Laura skrifaði:
Hola, hay algo que no encaja en la talla 6/9 meses: "Cuando la pieza mida 8 cm, tejer la vta sig, de la manera sig, por el LD: 6 pts del borde en pt musgo, diagrama M.1 sobre los 22 pts sig, deslizar los últimos 16 pts que fueron tejidos en un gancho o seguro aux para la orilla del bolsillo, continuar el diagrama M.1 sobre los 6 pts sig y terminar con 1 pt de orillo en pt musgo." Eso son 51pts y yo solo tengo 35 pts Gracias por adelantado
16.09.2013 - 00:53DROPS Design svaraði:
Hola Laura! Tejer por el LD: 6 pts en pt musgo, 22 pts en M.1 ( incluido los 16 pts que vamos a pasar a un gancho aux), 6 pts en pt musgo y 1 pt orillo = un total de 35 pts.
16.09.2013 - 15:26
Camilla skrifaði:
Når man skal stikke v-halsen, skriver I at man skal strikke de 6m ret dobbelt for at halsen lægger sig pænt - Skal man gøre det hver gang man starter fra ret siden ved halsindtag eller bare første gang? Tak.
19.08.2013 - 12:06DROPS Design svaraði:
Det gør du kun første gang!
21.08.2013 - 12:20
Cora skrifaði:
Dag, ik wil dit vestje gaan breien in de kleinste maat maar ik vind de opgegeven hoeveelheid wol wel erg veel: 250 gr. Meestal is het voor deze maat toch maar 100 gr? Klopt dit wel?
30.05.2013 - 17:45DROPS Design svaraði:
Hoi Cora. De hoeveelheid klopt. De meeste babyvestjes van Merino Extra Fine liggen rond de 200 gr voor de kleinste maat. Dit vestje heeft een structuurmotief, dus je zal een beetje meer dan normaal nodig hebben. Veel breiplezier.
05.06.2013 - 15:41
Six skrifaði:
Bonjour, je pense qu'il y a une erreur dans l'emplacement de la poche. pour la taille 6/9 mois, on me demande de tricoter les 6 premieres mailles bordure puis 22 mailles en M1 puis 16 mailles en attente pour la poche puis 6 dernière mailles en M1 et enfin la maille lisière , çà fait 41 mailles en tout.et je n'en ai que 35 !pourriez vous me donner les bonnes instructions, merci d'avance
21.04.2013 - 22:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Six, pour créer l'ouverture de la poche, vous mettez en attente les 16 dernières mailles des 22 tricotées en M.1 (il reste 22 -16 m = 6 m sur l'aiguille), ainsi vous avez : 6 m de bordure, 6 m en M.1, 16 m tricotées en M.1 et placées en attente, 6 m en M.1 et 1 m lis. Bon tricot !
22.04.2013 - 09:09
Mercedes skrifaði:
Buenas tardes: Esto:"Tejer 2 vtas en pt musgo, de ida y vuelta, sobre los 6 pts del borde al inicio de la vta (no tejer los otros pts en la vta) –Después tejer sobre todos los pts nuevamente " ¿se hace en todas las vueltas desde el inicio del escote hasta el hombro?.Es decir el punto de borde se compone de 4 vtas: ida-vta 6 puntos borde e ida-vta y disminución trabajando todos los puntos. Espero haberme explicado bien.Gracias.
14.04.2013 - 18:38DROPS Design svaraði:
Hola, Mercedes. El escote-V se trabaja como sigue: tejemos las primeras 2 filas en pt musgo sobre los 6 pts de la cenefa o borde delantero (el resto de pts quedan en espera), después trabajamos en todos los pts y al mismo tiempo dism en cada segunda fila según el tip para disminución. Trabajamos de esta manera hasta acabar las medidas. Espero que lo entiendas ahora.
15.04.2013 - 17:59
Aline Lehner skrifaði:
Ich habe die erste Vorderseite gestrickt und mir scheinen nun die Ärmel doch etwas zu lang (64 M. oben). Ist das einfach so bei diesem Modell? Haben Sie schon andere Hinweise betreffend der Proportionen dieses Musters? Können Sie eine Empfehlung geben? Mit freundlichen Grüssen
13.04.2013 - 21:23DROPS Design svaraði:
Liebe Aline, auf dem Foto sehen Sie, dass die Ärmel bei diesem Modelle etwas länger sind, sie können Sie gut zunächst unten umschlagen (gestrichelte Linie in der Schnittzeichnung), dann passt die Jacke etwas länger. Sie können aber gut ein paar Maschen weniger anschlagen.
14.04.2013 - 08:42
Mercedes skrifaði:
Hola de nuevo, disculpen mi insistencia pero tengo parada la chaqueta en el empiece del cuello en V. ¿He de hacer el borde de punto de musgo siempre en 2 vueltas de ida-vuelta desde la primera disminución hasta el hombro?. Es decir la disminución para la V sería siempre en la 3ª vuelta, (en la que se trabajan todos los puntos), hasta el hombro. Gracias.
09.04.2013 - 18:57DROPS Design svaraði:
Hola, Mercedes. El escote-V se trabaja como sigue: tejemos las primeras 2 filas en pt musgo sobre los 6 pts de la cenefa o borde delantero (el resto de pts quedan en espera), después trabajamos en todos los pts y al mismo tiempo dism en cada segunda fila según el tip para disminución. Trabajamos de esta manera hasta acabar las medidas. Espero que lo entiendas ahora.
26.05.2013 - 19:24
Mercedes skrifaði:
Hola, Al iniciar el cuello en V, tengo la duda de si las 2 vueltas en pt musgo de ida y vuelta del borde se hacen sólo en la primera disminuciòn al inicio de la V, o si se trabaja así todo el musgo de borde. Gracias y un saludo.
19.03.2013 - 01:46DROPS Design svaraði:
Hola, Mercedes. El escote-V se trabaja como sigue: tejemos las primeras 2 filas en pt musgo sobre los 6 pts de la cenefa o borde delantero (el resto de pts quedan en espera), después trabajamos en todos los pts y al mismo tiempo dism en cada segunda fila según el tip para disminución. Trabajamos de esta manera hasta acabar las medidas. Espero que lo entiendas ahora.
26.05.2013 - 19:25
Judith skrifaði:
Jeg tror det er en feil med maske antallet når man skal sette maskene på en tråd til lommeskilt. Jeg strikker størrelse 6/9 mnd. Da har man 35 masker. Så skal man strikke 6 + 22 så 16 masker på en tråd også strikke de siste 6 masker det er tilsammen 50 masker... men jeg har jo bare 35.
24.01.2013 - 18:59DROPS Design svaraði:
Du har 35 m paa pinden. Du har 6 stolpem + 22 m M.1. Du saetter da de sidste 16 m af de 22 på 1 tråd til lommeskilt, 6 m M.1 og 1 kantm = 6 + 22 + 6 + 1 = 35 m. Er det bedre saadan? God fornöjelse
07.02.2013 - 17:34
Aia skrifaði:
Hej Når man skal tage masker ud til ærmer skal man så strikke M1 over disse også? Og i så fald hvordan skal der lige pludselig være 6 masker ret, på hver side, efter udtagningerne? VH Aia
21.11.2012 - 23:48DROPS Design svaraði:
Ja, du skal blive ved med at strikke M.1 og de 6 masker ret til sidst er kanten af aermet. Se ogsaa foto.
25.11.2012 - 15:49
Checco's Dream#checcosdreamcardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn í perluprjóni án ermasauma úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 21-11 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 3. og 4. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 2, 6, 11 og 15 cm. Stærð 6/9 mán: 2, 7, 12 og 16 cm. Stærð 12/18 mán: 2, 8, 13 og 19 cm. Stærð 2 ára: 2, 7, 12, 17 og 22 cm. Stærð 3/4 ára: 2, 8, 13, 19 og 24 cm. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um V-hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Á EFTIR 6 KANTLYKKJUM AÐ FRAMAN ÞANNIG: Þegar fyrsta lykkjan á að vera slétt: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). FÆKKIÐ LYKKJUM Á UNDAN 6 KANTLYKKJUM ÞANNIG: Þegar síðasta lykkjan á að vera slétt: 2 lykkjur slétt saman. Þegar síðasta lykkjan á að vera brugðin: 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, nýjar lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Síðan er hitt framstykkið prjónað og svo eru bæði framstykkin sett saman og prjónað er niður yfir bakstykkið. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-35-39 (43-43) lykkjur (meðtaldar 6 kantlykkjur við miðju að framan og 1 kantlykkju í hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 6 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= kantur að framan), * 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og endið með 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónað M.1 með 6 kantlykkjum við miðju að framan í garðaprjóni og 1 kantlykkja garðaprjón í hlið. Munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9 (10-11) cm prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, M.1 yfir næstu 18-22-22 (26-26) lykkjur, setjið síðustu 12-16-16 (20-20) lykkjur sem voru prjónaðar á þráð fyrir vasalok, haldið áfram M.1 yfir næstu 6-6-10 (10-10) lykkjur og endið með 1 kantlykkju garðaprjón. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 12-16-16 (20-20) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði = 31-35-39 (43-43) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! V-HÁLSMÁL: Prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir 6 kantlykkjur að framan í byrjun á umferð (aðrar lykkjur á prjóni eru ekki prjónaðar) – þetta er gert til að V-hálsmálið leggist fallega. Prjónið síðan aftur yfir allar lykkjur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) þannig: Fækkið um 1 lykkju alls 12-14-16 (16-16) sinnum – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. ÚTAUKNING FYRIR ERMI: JAFNFRAMT eru fitjaðar upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar í hlið fyrir ermi: 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni. Á eftir síðustu útaukningu er haldið áfram með M.1 með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir kant að framan og ermakant þar til stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm. Nú eru 64-72-76 (88-100) lykkjur á prjóni. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur eins og áður þar til prjónað hefur verið 1 cm frá prjónamerki – stillið af að síðasta umferð sé frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd. Passið uppá að M.1 sé prjónað öfugt miðað við hægra framstykki. ATH: Ekki er fellt af fyrir hnappagötum í vinstri kanti að framan. BAKSTYKKI: Setjið til baka 64-72-76 (88-100) lykkjur frá hægra framstykki á hringprjón 4, fitjið upp 14-14-18 (18-22) nýjar lykkjur á prjóninn (= hálsmál aftan í hnakka) og setjið inn 64-72-76 (88-100) lykkjur frá vinstra framstykki á sama hringprjón = 142-158-170 (194-222) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur), M.1 eins og áður yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur, 26-26-30 (30-34) lykkjur garðaprjón (= kantur í hálsi að aftan), M.1 yfir næstu 52-60-64 (76-88) lykkjur og 6 lykkjur garðaprjón (= ermakantur). Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón yfir miðju 26-26-30 (30-34) lykkjur. Haldið síðan áfram með M.1 eins og áður yfir allar lykkjur með 6 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið fyrir ermakant. Þegar stykkið mælist 7½-8-8 (8½-8½) cm frá prjónamerki á öxl er fellt af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 25-24-21 (22-27) lykkjur 1 sinni, 7 lykkjur 0-1-1 (2-3) sinnum og 5 lykkjur 4-4-5 (5-5) sinnum = 52-56-64 (72-76) lykkjur eftir á bakstykki. Haldið áfram með M.1 með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 25-27-31 (35-38) cm frá prjónamerki. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir og endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkja garðaprjón. Þegar prjónaðar hafa verið alls 4 umferðir stroff er prjónuð 1 umferð slétt (frá réttu) yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. Brjótið uppá neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður við uppfitjunarkant með nokkrum sporum. VASALOK: Setjið til baka þær 12-16-16 (20-20) lykkjur frá þræði á öðru framstykkinu á hringprjón 4. Prjónið stroff fram og til baka með 1 lykkju garðaprjón og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Saumið vasalokið við framstykki með lykkjuspori í hvora hlið. Saumið vasaopið við botninn á vasalokinu (þar sem lykkjur voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hinu framstykkinu. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #checcosdreamcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.