Thea Parren skrifaði:
Ik heb 136 steken. Dan moet ik 9 steken breien, 45 , 9 , 45.= 108 totaal. Die 9 steken zijn voor de raglanmouw? In de beschrijving staat 7 steken? Waar in de trui komen de steken die ik over heb 136-108= 28?\r\nHartelijk dank.
04.09.2024 - 07:48
Bente S Søreng skrifaði:
Vanskelig å forstå dette mønsteret, da det står at bærestk. skal strikkes 9 m A1 og A2 , 37 m A1 og A2, 9 m A1 og A2 og 37 m A1 og A2, hva med di siste 28 maskene på omgangen? Og hvorfor foregår ikke økningene på di omg. som har bare rettmasker? Mvh. Bente
23.08.2024 - 22:35DROPS Design svaraði:
Hei Bente. Du skal strikke A.1 (= 7 m), deretter skal du strikke A.2 over 9 masker = 1.erme (A.2 består av 2 m og ved å strikke A.2 over 9 m starter og slutter A.2 likt). Så skal du strikke A.1 igjen (A.1 = mønstret som strikkes i raglanlinjene = 4 steder på genseren). Deretter strikker du A.2 over det maskeantallet det er i den str. du strikker etter, 37-37-41-41-45 eller 45 masker = forstykket). Så A.1 igjen, deretter A.2 over 9 m (= 2.erme) og så A.1 over 9 m. Deretter A.2 over 37-37-41-41-45-45 m (=bakstykket). Om du ønsker å øke på omganger med bare rettmasker, gjør det, bare pass på at du får med deg alle økeomgangene. mvh DROPS Design
26.08.2024 - 12:04
Majbrit Nielsen skrifaði:
Jeg har strikket ribkant i halsen, 4 cm og skal fortsætte herfra. Hvordan starter jeg?
04.07.2024 - 16:54DROPS Design svaraði:
Hei Majbrit. Omgangen starter i overgangen mellom bakstykket og høyre erme. Tell 41 masker og sett et merke (= ca midt foran og fra dette merke skal det senere måles fra). Fra omgangens start (overgangen mellom bakstykket og høyre erme), strikk A.1 (= 1. raglanlinje), strikk A.2 over 9 masker (= høyre erm masker), så strikkes A.1 igjen (=2. raglanlinje). Strikk 37-37-41-41-45-45 (= forstykket, og midt i disse maskene er merket du satte tidligere). Strikk A.1 (=3. raglanlinje), strikk A.2 over 9 masker (=venstre erm masker), strikk A.1 (= 4. raglanlinje). Deretter strikkes A.2 over de neste 37-37-41-41-45-45 maskene (= bakstykket). Du er nå på slutten av omgangen. mvh DROPS Design
08.07.2024 - 11:12
Ingela Hill skrifaði:
Hej. Får inte mönstret att stämma. Det sista partiet, sett från rätan, blir pärlresår. De övriga partierna liknar moss-stickning. När jag börjar det aviga varvet, ska jag gå från höger i diagrammet, dvs i A1 rät-avig och i A3 avig-rät? Vore tacksam för beskrivning på pärlresår. Har redan repat upp arbetet två gånger och nu blir det en tredje gång. Tycker att beskrivningen av mönstret är otydlig.
25.06.2024 - 09:38DROPS Design svaraði:
Hej Ingela, Varv 1.3.5. osv strikkes i ret fra retsiden (slätst). Varv 2.4.6 osv strikkes 1r, 1am, 1r, 1am osv gennem hele mønsteret :)
25.06.2024 - 14:38
Lotte Poulsen skrifaði:
Kan ikke se forskel på diagram A1 og A2, for mig ser de ens ud Hilsen lotte
18.06.2024 - 17:34DROPS Design svaraði:
Hei Lotte. Jo, de ser like ut, men A.1 (raglanlinjene) går over 7 masker og starter og slutter med rett masker og i oppskriften står det at man skal strikke A.1 (=7 masker). Mens A.2 viser 2 masker og i oppskriften står det f.eks at man skal strikke A.2 over 9 masker, altså 4,5 ganger. Når man da strikker A.2 på begge sider av A.1 vil mønstret passe (vrangmaskene komme over hverandre og at man f.eks ikke får 2 rett masker etter hverandre. mvh DROPS Design
25.06.2024 - 06:59
Marianne Månsson skrifaði:
Vill bara säga att jag är ingen nybörjare i stickning men denna beskrivning är den krångligaste jag stött på. När det gäller raglanökningarna - ska man börja ökningarna på varv två, dvs mönstervarvet? Varför beskrivs i så fall första varvet med a1 och a2 då det i så fall bara är räta maskor över hela första varvet?? Och ska man börja ökningsvarvet med ett omslag direkt och sedan a1 med 7 maskor följt av omslag igen?
11.05.2024 - 12:50DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. Ja, du starter med raglanøkningene på 2. omgang. Vi mener det er en enkelt måte å forklare det på, Ved å vise 1. omgang i diagrammet (selv om det bare er rettmasker), så skal denne omgangen gjentas når 4. omgang i diagrammet er ferdig strikket. Vi mener at man da ser helheten bedre, men vi er alle forskjellig, noen syns det er vanskelig andre syns det er enkelt. Start med et kast ja, les gjerne avsnittet øverst i oppskriften: RAGLAN. Mvh DROPS Design
13.05.2024 - 14:25
Marianne Månsson skrifaði:
Fortfarande förstår jag inte; när jag har stickat A1 (varv 2) så slutar det med rät maska. När jag sedan ska fortsätta med A2 så börjar ju den med rät maska. Alltså får jag två räta maskor efter varandra på andra varvet. Eller ??
08.05.2024 - 15:24DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. På 2. omgang starter du med raglanøkninger og det blir da et kast mellom de 2 rett maskene. mvh DROPS Design
13.05.2024 - 09:41
Marianne Månsson skrifaði:
Jag förstår inte när det står t.ex "sticka A1, A2 över 9 maskor, A1, A2 över 37 maskor". Ska man sticka först 7 maskor A1 och sedan 2 maskor A2 osv så att man efter 7 maskor A1 slutar med rät maska och börjar A2 med rät maska? Svårt att förklara vad jag inte förstår....
07.05.2024 - 21:42DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Vi menar då att du ska sticka såhär: först A.1 (= 7 m), sedan A.2 över 9 maskor, sedan A.1 (=7 m), sedan A.2 över 37 maskor. Mvh DROPS Design
08.05.2024 - 10:46
Daniela Del Poeta skrifaði:
È possibile fare con questo modello un vestititino, seguendo lo schema e allungando semplicemente la lavorazione del corpo in tondo fino alla lunghezza desiderata? Vorrei realizzarlo in filo di canapa
17.04.2024 - 09:29DROPS Design svaraði:
Buonasera Daniela può apportare al modello le modifiche che preferisce. Buon lavoro!
17.04.2024 - 16:57
Martine skrifaði:
Hallo, speelt het een rol naar welke richting de lus van de meerdering valt als ik hem brei of blijft het gelijk?
09.04.2024 - 14:57DROPS Design svaraði:
Dag Martine,
Het valt niet heel erg op naar welke kant hij ligt, maar ik zou de omslagen wel steeds op dezelfde manier gedraaid breien, anders zie je wel verschil.
10.04.2024 - 08:48
Desert Mirage#desertmiragesweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nord með laskalínu. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 232-16 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. RENDUR: * Prjónið 7-7-7-8-8-8 cm með litnum ljós beige, prjónið 3 cm með litnum púður bleikur *, prjónið frá *-*. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 7 lykkjur (= A.1) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í umferð). Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur jafnóðum inn í mynstur A.2. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 120-120-128-128-136-136 lykkjur á hringprjón 2,5 með litnum ljós beige í DROPS Nord. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Prjónið þar til stroffið mælist 4 cm. Setjið 1 prjónamerki eftir ca 41-41-44-44-46-46 lykkjur (ca mitt að framan). Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. Prjónið RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Þessir 4 cm í kanti í hálsmáli er ekki talinn með í röndum (þ.e.a.s. prjónað er alls 11-11-11-12-12-12 cm með litnum ljós beige á undan fyrstu rönd með litnum púðurbleikur). BERUSTYKKI: Byrjun á umferð er í skiptingunni á milli bakstykkis og hægri ermi. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið þannig: A.1, A.2 yfir næstu 9 lykkjur, A.1, A.2 yfir næstu 37-37-41-41-45-45 lykkjur, A.1, A.2 yfir næstu 9 lykkjur, A.1, A.2 yfir næstu 37-37-41-41-45-45 lykkjur. Haldið áfram með þetta mynstur, í næstu umferð byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (8 lykkjur fleiri). Aukið svona út í annarri hverri umferð, alls 26-32-34-40-44-50 sinnum = 328-376-400-448-488-536 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið án útaukninga þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm frá prjónamerki. Berustykkið skiptist nú fyrir fram- og bakstykki og ermar: Prjónið fyrstu 4 lykkjur (bakstykki), setjið næstu 67-79-83-95-103-115 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 9-9-11-11-13-13 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 97-109-117-129-141-153 lykkjur (framstykki), setjið næstu 67-79-83-95-103-115 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 9-9-11-11-13-13 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 93-105-113-125-137-149 lykkjur (bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 212-236-256-280-308-332 lykkjur. Prjónið A.2 hringinn. Haldið áfram með rendur, þegar prjónaðar hafa verið alls 4 rendur með litnum púðurbleikur, prjónið til loka með litnum ljós beige. Prjónið þar til stykkið mælist 24 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 4 cm að loka máli. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 46-50-54-58-64-70 lykkjur jafnt yfir = 258-286-310-338-372-402 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 67-79-83-95-103-115 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 3 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 9-9-11-11-13-13 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 76-88-94-106-116-128 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. Prjónið mynstur eins og áður og haldið áfram með rendur. Þegar prjónaðar hafa verið alls 5 rendur með litnum púðurbleikur, prjónið til loka með litnum ljós beige. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 3-3-3-2-2-3 cm, fækkið um 2 lykkjum undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 6-3-2½-2-1½-1 cm millibili alls 6-10-10-14-18-22 sinnum = 64-68-74-78-80-84 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 35-34-31-31-29-28 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af. Ermin mælist ca 39-38-35-35-33-32 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #desertmiragesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 232-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.