 Pedrono Regine skrifaði:
 
																									Pedrono Regine skrifaði:
												
Bonsoir dernierement je vous ai commandé des catalogues et je souhaiterais savoir ou je peux trouver vos laines en bretagne dans le morbihan.merci pour la reponse
01.11.2015 - 20:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pedrono, cliquez ici pour accéder à la liste des magasins DROPS en France (triez par code postal si besoin). Bon tricot!
02.11.2015 - 09:39
																									 Maarten skrifaði:
 
																									Maarten skrifaði:
												
Beste, Het volgende is me nog niet helemaal duidelijk: ...bij de achterpand van de trui (78 st, kleinste maat) 'kant tegelijkertijd af voor de armsgaten aan het begin van iedere naald aan iedere kant als volgt 0x2st(=0st) en 1x1st(=1st) = 76 st. Wordt er dan bedoeld: in de 1e naald 1 steek afkanten en de terugkomende naald 1 om 76st te verkrijgen?
24.09.2015 - 21:43DROPS Design svaraði:
Hoi Maarten. Ja, dat klopt. Je slaat de eerste 0x2 st over voor je maat en kant dan de 1 x 1 st af aan beide zijkanten.
25.09.2015 - 11:08
																									 Margreet skrifaði:
 
																									Margreet skrifaði:
												
Ik heb een vraag over dit gedeelte: (Mouw) "Ga verder heen en weer op de nld en kant af voor de mouwkop aan het begin van iedere nld aan iedere kant als volgt: 3-3-4-4-4-3 x 2 st en dan 3-4-4-5-8-13 x 1 st. " Als ik het goed begrijp: Herhaal alles tussen de 3-4-4-4-3 keer. Of is het zo dat 1 naald telt als 1x? Dan zou je alles tussen de 2x moeten herhalen.
25.03.2015 - 23:58DROPS Design svaraði:
Hoi Margreet. Afhankelijk van de maat je breit, dan kant je 3-3-4-4-4 of 3 keer 2 st en 3-4-4-5-8 of 13 keer 1 st aan het begin van iedere nld aan iedere kant van het werk. Dus voor de kleinste maat 3 keer 2 st aan iedere kant en 3 keer 1 st aan iedere kant.
29.03.2015 - 16:40
																									 Marguerite Bourgeois skrifaði:
 
																									Marguerite Bourgeois skrifaði:
												
Drops 135-39 modèle AC-019, Rabattre pour les emmanchures en début de rang tous les rangs de "chaque côté". Dois-je rabattre à la fin du rang merci à l'avance
11.11.2014 - 18:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bourgeois, on rabat pour les emmanchures tous les rangs, au début de chaque rang de chaque côté, c'est-à-dire alternativement sur l'endroit et sur l'envers, toujours en début de rang, par ex 1 x 2 m de chaque côté = vous rabattez 2 m au début du rang suivant sur l'endroit et tricotez le rang jusqu'à la fin, au rang suivant sur l'envers, vous rabattez les 2 premières m au début du rang et tricotez les mailles restantes du rang. Bon tricot!
12.11.2014 - 09:37
																									 Katharina skrifaði:
 
																									Katharina skrifaði:
												
Hallo, ich habe eine Frage zum Ärmel. Wann werden die 6 Maschen abgekettet? In der ersten Reihe des Perlmusters oder in der letzten Reihe? Oder je zwei Maschen in den Reihen 2 bis 4?
08.09.2014 - 11:53DROPS Design svaraði:
Liebe Katharina, Sie ketten die 6 M alle in einer R ab, nicht in mehreren, beidseitig des Markierers je 3 M. Sie stricken am besten glatt re bis 3 M vor dem Markierer, ketten dann 6 M ab (d.h. 3 vor dem Markierer, 3 danach) und stricken dann im Perlmuster in Hin- und Rück-R, mit den beschriebenen Abnahmen (durch Abketten) am Anfang jeder R. Sie beginnen mit dem Perlmuster also unmittelbar, nachdem Sie die 6 M abgekettet haben.
10.09.2014 - 10:07
																									 Katrin skrifaði:
 
																									Katrin skrifaði:
												
Beim Ärmel heißt es ganz an Schluss: "Weiter auf beiden Seiten je 2 M. abk. bis die Arbeit 64-65-65-66-66-67 cm misst. Danach 3 M. 1 Mal abk." Hier wurde vergessen, dass die 3M beidseitig! abgekettet werden sollen, also insgesamt 6M. So steht es sowohl im Norwegischen als auch im Englischen.
19.04.2014 - 18:35DROPS Design svaraði:
Liebe Katrin, die Angabe, dass es für beide Seiten gilt, fehlt nicht direkt, da es ja zu Beginn der Abnahmen genannt wird. Damit die Anleitung jedoch eindeutiger wird und keine Missverständnisse mehr entstehen, werden wir die Anleitung entsprechend anpassen.
22.04.2014 - 10:57
																									 Regine skrifaði:
 
																									Regine skrifaði:
												
Wunderschöner, schlichter Herrenpullover - vielen Dank für diese Anleitung. Versuche mich gerade an so einem Pulli für meinen Freund. Finde es etwas unglücklich formuliert in der deutschen Anleitung mit "nach 15 cm, nach 25 cm.." - habe in der Englischen Anleitung nachgelesen, da war es mit Gesamthöhe für mich verständlicher, dann hat es auch mit dem Schnittmuster Sinn gemacht :o) Bin schon total gespannt, wie der fertige Pullover dann aussieht. Viele Grüße
05.02.2014 - 15:37
																									 Valeria skrifaði:
 
																									Valeria skrifaði:
												
Ik ben de achterpand van dit patroon aan het breien en heb gemindert zoals beschreven staat voor de armsgaten maar de steken aantallen kloppen niet. Als ik 6 keer 2 steken moet minderen aan weerszijden is dat 12 steken geminderd, dan nog een keer 4 keer , 1 steek minder kom ik bij een steken aantal van 106 uit op 90 steken en niet op de 82 steken die in het patroon staan dus mijn vraag is hoe nu verder?? vriendelijke groeten Valeria Szekula
27.03.2013 - 17:41DROPS Design svaraði:
Het patroon klopt. Voor maat XL heb je 106 st op de nld. Je moet dan 4 keer 2 st afkanten aan beide kanten (= 16) en vervolgens 4 keer 1 st aan beide kanten (8 st). 106-16-8 = 82 st.
28.03.2013 - 10:19
																									 Colliot Christine skrifaði:
 
																									Colliot Christine skrifaði:
												
J'ai tricoté la taille XL pour mon fils qui s'habille en L et les épaules et emmanchures sont trop petites.
21.12.2012 - 21:48
																									 Daniela skrifaði:
 
																									Daniela skrifaði:
												
650g für L ist gelogen, ich hab den ganzen Pullover sowie die Ärmel 2cm kürzer, weil individuell angepasst, und trotzdem reicht es nicht für den zweiten Ärmel. Wo bitte kriege ich jetzt das fehlende Knäuel zu dem Rabattpreis wo ich bestellt habe und ohne Mehrkosten für Versand her?
09.06.2012 - 21:15DROPS Design svaraði:
Der Garnverbrauch kann individuell je nach Stricktechnik variieren. Grundsätzlich stimmen die Angaben aber, sonst würden Sie hier an dieser Stelle Rückmeldungen von anderen Strickerinnen finden und wir würden die Anleitung anpassen.
10.06.2012 - 10:06| Twilight#twilightsweater | |
| 
 | |
| Prjónuð peysa fyrir herra í perluprjóni úr DROPS Lima eða DROPS Loves You III. Stærð S - XXXL.
							DROPS 135-39 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1 (= frá réttu): *Prjónið 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2 (= frá röngu): Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3 (= frá réttu): *Prjónið 1 l br, 1 l sl*, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 4 (= frá röngu): Prjónið br yfir br og sl yfir sl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 213-234-255-288-318-351 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima eða Love You III. Prjónið stroff 1 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 4 cm er prjónuð 1 umf í sléttprjóni JAFNFRAMT er fækkað um 53-58-63-72-78-87 l jafnt yfir (lykkjum er fækkað með því að prjóna ca 3. og 4. hverja l slétt saman) = 160-176-192-216-240-264 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, í byrjun umf og eftir 80-88-96-108-120-132 l (merkir hliðar). Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú hringinn í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan, svo ekki myndist gat). Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 25 cm = 168-184-200-224-248-272 l. Þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm er prjónað TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru felldar af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (felldar eru af 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki). Prjónið nú hvort stykkið til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 78-86-94-106-118-130 l (umf 1 = ranga). Haldið áfram með tvöfalt perluprjón JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun umf í hvorri hlið þannig: 2 l 0-1-2-4-6-8 sinnum og 1 l 1-2-3-4-5-6 sinnum = 76-78-80-82-84-86 l. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm er fellt af miðju 24-26-28-30-32-34 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 1 l í næstu umf frá hálsi (fellt er af með því að prjóna 2 síðustu l við háls saman) = 25 l eftir á öxl í öllum stærðum. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. FRAMSTYKKI: = 78-86-94-106-118-130 l (umf 1 = ranga). Prjónið tvöfalt perluprjón og fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki, JAFNFRAMT þegar prjónað er 5 cm með perluprjóni á hæðina eru felldar af miðju 2 l fyrir hálsmáli í næstu umf frá réttu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af með því að prjóna 2 síðustu l við hálsmál saman (prjónið þær saman svo að mynstrið passi) í byrjun hverrar umf frá hálsi alls 12-13-14-15-16-17 sinnum. Þegar úrtöku er lokið eru 25 l eftir á öxl í öllum stærðum. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 63-66-69-72-75-78 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Lima eða Love You III. Prjónið stroff 1 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 4 cm eru prjónuð 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 15-16-17-18-19-20 l jafnt yfir (lykkjum er fækkað með því að prjóna ca 3. og 4. hverja l slétt saman) = 48-50-52-54-56-58 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Prjónið nú sléttprjón. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Endurtakið útaukningu með 5-4½-3½-3-2½-2½ cm millibili alls 10-11-13-15-17-18 sinnum = 68-72-78-84-90-94 l. Þegar stykkið mælist 57-57-56-56-54-53 cm (ATH! Styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla) prjónið tvöfalt perluprjón yfir allar l JAFNFRAMT eru felldar af 6 l við miðju undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið nú stykkið fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun umf í hvorri hlið þannig: 2 l 3-3-4-4-4-3 sinnum og síðan 1 l 3-4-4-5-8-13 sinnum. Fellið nú af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 64-65-65-66-66-67 cm. Fellið af 3 l 1 sinni í hvorri hlið. Fellið af. Stykkið mælist 65-66-66-67-67-68 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. Saumið ermar í. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju framan í hálsmáli. Prjónið upp 92-98-104-110-118-124 l í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3,5 með byrjun við miðju að framan. Prjónið 1 umf slétt frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 37-37-40-43-47-50 l jafnt yfir (aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á milli ca 3. og 4. hverrar l og nokkrum sinnum aðeins þéttar. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn). Í næstu umf frá réttu er prjónað stroff þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið með 1 l sl og 1 l í garðaprjóni. Haldið áfram að fella laust af með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist 3,5 cm. Leggið hægra stykki í kanti í hálsmáli yfir vinstra stykki í kanti í hálsmáli og saumið bæði stykkin niður neðst með nokkrum smáum sporum. | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twilightsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | 
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.