7-7) cm endar kantur að framan og stykkið er síðan prjónað í hring þannig (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá réttu): Setjið stykkið saman með l frá hægri kanti að framan efst (þannig að kantarnir að framan liggja ofan á hvorum öðrum og hnappagötin eru yst). Prjónið 1 umf í hring JAFNFRAMT eru 6 l frá hægri og vinstri kanti að framan prjónaðar slétt saman 2 og 2, prjónið út umf, klippið frá og byrjið á næstu umf við miðju að aftan. Haldið áfram með stroffprjóni og mynstur hringinn JAFNFRAMT er haldið áfram með útaukningu í laskalínu eins og áður, en þær 6 l við miðju að framan eru prjónaðar þannig: 2 l br, A.1 (= 2 l) og 2 l br. Eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu eru (144) 144-160-192-208 (224-224) l á prjóni. Prjónið (0) 2-2-2-2 (2-2) umf til viðbótar eins og áður, stykkið mælist ca (7) 8-8-10-11 (11-11) cm frá öxl. Í næstu umf eru felldar LAUST af (32) 32-32-40-48 (48-48) l á milli hverra prjónamerkja yfir ermar í stroffprjóni= (40) 40-48-56-56 (64-64) l eftir á fram- og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: = (80) 80-96-112-112 (128-128) l. Í næstu umf til baka eru fitjaðar upp (8) 16-12-12-16 (16-20) LAUSAR l undir hvorri ermi = (96) 112-120-136-144 (160-168) l á fram- og bakstykki - HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með stroffprjón hringinn eins og áður (= 2 l sl, 2 l br) með A.1 að framan eins og áður. Þegar stykkið mælist (10) 13-17-17-18 (21-24) cm frá handvegi er prjónað stroffprjón yfir allar l (þ.e.a.s. prjónið 2 l sl í stað A.1 á framstykki). Þegar stykkið mælist (13) 16-20-20-21 (24-27) cm frá handvegi (allt stykkið mælist ca (20) 24-28-30-32 (35-38) cm frá öxl), fellið LAUST af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #simplysweetsinglet eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.