Ciel skrifaði:
I don't understand the following line (in the sleeves part): Slip 58-58-64-70-70-70 sleeve stitches from one thread on to circular needle size 4.5 mm and pick in addition up 1 stitch in each of the 4-6-8-8-10-16 stitches cast on under sleeve = 62-64-72-78-80-86 stitches. How can I pick up 1 stitch from 4 stitches?
11.09.2025 - 21:36DROPS Design svaraði:
Hi, you have to pick up 1 st in each of 4 sts cast on under the sleeve. Please watch the video HERE. Happy knitting!
11.09.2025 - 21:44
Linda skrifaði:
When beginning the rib section, the pattern stitches appear to me to add up to 110 stitches. I’m knitting size small which provides only 100 stitches on my needles. What am I doing wrong? Thank you.
31.08.2025 - 17:40DROPS Design svaraði:
Dear Linda, A.1 and A.2 are 4 stitches each. So you work: Knit 1, purl 1, A.2 (= 4 stitches), * purl 1, knit 2 *, work from *-* 3 times in total (= 9 stitches), purl 1, A.1 (= 4 stitches), purl 1, knit 2, purl 1, A.2 (= 4 stitches), * purl 1, knit 2 *, work from *-* 5 times in total (=15 stitches), purl 1, A.1 (= 4 stitches), purl 1, knit 2, purl 1, A.2 (= 4 stitches), * purl 1, knit 2 *, work from *-* 3 times in total (= 9 stitches), purl 1, A.1 (= 4 stitches), purl 1, knit 2, purl 1, A.2 (= 4 stitches), * purl 1, knit 2 *, work from *-* 5 times in total (= 15 stitches), purl 1, A.1 (= 4 stitches), purl 1, knit 1. That is, 100 sts total. Happy knitting!
31.08.2025 - 20:39
Johanna skrifaði:
Hej! Försökte ge mig på den här som första tröja att sticka. Roligt mönster! Men jag får inte ihop mönstret med bilderna. Det ser ut på bilderna som det ska vara 6 flätor inklusive de i halsringningen (2+4) innan ökningarna fortsätter på fram och bakstycke, men när jag läser mönstret verkar det vara 6 flätor med ökningar utöver de i halsen, (2+6). Hur ska det vara?
05.07.2025 - 20:06DROPS Design svaraði:
Hej Johanna. Du ska göra 6 flätor på ärmarna (minsta storleken), du börjar med 100 maskor och ökar 24 maskor 6 gånger; 100+144= 244 maskor (minsta storleken). Mvh DROPS Design
08.07.2025 - 11:22
MARIANNE Orighoni skrifaði:
Bonjour Les 40 premières mailles de l empiecement sont elles tricotés ? Merci
14.05.2025 - 09:15
Orighoni skrifaði:
Bonjour Pour l empiecement doit on tricoter les 40 premières mailles ? Merci
14.05.2025 - 09:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Orighoni, lorsqu'il est indiqué de placer un marqueur après les 40 premières mailles (2 grandes tailles) au tout début de l'empiècement, on n'a pas besoin de tricoter ces mailles avant, on compte juste 40 mailles après le début du tour et on met un marqueur pour repérer le milieu du devant du pull. Bon tricot!
14.05.2025 - 09:48
Anna skrifaði:
Ärmel in Größe S, hier kann doch etwas nicht stimmen? Stricke zuerst 3cm dann abnahmen 7 mal alle 5cm. Weiterstricken bis der Ärmel 36 cm ist? 3cm +(5x7 cm=35 cm) = ist doch bereis 38 cm. Also schon 3 cm länger als ich Stricken soll bevor rippenmuster und Nadelwechsel… Freue mich über eine kurze Erläuterung. VG
14.04.2025 - 16:35DROPS Design svaraði:
Liebe Anna, die 1. Abnahme wird nach 3 cm bearbeitet, dann die 2. nach 10cm, die 3. nach 17 cm, die 4. nach 24 cm und die 5. nach 31 cm, so sind nach 36 cm alle Abnahmen fertig. Viel Spaß beim Stricken!
22.04.2025 - 09:05
Chiara skrifaði:
Salve, anche io ho un problema con il calcolo delle maglie del collo. Sto seguendo le misure per la taglia M (100 maglie). Dopo aver lavorato l'ultimo A2 mi rimangono 13 maglie. Per seguire le indicazioni ("* 1 maglia rovescio, 2 maglie diritto *, lavorare *-* sulle 15 maglie successive, 1 maglia rovescio, A.1, 1 maglia rovescio, 1 maglia diritto") ce ne vorrebbero 25. Sbaglio qualcosa? Per capire, il primo giro di A2 e A1 sono 4 maglia a dritto, giusto? Grazie per l'aiuto!
23.03.2025 - 15:53DROPS Design svaraði:
Buongiorno Chiara, non ci sono errori nella lavorazione del collo. Ha lavorato la parte tra gli asterischi solo sulle maglie indicate? Buon lavoro!
29.03.2025 - 12:21
Katia Gaglione skrifaði:
Anche io (come molti altri commenti letto) trovo enormi errori sul collo, nella taglia L seguendo diagrammi e punti dovrei lavorare sul collo almeno 118 maglie invece ne ho solo 106!
07.03.2025 - 14:28DROPS Design svaraði:
Buonasera Katia, le maglie all'inizio e alla fine del collo per la taglia L sono 106. Buon lavoro!
18.03.2025 - 22:09
Monika skrifaði:
Właśnie zaczęłam robić ten sweterek i wybrałam rozmiar L, przerobiłam 4 okrążenia że 106 oczkami i kiedy przychodzi rozpoczęcie ściągacza że schematu przeliczyłam że daje to łącznie 118 oczek w opisie, co mam zrobić?
06.03.2025 - 22:59DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko, przeliczyłam oczka ściągacza (ze schematami A.1 i A.2), za 4 okrążeniami dżersejem i u mnie wszystko się zgadza. Mamy dalej 106 oczek w rozmiarze L. Przelicz proszę jeszcze raz. Gdyby dalej się nie zgadzało wyślij mi swoje przeliczenie. Pozdrawiamy!
07.03.2025 - 13:11
Maria skrifaði:
Hittade felet till slut
02.03.2025 - 10:08
Snow Drift#snowdriftsweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal eða DROPS Big Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 255-19 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráðinn þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt í þessum 2 lykkjum), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í uppskriftinni er notast við mismunandi lengdir á prjónum, byrjið á þeirri lengd sem passar lykkjufjölda og skiptið um ef þarf. Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá hægri öxl að aftan og prjónað er ofan frá og niður. Þegar berustykki hefur verið prjónað til loka, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað til loka niður á við í hring á hringprjóna, á meðan ermar eru látnar bíða. Síðan eru ermar prjónaðar niður á við í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 100-100-106-106-118-118 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Nepal. Byrjun umferðar er við hægri öxl að aftan. Prjónið 4 umferðir sléttprjón (rúllukantur), síðan er stroff prjónað þannig: 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, A.2, * 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* yfir næstu 9 lykkjur, 1 lykkja brugðið, A.1, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.2, * 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* yfir næstu 15-15-18-18-24-24 lykkjur, 1 lykkja brugðið, A.1, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.2, * 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* yfir næstu 9 lykkjur, 1 lykkja brugðið, A.1, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.2, * 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* yfir næstu 15-15-18-18-24-24 lykkjur, 1 lykkja brugðið, A.1, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt. Haldið áfram með þetta mynstur þar til A.1 og A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina. BERUSTYKKI: Setjið 1 merki eftir fyrstu 36-36-37-37-40-40 lykkjur í umferð (= ca mitt að framan), stykkið er nú mælt frá þessu merki. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 8 lykkjur slétt (= ermi), A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 14-14-17-17-23-23 lykkjur slétt (= framstykki), A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 8 lykkjur slétt (= ermi), A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 14-14-17-17-23-23 lykkjur slétt (= bakstykki), A.3, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt. Þegar þessi umferð hefur verið prjónuð hefur verið aukið út um 3 lykkjur í hverjum kaðli (alls 24 lykkjur fleiri í umferð) = 124-124-130-130-142-142 lykkjur. Prjónið 5 umferðir með sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur, uppslátturinn í A.3 og A.4 er prjónaður áfram slétt. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Prjónið síðan þannig: 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 14 lykkjur slétt, A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 20-20-23-23-29-29 lykkjur slétt, A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 14 lykkjur slétt, A.3, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.4, 20-20-23-23-29-29 lykkjur slétt, A.3, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt. Þegar þessi umferð hefur verið prjónuð hefur verið aukið út um 3 lykkjur í hverjum kaðli (alls 24 fleiri í umferð = 148-148-154-154-166-166 lykkjur. Prjónið 5 umferðir með sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur, uppslátturinn í A.3 og A.4 er prjónaður snúinn slétt. Haldið áfram með mynstur og útaukningu á sama hátt þar til snúningur í köðlum hefur verið gerður alls 6-6-7-8-8-8 sinnum, það eru 244-244-274-298-310-310 lykkjur í umferð. Haldið síðan áfram með kaðla og útaukningu á framstykki og bakstykki, en útaukning á ermum er nú lokið, prjónið sléttprjón yfir þessar lykkjur (1 lykkja brugðið + 2 lykkjur slétt + 1 lykkja brugðið í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og ermar heldur áfram eins og áður). Haldið áfram með útaukningu þar til snúningur í köðlum hefur verið gerður alls 10-11-11-13-13-14 sinnum á fram- og bakstykki (og 6-6-7-8-8-8 sinnum á ermum), nú eru 292-304-322-358-370-382 lykkjur í umferð. Prjónið 3 umferðir með mynstur eins og áður, án þess að gera snúning í köðlum. Stykkið mælist ca 25-28-28-33-33-35 cm, mælt frá merki eftir kant í hálsmáli. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: JAFNFRAMT sem næsta umferð er prjónuð, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Setjið fyrstu 58-58-64-70-70-70 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 4-6-8-8-10-16 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið mitt undir ermi), prjónið 88-94-97-109-115-121 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 58-58-64-70-70-70 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 4-6-8-8-10-16 nýjar lykkjur í umferð (= í hlið mitt undir ermi) og prjónið síðustu 88-94-97-109-115-121 lykkjur sléttprjón (= bakstykki). Klippið þráðinn. Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 184-200-210-234-250-274 lykkjur. Prjónið sléttprjón eins og áður þar til stykkið mælist 42-44-46-47-49-51 cm frá merki mitt að framan. Skiptið yfir á hringprjón 3,5, prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt / 1 lykkja brugðið) JAFNFRAMT er aukið út um 20-22-21-24-26-29 lykkjur jafnt yfir í umferð 1 = 204-222-231-258-276-303 lykkjur. Þegar stroffið mælist 6-6-6-7-7-7 cm fellið af. Peysan mælist 48-50-52-54-56-58 cm frá merki mitt að framan og ca 54-56-58-60-62-64 cm frá toppi á öxl. ERMAR: Setjið 58-58-64-70-70-70 lykkjur frá ermi frá öðrum þræðinum á hringprjón 4,5 og prjónið einnig upp 1 lykkju í hverja af 4-6-8-8-10-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 62-64-72-78-80-86 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt í 4-6-8-8-10-16 nýjar lykkjur undir ermi – umferðin byrjar við merkiþráðinn. Prjónið sléttprjón hringinn – JAFNFRAMT þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingunni, fækkið lykkjum mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA og fækkið lykkjum þannig: Fækkið um 2 lykkjur í hverjum 5-4½-3-2-2-1½ cm alls 7-7-10-12-12-14 sinnum = 48-50-52-54-56-58 lykkjur. Prjónið síðan þar til ermin mælist 36-34-34-30-29-28 cm frá skiptingunni. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt/ 1 lykkju brugðið) JAFNFRAMT er aukið út um 6-7-5-6-7-5 lykkjur jafnt yfir í umferð 1 = 54-57-57-60-63-63 lykkjur. Þegar stroffið mælist 6-6-6-7-7-7 cm fellið af. Ermin mælist ca 42-40-40-37-36-35 cm frá skiptingunni. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snowdriftsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 255-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.