DANIELA ESPOSITO skrifaði:
Non so usare I ferri a doppia punta, cosa devo usare?
30.08.2024 - 18:57DROPS Design svaraði:
Buongiorno Daniela, in alternativa può utilizzare i ferri circolari con il cavo corto o i ferri circolari con un cavo flessibile di almeno 80 cm e la tecnica del magic loop. Buon lavoro!
31.08.2024 - 13:36
Kay Bussjaeger skrifaði:
I want to make a pair of 229-21; fa-493 in each size. My foot fits smallest size. How many inches knit the rounds to that are for medium n large sizes (after heel and decreases) Ican’t try them on. Do I knit the rounds to the Foot lengths stated in pattern(medium 91/2” n large 10 5/8”. ) then do toe decreases? Pattern: Continue working till foot measures 71/2”-81/4” from marker on heel. There is 2”,23/8” left to finish length Try sock on-decide length before toe
02.05.2024 - 22:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bussjaeger, in the 2nd size work the foot until piece measures 19 cm = 7½" from the marker on heel; approx. 5 cm = 2" remain for the toe. When toe is done, the whole sock measures approx. 24 cm =. 9½". Depending on the foot length, you can adjust the length before decreasing for toe, of just follow the written pattern for a 24 cm / 9½" foot length in 2nd size.Happy knitting!
03.05.2024 - 08:05
Kay Bussjaeger skrifaði:
For the heel flap on socks pattern fa-493.. Pattern says to knit the first 13 sts, then put next 28 on thread , then keep next 13 sts on the needle —So do the second set of 13sts stay on a separate needle? —So are the 26 heel flap sts on two separate needles .. If so is the first row of heel flap a purl row?
14.04.2024 - 23:08DROPS Design svaraði:
Dear Kay, the 13 +13 stitches are both in the double pointed needles. The 28 stitches are put in a thread or stitch holder or other needles, just without working them. Then, you start working back and forth over the 26 stitches that are still on the needles. You knit over the first 13 stitches and should turn right where the stitches were put on the thread/holder and the 13 knitted stitches, then start working in stocking stitch over these 13 stitches and the 13 stitches which were left unworked at the end of the previous row. Since you turned the piece and started working back and forth, the row over all 26 stitches should be from the wrong side (so you purl). Happy knitting!
15.04.2024 - 00:12
Kay Bussjaeger skrifaði:
In video three stitches before toe marker a ssk is done and after marker there is a knit st and then k2tog. However instructions for this sunny sneaker pattern say “ start 3 sts before marker, k2 tog, knit 2 (marker will sit between these 2 sts), (now after the marker) , then slip as if to knit, knit 1 and passo the knitted st. Which is correct?
16.01.2024 - 01:15DROPS Design svaraði:
Hi Kay, Follow the instructions in the text for the decreases. The video is an example, and may differ from the specific pattern you are working. Happy crafting!
16.01.2024 - 07:07
Kay Bussjaeger skrifaði:
I just made these socks-my first pair-and now just saw the helpful hints you offer that I know will make my next pair easier. What length dpns do you recommend to use when knitting these socks and in general when knitting socks?
15.01.2024 - 21:46
Astrid skrifaði:
Sehr gute und verständliche Anleitung. Socken passt super gut. Ev. wäre es, hilfreich Angaben zum Verbrauch der div. Grössen ca. zu erhalten. Danke
19.05.2023 - 12:12
Karen skrifaði:
AT THE SAME TIME on the first round decrease 2 stitches evenly. Is this at the beginning of the round.
15.09.2022 - 16:12DROPS Design svaraði:
Dear Karen, these 2 stitches should be decreased evenly on the round - read more how to decrease evenly here. Happy knitting!
16.09.2022 - 09:59
Andrea skrifaði:
Er staan 2 fouten in het patroon: -de markeerder moet gelijk bij het begin van de hiel geplaatst worden, niet bij het begin van de minderingen voor de hiel anders wordt de sok veel te lang - bij minderen voor de teen staat bij maat 43 dat je 16 steken overhoudt maar dit zijn er maar 8: 2x 9 plus 2x 2 = 18 + 4 = 22, 30 - 22 is 8.
15.06.2022 - 12:07
Andrea skrifaði:
Op de foto lijkt de hiel gelijk na de boord te beginnen, terwijl in het patroon staat dat je nog 4 cm na de boord moet breien. Dan wordt het toch geen enkelsok? Klopt dit wel?
13.06.2022 - 14:26DROPS Design svaraði:
Dag Andrea,
Het lijkt er inderdaad op dat er een foutje in het patroon is geslopen en dat je tricotsteek tot een totale lengte van 4 cm moet breien, in plaats van vanaf de boord. Ik zal het doorgeven aan de ontwerpafdeling om te controleren, zodat het eventueel gecorrigeerd kan worden.
16.06.2022 - 22:19
Val skrifaði:
Relax socks
19.01.2022 - 15:19
Sunny Sneaker#sunnysneakersocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir sokkar / ökklasokkar í sléttprjóni úr DROPS Fabel. Stærð 35 - 43.
DROPS 229-21 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku alveg eins með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 16-16-18 lykkjur eru eftir á prjóni. ÚRTAKA (á við um tá): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerkið situr mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). Endurtakið við hitt prjónamerkið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, frá stroffi og niður að tá. STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 56-60-64 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með DROPS Fabel. Prjónið 2 umferðir sléttprjón. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2-2-3 cm. Eftir stroff er prjónað sléttprjón þar til stykkið mælist 3-3-4 cm frá uppfitjunarkanti - JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir = 54-58-62 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú hæl og fót eins og útskýrt er að neðan. HÆLL OG FÓTUR: Prjónið sléttprjón yfir fyrstu 13-14-15 lykkjur og haldið eftir lykkjum á prjóni fyrir hæl, setjið næstu 28-30-32 lykkjur á þráð (mitt ofan á fæti) og haldið eftir síðustu 13-14-15 lykkjum á prjóni fyrir hæl = 26-28-30 hællykkjur á prjóni. Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur í 6-6-6½ cm. Setjið 1 prjónamerki mitt í síðustu umferð – síðar er stykkið mælt frá þessu prjónamerki. Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku er næsta umferð prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón yfir 16-16-18 hællykkjur, prjónið upp 16-16-17 lykkjur meðfram hlið á hæl, prjónið sléttprjón yfir 28-30-32 lykkjur af þræði ofan á fæti og prjónið upp 16-16-17 lykkjur meðfram hinni hliðinni á hælnum = 76-78-84 lykkjur. Prjónið að miðju undir hæl – umferðin byrjar núna hér. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 28-30-32 lykkjur ofan á fæti. Prjónið sléttprjón og fækkið lykkjum í hvorir hlið þannig: Prjónið 2 síðustu lykkjur á undan fyrra prjónamerki ofan á fæti slétt saman og prjónið 2 fyrstu lykkjur á eftir seinna prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 12-11-12 sinnum = 52-56-60 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-19-21 cm frá prjónamerki á hæl, mælt undir fæti. Nú eru eftir 4-5-6 cm að loka máli, mátið e.t.v. sokkinn og prjónið að óskaðri lengd áður en lykkjum er fækkað fyrir tá eins og útskýrt er að neðan. TÁ: Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á sokknum þannig að það verða 26-28-30 lykkjur bæði ofan á og undir fæti. Prjónið sléttprjón. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 4-7-9 sinnum og síðan í hverri umferð alls 6-3-2 sinnum = 12-16-16 lykkjur eftir. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 6-8-8 lykkjur eftir. Klippið þráðinn, þræðið þráðinn í gegnum lykkjurnar, herðið að þræði og festið vel. Sokkurinn mælist ca 22-24-27 cm frá prjónamerki á hæl, mælt undir fæti. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunnysneakersocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 229-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.