FRANCOISE WEIS skrifaði:
BONJOUR, POUR la bordure, comment fait on les rangs suivants après le 4 ème rang afin de pouvoir avoir 3 cm ?pour moi la vidéo est incompréhensible car la technique de tricot est totalement différente de la mienne et cela va trop vite
14.10.2024 - 04:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Weis, vous allez tricoter les rangs 3 et 4 encore 3 fois (vous augmentez encore 3 fois les mailles envers, vu sur l'endroit), ou si vous préférez, augmentez le nombre de mailles envers, vu sur l'endroit jusqu'à ce qu'il y ait 11 mailles envers; puis tricotez les mailles comme elles se présentent. Notez que vous pouvez ajuster la vitesse de la vidéo en cliquant sur la route crantée dans la barre de lecture. Bon tricot!
14.10.2024 - 09:40
Maria Kassalia skrifaði:
Hallo liebes tiem können sie mir erkläre was sie genau meinen mit....und mit 2 maschen in rück reihe abnehmen? und 2 Maschen in Rück-Reihen abnehmen.
01.10.2024 - 19:22DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kassalia, man muss wie zuvor zunehmen (und nicht abnehmen, eine Korrektur erfolgt, danke für den Hinweis). Viel spaß beim Stricken!
02.10.2024 - 08:19
Jean Brown skrifaði:
Tension is 32 rows in height. Pattern reads repeat rows 3&4 for 10 cm = 151 sts. You increase 6 stitches over 2 rows 32 divided by 2 =16 16 x 6 sts=96 plus the 19 =115 You are saying 151?
30.12.2023 - 14:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brown, the tension 32 rows = 10 cm is when you work stocking stich, you work here garter stitch and you will work 24 ridges (2 rows) increasing 6 sts on each ridge (4 sts from RS + 2 sts from WS), so that you will increase 24x6=144 sts + 7 sts = 151 sts in total. And the 24 ridges (48 rows) should give you 10 cm. Happy knitting!
02.01.2024 - 10:48
Lola skrifaði:
¿Qué lana alternativa recomiendan para la realización de este patrón para obtener los mejores resultados? ¿Y cuánta cantidad debería comprar de la misma?
28.06.2023 - 20:23DROPS Design svaraði:
Hola Lola, las mejores lanas para sustituir a 300 gr de BabyAlpaca Silk son: 239g de DROPS Flora (1 hilo); 287g de DROPS Baby Merino (1 hilo); 295g de DROPS Nord (1 hilo) y 300g de DROPS Alpaca (1 hilo). Para más información sobre cómo cambiar de hilos, lee la siguiente lección: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=14&cid=23
30.06.2023 - 20:41
Moulis Lydie skrifaði:
Bonjour, je viens de finir le point A1 et je n'ai pas du tout 229 mailles car dans ce point, il y a beaucoup de diminutions. 229 mailles c'est le nombre obtenu avec les augmentations normales mais le descriptif ne compte il pas les diminutions (2 mailles ensemble...) ? Mon châle n'est pas plat comme la photo du coup... Merci de votre reponse
24.08.2022 - 07:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Moulis, toutes les diminutions de A.1 sont compensées par 1 jeté pour former le point ajouré, autrement dit, le nombre de mailles de A.1 ne doit pas bouger et toujours être de 8 mailles, ainsi vous allez augmenter 4 mailles tous les 2 rangs soit 13 fois = 52 augmentations + 2 mailles tous les rangs sur l'envers soit 13 fois = 26 augmentations + 151 mailles = 229 mailles. En espérant que ceci puisse vous aider. Bon tricot!
24.08.2022 - 08:47
Sara skrifaði:
Salve, vorrei capire meglio questa parte relativa alla "Panoramica delle sezione successiva": 4 maglie dal diritto del lavoro e 2 maglie del lavoro e 2 maglie dal rovescio rovescio del lavoro. Cosa si intende con "2 maglie del lavoro"? Grazie
10.07.2022 - 22:21DROPS Design svaraði:
Buonasera Sara, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo, erano rimasti dei refusi. Buon lavoro!
11.07.2022 - 22:02
Monika Händel skrifaði:
Ich bin es nocheinmal. Der Poncho ist weiss mit Muster. Habe schon alles durchsucht. Ich kann hier leider kein Foto senden.
11.04.2022 - 19:31
Monika Händel skrifaði:
Ich habe bei Pinterest einen Poncho entdeckt,den ich gerne nachstricken möchte. Leider suche ich vergeblich nach der Anleitung. Können Sie mir helfen? Ich wäre sehr froh darüber. Vielen Dank, Monika
11.04.2022 - 19:28DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, Sie können in der Suchleiste "Poncho" eingeben, dann werden Ihnen die Ponchos angezeigt, die auf unserer Homepage zur Verfügung stehen. Vielleicht finden Sie Ihr Modell oder zumindest ein ähnliches. Viel Spaß beim Stöbern!
13.04.2022 - 11:31
Gitte skrifaði:
Der mangler beskrivelse af boblerne !!!!!
21.03.2022 - 10:56DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Ja, her var det lagt til feil tekst i den danske oppskriften. Vi har nå lagt til forklaring til boblen. Takk for at du gjorde oss oppmerksom på dette. mvh DROPS Design
21.03.2022 - 14:28
Josianne Santoro skrifaði:
Salve, vorrei sapere se i grafici del modello indicano soltanto il ferro di andata oppure se sono indicati tutti i ferri, nella spiegazione del modello non mi pare di averlo visto specificato. Grazie
10.03.2022 - 18:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Josianne, il diagramma riporta sia i ferri di andata che quelli di ritorno come indicato nel paragrafo "motivo". Buon lavoro!
10.03.2022 - 18:52
Ruffles Dream#rufflesdreamshawl |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS BabyAlpaca Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri, kúlum og kanti í gatamynstri.
DROPS 229-9 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður. Vegna lykkjufjöldans þá er gott að deila lykkjunum niður á fleiri hringprjóna með sama grófleika eftir því sem lykkjum er aukið út. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 3 með DROPS BabyAlpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Prjónið síðan og aukið út þannig: UMFERÐ 1 (rétta): 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (= miðjulykkja – þessi lykkja er alltaf prjónuð í sléttprjóni), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni (= 4 lykkjur fleiri). UMFERÐ 2 (ranga): 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur frama að miðjulykkju, prjónið miðjulykkju brugðið, prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni (= 2 lykkjur fleiri). UMFERÐ 3 (rétta): 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur fram að miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni (= 4 lykkjur fleiri). UMFERÐ 4 (ranga): 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur fram að miðjulykkju, prjónið miðjulykkju brugðið, prjónið sléttar lykkjur þar til eftir er 1 lykkja í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni (= 2 lykkjur fleiri) = 19 lykkjur. Endurtakið 3. og 4. umferð þar til stykkið mælist 10 cm í prjónstefnu = ca 151 lykkjur í umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Nú er mynstrið prjónað eftir mynsturteikningu eins og útskýrt er að neðan – lestu kaflann MYNSTUR áður en þú prjónar áfram. JAFNFRAMT halda útaukningar áfram alveg eins og áður, þ.e.a.s. aukið 4 lykkjur út frá réttu og 2 lykkjur frá röngu í gegnum allt stykkið. MYNSTUR: Byrjið hverja mynsturteikningu frá réttu, eftir útaukningu í byrjun á hverri umferð. Prjónið mynsturteikningu eins langt og hægt er að miðjulykkju, en endið eftir heila mynstureiningu á breiddina, síðan er e.t.v. prjónað sléttprjón fram að miðjulykkju. Aukið út hvoru megin við miðjulykkju eins og áður, prjónið jafn margar lykkjur í sléttprjóni eftir miðjulykkju eins og á undan miðjulykkju, byrjið á mynsturteikningu þannig að mynstrið verði samhverft hvoru megin við miðjulykkju og prjónið mynsturteikningu fram að útaukningu í lok umferðar. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni, kantlykkjan í hvorri hlið er prjónuð í garðaprjóni og miðjulykkjan er prjónuð í sléttprjóni. Fylgdu mynsturröðinni í mynsturteikningu eins og útskýrt er að neðan. Prjónið A.1 eins og útskýrt er að ofan. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, eru ca 229 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 fram og til baka í 3 cm. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, eru ca 271 lykkjur í umferð. Prjónið A.3 eins og útskýrt er að ofan. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, eru ca 325 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 fram og til baka í 6 cm. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, eru ca 409 lykkjur í umferð. Prjónið A.1, en endið mynstureiningu eftir umferð merktri með ör í A.1 = ca 463 lykkjur í umferð. Prjónið A.4 þannig: Prjónið A.4A strax eftir útaukningu í byrjun á umferð, prjónið A.4B þar til 4 lykkjur eða fleiri eru eftir að miðjulykkju, prjónið A.4C, prjónið e.t.v. sléttprjón fram að miðjulykkju, prjónið miðjulykkju og aukið út hvoru megin við miðjulykkju eins og áður, prjónið jafnmargar lykkjur sléttprjón eftir miðjulykkju eins og á undan miðjulykkju, prjónið A:4A, prjónið A.4B jafnmörgum sinnum eins og á undan miðjulykkju og endið með A.4C á undan útaukningu í lok umferðar. Haldið svona áfram með mynstur þar til A.4 hefur verið prjónað til loka. Sjalið mælist nú ca 58 cm meðfram miðjulykkju og það eru ca 505 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu (með útaukningar eins og áður) – stillið af að lykkjufjöldinn í síðustu umferð sé þannig að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 4 + 1 þegar næsta umferð er prjónuð. Prjónið kant með gatamynstri eins og útskýrt er að neðan. KANTUR MEÐ GATAMYNSTRI: Kantur með gatamynstri er prjónaður yfir allar lykkjur eins og útskýrt er að neðan, þ.e.a.s. ekki er aukið út hvoru megin við miðjulykkju. UMFERÐ 1 (rétta): 1 kantlykkja í garðaprjóni, aukið út eins og áður (útauknar lykkjur eru prjónaðar brugðið frá réttu og slétt frá röngu), * 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 3 lykkjur slétt, aukið út eins og áður og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 2 (= ranga): 1 kantlykkja í garðaprjóni, aukið út eins og áður, 1 lykkja slétt, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt (uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat) *, prjónið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, aukið út eins og áður og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 3 (= rétta): 1 kantlykkja í garðaprjóni, aukið út eins og áður, 2 lykkjur brugðið, * 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, prjónið 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, aukið út eins og áður og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 4 (= ranga): 1 kantlykkja í garðaprjóni, aukið út eins og áður, 3 lykkjur slétt, * 3 lykkjur brugðið, 5 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir, prjónið 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, aukið út eins og áður og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram að auka út í kanti með gatamynstri í hverri umferð frá réttu þar til aukið hefur verið út alls 5 sinnum á hæðina (= 11 lykkjur í hverri brugðinni einingu séð frá réttu). Kanturinn mælist ca 3 cm. Fellið aðeins laust af frá röngu með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rufflesdreamshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 229-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.