Jos Rigterink skrifaði:
Is it possible to use the magic loop technique for the sleeves of this pattern? I think it would be much easier.
21.02.2025 - 19:44DROPS Design svaraði:
Dear Jos, yes, if you prefer it, you can use the magic loop technique. Happy knitting!
23.02.2025 - 21:29
GELONE AUDREY skrifaði:
Bonjour, je suis arrivée à l’empiecement , cependant je ne comprends pas comment commencer A1 à lors qu’au début d’une manche nous sommes au milieu du motif A1 car nous avons rabattu 7m après le marqueur . Pouvez-vous me dire comment procéder ? Merci
19.01.2025 - 18:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gelone, commencez l'empiècement soit au milieu dos, soit après une manche soit après la 1ère manche et juste avant le dos, mais il peut être sage de marquer le milieu dos si vous ne commencez pas là car vous aurez besoin de ce repère pour la réhausse dos. Ensuite, vous tricotez simplement les diagrammes A.1 et A.2 comme indiqué. Bon tricot!
20.01.2025 - 09:12
GELONE Audrey skrifaði:
Merci pour votre réponse , je comprends mieux ! À mes aiguilles pour un cadeau tout chaud . 😉🥰
14.01.2025 - 10:59
GELONE Audrey skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas comment réaliser ce pull . Dans les explications dos/devant il est mentionné qu’une fois A1 avent de passer au jersey . Seulement on voit que le motif se répète plusieurs fois . Doit-on passer à l’empiètement avant de faire le jersey du dos/devant ? Il y a une étape qui m’échappe . Merci
13.01.2025 - 19:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gelone, on tricote ce pull de bas en haut, on va tricoter 1 fois A.1 en hauteur en bas du pull et continuer en jersey. On tricote les manches en commençant par 1 fois A.1 en hauteur et en continuant aussi en jersey. On reprend ensuite toutes les mailles et on va tricoter d'abord 1 x A.1 en hauteur puis on va tricoter A.2 et ainsi diminuer pour l'empiècement - suivez bien le diagramme correspondant à la taille tricotée. Bon tricot!
14.01.2025 - 10:16
Manon skrifaði:
Bonjour à vous Pourquoi vous mettez pas des vidéos sur le col du modèle 150-7 ? C’est quoi une réhausse pour encolure dos en jersey et pourquoi je coupe le fil j’ai pas trouvé une vidéo concernant ce modèle pour encolure merci à vous
19.04.2024 - 14:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Manon, cette vidéo montre comment tricoter une réhausse (mais suivez bien le nombre de mailles indiqué dans les explications de ce pull); l'empiècement commence à la transition entre la manche et le dos, mais la réhausse va commencer ici 7 mailles après le milieu dos, on va donc couper le fil, et commencer les rangs raccourcis 7 mailles après le marqueur placé au milieu du dos (si besoin, placez le pull à plat pour bien situer le milieu dos). Bon tricot!
19.04.2024 - 15:20
Brunni Sahl skrifaði:
Hallo wird bei diesem Muster die angegebene 1. linke Masche auch bei den geraden Reihen z.B. 2, 4 oder 6 Reihe links gestrickt? Danke brunni
29.01.2024 - 13:06DROPS Design svaraði:
Liebe Bruno, die Diagramme zeigen alle Reihen und werden immer Hin-Reihen da man in Runden strickt, so wird die 1. Masche in A.1 immer links gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
30.01.2024 - 07:32
Anette skrifaði:
Ich habe ein Problem mit dem Muster A1 beim Ärmel. Es soll, wenn die entsprechende Länge und Maschenzahl erreicht ist,der Mustersatz A1 gestrickt werden. Dabei beginnt man 8 Maschen vor der Markierung und strickt fortlaufend den Raport. Wenn ich dann aber wieder an den Beginn der Arbeit komme (8 M vor der Markierung) sind nicht genug Maschen da, um den letzten Raport vollständig zu stricken. Was mache ich falsch? Vielen Dank
04.12.2022 - 13:20DROPS Design svaraði:
Liebe Anette, A.1 soll in der Runde passen, es sind 64 Maschen auf der Nadel, dh genügend Maschen um 4 Mal die 16 Maschen von A.1 zu stricken. Das 1. Rapport stricken Sie über die 8 letzten Maschen + die 8 ersten Maschen der Runde. Viel Spaß beim stricken!
06.12.2022 - 09:52
Tina skrifaði:
Buongiorno, vorrei sapere usando la lana DROPS Aplaca gruppo A, se devo usare sempre due fili nella lavorazione del maglione, per una taglia M , e i ferri da usare sono quelli del modello quindi n5 o devo usare quelli riportati sul gomitolo quindi n3 grazie
30.10.2022 - 07:16DROPS Design svaraði:
Buongiorno Tina, DROPS Alpaca appartiene al gruppo filati A, quindi deve comunque lavorare con 2 fili e con un nunero di ferri che le permette di ottenere il campione indicato. Buon lavoro!
30.10.2022 - 10:08
Françoise skrifaði:
Ah! oui j'ai compris, il s'agit de diminutions 😉
26.10.2022 - 16:43
Françoise skrifaði:
Bonjour,ma question concerne le diagramme du dessin:au sommet de chaque motif aucun jeté n'est indiqué.Comment compense-t-on les 2 mailles manquantes après la double diminution du centre?
26.10.2022 - 16:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, cette double diminution n'est pas compensée sur ce tour, autrement dit, vous terminez le diagramme avec 6 mailles (S/M), 10 mailles (L/XL et XXL) ou 12 mailles (XXXL). Bon tricot!
26.10.2022 - 17:04
Fox Sweater#foxsweater |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk, DROPS Kid- Silk og DROPS Glitter með víðu hálsmáli og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 150-7 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-192-216-240 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú þannig: Prjónið A.1 yfir allar l (= 12 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru sett 2 prjónamerki í stykkið, 1 eftir 7.- 8.- 9.- 10. l og 1 eftir 91.- 104.- 117.- 130. l (= prjónamerki í hvorri hlið) fram/bakstykki = 84-96-108-120 l). Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 3 ½-4-4½-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 úrtökur) = 152-176-200-224 l. Þegar stykkið mælist 24-26-27-29 cm aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3-3-2½-2 cm millibili, 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 útaukningar) = 168-192-216-240 l. Þegar stykkið mælist 38-38-37-37 cm fellið af 14-16-18-20 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 70-80-90-100 l eftir á bakstykki/framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-48-54-60 l á sokkaprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf garðaprjón. Prjónið A.1 yfir allar l (= 3 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram í sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf(= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5-4-3-2 cm millibili, 6-7-8-9 sinnum til viðbótar (= alls 7-8-9-10 útaukningar) = 56-64-72-80 l. Þegar stykkið mælist 41-38-34-31 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), prjónið A.1 yfir allar l (= 4 mynstureiningar). ATH! Byrjið fyrstu mynstureininguna af A.1 7-8-9-10 l frá prjónamerki! Í síðustu umf í A.1 eru felldar af fyrstu 14-16-18-20 l mitt undir ermi (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við prjónamerki)= 42-48-54-60 l eftir á prjóni (= 3 heilar mynstureiningar af A.1). Ermin mælist nú 46-44-41-39 cm. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki = 224-256-288-320 l. Prjónið A.1 yfir allar l (= 16 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað áfram með A.2 yfir A.1. Haldið svona áfram með mynstur. Skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 96-128-160-192 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 22-50-68-92 l jafnt yfir = 74-78-92-100 l. Prjónið nú upphækkun að aftan í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í miðju l (= miðja að aftan), klippið frá og byrjið þannig: Prjónið 7 l sl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við, herðið á þræði og prjónið 14 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 21 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28 l br til baka. Haldið svona áfram – prjónið yfir 7 l fleiri í hvert skiptið sem snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 56-56-70-70 l, snúið við og prjónið 1 umf slétt fram að miðju að aftan. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl frá réttu. Berustykkið mælist ca 20-24-27-31 cm (fyrir miðju að framan) og öll peysan mælist ca 58-62-64-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #foxsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.