Lory skrifaði:
Me répondre en français s.v.p. Vous donnez une astuce quand on tourne l'ouvrage en cours de rang. Glisser la 1ere maille, etc. Est ce que l'on doit le faire même si on tourne dans la portion M.1 ou ça va modifier le motif. Je pense qu'il ne faut pas le faire mais pouvez vous confirmer Merci
24.01.2025 - 14:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Lory, retrouvez dans cette vidéo comment procéder pour tricoter les rangs raccourcis de ce modèle, avec l'astuce indiquée. Bon tricot!
27.01.2025 - 07:57
Johanna Nilsson skrifaði:
När jag stickat 38 m, vänt och sticka tillbaka så kommer jag ju inte in i mönstret (eftersom det börjar först from maska 53). När jag därefter stickar 57 m så ska jag vända efter 5 maskor i mönstret. Frågan är då vilken rad i mönstret jag är på? Är jag på rad 1 eller 3? Ni har tidigare svarat att jag efter att ha vänt efter de 5 första maskorna ska fortsätta sticka vidare från rad 1 och från 6:e maskan?? Jag förstår inte den sista meningen.
21.01.2025 - 21:28DROPS Design svaraði:
Hej Johanna, se videoen vi har lavet til denne søde lille trøje, den viser nøjagtig hvilke masker du skal strikke når du vender :)
24.01.2025 - 09:50
Johanna Nilsson skrifaði:
Efter att jag stickat 52 räta m, 23 m M.1, 11 räta - hur ska jag SAMTIDIGT kunna sticka förkortade varv? Ska jag istället för att sticka 52 m sticka 38 m? Men hur ska jag då hålla reda på var jag är i mönstret? De förkortade varv som man stickar - ska man då inte följa mönstret i M.1? Videon är svår att följa då den inte har ljud och hon pekar bara på samma rader hela tiden. Hur kan jag få hjälp?
19.01.2025 - 09:23DROPS Design svaraði:
Hei Johanna. Du strikker forkortede pinner samtidig som du stikker etter diagram M.1, så noter ned hver gang du strikker M. 1 hvor du er, så har du en bedre oversikt. Om du leser oppskriften og ser på videoen så vil du se at det ikke pekes på samme sted, men det pekes på hvor man er i oppskriften / hvor det skal strikkes i diagrammet når det strikkes forkortede pinner. Feks når det strikkes forkortede pinner 2. gang skal man strikke de 5 første maskene fra 3.rad, men så skal det strikkes videre og da fra 1. rad og fra 6. maske. mvh DROPS Design
20.01.2025 - 13:09
Jette Nolsøe skrifaði:
Jeg er kommet til at jeg skal strikke over den første 50 m, i ( står der: her vender man efter de første 5 m i M1. Det forstår jeg ikke . Opskrift Nova børnebluse str 12-18 mdr.
14.10.2024 - 09:52DROPS Design svaraði:
Hej Jette, klik på Videoer øverst i opskriften, den øverste video viser nøjagtig hvordan man gør :)
16.10.2024 - 15:15
Mary Lou Haines skrifaði:
Drops design nova drops baby 20-14; drops design: pattern no BM-005-by For the M.1 pattern, do you start the pattern at the top of the M.1 graph (shown on Page 4 of 5) or at the bottom of the M.1 graph. the video implies that you start at the bottom?
03.08.2024 - 18:28DROPS Design svaraði:
Hi Mary Lou, Yes, all diagrams are started bottom right and worked to the left from the right side, then row 2 is worked back from left to right from the wrong side. Happy knitting!
05.08.2024 - 06:39
Brigitte skrifaði:
Heel erg bedankt voor de uitleg over de mouwkop. Het zou makkelijker zijn om ook in het patroon te zeggen dat na de losse mouwkop alle steken weer op de naald moeten. Nog een foutje in het figuur M: bij de 7e nld is het teken voor het samenbreien te klein waardoor je denkt dat er daarna nog drie steken gebreid moeten worden maar dat zijn er maar twee.
06.06.2024 - 17:37
Brigitte skrifaði:
Het js jammer dat ik er geen foto bij kan zetten want ik begrijp niet hoe de mouw uit het patroon gaat komen. Ik heb het voorpand gebreid en daarna een splitsing gemaakt door de onderkant op een hulpdraad te zetten en de bovenkant met het Mpatroon verder te breien voor 20 cm. Er komt nu dus een split van 20 cm. Is dit het mouwgat? Daarna ga ik het bovendeel weer opnemen maar vind ik vreemd want dan had ik dat net zo goed door kunnen breien. Ik zie niet waar het geheel weer aan elkaar komt.
05.06.2024 - 09:18DROPS Design svaraði:
Dag Brigitte,
Nadat je de splitsing hebt gemaakt en alleen over de bovenkant hebt gebreid, zet je vervolgens de steken weer bij elkaar om over alle steken te breien. Het achterpand brei je vervolgens over alle steken en als je dan weer bij de andere zijkant bent, brei je weer een stukje alleen over het bovenste deel.
05.06.2024 - 19:52
Margaret Tigchelaar skrifaði:
I asked the question yesterday, but I think I have the answer: use all the short rows the pattern suggests. That seems to make the most sense to me. Will you let me know if I am correst? I love your patterns!
03.09.2023 - 22:32
Margaret Tigchelaar skrifaði:
Hello!(second size) continue from bottomedge in pattern "and with shortened rows as for front," so I do 32 sts.in row 1, 50 sts in row 2, etc. or do I do only the short rows in the yoke par of the pattern, e.g. 31 in row 1, etc.?I love knitting this pattern, but just have that question. I have also knitted # 213-21 and love it!
02.09.2023 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dear Margaret, yes, you work all the short rows. Happy knitting!
03.09.2023 - 23:22
Jeanette skrifaði:
I den danske udgave står denne linie kun 1 gang. “strik over alle 70-76-86 (96-104) m, vend og strik tilbage” I den norske udgave står den skrevet 2 gange. Og dette er korrekt for at mønsteret bliver færdiggjort med spids. Jeg har strikket mit arbejde foredrag 3 gange før det gik op for mig, at der mangler en linie i den danske udgave og sikkert også på de andre sprog, fir jeg kan se, at mange får samme problem.
10.08.2023 - 10:13
Nova#novajacket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Peysa með stuttum ermum fyrir börn, prjónuð í garðaprjóni og gatamynstri, prjónuð frá hlið úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 20-14 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Þegar snúið er við í miðri umf er 1. l tekin óprjónuð. Herðið á þræði og haldið áfram eins og áður. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir göt í skiptingunum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að prjóna vinstra framstykki, síðan er haldið áfram að ermi, bakstykki, að hinni erminni og að lokum hægra framstykki. PEYSA: Fitjið laust upp 62-68-78 (88-96) l á prjóna nr 2,5 með litnum ljós bleikur Baby Merino og prjónið 8 umf sléttprjón sem kant að framan (umf 1 = rétta). Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 41-45-52 (60-65) l sl, yfir næstu 15 l er prjónað slétt JAFNFRAMT er aukið út um 8 l jafnt yfir (aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn), prjónið síðustu 6-8-11 (13-16) l slétt = 70-76-86 (96-104) l. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. Prjónið nú þannig: Prjónið 41-45-52 (60-65) l sem prjónaðar eru slétt í hverri umf, M.1 (= 23 l), 6-8-11 (13-16) l sem prjónaðar eru slétt í hverri umf. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir þannig – LESIÐ LEIÐBEININGAR: * Prjónið yfir fyrstu 30-32-38 (42-47) l, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 46-50-57 (65-70) l (hér er snúið við, í öllum stærðum, eftir 5 l í M.1), snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 64-70-80 (90-98) l, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar 70-76-86 (96-104) l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 16-18-19 (20,5-22) cm frá uppfitjunarkanti mælt þar sem er breiðast (= neðrikantur). Klippið frá. Setjið síðan síðustu 41-45-52 (60-65) l við neðrikant á þráð (= síðan) = 29-31-34 (36-39) l eftir á prjóni. Prjónið nú stuttar umferðir (umf 1 = frá réttu) þannig: * Prjónið yfir fyrstu 23-25-28 (30-33) l, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar 29-31-34 (36-39) l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 16-17-18 (18-20) cm frá þeim stað sem l voru settar á þráð, mælt þar sem stykkið er breiðast (= neðrikantur). Klippið frá. Setjið til baka þær 41-45-52 (60-65) l af þræði í hlið á prjóninn og setjið prjónamerki í stykkið. Haldið áfram að prjóna frá neðri brún á stykkinu eins og áður frá *-* alveg eins og á framstykki (umf 1 = frá réttu). Þegar stykkið mælist 28-31-35 (37-40) cm frá prjónamerki, mælt þar sem stykkið er breiðast (= neðrikantur) klippið frá. Setjið síðustu 41-45-52 (60-65) l frá neðri brún á þráð (= hlið). Haldið áfram að prjóna alveg eins og útskýrt er í uppskrift á seinni ermi þar til prjónaðar hafa verið jafn margar umf á ermi eins og á fyrri ermi. Klippið frá. Setjið til baka þær 41-45-52 (60-65) l af þræði í hlið á prjóninn og haldið áfram eins og áður frá neðri brún á stykki. Þegar prjónaðar hafa verið jafn margar umf á hægra framstykki eins og á vinstra framstykki (ekki telja kant að framan með) prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 41-45-52 (60-65) l sl, yfir næstu 23 l er prjónað slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8 l jafnt yfir (fækkað er um 1 lykkju með því að prjóna saman 2 l sl), prjónið síðustu 6-8-11 (13-16) l slétt = 62-68-78 (88-96) l. Prjónið nú kant að framan þannig: Prjónið 3 umf slétt yfir allar l. Í næstu umf frá réttu er fellt af fyrir 3 hnappagötum (þ.e.a.s. frá neðri brún og upp við hálsmál) þannig: Prjónið 41-45-53 (61-65) l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) ls l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l slétt saman og endið á 1 l sl. Snúið við og prjónið sl til baka yfir allar l, prjónið síðan 5 umf slétt yfir allar l áður en fellt er laust af. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant neðst á peysunni og neðst á ermum með heklunál nr 3 með litnum hvítur þannig: Heklið 1 fl, * 3 ll, 1 st í fyrstu af þeim 3 ll, hoppið fram ca 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-*. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið tölur í. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #novajacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 20-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.