Cindy skrifaði:
Merci! J'ai une autre question: on doit commencer les rangs raccourcis sur l'envers. Par exemple pour le devant gauche, comment sait-on si on travaille l'envers ou l'endroit?
27.09.2016 - 09:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Cindy, quand on tricote le devant gauche, l'endroit commence par le côté et se termine par la bordure devant. Les rangs raccourcis vont se commencer sur l'envers (= par les mailles de bordure devant seulement). Pour le devant droit, on commence sur l'endroit par les mailles de bordure devant pour terminer par le côté, les rangs raccourcis vont commencer sur l'endroit. Bon tricot!
27.09.2016 - 10:23
Cindy skrifaði:
Entre les 2 rangs raccourcis et les 2 autres rangs de moitié est ce qu'on tricote le jersey? merci
26.09.2016 - 21:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Cindy, vous devez faire ici 4 rangs raccourcis au total, donc sur ces 4 rangs on ne tricote pas de jersey mais bien uniquement: 2 rang sur 28 m, 2 rangs sur 14 m et on continue ensuite comme avant. Ceci permet que la bordure au point mousse ne resserre pas l'ouvrage en hauteur (il faut plus de rangs au point mousse que de rangs jersey pour 10 cm). Bon tricot!
27.09.2016 - 09:18
Cindy skrifaði:
Bonjour, je dois commencer lesrangs raccourcis en taille 3-4 mais je ne comprends pas tout. il est mis de tricoter au point mousse sur les 28 m de bordure devant puis de tricoter 2 rangs sur les 14 premieres mailles seulement. pourquoi et comment en pratique. que devient la maille qui est glissée? merci
26.09.2016 - 21:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Cindy, on tricote 2 rangs sur les 28 m point mousse, puis 2 rangs sur les 14 premières m ainsi: tricotez 14 m, tournez, glissez la 1ère m et tricotez les 13 dernières m. Voir aussi la vidéo ci-dessous. Bon tricot!
27.09.2016 - 09:15
Maria skrifaði:
På vä framst avigsida st jag 24 (stl 6/9) m o vänder, lyfter 1 m o st tillb 24 m. Ska jag st hela vägen tillb på v (71 m) direkt eft 1 förk v lr ska jag st 24 m till o vända för att sen st 12 m o vända 2 ggr direkt? Om jag gör alla 4 förk v direkt får jag 2 fula hål (1 eft 24m o 1 eft 12m) men om jag eft varje "förkortning" st tillb hela v får jag inte det men när man ska st förkortningarna varannan cm blir det i princip förk v hela vägen. Stort tack!
26.09.2016 - 00:09DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Du strikker de forkortede p i den ene side: 1 rille (1 rille er 2 pinde) over 24 m, 1 rille over 12 m, strik da hele pinden, vend og strik tilbage. Jeg forstaar ikke de 71 m?
20.10.2016 - 16:54
Sylvia skrifaði:
Hallo, ich bekomme die verkürzten Reihen nicht ohne Löcher hin. Wäre es eine Alternative die Blende und Kapuze mit einer halben oder vlt. ganzen Nadelstärke größer zu stricken? Vielen Dank
07.09.2016 - 10:51DROPS Design svaraði:
Liebe Sylvia, um Löchern in den verkürzten Reihen zu vermeiden, können Sie die verkürzten Reihe mit Umschläge stricken.
07.09.2016 - 11:55
Gabi Raab skrifaði:
Guten Tag, nach dem Lesen der Anleitung und dem Vergleich mit der Schemazeichnung erschließt sich mir leider nicht, warum verkürzte Reihen gestrickt werden sollen. Lt. Schemazeichnung wird gerade hoch gestrickt, nach der Anleitung müsste sich meiner Meinung nach eine schräge Kante ergeben. Wie erklärt sich die Diskrepanz?
08.07.2016 - 09:22DROPS Design svaraði:
Hallo Gabi, die Blendenmaschen werden in Krausrippen gestrickt und Krausrippen ziehen sich zusammen. Um dies auszugleichen strickt man verkürzte Reihen.
09.07.2016 - 14:57
Alex skrifaði:
Hallo, ich würde gerne wissen wieviel Maschen ich im unteren Teil im Rückenbereich haben sollte, ich komme nur auf 50 und somit ist das Rückenteil unterhalb der Ärmel schmaler als die zusammengelegte Vorderseite. Danke schon mal im vorraus für die Hilfe.
04.04.2016 - 13:42DROPS Design svaraði:
Liebe Alex, nach dem Abketten der Ärmelmaschen sollten Sie nach Anleitung 62-70-76 (84-90) M. auf der Nadel haben. Haben Sie evtl irgendwo zu viele M abgenommen?
05.04.2016 - 09:15
Daniela Ewe skrifaði:
Frage zum Rückenteil Größe 2 Jahre: Von wo ausgehend soll ich die ersten 10 cm der Rückenpartie messen? Von der zuvor markierten Stelle auf der Schulter in 37 cm Höhe oder ausgehend von den 20 Nackenmaschen, die ich zwischen den beiden Seitenteilen aufgenommen habe in ca. 39 cm Höhe? Denn die Anleitung sagt unter "Rückenteil": JETZT von der Schulter weiter gemessen.
14.02.2016 - 17:17DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, genau, die 10 cm werden ab der Schulter gemessen, wie es in der Anleitung steht.
09.03.2016 - 11:00
Maura skrifaði:
Grazie per la cortese efficienza!
11.02.2016 - 12:54
Maura skrifaði:
Scusatemi, non sono molto esperta e non riesco a capire quale è il motivo pratico o estetico dell'uso dei ferri accorciati sul motivo a legaccio del davanti. Dalla foto del modello purtroppo non riesco ad intuirlo e vi sarei grata se poteste spiegarmelo.
10.02.2016 - 20:12DROPS Design svaraði:
Buonasera Maura. I ferri accorciati vengono lavorati sulle m dei bordi davanti. In questo modo il lavoro è più uniforme, si evita quindi che la lavorazione a punto legaccio sui bordi tiri troppo la parte lavorata a maglia rasata. Buon lavoro!
10.02.2016 - 23:14
Buttercup#buttercupset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með hettu og prjónaðir sokkar úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. STUTTAR UMFERÐIR: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir 24-24-26 (28-28) kantlykkjur að framan, prjónið 2 umferðir garðaprjón einungis yfir síðustu 12-12-13 (14-14) lykkjur. ATH: Í hvert skipti sem snúið er við mitt í umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið síðan eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum *. HNAPPAGAT: Peysan er tvíhneppt og fellt er af fyrir 4 hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = Prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í sömu umferð er einnig prjónuð fjórða og fimmta SÍÐASTA lykkja í kanti að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir 2 hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 14 og 19 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 16 og 21 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 18 og 24 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 20 og 27 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 22 og 30 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjað er á öðru framstykkinu, lykkjur eru fitjaðar upp fyrir ermi og prjónað er upp að öxl. Hitt framstykkið er prjónað og síðan eru bæði framstykkin sett saman á hringprjóna og prjónað er niður yfir bakstykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fitjið upp 43-47-51 (56-59) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan) á prjón 2,5 með litnum ljós gulur Baby Merino. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón, en 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan halda áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (umferð 1 = frá röngu). Endurtakið frá *-* 1 sinni í 4. hverjum cm þar til stykkið mælist 19-21-24 (27-30) cm, endurtakið síðan frá *-* 1 sinni í öðrum hverjum cm til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-20 (23-25) cm fitjið upp nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu (að hlið fyrir ermi): 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni = 84-89-99 (115-127) lykkjur fyrir öxl/ermi. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður JAFNFRAMT eru síðustu 10 lykkjur á ermi einnig prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 27-29-33 (37-40) cm setjið eitt prjónamerki = mitt á öxl. Setjið nú 24-24-26 (28-28) kantlykkjur við miðju að framan á þráð. Fitjið síðan upp 2 nýjar lykkjur í lok umferðar frá réttu (að hálsmáli), endurtakið útaukningu í næstu umferð við hálsmál = 64-69-77 (91-103) lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð frá röngu. Setjið allar lykkjur á þráð. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. Að auki er fellt af fyrir HNAPPAGAT meðfram kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATH! Lykkjur eru settar á þráð á eftir síðustu umferð með útaukningu (þ.e.a.s. síðasta umferð = frá röngu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjón, fitjið upp 16-16-18 (20-20) nýjar lykkjur (= aftan í hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóninn = 144-154-172 (202-226) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT frá PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni yst á hvorri ermi, fram og til baka. Þegar stykkið mælist 8½-9½-10 (10-11) cm byrjar úrtaka á ermum. Fækkið lykkjum í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 21-22-22 (25-26) lykkjur 1 sinni, 8 lykkjur 1-1-1 (2-3) sinnum og 6 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum = 62-70-76 (84-90) lykkjur á prjóni. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist ca 26-28-32 (36-39) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerkin á öxlum og passið uppá að bakstykkið sé jafn langt og framstykki niður að garðaprjóni, skiptið yfir á prjón 2,5 og prjónið 6 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. HETTA: Prjónið upp ca 102-106-112 (118-122) lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan – ATH: Ef prjónaðar eru upp fleiri/færri lykkjur en þetta er fækkað/aukið jafnt yfir í umferð 1. Haldið áfram í garðaprjóni yfir allar lykkjur JAFNFRAMT í hvorri hlið í öðrum hverjum cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar hettan mælist ca 21-23-25 (27-28) cm. Saumið hettuna saman fallega á toppnum – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum alla peysuna. Byrjið neðst á hægra framstykki og heklið með 2 þráðum í litnum gulur með heklunál 3 þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*. Heklið alveg eins kant í kringum opið á ermum. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. SOKKUR: Fitjið upp 48-52-56 (56) lykkjur á prjóna nr 2,5 með 2 þráðum í litnum gulur. Takið frá annan þráðinn og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5-6-6-7 (7) cm – passið uppá að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu jafnframt er fækkað um 14-14-18 (14) lykkjur jafnt yfir = 34-38-38 (42) lykkja. Í næstu umferð er umferð yfir hæl prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Setjið síðustu 12-13-13 (15) lykkjur í hvorri hlið á þráð (ofan á fæti). Prjónið 4 - 4½ - 5½ (6½) cm sléttprjón yfir hællykkjur 10-12-12 (12) lykkjur. Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 10-11-13 (16) lykkjur hvoru megin við hæl = 54-60-64 (74) lykkjur á prjóni. Prjónið 3-4-5 (5) cm í sléttprjóni í hverri umferð yfir allar lykkjur jafnframt eftir 1½ - 2 - 2½ (3) cm er lykkjum fækkað í annarri hverri umferð til loka þannig: Fækkið um 1 lykkju í byrjun og enda stykkis og prjónið 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við 2 miðju lykkju. Fellið af og saumið saman undir fætiog upp að aftan yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði í litnum ljós gulur ca 1 meter, tvinnið þá fast saman, leggið þræðina saman tvöfalt og látið þá snúast aftur saman, hnýtið hnút í báða enda. Þræðið snúruna upp og niður í gataumferðina á sokknum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst á sokknum með heklunál nr 2 í litnum ljós gulur þannig: Heklið 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju hoppið yfir ½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju á sokknum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun á umferð. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #buttercupset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.