Hvernig á að prjóna A.1 með stroffprjóni í DROPS Baby 25-30, 31 og 32

Keywords: kaðall, mynstur, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 með kaðal og stroffprjóni í DROPS Baby 25-30, 25-31 og 25-32. Við sýnum mynstrið 2 sinnum og prjónum 8 lykkjur stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hvoru megin við mynstrið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Hillary wrote:

I have never seen anyone knit in such and awkward way. How do I get the audio as I am having difficulty understanding what she is doing

24.10.2022 - 00:42

DROPS Design answered:

Dear Hillary, the purl stitches are purled with the norwegian method but all other stitches are worked with the continental method. You can also read more about diagrams here<.a>. Hope it can help. Happy knitting!

24.10.2022 - 10:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.