Maryam skrifaði:
Hello, it seems that there is a mistake in the pattern when explaining the pocket. For 6 months old the number of stitches are 35, yet you have written to work 6 garter +22 in pattern +16 on hold+6 remaining stitches which amounts to 50 stitches. Can you explain this to me please ?
12.02.2023 - 21:56DROPS Design svaraði:
Dear Maryan, the 16 stitches slipped on a thread for the pocket are the last 16 stitches worked on right needle, ie the 16 last of the 22 stitches worked in M.1. Happy knitting!
13.02.2023 - 10:58
Kristin Petersson skrifaði:
Hej Tänker jag fel och var i så fall Ska nu sticka ficka på h framst. Har 35 maskor och ska enl mönstret sticka 6 rätts framkantsm + 22 M1 , 16 m på tråd , 6 m M1 + 1kantm. 6+ 22+16+6+1=51 maskor totalt Förstår inte vart jag tänker fel Tacksam för snabb hjälp
02.02.2023 - 22:37DROPS Design svaraði:
Hej Kristin, du skal tænke at højre side er din højre side som hvis du selv har koftan på :) (så din högra är den till vänster när du tittar på babyn) :)
03.02.2023 - 11:38
Alison skrifaði:
When casting on stitches for the sleeves for 12 mo to 18 mo size the pattern says 5 sts 5 times, 7 sts 1 time and then 21 sts 1 time. Surely the last number is a mistake? It would make a very long sleeve ! The sleeve length for a 12 - 18 month old is only 7.5 to 8 inches.
06.01.2023 - 01:53DROPS Design svaraði:
Hi Alison, You should have 21 stitches on 10 cm in width if your knitting tension is correct. With 53 stitches on the sleeve this gives you a length of 25 cm = 9.8 inches. The sleeves are quite long in this pattern to cover the child's hand if necessary or turn up the bottom edge for a cuff. But you can of course decrease the number of stitches you cast on if you would like a shorter sleeve. Happy knitting!
06.01.2023 - 08:34
Suzette skrifaði:
I love this pattern but cannot seem to get the hang of casting off for the V neck. If my first stitch is a purl then I use the decrease tip to P2 tog twisted. This leaves me just one stitch left in that sequence. Now when I get to the next decrease (which is a knit) there is only one knit stitch at the beginning . How do I decrease this stitch if I use the slip, knit, passover then I'm using the first purl stitch in the next grouping? If I do that what do I do on the return row still P2?
05.12.2022 - 19:21DROPS Design svaraði:
Dear Suzette, you should continue to work the pattern as before, this means work either slip 1 , K1, psso if the stitch should be knitted or p2 tog if the stitch should be purled, so that the double moss stitch is not broken. Happy knitting!
06.12.2022 - 10:57
Manon L skrifaði:
Devant droit: Monter par exemple 31 mailles (y compris 6m de bordure devant et 1 m lis sur le côté) pouvez-vous me dire si je dois monter 32 mailles plus 6 plus une maille lisière? Merci
23.11.2022 - 00:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Manon, en fait non car ces mailles sont déjà comprises dans les 31 mailles à monter, autrement dit montez 31 m et tricotez (après 1 rang en mailles envers) ainsi, vu sur l'endroit: 6 m point mousse (= bordure devant), * 2 m end, 2 m env*, répétez de *-* jusqu'à ce qu'il reste 1 m et terminez par 1 m lis au point mousse. Bon tricot!
23.11.2022 - 09:13
Dipti Shah skrifaði:
CAN I USE REGULAR NEEDLE INSTEAD OF CIRCULAR ?
04.11.2022 - 12:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Shah, sure you can - we use here circular needle to have enough room for all stitches - read more about adapting a pattern into straight needles here. Happy knitting!
04.11.2022 - 13:58
Hanne skrifaði:
Ikke helt sikker på hvordan i forkortet, men i opskrifter står der ( Inkl 6 stoplm til forkandt og 1 kantm) nu ville jeg så gerne vide hvad Inkl står for?
01.11.2022 - 19:09DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, nu kan vi ikke finde hvor du læser, men inkl 6 stolpm betyder inklusiv de 6 kanmasker til forkant og 1 kantmaske i siden :)
02.11.2022 - 14:27
Anne Marieke skrifaði:
Hello. Can I suggest that a remark is added for the left front part, to start pattern M1 reversed too, because I have also ended up with the same 'pattern' next to each other and I need to go back and add two stitches to the 14 increases for the neck. Thank you.
08.09.2022 - 11:23
Nancy skrifaði:
Het ligt misschien aan mij en misschien zoek ik het wel te moeilijk maar ik begrijp het telpatroon M 1 niet. Het vestje is gebreid in een gerstekorrel. Dit is 1 recht, 1 averecht en de volgende nld afwisselend recht boven averecht en averecht boven recht en zo verder. Maar hoe moet ik het telpatroon M 1 zien? 2 recht, 2 averecht en dan de volgende nld afwisselend recht boven averecht enz? Ik hoop op een simpele uitleg.
28.08.2022 - 13:59
Marieke Bergefurt skrifaði:
Hallo, Ik heb inmiddels het gehele vestje gebreid en ben bij de zakrand aangekomen. Ik begin aan de goede kant met 1 kantsteek in ribbel, daarna 2r/2av en eindig met 2r en 1 kantsteek in ribbel. Wanneer ik dit doe, valt de zakrand niet gelijk met het patroon hiervoor en ook niet met de boordsteek, hij verspringt. Is dit de bedoeling? Het ziet er een beetje vreemd uit en op de foto bij het patroon, lijkt hij wel gelijk te lopen met de boordsteek en M1. Alvast bedankt.
24.08.2022 - 14:32DROPS Design svaraði:
Dag Marieke,
Het zou kunnen dat dit een beetje afwijkt omdat je misschien een andere maat breit dan op de foto. Mocht het verspringen, dan kun je ook kijken of je 2 rechts/ 2averechts omdraait als dat mooier uitkomt.
31.08.2022 - 13:57
Checco's Dream#checcosdreamcardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn í perluprjóni án ermasauma úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 21-11 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 3. og 4. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 2, 6, 11 og 15 cm. Stærð 6/9 mán: 2, 7, 12 og 16 cm. Stærð 12/18 mán: 2, 8, 13 og 19 cm. Stærð 2 ára: 2, 7, 12, 17 og 22 cm. Stærð 3/4 ára: 2, 8, 13, 19 og 24 cm. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um V-hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Á EFTIR 6 KANTLYKKJUM AÐ FRAMAN ÞANNIG: Þegar fyrsta lykkjan á að vera slétt: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). FÆKKIÐ LYKKJUM Á UNDAN 6 KANTLYKKJUM ÞANNIG: Þegar síðasta lykkjan á að vera slétt: 2 lykkjur slétt saman. Þegar síðasta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, nýjar lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Síðan er hitt framstykkið prjónað og svo eru bæði framstykkin sett saman og prjónað er niður yfir bakstykkið. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-35-39 (43-43) lykkjur (meðtaldar 6 kantlykkjur við miðju að framan og 1 kantlykkju í hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 6 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= kantur að framan), * 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og endið með 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónað M.1 með 6 kantlykkjum við miðju að framan í garðaprjóni og 1 kantlykkja garðaprjón í hlið. Munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, M.1 yfir næstu 18-22-22 (26-26) lykkjur, setjið síðustu 12-16-16 (20-20) lykkjur sem voru prjónaðar á þráð fyrir vasalok, haldið áfram M.1 yfir næstu 6-6-10 (10-10) lykkjur og endið með 1 kantlykkju garðaprjón. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 12-16-16 (20-20) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði = 31-35-39 (43-43) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! V-HÁLSMÁL: Prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir 6 kantlykkjur að framan í byrjun á umferð (aðrar lykkjur á prjóni eru ekki prjónaðar) – þetta er gert til að V-hálsmálið leggist fallega. Prjónið síðan aftur yfir allar lykkjur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) þannig: Fækkið um 1 lykkju alls 12-14-16 (16-16) sinnum – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. ÚTAUKNING FYRIR ERMI: JAFNFRAMT eru fitjaðar upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar í hlið fyrir ermi: 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni. Á eftir síðustu útaukningu er haldið áfram með M.1 með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir kant að framan og ermakant þar til stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm. Nú eru 64-72-76 (88-100) lykkjur á prjóni. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til prjónað hefur verið 1 cm frá prjónamerki – stillið af að síðasta umferð sé frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd. Passið uppá að M.1 sé prjónað öfugt miðað við hægra framstykki. ATH: Ekki er fellt af fyrir hnappagötum í vinstri kanti að framan. BAKSTYKKI: Setjið til baka 64-72-76 (88-100) lykkjur frá hægra framstykki á hringprjón 4, fitjið upp 14-14-18 (18-22) nýjar lykkjur á prjóninn (= hálsmál aftan í hnakka) og setjið inn 64-72-76 (88-100) lykkjur frá vinstra framstykki á sama hringprjón = 142-158-170 (194-222) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur), M.1 eins og áður yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur, 26-26-30 (30-34) lykkjur garðaprjón (= kantur í hálsi að aftan), M.1 yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur og 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur). Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón yfir miðju 26-26-30 (30-34) lykkjur. Haldið síðan áfram með M.1 eins og áður yfir allar lykkjur með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir ermakant. Þegar stykkið mælist 7½-8-8 (8½-8½) cm frá prjónamerki á öxl er fellt af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum = 52-56-64 (72-76) lykkjur eftir á bakstykki. Haldið áfram með M.1 með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 25-27-31 (35-38) cm frá prjónamerki. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir og endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkja garðaprjón. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónuð 1 umferð slétt (frá réttu) yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. Brjótið uppá neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður við uppfitjunarkant með nokkrum sporum. VASALOK: Setjið til baka þær 12-16-16 (20-20) lykkjur frá þræði á öðru framstykkinu á hringprjón 4. Prjónið stroff fram og til baka með 1 lykkju garðaprjón og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Saumið vasalokið við framstykki með lykkjuspori í hvora hlið. Saumið vasaopið við botninn á vasalokinu (þar sem lykkjur voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hinu framstykkinu. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #checcosdreamcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.