Helle Ulstrup skrifaði:
De der forkortede pinde... er det muligt at få en bedre forklaring? At strikke 2 pinde over de 24 retmasker og 2 p over de andre 19 er da ikke vendestrik. Pointen er vel at der skal strikkes flere pinde over de glatstrikkede masker?
06.07.2015 - 15:52
Irene skrifaði:
Ciao! Partendo dal presupposto che questo modello è davvero bellissimo, non mi è molto chiaro come finire le parti davanti. Una volta che arrivo a 29 cm (io sto facendo la taglia 6-9 mesi), metto in attesa le 24 m del bordo a legaccio e dietro ad esso sui ferri successivi avvio nuove maglie. Quindi dopo i 29 cm devo ancora lavorare 4 ferri alla fine dei quali aggiungere 2 m quando lavoro sul dritto del lavoro? Grazie in anticipo Irene
19.06.2015 - 18:53DROPS Design svaraði:
Buongiorno Irene. Esatto: mette in attesa le m e poi aumenta 2 m alla fine dei 2 ferri lavorati sul diritto. Buon lavoro!
21.06.2015 - 18:52
Eva skrifaði:
Endnu et spørgsmål om forkortede pinde. Kan ikke finde hoved og hale på hvordan... vil I ikke beskrive pind for pind hvad jeg skal? Kan godt se at det bliver en kile, men ellers...???
12.06.2015 - 03:41DROPS Design svaraði:
Hej Eva, du strikker frem og tilbage over de først m, så strikker du frem og tilbage over alle m, se her:
DROPS Knitting Tutorial: How to work short rows basic from Garnstudio Drops design on Vimeo.
07.08.2015 - 11:21Pam skrifaði:
Finding pattern hard to understand. Are the sleeves just knit from the chart.? Does pattern start at lower left front?
19.05.2015 - 07:40DROPS Design svaraði:
Dear Pam, you first work left front piece starting from bottom edge, then cast on sts on the side for sleeve, work to shoulder and put sts aside. Work then right front piece the same way but reversed to shoulder. Work then back as follow: work sts from left front piece, cast on sts for neckline on back piece, work sts from right front piece and work back piece from top down, casting off sts for sleeve at required measurements. Remember you can get help from your DROPS Store if required. Happy knitting!
19.05.2015 - 08:37
Ana Carlota skrifaði:
Hola, me encanta vuestros catálogos, pero tengo un problema con este saco, en el delantero izquierdo donde pone insertar un (MP)= centro parte de arriba del hombro. No me cuadran los puntos finales, en mi caso (77)pts., pero me quedo con 26pts. de manga. No sé si habré hecho algo mal, si me podéis ayudar os lo agradecería. Muchísimas gracias.
16.05.2015 - 12:00DROPS Design svaraði:
Hola Ana Carlota, 77 pts son de la manga/hombro y 26 pts del delantero.
20.05.2015 - 16:56
Aga Paulsen skrifaði:
Hei, nå har jeg funnet svar i kommenarfeltet ;-), de forkortede pinner i venstre og høyre forstyk strikkes innefor rillekanten, også 1 rille over 24 m,snu,og en rille over 12 .Er det riktig ? ;-) Hilsen Aga
08.05.2015 - 20:13DROPS Design svaraði:
Hei Aga. Ja, det er korrekt.
12.05.2015 - 17:30
Aga Paulsen skrifaði:
Det forkortete pinner i venstre og høyre forstykket strikkes i glattstrikk da vell? Ikke i riller. Riller brukes på forkortete pinner i hette . Litt ussiker siden det står ikke noe om det i forkortete pinner tips i begynelsen av oppskriftet ( da står det bare om riller ) Hilsen Aga
08.05.2015 - 19:51Sue McCully skrifaði:
Thankyou, yes I realize its the band stitches but not sure wether I start them rs or ws. Left side says (1 st row= from ws) so do I start knitting the short rows on right front piece on rs
14.04.2015 - 11:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mc Cully, yes, you are knitting the right front piece reversed, so first row will be from RS and short rows will start from RS. Happy knitting!
14.04.2015 - 13:22Sue McCully skrifaði:
Hello, I have knitted up the left front piece and now starting the right front piece but am a little confused as to which side I start the short rows from, do I start from ws or rs?? Or does it not matter.
13.04.2015 - 23:25DROPS Design svaraði:
Dear mrs McCully, the short rows start from mid front (= on the side where there are the front band sts): 2 rows on 24-26-28 sts of the front band sts, 2 rows on 12-13-14 sts. Happy knitting!
14.04.2015 - 09:49
Lida Schilder skrifaði:
Hallo, In het patroon wordt aangegeven dat in de capuchon ook aan beide kanten verkorte toeren moeten worden gebreid, maar er staat niet bij over hoeveel steken dat moet gebeuren. Eerst keren bij de buitenste 26 en daarna bij de buitenste 13? Kunt u dat voor mij nagaan alstublieft? Alvast mijn dank, Lida Schilder
29.03.2015 - 22:44DROPS Design svaraði:
Er staat bovenaan in het patroon onder Verkorte Toeren wanneer u moet keren, dus afhankelijk van de maat die u breit, is dit het aantal steken: VERKORTE TOEREN: * Brei 2 nld in ribbelst over de 24-24-26 (28-28) voorbies st, brei 2 nld in ribbelst alleen over de buitenste 12-12-13 (14-14) st. LET OP: haal als u keert midden in het werk de eerste st af. Trek de draad goed aan en ga verder als hiervoor. Zo voorkomt u gaatjes in de overgangen *.
30.03.2015 - 10:03
Buttercup#buttercupset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með hettu og prjónaðir sokkar úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. STUTTAR UMFERÐIR: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir 24-24-26 (28-28) kantlykkjur að framan, prjónið 2 umferðir garðaprjón einungis yfir síðustu 12-12-13 (14-14) lykkjur. ATH: Í hvert skipti sem snúið er við mitt í umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið síðan eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum *. HNAPPAGAT: Peysan er tvíhneppt og fellt er af fyrir 4 hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = Prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í sömu umferð er einnig prjónuð fjórða og fimmta SÍÐASTA lykkja í kanti að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir 2 hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 14 og 19 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 16 og 21 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 18 og 24 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 20 og 27 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 22 og 30 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Hitt framstykkið er prjónað og síðan eru bæði framstykkin sett saman á hringprjóna og prjónað er niður yfir bakstykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fitjið upp 43-47-51 (56-59) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan) á prjón 2,5 með litnum ljós gulur Baby Merino. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón, en 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan halda áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (umferð 1 = frá röngu). Endurtakið frá *-* 1 sinni í 4. hverjum cm þar til stykkið mælist 19-21-24 (27-30) cm, endurtakið síðan frá *-* 1 sinni í öðrum hverjum cm til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm fitjið upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu (að hlið fyrir ermi): 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni = 84-89-99 (115-127) lykkjur fyrir öxl/ermi. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður JAFNFRAMT eru síðustu 10 lykkjur á ermi einnig prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm setjið eitt prjónamerki = mitt á öxl. Setjið nú 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan á þráð. Fitjið síðan upp 2 nýjar lykkjur í lok umferðar frá réttu (að hálsmáli), endurtakið útaukningu í næstu umferð við hálsmál = 64-69-77 (91-103) lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð frá röngu. Setjið allar lykkjur á þráð. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. Að auki er fellt af fyrir HNAPPAGAT meðfram kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATH! Lykkjur eru settar á þráð á eftir síðustu umferð með útaukningu (þ.e.a.s. síðasta umferð = frá röngu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjón, fitjið upp 16-16-18 (20-20) nýjar lykkjur (= aftan í hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóninn = 144-154-172 (202-226) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT frá PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni yst á hvorri ermi, fram og til baka. Þegar stykkið mælist 8½-9½-10 (10-11) cm byrjar úrtaka á ermum. Fækkið lykkjum í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum = 62-70-76 (84-90) lykkjur á prjóni. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist ca 26-28-32 (36-39) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerkin á öxlum og passið uppá að bakstykkið sé jafn langt og framstykki niður að garðaprjóni, skiptið yfir á prjón 2,5 og prjónið 6 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. HETTA: Prjónið upp ca 102-106-112 (118-122) lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan – ATH: Ef prjónaðar eru upp fleiri/færri lykkjur en þetta er fækkað/aukið jafnt yfir í umferð 1. Haldið áfram í garðaprjóni yfir allar lykkjur JAFNFRAMT í hvorri hlið í öðrum hverjum cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar hettan mælist ca 21-23-25 (27-28) cm. Saumið hettuna saman fallega á toppnum – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum alla peysuna. Byrjið neðst á hægra framstykki og heklið með 2 þráðum í litnum gulur með heklunál 3 þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*. Heklið alveg eins kant í kringum opið á ermum. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. SOKKUR: Fitjið upp 48-52-56 (56) lykkjur á prjóna nr 2,5 með 2 þráðum í litnum gulur. Takið frá annan þráðinn og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5-6-6-7 (7) cm – passið uppá að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu jafnframt er fækkað um 14-14-18 (14) lykkjur jafnt yfir = 34-38-38 (42) lykkja. Í næstu umferð er umferð yfir hæl prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Setjið síðustu 12-13-13 (15) lykkjur í hvorri hlið á þráð (ofan á fæti). Prjónið 4 - 4½ - 5½ (6½) cm sléttprjón yfir hællykkjur 10-12-12 (12) lykkjur. Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 10-11-13 (16) lykkjur hvoru megin við hæl = 54-60-64 (74) lykkjur á prjóni. Prjónið 3-4-5 (5) cm í sléttprjóni í hverri umferð yfir allar lykkjur jafnframt eftir 1½ - 2 - 2½ (3) cm er lykkjum fækkað í annarri hverri umferð til loka þannig: Fækkið um 1 lykkju í byrjun og enda stykkis og prjónið 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við 2 miðju lykkju. Fellið af og saumið saman undir fætiog upp að aftan yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði í litnum ljós gulur ca 1 meter, tvinnið þá fast saman, leggið þræðina saman tvöfalt og látið þá snúast aftur saman, hnýtið hnút í báða enda. Þræðið snúruna upp og niður í gataumferðina á sokknum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst á sokknum með heklunál nr 2 í litnum ljós gulur þannig: Heklið 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju hoppið yfir ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju á sokknum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun á umferð. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #buttercupset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.