Anna G skrifaði:
Hej! För ärmarna ska man öka med 6 varvs mellanrum (storlek L). När jag hade 6 vanliga varv mellan ökningarna så blev ärmen mycket längre än 47 cm. När jag kollade på mönstret på tyska så stod det att man ska öka vart 6:e varv, vilket enligt mig är något annat än att öka med 6 varvs mellanrum. Vad stämmer? Hur anpassar jag bäst nu, när ärmen blev för lång och jag behöver repa upp och sticka färre varv mellan de sista ökningarna?
01.12.2021 - 16:46DROPS Design svaraði:
Hej Anna. Jag tror att det är vart 6:e varv vi menar här egentligen. Det ska dock inte spela så stor roll för ökar man vart 6:e varv så ska ökningarna vara klara när arbetet är ca 41 cm och ökar man med 6 varv mellan ökningarna så är ökningarna klara ca 4,5 cm senare (dvs ca 45,5 cm). Har ärmen blivit för lång så beror det antagligen på att stickfastheten inte stämmer så kontrollera gärna det. Mvh DROPS Design
02.12.2021 - 11:27
Claudio Bueno skrifaði:
Hi, I am knitting the arms in XL. 60 stitches aren't divisible by 8. Should I add 4 before M1? Thank you in advance.
08.05.2021 - 20:29DROPS Design svaraði:
Dear Claudio, you do not have to add stitches at the beginning. As you progress with the sleeve,, you will have to increase some stitches at the middle line under the arm. Happy Knitting!
08.05.2021 - 22:04
Tenna skrifaði:
Hvad skal jeg gøre i opskriften når mønsteret bliver forskudt
27.04.2021 - 12:46DROPS Design svaraði:
Hej Tenna, hvis du følger diagrammet så bliver mønsteret ikke forskudt. Sæt et mærke imellem hver rapport det vil sige for hver gang du starter forfra ifølge diagrammet, så er det lettere at kontrollere at du har det rigtige antal masker i hver rapport for hver indtagning. God fornøjelse!
28.04.2021 - 13:30
Marja skrifaði:
Miehen koko L. Hihassa 60 silmukkaa, kuviossa 8. 60 ei ole jaollinen kahdeksalla. Miten ratkaisen ongelman
21.02.2021 - 12:17DROPS Design svaraði:
Piirroksen mallikerrassa toistetaan 4 silmukan kuviota 2 kertaa. Eli neuloessa kerroksen loppuun tehdään puolikas piirroksen mallikerta, joka on kuitenkin kokonainen kuvio.
09.03.2021 - 17:10
Joan skrifaði:
Kan ikke finde ud af hvordan jeg skal tage ind
16.02.2021 - 10:43DROPS Design svaraði:
Hej Joan, du tager ind ifølge diagrammet ved at strikke 2 ret sammen. Sæt et mærke imellem hver gang du gentager diagrammet, så er du sikker på at få alle indtagninger med. God fornøjelse!
16.02.2021 - 12:28
Linda Brown skrifaði:
I want to buy everything I need all needles /yarn/pattern etc to knit this jumper in men’s s ize xxxl. Then I need it shipped to Australia. I’m happy to phone with a credit card if easier or you send me an invoice. Address for postage cost. 80 Couties rd .kangaroo ground .victoria . Australia 3097. Tel +61478333273 Can you pull
20.10.2020 - 02:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brown, you will find amount of yarn required in each size in the header (= size XXXL = 900 g DROPS Karisma/50 g a ball = 18 balls colour 53 + 200 g/50 g = 4 balls colour 01) - you will find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
20.10.2020 - 10:50
Paule skrifaði:
Bonjour. Je suis en train de faire ce modèle. J'ai eu un problème de décalage avec un pull à peu près identique au niveau du début de rang du jacquard dans le dos. C'est très vilain et je voudrais savoir comment éviter ce décalage. J'ai trouvé une vidéo pour éviter ce problème quand on tricote des rayures mais je ne comprends pas comment l'adapter au jacquard. Merci.
22.04.2020 - 18:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Paule, il est souvent difficile d'éviter les décalages lorsque l'on tricote du jersey en rond, vous pouvez adopter la technique des rayures en rond en fonction des rangs, et parfois simplement ajuster en serrant un peu plus le fil à la transition entre la fin du tour et le début du tour, ça aide un peu. Bon tricot!
23.04.2020 - 09:42
Solveig skrifaði:
Jeg strikker Neville Herre i L har købt garn og pinde hos jer. Min strikke prøve passede perfekt men den rib jeg nu er i gang med, hvor jeg bruger drejet ret, ser underlig ud. Det er som om det trækker. Over 4 cm rib er maskerne forskudt 2-4 masker mod venstre. Jeg har strikket mange trøjer og har aldrig oplevet noget lignende. Hvad kan årsagen være og vil det rette sig når jeg når til glatstrikningen? På forhånd tak Solveig
13.01.2020 - 16:19DROPS Design svaraði:
Hei Solveig. Håper dette rettet seg ved glattstrikk. DROPS Karisma er et av vårt mest selgende garn over lang tid og har ikke hørt at garnet vrir seg ved å strikke vrangbord. mvh DROPS design
10.02.2020 - 10:42
Helga Dörner skrifaði:
Gibt es eine Möglichkeit die Anleitung von xxxl auf xxxxl u zurechnen?
02.01.2020 - 17:37DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Dörner, vielleicht können Sie sich von der Maßskizze und die gewünschten Massen umrechnen, Ihr DROPS Laden kann sicher weiter helfen, auch telefonisch oder per Email. Viel Spaß beims tricken!
03.01.2020 - 09:51
Dominique Reinbold skrifaði:
Bonjour, je je tricote le modèle Neville drops 135-4, je ne comprend pas comment effectuer une ré-hausse dos, merci de bien vouloir m'éclairer. bien à vous Patricia Reinbold-Brouwers+- 226 route de frasnes 7812 Mainvault Belgique
20.10.2019 - 08:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Reinbold, cette vidéo montre comment tricoter une réhausse, si dans la vidéo, on tricote de haut en bas, la technique sera la même quand on tricote de bas en haut: en commençant au milieu dos,on va tricoter des rangs raccourcis pour qu'il y ait plus de rangs tricotés côté encolure dos que côté encolure devant. Bon tricot!
21.10.2019 - 10:23
Neville#nevillesweater |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með hringlaga berustykki og norrænu mynstri úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL
DROPS 135-4 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 – mynstrið er prjónað í sléttprjóni og sýnir 1 mynstureiningu af mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 200-220-236-256-276-292 l á hringprjóna nr 3 með litnum koksgrár DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf slétt jafnframt sem fækkað um 24-28-32-32-36-36 l jafnt yfir = 176-192-204-224-240-256 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 eftir 88-96-102-112-120-128 l (prjónamerkin merkja hliðar). Haldið áfram í sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5 cm millibili alls 4-4-5-5-5-5 sinnum = 192-208-224-244-260-276 l. Þegar stykkið mælist 41-42-44-45-46-48 cm eru felldar af 8 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við bæði prjónamerkin). Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-56-60-60-64-64 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum koksgrár í DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið 1 umf slétt. Setjið 1 prjónamerki í miðju undir ermi. Prjónið M.1, haldið áfram að prjóna með litnum koksgrár til loka JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi. Endurtakið útaukningu með 6-6-6-6-6-5 umf millibili alls 14-16-14-16-16-17 sinnum = 84-88-88-92-96-98 l. Þegar stykkið mælist 46-47-47-47-47-48 cm eru felldar af 8 l fyrir miðju undir ermi = 76-80-80-84-88-90 l eftir á prjóni. Geymið ermina og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 328-352-368-396-420-440 l. Setjið 1 prjónamerki að miðju að aftan – hér byrjar umf núna! Prjónið 1 umf slétt með koksgrár JAFNFRAMT er fækkað um 4-10-8-18-6-8 l jafnt yfir = 324-342-360-378-414-432 l. Prjónið 0-2-2-5-7-7 umf slétt með litnum koksgrár, haldið áfram með M.2 (= 18-19-20-21-23-24 mynstureiningar hringinn). Þegar M.2 hefur verið prjónað eru 126-133-140-147-161-168 l á prjóni og stykkið mælist ca 62-64-66-68-70-72 cm upp að öxl. Stykkið er prjónað til loka með litnum koksgrár og sléttprjóni. Prjónið 1 umf slétt jafnframt er fækkað um af 34-37-40-43-53-56 l jafnt yfir = 92-96-100-104-108-112 l. Prjónið nú upphækkun á bakstykki þannig: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 l sl, haldið áfram að prjóna 8 l slétt fleiri í hvert skipti áður en snúið er við þar til 80 l eru alls frá síðasta snúningi, snúið við og prjónið 1 umf slétt hringinn yfir allar l fram að miðju að aftan. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umf slétt jafnframt sem aukið er út um 20-20-16-16-12-12 l jafnt yfir 112-116-116-120-120-124 l. Haldið áfram með stroff = 2 l sl, 2 l br í 10 cm, fellið nú af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nevillesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.