Frieda skrifaði:
De afstand tussen de verkorte steken is 4 cm. Wordt dit gemeten aan de voorkant of aan de zijnaad
02.11.2014 - 23:22DROPS Design svaraði:
Hoi Frieda. Je meet aan de voorkant tussen elke verkorte toer.
03.11.2014 - 16:55
Susanne S77 skrifaði:
Hallo, auch nach mehrmaligem Lesen und überlegen ist mir die Beschreibung des Endes des Vorderteils nicht ganz klar... Ich lege die Blendenmaschen ( Rückreihe) auf einen Hilfsfaden und habe nun noch die glatten Vorderteil und Ärmelmaschen vor mir.... Es steht am Ende der Reihe 2 Maschen gegen die Vorderseite ( den Hals) anschlagen. Wo ist das genau gemeint? Ende der Reihe wäre ja Ärmelende.? Vielen Dank für eure Antwort
24.10.2014 - 12:19DROPS Design svaraði:
Es ist das Ende der Hin-R gemeint, also die R in Richtung der stillgelegten M, nicht der Ärmel-M. Diese haben Sie ja am Ende der Rück-R angeschlagen.
27.10.2014 - 10:43
Renate Bradl skrifaði:
Ich möchte diese Jacke stricken. Ich verstehe aber nicht, wie die verkürzten Reihen gestrickt werden. Das heisst, wieviele Maschen muss ich stricken, bis die verkürzte Masche anfängt? Beim linken Vorderteil z.B. Die Blendmaschen kraus rechts und wie geht es dann weiter. Leider verstehe ich Ihre Anleitung nicht. Im voraus besten Dank Renate Bradl
23.10.2014 - 19:18DROPS Design svaraði:
Die Beschreibung der verkürzten R befindet sich oberhalb der gestrichelten Linie. Die Blenden-M liegen am Ende der Hin-R. Sie stricken also in der Rück-R zuerst die 24-24-26 (28-28) Blenden-M, wenden dann mitten in der R und stricken die Blenden-M komplett zurück. Dann stricken Sie nur die ersten 12-12-13 (14-14) M der Rück-R, wenden in der R und stricken zurück, danach wieder über alle M. Videos zu verkürzten R finden Sie unter "Videos" oben neben dem Foto.
27.10.2014 - 10:51
Kathrin skrifaði:
Huhu, ich habe wahrscheinlich ein Denkfehler....aber nehme ich die Maschen für den Ärmel nur an dem Glatt gestrickten Teil auf? Wenn ich die in jeder Reihe zunehme, habe ich ja dann auch mehr Blendmaschen, ist das so gewollt?
13.10.2014 - 08:59DROPS Design svaraði:
Sie nehmen die Ärmel-M nur an der Seite zu (d.h. Sie schlagen sie neu zu den vorhandenen Vorderteil-M an), nicht am vorderen Rand mit der Blende. Das machen Sie also am Ende jeder R, die an der Seite der Jacke endet (und somit am Ende jeder 2. R), so oft wie beschrieben. "gegen das Rückenteil" soll bedeuten, dass die M am Ende der Reihen angeschlagen werden, die in Richtung Rückenteil gehen, also an der Seite der Jacke.
13.10.2014 - 10:17
Margaret skrifaði:
Which size do I knit please Child is 2years old chest size 54-55cm side seam 27cm sleeve seam 26cm before turn back cuff needed for wedding in 4 weeks thank you
23.09.2014 - 12:32DROPS Design svaraði:
Dear Margaret, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measures for each size in cm, taken flat from side to side. Compare these to a similar garment the child has and that fit him to find out the matching size. Happy knitting!
23.09.2014 - 14:27
Eeva skrifaði:
Etukappaleiden lopussa minulta häviää kaksi silmukkaa. Koko 12/18 kk yhdessä vaiheessa on 99 s. Apulangalle siirretään 26 s = 73 s. Luodaan 2 s lisää = 75 s. Ohjeen mukaan pitäisi olla 77 s. Missä minulla häviää 2 silmukkaa? Kun yhdistän etukappaleet, minulla on 4 s liian vähän.
15.09.2014 - 18:56DROPS Design svaraði:
Hei! Kiitos huomautuksesta. Ohjeessa oli virhe: Lisäykset toisetaan yht. 2 kertaa, jolloin s-luku täsmää. Ohje on nyt korjattu.
29.09.2014 - 13:44
Neel skrifaði:
Sonja, du skriver d. 23.8 om et for stort antal masker -samme fejl gjorde jeg - opskriften er lidt "kringlet" / let at misforstå - og jeg endte også med at skulle strikke første forstykke om ;-)
14.09.2014 - 14:22
Ilse Van Eijk skrifaði:
Lastig die verkorte toeren. Als ik het goed begrijp, brei je eerst 24st, keren, weer 24st, 12 st, weer keren, 12st en dan weer gewoon 43st, zodat je 4 keer een verkorte naald doet, en dat op 4cm, 8cm enzovoort. Klopt dit?
04.09.2014 - 20:07DROPS Design svaraði:
Je breit de verkorte toeren vanaf de halskant om de kraag/capuchon daar wijder te maken. Dus je breit zoals beschreven staat i n het patroon en zodra er gezegd wordt brei VERKORTE TOEREN, dan herhaal je wat daarboven staat. Dan ga je weer verder met het patroon. Per keer verkorte toeren breit u dus 4 naalden meer over de buitenste steken.
05.09.2014 - 09:52
Ilse Van Eijk skrifaði:
Ik kan niet antwoorden op uw reactie, maar ik moet inderdaad 5mm naalden hebben voor die stekenverhouding. Ik vind het zelf ook raar, maar de andere naalden waren echt te dun. Wel vind ik dat de wol erg dun is, ik heb expres de baby merino besteld (licht-mintgroen). Heb het met naalden van 4mm opgelost en het ziet er tot nu toe prima uit. Bedankt voor uw snelle reactie.
04.09.2014 - 17:06
Ilse Van Eijk skrifaði:
Ik wil beginnen aan het patroon, maar ik heb een vraag. Ik heb een rondbreinaald van 5mm nodig zodat de stekenverhouding klopt. Heb ik nu dan ook een naald van 4,5mm nodig voor de rand in ribbelsteek of gewoon een 2,5mm?
03.09.2014 - 20:50DROPS Design svaraði:
Als u zo vast breit dat u 24 st per 10 cm krijgt met naalden 5 mm, dan raden we voor de boorden ook 4 of 4,5 mm aan. Weet u zeker dat de stekenverhouding klopt zo?
04.09.2014 - 14:41
Buttercup#buttercupset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með hettu og prjónaðir sokkar úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. STUTTAR UMFERÐIR: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir 24-24-26 (28-28) kantlykkjur að framan, prjónið 2 umferðir garðaprjón einungis yfir síðustu 12-12-13 (14-14) lykkjur. ATH: Í hvert skipti sem snúið er við mitt í umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið síðan eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum *. HNAPPAGAT: Peysan er tvíhneppt og fellt er af fyrir 4 hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = Prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í sömu umferð er einnig prjónuð fjórða og fimmta SÍÐASTA lykkja í kanti að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir 2 hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 14 og 19 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 16 og 21 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 18 og 24 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 20 og 27 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 22 og 30 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Hitt framstykkið er prjónað og síðan eru bæði framstykkin sett saman á hringprjóna og prjónað er niður yfir bakstykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fitjið upp 43-47-51 (56-59) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan) á prjón 2,5 með litnum ljós gulur Baby Merino. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón, en 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan halda áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (umferð 1 = frá röngu). Endurtakið frá *-* 1 sinni í 4. hverjum cm þar til stykkið mælist 19-21-24 (27-30) cm, endurtakið síðan frá *-* 1 sinni í öðrum hverjum cm til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm fitjið upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu (að hlið fyrir ermi): 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni = 84-89-99 (115-127) lykkjur fyrir öxl/ermi. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður JAFNFRAMT eru síðustu 10 lykkjur á ermi einnig prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm setjið eitt prjónamerki = mitt á öxl. Setjið nú 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan á þráð. Fitjið síðan upp 2 nýjar lykkjur í lok umferðar frá réttu (að hálsmáli), endurtakið útaukningu í næstu umferð við hálsmál = 64-69-77 (91-103) lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð frá röngu. Setjið allar lykkjur á þráð. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. Að auki er fellt af fyrir HNAPPAGAT meðfram kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATH! Lykkjur eru settar á þráð á eftir síðustu umferð með útaukningu (þ.e.a.s. síðasta umferð = frá röngu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjón, fitjið upp 16-16-18 (20-20) nýjar lykkjur (= aftan í hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóninn = 144-154-172 (202-226) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT frá PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni yst á hvorri ermi, fram og til baka. Þegar stykkið mælist 8½-9½-10 (10-11) cm byrjar úrtaka á ermum. Fækkið lykkjum í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum = 62-70-76 (84-90) lykkjur á prjóni. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist ca 26-28-32 (36-39) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerkin á öxlum og passið uppá að bakstykkið sé jafn langt og framstykki niður að garðaprjóni, skiptið yfir á prjón 2,5 og prjónið 6 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. HETTA: Prjónið upp ca 102-106-112 (118-122) lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan – ATH: Ef prjónaðar eru upp fleiri/færri lykkjur en þetta er fækkað/aukið jafnt yfir í umferð 1. Haldið áfram í garðaprjóni yfir allar lykkjur JAFNFRAMT í hvorri hlið í öðrum hverjum cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar hettan mælist ca 21-23-25 (27-28) cm. Saumið hettuna saman fallega á toppnum – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum alla peysuna. Byrjið neðst á hægra framstykki og heklið með 2 þráðum í litnum gulur með heklunál 3 þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*. Heklið alveg eins kant í kringum opið á ermum. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. SOKKUR: Fitjið upp 48-52-56 (56) lykkjur á prjóna nr 2,5 með 2 þráðum í litnum gulur. Takið frá annan þráðinn og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5-6-6-7 (7) cm – passið uppá að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu jafnframt er fækkað um 14-14-18 (14) lykkjur jafnt yfir = 34-38-38 (42) lykkja. Í næstu umferð er umferð yfir hæl prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Setjið síðustu 12-13-13 (15) lykkjur í hvorri hlið á þráð (ofan á fæti). Prjónið 4 - 4½ - 5½ (6½) cm sléttprjón yfir hællykkjur 10-12-12 (12) lykkjur. Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 10-11-13 (16) lykkjur hvoru megin við hæl = 54-60-64 (74) lykkjur á prjóni. Prjónið 3-4-5 (5) cm í sléttprjóni í hverri umferð yfir allar lykkjur jafnframt eftir 1½ - 2 - 2½ (3) cm er lykkjum fækkað í annarri hverri umferð til loka þannig: Fækkið um 1 lykkju í byrjun og enda stykkis og prjónið 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við 2 miðju lykkju. Fellið af og saumið saman undir fætiog upp að aftan yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði í litnum ljós gulur ca 1 meter, tvinnið þá fast saman, leggið þræðina saman tvöfalt og látið þá snúast aftur saman, hnýtið hnút í báða enda. Þræðið snúruna upp og niður í gataumferðina á sokknum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst á sokknum með heklunál nr 2 í litnum ljós gulur þannig: Heklið 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju hoppið yfir ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju á sokknum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun á umferð. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #buttercupset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.