Jytte Hauschildt skrifaði:
Jeg forstår ikke "forkortet pinde" efter at have strikket 24ret og 12ret, skal jeg så lade resten af maskerne være og strikke videre uden dem?
19.04.2013 - 16:49DROPS Design svaraði:
Du strikker over glatstrik med 24 forkantm mod midt foran. SAMTIDIG strikker du FORKORTEDE PINDE 1 gang på hver 4. cm. Dvs, du strikker 2 p over de yderste 24 m og derefter 2 p over de yderste 12 m. Ved strikning af disse 4 p skal du ikke strikke de øvrige m. Glem ikke at gentage i den anden side også
29.04.2013 - 16:44
Sussie Eriksen skrifaði:
Nu skal jeg til at strikke de forkortede pinde. Der står at 1. P er fra vrangen, men så starter jeg da med de 19 vrang masker? Håber i kan hjælpe..
10.04.2013 - 22:24DROPS Design svaraði:
Du strikker de forkortede pinde i retstrik, så du skal strikke dem ret lige meget om du står på ret- eller vrangsiden.
29.04.2013 - 17:04Sue skrifaði:
Could you please tell me what PLY Drops Baby Merino is and also Drops Merino Extra Fine. Thankyou. So looking forward to knitting a few of these patterns.
31.03.2013 - 21:21DROPS Design svaraði:
Dear Sue, you'll find all informations about the tension/ yardage-meterage of our yarns under each shademap page + on the page Products/ Yarn groups A-F. Happy knitting!
02.04.2013 - 09:33
C.Hijdra skrifaði:
BabyDROPS 21-1. heel erg leuk
24.03.2013 - 14:27
Lotte skrifaði:
Er staat: brei bij 4 cm verkorte toeren. Is dit 4 cm in totaal, dus inclusief ribbelrand aan de onderzijde, of zonder?
10.03.2013 - 20:37DROPS Design svaraði:
Het is inclusief ribbelrand
11.03.2013 - 12:31
Ovaline skrifaði:
Bonjour je viens de terminer mon devant gauche, je ne comprends pas pourquoi tricoter un rg end sur l envers ? ? Je ne sois pas ce rang sur la photo, car on devrait voir ce rang sur le milieu de la manche ? Sauf si je n'ai pas compris ? Merci de votre aide
10.03.2013 - 12:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Ovaline, Effectivement, on tricote 1 rang sur l'envers, pas 1 rang end. La correction a été faite. Bon tricot !
11.03.2013 - 09:50
Eugenia skrifaði:
Hallo! in der anleitung steht ab 16cmmt den ärmeln anfangen! in der zeichnung beginnen die ärmel bei 27cm?! was ist denn korrekt? dankeschön!
07.03.2013 - 13:21DROPS Design svaraði:
Hallo Eugenia, die Ärmel beginnen bei 16 cm , auch auf der Musterzeichnung ist das so dargestellt: 27 cm Gesamhöhe minus 11 cm Armloch = 16 cm.
12.03.2013 - 12:41
Cecilie skrifaði:
Skal jeg fortsette med "forkortede pinner" også etter jeg har lagt ut masker til erme? Delen med forkortede pinner blir jo lenger enn stolpen - når det står man skal legge opp masker til erme når arbeidet måler 16cm, er det når stolpe-delen eller den lengste delen måler 16cm?
05.03.2013 - 20:58DROPS Design svaraði:
Ja, du skal fortsaette med forkortede pinner (hver 4. cm til 19 cm og derefter hver 2. cm til ferdig mål). Du maaler höjden langs siden (ikke langs stolpen) - dvs paa den kortste del.
07.03.2013 - 16:28
Ovaline skrifaði:
Je vous remercie de vos explications,, je pensais que le tricot se faisait dans la hauteur comme des brassières en rgs raccourcis,, je ne voyais pas bien la photo pour le sens du tricot,, par contre il faut faire attention au sens du jersey quand on fait les devants car celui que j'ai commencé qui devait être le gauche se trouve être le droit ? je vais donc détricoter car je n'ai pas placé les boutonnières.bravo pour ce modèle original
05.03.2013 - 09:25
Ovaline skrifaði:
Bonjour j'ai un soucis de taille, comment vous pouvez annoncer 33 cm de hauteur de la veste en montant seulement 51 m, échantillon 24 m pour 10cm je n'ai que 21 cm pour 51 m en taille 6/9 mois ou bien il faut monter 51 m + 26 m , en raison des parenthèses je ne comprends pas les explications. Ce manteau se tricote bien dans le sens vertical et pas de haut en bas? Merci de votre aide
04.03.2013 - 22:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Ovaline, on commence par le bas du devant gauche et on monte les mailles de la manche sur le côté. On tricote le devant droit et la manche. Puis, on reprend toutes les mailles des 2 devants + on monte des mailles pour l'encolure dos et on tricote le dos de haut en bas. Les 51 m en taille 6/9 mois correspondent au bas du devant gauche, mailles de bordure comprises. Bon tricot !
05.03.2013 - 09:02
Buttercup#buttercupset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með hettu og prjónaðir sokkar úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. STUTTAR UMFERÐIR: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir 24-24-26 (28-28) kantlykkjur að framan, prjónið 2 umferðir garðaprjón einungis yfir síðustu 12-12-13 (14-14) lykkjur. ATH: Í hvert skipti sem snúið er við mitt í umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið síðan eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum *. HNAPPAGAT: Peysan er tvíhneppt og fellt er af fyrir 4 hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = Prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í sömu umferð er einnig prjónuð fjórða og fimmta SÍÐASTA lykkja í kanti að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir 2 hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 14 og 19 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 16 og 21 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 18 og 24 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 20 og 27 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 22 og 30 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Hitt framstykkið er prjónað og síðan eru bæði framstykkin sett saman á hringprjóna og prjónað er niður yfir bakstykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fitjið upp 43-47-51 (56-59) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan) á prjón 2,5 með litnum ljós gulur Baby Merino. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón, en 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan halda áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (umferð 1 = frá röngu). Endurtakið frá *-* 1 sinni í 4. hverjum cm þar til stykkið mælist 19-21-24 (27-30) cm, endurtakið síðan frá *-* 1 sinni í öðrum hverjum cm til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm fitjið upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu (að hlið fyrir ermi): 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni = 84-89-99 (115-127) lykkjur fyrir öxl/ermi. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður JAFNFRAMT eru síðustu 10 lykkjur á ermi einnig prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm setjið eitt prjónamerki = mitt á öxl. Setjið nú 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan á þráð. Fitjið síðan upp 2 nýjar lykkjur í lok umferðar frá réttu (að hálsmáli), endurtakið útaukningu í næstu umferð við hálsmál = 64-69-77 (91-103) lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð frá röngu. Setjið allar lykkjur á þráð. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. Að auki er fellt af fyrir HNAPPAGAT meðfram kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATH! Lykkjur eru settar á þráð á eftir síðustu umferð með útaukningu (þ.e.a.s. síðasta umferð = frá röngu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjón, fitjið upp 16-16-18 (20-20) nýjar lykkjur (= aftan í hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóninn = 144-154-172 (202-226) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT frá PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni yst á hvorri ermi, fram og til baka. Þegar stykkið mælist 8½-9½-10 (10-11) cm byrjar úrtaka á ermum. Fækkið lykkjum í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum = 62-70-76 (84-90) lykkjur á prjóni. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist ca 26-28-32 (36-39) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerkin á öxlum og passið uppá að bakstykkið sé jafn langt og framstykki niður að garðaprjóni, skiptið yfir á prjón 2,5 og prjónið 6 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. HETTA: Prjónið upp ca 102-106-112 (118-122) lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan – ATH: Ef prjónaðar eru upp fleiri/færri lykkjur en þetta er fækkað/aukið jafnt yfir í umferð 1. Haldið áfram í garðaprjóni yfir allar lykkjur JAFNFRAMT í hvorri hlið í öðrum hverjum cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar hettan mælist ca 21-23-25 (27-28) cm. Saumið hettuna saman fallega á toppnum – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum alla peysuna. Byrjið neðst á hægra framstykki og heklið með 2 þráðum í litnum gulur með heklunál 3 þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*. Heklið alveg eins kant í kringum opið á ermum. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. SOKKUR: Fitjið upp 48-52-56 (56) lykkjur á prjóna nr 2,5 með 2 þráðum í litnum gulur. Takið frá annan þráðinn og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5-6-6-7 (7) cm – passið uppá að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu jafnframt er fækkað um 14-14-18 (14) lykkjur jafnt yfir = 34-38-38 (42) lykkja. Í næstu umferð er umferð yfir hæl prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Setjið síðustu 12-13-13 (15) lykkjur í hvorri hlið á þráð (ofan á fæti). Prjónið 4 - 4½ - 5½ (6½) cm sléttprjón yfir hællykkjur 10-12-12 (12) lykkjur. Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 10-11-13 (16) lykkjur hvoru megin við hæl = 54-60-64 (74) lykkjur á prjóni. Prjónið 3-4-5 (5) cm í sléttprjóni í hverri umferð yfir allar lykkjur jafnframt eftir 1½ - 2 - 2½ (3) cm er lykkjum fækkað í annarri hverri umferð til loka þannig: Fækkið um 1 lykkju í byrjun og enda stykkis og prjónið 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við 2 miðju lykkju. Fellið af og saumið saman undir fætiog upp að aftan yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði í litnum ljós gulur ca 1 meter, tvinnið þá fast saman, leggið þræðina saman tvöfalt og látið þá snúast aftur saman, hnýtið hnút í báða enda. Þræðið snúruna upp og niður í gataumferðina á sokknum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst á sokknum með heklunál nr 2 í litnum ljós gulur þannig: Heklið 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju hoppið yfir ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju á sokknum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun á umferð. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #buttercupset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.