Hvernig á að sauma tátljur saman í Baby DROPS 21-1 og 2

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig sauma á saman og hekla kantinn í Buttercup Booties tátiljum í Baby DROPS 21-1 og 2. Við byrjum á að sauma sauminn mitt undir fæti og meðfram miðju að aftan í ysta lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Eftir það sýnum við hvernig þræða á snúruna upp og niður í gegnum gataumferðina á tátiljunni (byrjið og endið við miðju að framan á tátiljunni). Að lokum heklum við kantinn efst á tátiljunni. Þessar tátiljur eru prjónaðar í DROPS Baby Merino, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni, DROPS Eskomo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að prjóna tátiljur sjá; Hvernig prjóna á tátiljur í Baby DROPS 21-2

Tags: kantur, tátiljur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.