Abby skrifaði:
For the front side, it says Work until measures 2 cm for ribbing, with the next row from the right side. Then to Work 2 rows of stocking stitch. “ Work the next row as follows from the right side”. And the next row, where the chart starts it, also says to work from the right side. I’m not understanding how both of the 2 rows of the stockinette are both worked from the right side. Since it’s worked back and forth how can 2 rows back to back both be from the right side?
23.04.2025 - 16:07DROPS Design svaraði:
Dear Abby, end rib with a row from wrong side so that next row (first row stocking stitch) is worked from the right side, then work 1 row from right side increasing evenly + 1 row from wrong side = 2 rows stocking stitch in total. Then on next row = from the right side, start working A.1. Happy knitting!
24.04.2025 - 08:25
SONIA LOUKIL skrifaði:
Bonjour, le diagramme est à tricoter qu’à l’endroit ou la première ligne est à l’endroit, la seconde à l’envers, etc… Merci d’avance pour votre réponse. Cordialement,
21.04.2025 - 23:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Loukil, le diagramme montre tous les rangs: lisez les rangs sur l'endroit de droite à gauche et les rangs sur l'envers de gauche à droite en suivant bien les indications "sur l'endroit" et "sur l'envers" dans la légende des symboles. Bon tricot!
22.04.2025 - 16:37
Anna skrifaði:
Dzien dobry jak zamknięcie oczek na lewej stronie ma się do tego zdania,które znajdujemy na początku w opisie wzoru? Pozdrawiam serdecznie Oczka są zamykane na prawej stronie robótki!
08.08.2024 - 10:10DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, chodzi tutaj o zamykanie oczek rozumiane jako redukowanie oczek. To zamknięcie oczek pod pachą to jest raczej zakończenie robótki w tym miejscu. Zamykanie oczek ma w naszych wzorach 2 znaczenia i może być mylące :) W razie jakichkolwiek problemów śmiało pisz. Pozdrawiam!
08.08.2024 - 12:16
Ania skrifaði:
Dzien dobry, Mam pytanie, jestem w momencie przerabiania tyłu robótki po zrobieniu dwóch ściegów francuskich ponad 9 oczkami,teraz instrukcja przewiduje zamknąć 8 oczek na początku 2 kolejnych rzędów na podkroje rękawów. Czy zamknąć mam na prawej stronie z jednej i drugiej 4 oczka, czy od razu 8 z jednej potem przerabiam na lewo i znów 8 z prawej ? ? Dziekuje i pozdrawiam
07.08.2024 - 12:53DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, zamykasz 8 oczek na początku rzędu na prawej stronie robótki, a w kolejnym rzędzie (na lewej stronie) zamykasz również 8 oczek na początku rzędu. Pozdrawiam!
08.08.2024 - 09:23
Anna skrifaði:
Mam pytanie z początku robótki, po zrobieniu ściągacza mam przerobić 1 rząd na prawo i równomiernie zamykać oczka w moim wypadku 18. Czy mam to zrobić w jednym rzędzie? Czy mam tak zmniejszać przez 6 cm robótki?
27.07.2024 - 11:11DROPS Design svaraði:
Witaj Anno, zamykasz oczka w jednym rzędzie. Pozdrawiamy!
27.07.2024 - 18:56
Alana Ochoa Trafford skrifaði:
Hello, I'm currently working on the back piece of this pattern. I'm not clear on what the following instruction means: When the piece measures 28-29-30-31-32-33 cm from the cast-on edge, work 2 ridges over the outermost 6-8-9-12-14-16 stitches on each side (the other stitches are continued in stocking stitch). Specifically, what does it mean to "work 2 ridges over the outermost 6 stitches on each side." I'd greatly appreciate your help! Thank you!
12.06.2024 - 04:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Trafford, work the next 4 rows as follows: knit 6 stitches, work as before until 6 stitches remain and knit these 6 stitches; after 4 rows like this, you have 2 ridges over the 6 stitches on each side for the armhole edges. Happy knitting!
12.06.2024 - 08:32
Kim Christensen skrifaði:
Line three shows a double decrease (after the two edge stitches) taking three stitches down to one; but on line four it shows 2 stitches where there can be only one. Not sure how to knit this.
07.06.2024 - 07:19DROPS Design svaraði:
Hi Kim, the first decrease in line 3 showns 1 decrease: taking three stitches down to two. Explanation to the diagram symbol is as follow: Slip 1 stitch as if to knit, knit 2 and pass the slipped stitch over the 2 knitted stitches > there is not 'knit 2 stitches together'. Happy knitting!
07.06.2024 - 07:54
Lili Grondin skrifaði:
Bonjour, est-ce que l'échantillon doit être bloqué avant de prendre la mesure?
06.06.2024 - 14:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Grondin, nous ne bloquons pas mais si vous voyez une différence dans votre échantillon entre avant/après, il peut être recommandé de bloquer - et d'ajuster la taille des aiguilles si besoin. Bon tricot!
06.06.2024 - 16:43
Elena skrifaði:
Ho provato a fare questo modello davvero molto carino ma lo schema non va bene, ho letto i commenti ed ho visto che tutti quelli che ci hanno provato non si ritrovavano nello schema. Mi chiedevko se qualcuno è riuscito a rifare lo schema nel modo giusto se può postarlo. Grazie
01.06.2024 - 15:55DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, c'era un errore nel diagramma che è stato corretto, come può leggere nelle correzioni in fondo al modello. Il modello online è corretto. Buon lavoro!
01.06.2024 - 23:00
Maryse skrifaði:
Je viens de commencer le devant du modèle je viens de tricoter les 3 premiers rangs de A1 , je ne comprends pas dans le shema central;comment dans le rang suivant je récupère les 4 mailles qui ont été tricotées ensemble je suis donc bloquée pourriez-vous me communiquer les explications JE VOUS EN REMERCIE PAR AVANCE
10.05.2024 - 18:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Maryse, au 3ème rang de A.1 on va diminuer 2 x 3 mailles en tricotant 4 m ens/4 m ens torse à l'endroit, mais ces diminutions sont compensées par les 6 jetés , autrement dit en tricotant ces mailles ainsi: 4 m ens à l'end, (1 jeté, 1 m end)x5, 1 jeté, 4 m ens torse à l'end, vous avez toujours 13 m entre les 2 m env. Dans cette vidéo, nous montrons (pour un autre modèle) comment tricoter ce type de point de vagues, cela pourra probablement vous aider. Bon tricot!
13.05.2024 - 07:13
Smiling Honey Top#smilinghoneytop |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur / bolur úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með gatamynstri á framstykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 240-14 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju innan við ystu 2 lykkjurnar í hvorri hlið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið 1 lykkju í garðaprjóni, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (1 lykkja færri). FÆKKIÐ LYKKJUM Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja í garðaprjóni (1 lykkja færri). LEIÐBEININGAR: Þegar slegið er uppá prjóninn í gatamynstri, passið uppá að herða aðeins á þræðinum. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að götin verði of stór. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Bakstykkið og framstykkið er prjónað fram og til baka, hvort fyrir sig, neðan frá og upp. Bönd á öxlum / hlýrar halda áfram á framstykki og eru saumað niður við bakstykkið. Að lokum eru hliðarsaumar saumaðir. BAKSTYKKI: Fitjið upp 109-117-129-143-159-179 lykkjur á prjón 2,5 með DROPS Safran. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Síðan er prjónað stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) með 1 lykkju GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Prjónið þar til stykkið mælist 2 cm (stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu). Skiptið yfir á prjón 3,5. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 16-16-18-20-22-26 lykkjur jafnt yfir = 93-101-111-123-137-153 lykkjur. Síðan er prjónað sléttprjón með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 6-6-6-8-8-8 cm, aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 7-7-8-8-8-8 cm millibili alls 3 sinnum í hvorri hlið = 99-107-117-129-143-159 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-29-30-31-32-33 cm frá uppfitjunarkanti, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir ystu 6-8-9-12-14-16 lykkjur í hvorri hlið (aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). Eftir 4 umferðir í garðaprjóni eru felldar af 5-7-8-11-13-15 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu tveimur umferðum = 89-93-101-107-117-129 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT í fyrstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – sjá ÚRTAKA. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) þar til lykkjum hefur verið fækkað alls 16-17-18-19-20-22 sinnum í hvorri hlið = 57-59-65-69-77-85 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 10-10-10-12-12-12 lykkjur jafnt yfir = 67-69-75-81-89-97 lykkjur. Skiptið yfir á prjón 2,5. Prjónið stroff frá röngu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju brugðið og 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff fram og til baka í 2 cm. Fellið aðeins laust af. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 109-117-129-143-159-179 lykkjur á prjón 2,5 með DROPS Safran. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Síðan er prjónað stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) með 1 lykkju GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Prjónið þar til stykkið mælist 2 cm (stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu). Skiptið yfir á prjón 3,5. Prjónið 2 umferðir sléttprjón með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – jafnframt því sem í fyrstu umferð er fækkað um 16-16-18-20-22-26 lykkjur jafnt yfir = 93-101-111-123-137-153 lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, 22-26-31-37-44-52 lykkjur sléttprjón, A.1 – lesið LEIÐBEININGAR, 22-26-31-37-44-52 lykkjur sléttprjón, 1 lykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6-6-6-8-8-8 cm, aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 7-7-8-8-8-8 cm millibili alls 3 sinnum í hvorri hlið = 99-107-117-129-143-159 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-29-30-31-32-33 cm frá uppfitjunarkanti, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir ystu 6-8-9-12-14-16 lykkjur í hvorri hlið (aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður). Eftir 4 umferðir í garðaprjóni eru felldar af 5-7-8-11-13-15 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu tveimur umferðum = 89-93-101-107-117-129 lykkjur. Haldið áfram með mynstur fram og til baka eins og áður með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT í fyrstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – lesið ÚRTAKA. Haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í annarri hverri umferð (hverri umferð frá réttu) þar til lykkjum hefur verið fækkað alls 16-17-18-19-20-22 sinnum í hvorri hlið = 57-59-65-69-77-85 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 10-10-10-12-12-12 lykkjur jafnt yfir = 67-69-75-81-89-97 lykkjur. Skiptið yfir á prjón 2,5. Prjónið stroff frá röngu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju brugðið og 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff fram og til baka í 2 cm (ekki klippa þráðinn frá). Framstykkið mælist ca 41-43-44-46-48-50 cm frá uppfitunarkanti. Nú er prjónað band á öxl / hlýri og fellt er af fyrir hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. BAND Á ÖXL / HLÝRI OG HÁLSMÁL: Fyrsta umferðin er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* alls 3-3-4-5-6-7 sinnum, 1 lykkja slétt, 1 lykkja í garðaprjóni, setjið síðan þessar 9-9-11-13-15-17 lykkjur á þráð fyrir band / hlýra á öxl, fellið af næstu 49-51-53-55-59-63 lykkjur fyrir hálsmáli og prjónið síðustu 9-9-11-13-15-17 lykkjur þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* alls 3-3-4-5-6-7 sinnum, 1 lykkja slétt, 1 lykkja í garðaprjóni. Haldið áfram með stroff fram og til baka yfir þessar 9-9-11-13-15-17 lykkjur með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til band / hlýri á öxl mælist ca 10-10-12-12-12-12 cm (bandið / hlýri á að liggja yfir öxl á milli framstykkis og bakstykkis, mátið e.t.v. toppinn og stillið lengdina af). Fellið af. Setjið til baka 9-9-11-13-15-17 lykkjur af þræði á prjón 2,5 og prjónið stroff eins og áður með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til band á öxl / hlýri mælist ca 10-10-12-12-12-12 cm (stillið lengdina af eftir hinu bandinu / hlýra). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið böndin á öxlum / hlýra við affellingarkantinn efst á bakstykki – yst í hvorri hlið. Saumið hliðarsaumana innan við 1 lykkju í garðaprjóni. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #smilinghoneytop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 240-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.