 Britt-Marie Glemvik skrifaði:
 
																									Britt-Marie Glemvik skrifaði:
												
Börjar M1 direkt på de första 23 maskorna? Tycker att det ser ut som ett par cm rätstickning under mönsterbården ( jag menar inte de 8 första varven) utan kanten där man sedan virkar uddspetsen. Är de jämna varven på M1 avigsidan?
11.10.2013 - 21:28DROPS Design svaraði:
Du stickar M1 direkt på de första 23 maskorna! Ja de jämna varven stickas från avigsidan.
14.10.2013 - 11:58
																									 Inez Persson skrifaði:
 
																									Inez Persson skrifaði:
												
I beskrivningen. Över de första 15 m stickas det räta samtidigt som det ökas 8 m jämt fördelat. detta är ju mönstrets 23 maskor. På mönsstret visas det räta maskor före M1 stämmer detta med vändningarna som skall göras efter 38 , 57 , 80 och 86 ?
19.08.2013 - 09:08DROPS Design svaraði:
Ja det stämmer, du börjar först M1 efter att du har ökat de 8 m. Lycka till!
22.08.2013 - 09:38
																									 Rita skrifaði:
 
																									Rita skrifaði:
												
Hei, jeg har strikket vesten som er veldig lik denne jakken (Vest: BabyDROPS 20-14) og ser at målene er helt annerledes for de tilsvarende størrelsene. På jakken er f.eks. str 3/4 år like stor som str 5/6 år på vesten? Tenker da på målene som står på illustrasjonen av plagget - er det riktige mål i forhold til størrelse? Vanskelig forklart, men skal jakken være en del større enn vesten? Veldig flotte modeller!
21.07.2013 - 19:32DROPS Design svaraði:
Hej Rita. Jeg forstaar ikke helt hvad du mener. Begge mönstre skulle vaere korrekte og sammenligner jeg 20-12 og 20-14, saa er maalene paa höjden og bredden paa maaltegningen de samme for baade 3/4 og 5/6 - undtagen for aermerne paa jakken, da den jo har lange aermer.
15.08.2013 - 16:00
																									 Mai skrifaði:
 
																									Mai skrifaði:
												
Sehr schöne Jacke, leider mit ein paar Macken. Die Skizze für Maße stimmt nicht: der Saumumfang muss größer sein damit Brustumfang stimmt - Skizze von Anleitung 16-3 passt besser. Daraus folgt Garnverbrauch evtl. zu wenig in Angabe.
22.06.2013 - 22:54
																									 Annie skrifaði:
 
																									Annie skrifaði:
												
Avant de commencer le diagramme il me semble par la photo qu'il faut quelques points mousse! merci pour la réponse
23.03.2013 - 11:38DROPS Design svaraði:
Tout à fait Annie, il faut tricoter 8 rangs endroit, puis 1 rang avec des augmentations, 1 rang sur l'envers et enfin on commence le diagramme et les rangs raccourcis. Bon tricot!
25.03.2013 - 11:22
																									 Hortens skrifaði:
 
																									Hortens skrifaði:
												
Merci pour la réponse.
15.03.2013 - 17:09
																									 Hortens skrifaði:
 
																									Hortens skrifaði:
												
Bonjour, je suis rendue à mesurer à partir de 40cm et là je bloque je ne vois pas où mesurer, c'est certainement clair mais j'ai un problème là je mesure juste au dessus du point fantaisie et en repérant le rang où j'ai raccroché la manche c'est ça?? merci de votre gentillesse à me répondre, bonne journée.
15.03.2013 - 11:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Hortens, vous mesurez à partir du marqueur que vous avez placez en reprenant la manche, juste avant le 1er des rangs raccourcis, au-dessus de M.1. Bon tricot !
15.03.2013 - 13:45
																									 J De Boer skrifaði:
 
																									J De Boer skrifaði:
												
Ik heb maat 6-9 maanden gebreid maar 150 gram was niet genoeg bij mij. Koop een bolletje extra! I knitted size 6-9 months, but 150 grams of yarn was not enough. Buy some extra!
11.03.2013 - 15:57DROPS Design svaraði:
Hartelijk dank voor uw reactie. Wij geven het door aan de designafdeling. Het is altijd aan te raden om een extra bol te kopen, aangezien iedereen een andere hand van breien heeft.
15.03.2013 - 09:12
																									 Hortens skrifaði:
 
																									Hortens skrifaði:
												
Bonjour, pour la correction que vous apportez sur le diagramme je retrouve la même explication que le modèle je ne comprends pas, y a t'il vraiment une correction?? Merci pour la réponse.
02.02.2013 - 07:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Hortens, les corrections sont systématiquement ajoutées dans les modèles en ligne, vous pouvez les imprimer tranquillement. Les corrections concernent principalement les catalogues imprimés et/ou si vous avez imprimé les explications avant la date de la correction. Bon tricot !
02.02.2013 - 09:48
																									 Susanne Strøyberg skrifaði:
 
																									Susanne Strøyberg skrifaði:
												
I opskriften starter man med diagrammet, som strikkes af de første 23 masker? Hvis man kigger på billedet, med babyen, ser det ud som, at man starter med ca. 2 cm retstrik - inden diagrammet - men det står ikke i opskriften?
29.01.2013 - 19:29DROPS Design svaraði:
Jo du starter med 8 p retstrik (til forkant) ifølge opskriften. God fornøjelse!
01.02.2013 - 10:32| DROPS Baby 20-12 | ||||||||||||||||||||||
|  |  | |||||||||||||||||||||
| Peysa fyrir börn, prjónuð frá hlið í garðaprjóni og gatamynstri úr DROPS BabyMerino.
							DROPS Baby 20-12 | ||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Þegar snúið er við í miðri umferð er 1. lykkja tekin óprjónuð í næstu umferð. Herðið síðan á þræði og haldið áfram eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að prjóna vinstra framstykki, haldið áfram út að ermi, meðfram bakstykki, að hinni erminni og hægra framstykki. PEYSA: Fitjið laust upp 62-68-78 (88-96) lykkjur á prjón 2,5 með ljós bleikur Baby Merino og prjónið 8 umferðir slétt fyrir kant að framan (umferð 1 = rétta). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Yfir fyrstu 15 lykkjur er prjónað slétt JAFNFRAMT er aukið út um 8 lykkjur jafnt yfir (aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn). Prjónið síðan slétt yfir þær lykkjur sem eftir eru á prjóni = 70-76-86 (96-104) lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu yfir allar lykkjur, uppslátturinn er prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. Prjónið síðan þannig: Prjónið fyrstu 23 lykkjur samkvæmt M.1, þær lykkjur sem eftir eru, eru prjónaðar slétt í hverri umferð. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir þannig – LESIÐ LEIÐBEININGAR: * Prjónið yfir fyrstu 30-32-38 (42-47) lykkjur, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 46-50-57 (65-70) lykkjur, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 64-70-80 (90-98) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir allar 70-76-86 (96-104) lykkjur, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 16-17½-19½ (20½-22) cm frá uppfitjunarkanti mælt nákvæmlega neðan við fyrsta snúninginn (þ.e.a.s. beint yfir M.1). Klippið frá. Setjið síðan fyrstu 41-45-52 (60-65) lykkjur frá neðri kanti á þráð (= hlið). Fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði (þ.e.a.s. á undan 29-31-34 (36-39) lykkjur sem eftir eru á prjóni) fyrir ermi áður en haldið er áfram þannig (umferð 1 = frá réttu): * prjónið yfir fyrstu 41-47-51 (65-75) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir fyrstu 59-67-74 (90-103) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið til baka, prjónið yfir allar 65-73-80 (96-109) lykkjur, snúið og prjónið til baka *. Endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist 16-17-18 (18-20) cm frá þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir ermi mælt þar sem stykkið er breiðast (= neðri kantur) fellið af síðustu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi. Klippið frá. Setjið til baka 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóninn og setjið eitt prjónamerki í stykkið. Haldið síðan áfram að prjóna neðst á stykki eins og áður frá *-* alveg eins og á framstykki (umferð 1 = frá réttu). Þegar stykkið mælist 28-31-35 (37-40) cm frá prjónamerki mælt nákvæmlega neðan við fyrsta snúning (þ.e.a.s. beint yfir M.1) klippið frá. Setjið fyrstu 41-45-52 (60-65) lykkjur við neðri kant á þræði (= hlið). Fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur yfir lykkjur á þræði (þ.e.a.s á undan 29-31-34 (36-39) lykkjum sem eftir eru á prjóni) fyrir ermi áður en haldið er áfram eins og áður frá *-* alveg eins og á undan hinni erminni þar til prjónaðar hafa verið jafnmargar umferðir á báðum ermum. Fellið af síðustu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi. Klippið frá. Setjið til baka þær 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið á prjóninn áður en haldið er áfram frá neðst á stykki eins og áður frá *-* eins og á framstykki (umferð 1 = rétta). Þegar prjónaðar hafa verið jafnmargar umferðir á hægra framstykki og á vinstra framstykki (kantur að framan er ekki talinn með) er næsta umferð frá réttu prjónuð þannig: Yfir fyrstu 23 lykkjur er prjónað slétt JAFNFRAMT er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir (fækkið um 1 lykkju með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman). Prjónið síðan slétt yfir þær 47-53-63 (73-81) lykkjur sem eftir eru = 62-68-78 (88-96) lykkjur. Prjónið síðan kant að framan þannig (umferð 1 = ranga): Prjónið 3 umferðir slétt yfir allar lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir 3 hnappagötum þannig (þ.e.a.s. frá neðri kanti og upp að hálsmáli): Prjónið 41-45-53 (61-65) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 7-8-9 (10-12) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman og endið með 1 lykkju slétt. Snúið við og prjónið slétt til baka yfir allar lykkjur. Prjónið síðan 5 umferðir slétt yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið saman saum undir ermum kant í kant með smáu fínu spori. Saumið tölur í. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant neðst á peysunni með heklunál nr 3 með litnum hvítur Baby Merino þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í fyrstu af 3 loftlykkjum, hoppið fram ca 1 cm, 1 fastalykkja*, endurtakið frá *-*. Heklið á sama hátt neðst í kringum ermar. | ||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 20-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.