Kirsten Nielsen skrifaði:
Jeg strikker str. XL og har et problem med at forstå ærmelængden. Hvorfor er ærerne kortere i de store størrelser end i de mindre? Jeg tror, der er fejl her. Ligeledes at der kun skal tages ind e gang på ærmet. Hvis man ser på tegningen er ærmerne længere end opskriften siger.
21.05.2023 - 15:57DROPS Design svaraði:
Hei Kristen. Nei, ingen feil. Det er kortere mål i de større størrelsene pga bredere skuldervidde. Målskissen er kun en skisse der målene står og det er en felles målskisse for alle størrelser. Følge oppskriften og det skal bli riktig i den str. du strikker. mvh DROPS Design
22.05.2023 - 14:19
Anni Sørensen skrifaði:
Hej Hvis jeg bestiller mere garn af DROPS Paris colour 102 kan jeg så være sikker på det har samme indfarvning (Dyelot 533) ? Mvh Anni Sørensen
13.04.2023 - 11:31DROPS Design svaraði:
Hej Anni, det er du nødt til at spørge om i butikken hvor du har købt garnet. Held og lykke!
13.04.2023 - 11:50
Sophie skrifaði:
Hi, I still don't understand. What do you mean by working A1 13 times? I interpret it as working the first 13 rows in the diagram. Is that not correct?
10.03.2023 - 12:46DROPS Design svaraði:
Dear Sophie, you repeat 13 times the diagram in the round, ie there are 130 stitches in size M and you repeat 13 times the 10 sts (on first row) in A.1, so that 10 sts x 10 repeats on the round = 130. When the diagram is done in height, there are 18 sts in each A.1 x 10 repeats in the round = 134 sts on needle. this lesson might help you understanding how to read diagrams. Happy knitting!
10.03.2023 - 13:35
Sophie skrifaði:
Hi. I'm knitting a size M. When knitting the yoke, it says to repeat A1 13 times but then it says "when A1 has been completed in height". Should I just knit the first 13 rows according to A1 or should i complete A1?
09.03.2023 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dear Sophie, in size M you work A.1 a total of 13 times in the round but A.1 will be worked only one time in height, this means work all rows in A.1/the whole diagram (= 26 rows) until there are 18 sts in each A.1 and a total of 234 sts on the needle. Happy knitting!
10.03.2023 - 09:56
Madeleine skrifaði:
Please delete my question below. I got the answer upon looking closely at the picture. Thank you.
26.02.2023 - 20:57
Simone skrifaði:
Hej Hvis jeg ønsker at strikke denne i Drops Cotton/Merino og går en pindestørrelse ned og strikker med pind 3 og 4, svarer det så til, at jeg går en størrelse ned? Jeg har aldrig strikket med ren bomuld fra Drops, men jeg synes ren bomuld bliver lidt stift og ude af facon, når det er vasket nogle gange. Gør jeres det? Hilsen Simone
26.02.2023 - 08:45DROPS Design svaraði:
Hej Simone, du er nødt til at lave en strikkeprøve. Når du har samme strikkefasthed som vi skriver i opskriften, så kan du følge den og få målene som du finder i måleskitsen nederst i opskriften. Vi har superfin bomuld så det kan du glæde dig til at bruge :)
02.03.2023 - 09:40
Madeleine skrifaði:
In the neck ribbing, after the increase to 110 stitches, you say to purl the yarn-overs on the next row. Thereafter, do we respect the original 1/1, therefore disrupting the vertical lines, or do we continue with 1 twisted knit/1 purl, 1 twisted knit/2 purl?
24.02.2023 - 18:42DROPS Design svaraði:
Dear Madeleine, you continue with 1 twisted knit/purl 1, 1 twisted knit/ purl 2. Happy knitting!
26.02.2023 - 22:59
Susie skrifaði:
När jag läser beskrivningen på fr,a o bakstycke står det att jag ska sticka 14 cm från delningen😳 det betyder ju att tröjan bara är 14 cm från ärm o ner, verkar lite konstgt. Har ni inget annat mått?
27.09.2022 - 17:11DROPS Design svaraði:
Hej Susie, ja det stemmer, 14 cm + de 4 cm ribkant. Du finder målene i måleskitsen nederst i opskriften :)
28.09.2022 - 11:07
Parisiskan skrifaði:
Hur kommer det sig att ärmen i de större storlekarna är kortare än i de mindre storlekarna?
22.07.2022 - 17:38DROPS Design svaraði:
Hej, detta beror på att axlarna är bredare i de större storlekarna.
22.08.2022 - 17:11
Kirsten Maja Høgsveen skrifaði:
Hvilket drops Paris garn brukes i denne genseren. 😊
19.07.2022 - 10:24DROPS Design svaraði:
Hej Kirsten, Vi har brugt DROPS Paris farve 100 light wash :)
02.08.2022 - 15:40
Echo Mountain Top#echomountaintop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með stuttum ermum úr DROPS Paris. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 230-19 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 80-84-88-88-92-96 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með DROPS Paris. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Í næstu umferð er önnur hver 1 brugðin lykkja aukin út til 2 lykkjur brugðið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir annarri hverri brugðinni lykkju = 100-105-110-110-115-120 lykkjur. Haldið áfram með stroff. ATH: Í fyrstu umferð er uppslátturinn prjónaður frá útaukningu snúið brugðið, svo ekki myndist gat. Þegar stroffið mælist 4 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-9-10-14-17-20 lykkjur jafnt yfir = 108-114-120-124-132-140 lykkjur. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón í 2-3-3-4-4-5 cm – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 12-16-20-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 120-130-140-150-160-170 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Nú er prjónað A.1 alls 12-13-14-15-16-17 sinnum hringinn á berustykki. Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 216-234-252-285-304-323 lykkjur í umferð. Prjónið síðan sléttprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 0-2-8-3-4-1 lykkjur jafnt yfir = 216-236-260-288-308-324 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 20-22-24-26-28-30 cm frá uppfitjunarkanti. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 31-34-37-41-45-49 lykkjur sléttprjón (½ bakstykki), setjið næstu 46-50-56-62-64-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 62-68-74-82-90-98 lykkjur sléttprjón (framstykki), setjið næstu 46-50-56-62-64-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið 31-34-37-41-45-49 lykkjur sléttprjón (½ bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-148-164-180-200-220 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 14 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14-14-16-18-20-22 lykkjur jafnt yfir = 150-162-180-198-220-242 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af með sléttum lykkjum. Peysan mælist ca 42-44-46-48-50-52 cm frá öxl. ERMI: Setjið 46-50-56-62-64-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 52-56-64-70-74-76 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-8-8-10-12 lykkjur undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónamerkið er notað þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingu, fækkið um 2-2-2-2-0-0 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA = 50-54-62-68-74-76 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 7-6-5-4-3-2 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af með sléttum lykkjum. Ermin mælist ca 11-10-9-8-7-6 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #echomountaintop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 230-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.