Stefania skrifaði:
Vorrei segnalare un errore. Il logo in alto sul modello in galleria suggerisce che si lavori con i ferri, invece questo modello è per l'uncinetto.
13.03.2023 - 21:37
Bettina Kollner skrifaði:
I would like to chrochet this hat (93-22) in yarn 6 not 8. How can I transform the pattern to the same size.
16.01.2022 - 22:06DROPS Design svaraði:
Dear Bettina, we don't make custom patterns. I'm sure you can find another crochet hat of your liking for yarn 8 from our wide collection. Happy crocheting!
16.01.2022 - 23:24
Cristina skrifaði:
Buongiorno volevo fare il Mod. berretto drops 93-22 ma con filati lana e uncinetto n 4 mi potete dire quante catenelle e aumenti fare x uguagliare Mod sopra Grazie
01.01.2021 - 12:53DROPS Design svaraði:
Buonasera Cristina, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
01.01.2021 - 22:03
Mily skrifaði:
Bonjour Je suis intéressée par le modèle casquette drops 93-22, existe t il un diagramme correspondant aux explications, cela m aiderait davantage, longtemps que je n ai pratiqué le crochet. Merci d avance
27.11.2020 - 09:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mily, nous n'avons pas de diagramme pour ce modèle, seulement des explications écrites, lisez attentivement les indications et aidez-vous de nos vidéos et de nos leçons si besoin. Bon crochet!
27.11.2020 - 16:14
Natalie skrifaði:
Ich möchte diese Mütze stricken !! und nachher filzen\r\nGibt es dazu eine Strickanleitung ??
27.08.2018 - 14:24
Alexa skrifaði:
Thank you very much for the lovely free pattern!! I am very keen to crochet it only I would like to use 2 strands of Merino extra fine or Big Merino. Which do you think would be best used for an 8mm crochet? Thank you again for the pattern! Sincerely, Alexandra C
05.10.2016 - 22:59DROPS Design svaraði:
Dear Alexandra, as an alternative to Eskimo (yarn group E) you should use 2 strands yarn group C, ie Big Merino - read more about alternatives here. Happy crocheting!
06.10.2016 - 09:14
Annelies skrifaði:
Is er op uw website ook een lijst met afkortingen? Ik ben een beginnend haker en ik snap niets van al die afkortingen.... Mooie website trouwens.
24.10.2015 - 19:33
Nats skrifaði:
Hello, I love this pattern! I'm a novice and was hoping somebody might be able to tell me what adjustments I would have to make to crochet the same hat but for a 6 year old? Please reply! much appreciated thank you :)
30.01.2015 - 12:23DROPS Design svaraði:
Dear Nats, you are welcome to request help from your DROPS store or a crochet forum - or click here for all our hat patterns for kids. Happy crocheting!
30.01.2015 - 14:12
Czirjek skrifaði:
Bonjour, En crochetant très lache et avec un crochet 10 (au lieu de 8), impossible d'arriver aux 10cm requis au 2eme tour (avec 8 demi-brides). A peine 6cm.. Faut-il donc crocheter en brides normales, voire en double-brides? Merci
20.12.2014 - 19:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Czirjek, l'échantillon indiqué ici est en largeur, on doit avoir 8 demi-brides = 10 cm de large. Crochetez une chaînette d'une dizaine de ml et crochetez quelques rangs en allers et retours, en demi-brides, puis vérifiez bien votre nombre de mailles en largeur. Pour la hauteur, ajustez en essayant la casquette et ajoutez/retirez des tours si nécessaire. Bon crochet!
22.12.2014 - 15:48Pauline Sherrer skrifaði:
Decoration stripes: Insert a marking thread either side of the cap in row 16. Crochet 1 sl st in a st near the marking thread, make the sl st 1–1.5 cm long, crochet another sl st in row 15, make the sl st 1–1.5 cm long, crochet a sl st in row 14 - and so on . Continue to the other marking thread. Make 2 more stripes. Do not understand these instructions. Where is the first marking thread? The other marking thread? and so forth? Two more stripes?
28.10.2014 - 18:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sherrer, you insert 2 marking threads either side of the cap and crochet 1 stripe from row 16 to top of hat on both markers. Make then 2 more stripes evenly placed between thise both stripes to get a total of 6 stripes (3 accross hat). Happy crocheting!
29.10.2014 - 09:33
DROPS 93-22 |
|
|
|
Hekluð derhúfa úr DROPS Snow og hálsklútur úr DROPS Puddel.
DROPS 93-22 |
|
HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti hálfi stuðullinn hverri umferð er skipt út fyrir 2 loftlykkjur. Hver umferð endar á 1 keðjulykkju í 2. loftlykkju í byrjun umferðar. ÚRTAKA: Heklið saman 2 lykkjur í 1 lykkju: Heklið 1 hálfan stuðul, bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 3 lykkjur á heklunálinni), heklið síðan næsta hálfa stuðul en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni – nú hefur verið fækkað um 1 lykkju. ----------------------------------------------------------- DERHÚFA: Heklið 4 ll með heklunál nr 8 og Snow og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 8 hst í hringinn - LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 hst í hverja l – stingið heklunálinni bara í gegnum aftari lykkjubogann – þannig kemur áferðin fram = 16 hst. UMFERÐ 3: * Heklið 1 hst í fyrstu l, 2 hst í næstu l * , endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 hst. UMFERÐ 4: * Heklið 1 hst í hvern og einn af 2 fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 32 hst. UMFERÐ 5: * Heklið 1 hst í hvern og einn af 3 fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 40 hst. UMFERÐ 6: * Heklið 1 hst í hvern og einn af 4 fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 48 hst. UMFERÐ 7: * Heklið 1 hst í hvern og einn af 5 fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 56 hst. UMFERÐ 8: * Heklið 1 hst í hvern og einn af 6 fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 64 hst. UMFERÐ 9-12: * Heklið 1 hst í hverja l = 64 hst. UMFERÐ 13: * Heklið 6 hst , heklið nú 7. og 8. hst saman – sjá ÚRTAKA að ofan *, endurtakið frá *-* = 56 hst. UMFERÐ 14: * Heklið 5 hst, heklið nú 6. og 7. hst saman *, endurtakið frá *-* = 48 hst. UMFERÐ 15: * Heklið 4 hst, heklið nú 5. og 6. hst saman *, endurtakið frá *-* = 40 hst. UMFERÐ 16-18: Heklið 1 fl í hverja l = 40 fl. DER: Heklið der með tvöföldum þræði meðfram miðju 18 l að framan þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 hst í hverja l = 18 hst. UMFERÐ 2-4: Snúið við, heklið 2 ll, heklið saman 2 næstu l – sjá ÚRTAKA að ofan, heklið út umf en síðustu 2 l eru heklaðar saman = 12 hst. UMFERÐ 5: Heklið 1 umf með fl í kringum kantinn á derhúfunni og derið (heklið 1 fl í hverja l). RENDUR TIL SKRAUTS: Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á derhúfunni í 16. umf. Heklið 1 kl í l við prjónamerki, gerið ca 1-1,5 cm langa lykkju, heklið 1 kl í umf 15, gerið ca 1-1,5 cm langa lykkju, heklið 1 kl í umf 14 – haldið svona áfram upp að toppi húfunnar og niður að hinu prjónamerkinu. Skiptið niður 2 svona röndum yfir húfuna. Klippið frá og festið enda. Hálsklútur: Sjá mynstur nr 93-47. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 93-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.