Dawn Jennings skrifaði:
I have just discovered your wonderful website and the 20-12 baby pattern - a lovely variation on the old sideways garter stitch jacket. My question is that I don't think the approx 8 stitch band on the bottom of the pattern panel in the photo is mentioned in the pattern. Should I add an extra 8 stitches to knit this band before the pattern panel? Thank you, Dawn
22.04.2015 - 11:59
																									 Ursula skrifaði:
 
																									Ursula skrifaði:
												
Die untere Blende ist nicht im Diagram wieviele Maschen sind das Auch die Löcher bei den verkürzten Runden ?ich finde diese Anleitung nicht so gut beschrieben
06.04.2015 - 11:40DROPS Design svaraði:
Die Jacke wird quer gestrickt, Anschlagkante ist der vordere, senkrechte Rand des linken Vorderteils. Das Muster M.1 unten am Rand ist somit enthalten.
07.04.2015 - 10:16
																									 Pagis skrifaði:
 
																									Pagis skrifaði:
												
Bonsoir merci pour l information .je viens de commencer a tricoter , elle sera superbe bonne soiree
23.02.2015 - 19:32
																									 Pagis skrifaði:
 
																									Pagis skrifaði:
												
Bonjour tres belle veste , j aimerais savoir ou se situent les 8 augmentations . est ce au niveau des 15 premieres mailles . merci
22.02.2015 - 19:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pagis, tout à fait, on augmente 8 m à intervalles réguliers au-dessus des 15 premières mailles et on tricote les autres mailles à l'end (sans augmenter). Bon tricot!
23.02.2015 - 10:32
																									 Marthe Jensen skrifaði:
 
																									Marthe Jensen skrifaði:
												
Strikker jakken i 12-18. Det er oppgitt 3 nøster. Har strikket ferdig andre armen og har resten av h. forstykket igjen, men mangler garn. Strikker 3 cm smalere enn oppskr tilsier, så har ikke brukt for mye garn! Irriterende. Garnet måtte jeg fly til en annen by for å kjøpe, i juli, så er usikker på om jeg får tak i rett dyelot nå. Går det å undersøke om det finnes et nøste en plass? Isåfall er det farge 26 partinr 41429. Settes pris på!
17.12.2014 - 18:45DROPS Design svaraði:
Hei Marthe. Det er aergeligt, men vi kan desvaerre ikke söge paa partinummer. Du kan tage kontakt til din butik og bede dem om hjaelp. God fornöjelse med at göre den faerdig.
18.12.2014 - 14:14Marise skrifaði:
Très beau gilet. Bonnes explications, et FÉLICITATIONS à la personne qui a conçu ce patron!!!
16.09.2014 - 17:05
																									 Andrea skrifaði:
 
																									Andrea skrifaði:
												
Hola: no entiendo la parte donde hay que hacer igual que M1, y a la vez las filas acortadas, he visto el video pero no me he enterado de nada. necesito una ayudita. gracias!!
08.09.2014 - 21:40DROPS Design svaraði:
Hola Andrea. El M.1 y las filas acortadas se trabajan al mismo tiempo, es decir los pts de M.1 están incluidos en los pts que debemos trabajar para las filas acortadas.
09.09.2014 - 10:28
																									 DROPS Design skrifaði:
 
																									DROPS Design skrifaði:
												
Hej Janne. Jeg har talt med Design og mönstrene er korrekte. Pga forskellen i mönster (paa 20-14 paa baerestykket og paa denne forneden) giver det en forskel i str. Men begge str er i hvert fald korrekte :-)
22.08.2014 - 13:02
																									 Signe skrifaði:
 
																									Signe skrifaði:
												
Maskantalet spelar ingen roll, det är ju längden!6/9 mån väst har nedervidd 28 cm, jackan har 31 cm! Det är olika modeller.
25.07.2014 - 13:22Signe skrifaði:
Det är två olika mönster: se placeringen av bården. En väst brukar vara mindre än en jacka.
25.07.2014 - 09:14| DROPS Baby 20-12 | ||||||||||||||||||||||
|  |  | |||||||||||||||||||||
| Peysa fyrir börn, prjónuð frá hlið í garðaprjóni og gatamynstri úr DROPS BabyMerino.
							DROPS Baby 20-12 | ||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Þegar snúið er við í miðri umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð í næstu umferð. Herðið síðan á þræði og haldið áfram eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að prjóna vinstra framstykki, haldið áfram út að ermi, meðfram bakstykki, að hinni erminni og hægra framstykki. PEYSA: Fitjið laust upp 62-68-78 (88-96) lykkjur á prjón 2,5 með ljós bleikur Baby Merino og prjónið 8 umferðir slétt fyrir kant að framan (umferð 1 = rétta). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Yfir fyrstu 15 lykkjur er prjónað slétt JAFNFRAMT er aukið út um 8 lykkjur jafnt yfir (aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn). Prjónið síðan slétt yfir þær lykkjur sem eftir eru á prjóni = 70-76-86 (96-104) lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu yfir allar lykkjur, uppslátturinn er prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. Prjónið síðan þannig: Prjónið fyrstu 23 lykkjur samkvæmt M.1, þær lykkjur sem eftir eru, eru prjónaðar slétt í hverri umferð. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir þannig – LESIÐ LEIÐBEININGAR: * Prjónið yfir fyrstu 30-32-38 (42-47) lykkjur, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 46-50-57 (65-70) lykkjur, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 64-70-80 (90-98) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir allar 70-76-86 (96-104) lykkjur, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 16-17½-19½ (20½-22) cm frá uppfitjunarkanti mælt nákvæmlega neðan við fyrsta snúninginn (þ.e.a.s. beint yfir M.1). Klippið frá. Setjið síðan fyrstu 41-45-52 (60-65) lykkjur frá neðri kanti á þráð (= hlið). Fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði (þ.e.a.s. á undan 29-31-34 (36-39) lykkjur sem eftir eru á prjóni) fyrir ermi áður en haldið er áfram þannig (umferð 1 = frá réttu): * prjónið yfir fyrstu 41-47-51 (65-75) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 59-67-74 (90-103) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir allar 65-73-80 (96-109) lykkjur, snúið og prjónið til baka *. Endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist 16-17-18 (18-20) cm frá þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir ermi mælt þar sem stykkið er breiðast (= neðri kantur) fellið af síðustu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi. Klippið frá. Setjið til baka 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóninn og setjið eitt prjónamerki í stykkið. Haldið síðan áfram að prjóna neðst á stykki eins og áður frá *-* alveg eins og á framstykki (umferð 1 = frá réttu). Þegar stykkið mælist 28-31-35 (37-40) cm frá prjónamerki mælt nákvæmlega neðan við fyrsta snúning (þ.e.a.s. beint yfir M.1) klippið frá. Setjið fyrstu 41-45-52 (60-65) lykkjur við neðri kant á þræði (= hlið). Fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði (þ.e.a.s á undan 29-31-34 (36-39) lykkjum sem eftir eru á prjóni) fyrir ermi áður en haldið er áfram eins og áður frá *-* alveg eins og á undan hinni erminni þar til prjónaðar hafa verið jafnmargar umferðir á báðum ermum. Fellið af síðustu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi. Klippið frá. Setjið til baka þær 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóninn áður en haldið er áfram frá neðst á stykki eins og áður frá *-* eins og á framstykki (umferð 1 = rétta). Þegar prjónaðar hafa verið jafnmargar umferðir á hægra framstykki og á vinstra framstykki (kantur að framan er ekki talinn með) er næsta umferð frá réttu prjónuð þannig: Yfir fyrstu 23 lykkjur er prjónað slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir (fækkið um 1 lykkju með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman). Prjónið síðan slétt yfir þær 47-53-63 (73-81) lykkjur sem eftir eru = 62-68-78 (88-96) lykkjur. Prjónið síðan kant að framan þannig (umferð 1 = ranga): Prjónið 3 umferðir slétt yfir allar lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir 3 hnappagötum þannig (þ.e.a.s. frá neðri kanti og upp að hálsmáli): Prjónið 41-45-53 (61-65) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman og endið með 1 lykkju slétt. Snúið við og prjónið slétt til baka yfir allar lykkjur. Prjónið síðan 5 umferðir slétt yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið saman saum undir ermum kant í kant með smáu fínu spori. Saumið tölur í. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant neðst á peysunni með heklunál nr 3 með litnum hvítur Baby Merino þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í fyrstu af 3 loftlykkjum, hoppið fram ca 1 cm, 1 fastalykkja*, endurtakið frá *-*. Heklið á sama hátt neðst í kringum ermar. | ||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 20-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.