Lucinda David skrifaði:
Bonjour, quelle technique de montage des mailles utilisez-vous? Mon montage de mailles est apparemment trop serré, car le col ne passe pas ma tête! C est la 1ère fois que cela m arrivé et j'ai pourtant réalisé plusieurs de vos modèles qui se tricotent de haut en bas! Merci pour votre aide (je tricoté la taille s)
06.08.2024 - 08:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme David, nous utilisons en général un montage de ce type, mais n'hésitez pas à utiliser une aiguille plus grosse si besoin, ou bien même montez les mailles avec 2 aiguilles (cf vidéo) si besoin, ou encore testez le montage à l'italienne en côtes 1/1 par exemple. Bon tricot!
06.08.2024 - 09:31
Alex skrifaði:
Hi! After completing the A1 pattern I am supposed to knit until the work measures 20cm. Is the 20cm from the very beginning of the work ( very first row) or is it from the last row in which the stitches were added?
22.06.2024 - 08:46DROPS Design svaraði:
Dear Alex, the pattern specifically tells you to "Work until the piece measures 20-22-24-26-28-30 cm from the cast-on edge." So you need to measure this from the cast on edge. Happy Knitting!
22.06.2024 - 10:14
Coralie skrifaði:
Bonjour, Comment l'ouvrage peut-il mesurer 46 cm environ depuis l'épaule alors qu'on a tricoté 24 cm depuis le rang de montage, puis après séparation épaule 14 cm jersey et 4 cm côte 1/1
24.05.2024 - 20:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie, vous avez (cf schéma): 4 cm pour l'épaule + 24 cm d'empiècement (division de l'ouvrage) + 14 cm de jersey après la division + 4 cm de côtes soit 4+24+14+4=46. Bon tricot!
27.05.2024 - 07:49
Lise Hermann skrifaði:
Jeg kan ikke forstå fx diagram A1, der står at der skal strikke diagrammet i 20 omgange i str L, kan ikke få det til at hænge sammen og få det til at ligne modellen, håber I kan hjælpe, er gået helt i stå. Med venlig hilsen Lise
21.05.2024 - 11:03DROPS Design svaraði:
Hej Lise, du strikker A.1 14 gange i str L i denne opskrift - vi kan se at du har skrevet samme spørgsmål i 2 forskellige opskrifter :)
21.05.2024 - 15:45
Matras skrifaði:
Bonjour, Merci pour votre réponse rapide. Ce modèle est superbe, il est très simple et agréable à tricoter. Bien cordialement, Eliane
27.10.2023 - 23:37
Matras skrifaði:
Bonjour, Je suis arrivée là où on sépare les manches. Il est précisé qu'il faut continuer de tricoter sur les 220 mailles pendant 14 cm, mais il faut augmenter 22 mailles. A quel moment on augmente les 22 mailles ? Merci pour votre réponse Eliane
25.10.2023 - 11:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Matras, vous tricotez d'abord 14 cm sur les 220 mailles puis vous tricotez 1 tour en augmentant 22 mailles à intervalles réguliers = 242 mailles et tricotez ensuite ces 242 mailles en côtes pendant 4 cm. Bon tricot!
25.10.2023 - 15:19
Oleksandra Hrynko skrifaði:
"DROPS Design answered: Hi Oleksandra, please check out carefully our videos and make sure you do not knit twisted stitches. Sometimes it happens that the piece twist when the yarn is twisted to much, but it is not the case of cotton yarn. What yarn did you use?" I use DROPS PARIS and 100% sure, that I don't knit twisted stitches
25.07.2023 - 16:28DROPS Design svaraði:
Hi Oleksandra, could you please take a photo and send it to my email: poland@dropsproject.com? I need to have a closer look.
25.07.2023 - 16:31
Oleksandra Hrynko skrifaði:
When I knit the stocking stitch , my canvas begins to twist and mow to the right (i mean rows). How can this be fixed? I clearly follow the instructions and work knit and purl stich in continental method (as in your training videos)
25.07.2023 - 00:52DROPS Design svaraði:
Hi Oleksandra, please check out carefully our videos and make sure you do not knit twisted stitches. Sometimes it happens that the piece twist when the yarn is twisted to much, but it is not the case of cotton yarn. What yarn did you use?
25.07.2023 - 10:17
Barbro skrifaði:
Hej. Förstår inte hur man kommer fram till 136 maskor för fram- och bakstycke? 31 maskor (1/2 bakst) + 62 maskor (framst) + 31maskor (1/2 bakst) = 124 maskor Hälsningar Barbro
31.05.2023 - 18:11DROPS Design svaraði:
Hej Barbro, du lägger upp 6 m under varje ärm: 31+6+62+6+31=136 :)
01.06.2023 - 14:42
Echo Mountain Top#echomountaintop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með stuttum ermum úr DROPS Paris. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 230-19 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 80-84-88-88-92-96 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með DROPS Paris. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Í næstu umferð er önnur hver 1 brugðin lykkja aukin út til 2 lykkjur brugðið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir annarri hverri brugðinni lykkju = 100-105-110-110-115-120 lykkjur. Haldið áfram með stroff. ATH: Í fyrstu umferð er uppslátturinn prjónaður frá útaukningu snúið brugðið, svo ekki myndist gat. Þegar stroffið mælist 4 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8-9-10-14-17-20 lykkjur jafnt yfir = 108-114-120-124-132-140 lykkjur. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón í 2-3-3-4-4-5 cm – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 12-16-20-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 120-130-140-150-160-170 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Nú er prjónað A.1 alls 12-13-14-15-16-17 sinnum hringinn á berustykki. Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 216-234-252-285-304-323 lykkjur í umferð. Prjónið síðan sléttprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 0-2-8-3-4-1 lykkjur jafnt yfir = 216-236-260-288-308-324 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 20-22-24-26-28-30 cm frá uppfitjunarkanti. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 31-34-37-41-45-49 lykkjur sléttprjón (½ bakstykki), setjið næstu 46-50-56-62-64-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 62-68-74-82-90-98 lykkjur sléttprjón (framstykki), setjið næstu 46-50-56-62-64-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið 31-34-37-41-45-49 lykkjur sléttprjón (½ bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-148-164-180-200-220 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 14 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14-14-16-18-20-22 lykkjur jafnt yfir = 150-162-180-198-220-242 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af með sléttum lykkjum. Peysan mælist ca 42-44-46-48-50-52 cm frá öxl. ERMI: Setjið 46-50-56-62-64-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 52-56-64-70-74-76 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-8-8-10-12 lykkjur undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónamerkið er notað þegar fækka á lykkjum mitt undir ermi. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingu, fækkið um 2-2-2-2-0-0 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA = 50-54-62-68-74-76 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 7-6-5-4-3-2 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið aðeins laust af með sléttum lykkjum. Ermin mælist ca 11-10-9-8-7-6 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #echomountaintop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 230-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.