 Gunvor Hedström skrifaði:
 
																									Gunvor Hedström skrifaði:
												
Hej Jag stickar large o har 103 maskor efter A1. Det står att jag ska sticka A2 över A1 maskorna dvs 90 plus 1 men det går inte ihop med A2 som har 28 maskor per rapport.
04.01.2022 - 17:06DROPS Design svaraði:
Hej Gunvor. A2 har 10 maskor på första varvet, det är när hela diagrammet är färdigstickat det är 28 m i diagrammet. Mvh DROPS Design
05.01.2022 - 11:04
																									 Rahel skrifaði:
 
																									Rahel skrifaði:
												
Guten Tag, das Diagramm A2 scheint im Vergleich mit dem Foto verkehrt herum zu sein. Wenn man wie in der Anleitung beschrieben in der Hinreihe mit dem Muster beginnt, sind die Maschen in den Blättern glatt rechts gestrickt und nicht wie im Foto kraus links. Muss ich in der Rückreihe mit dem Muster beginnen? Oder wie muss ich weiter stricken, damit das Muster so wird wie auf dem Foto?
03.01.2022 - 10:17DROPS Design svaraði:
Liebe Rahel, bei den Hinreihen stricken Sie 5 BlendeMaschen, 1 Masche glatt rechts, A.2 und dann die 1. Masche A.2 (= 1 Masche krausrechts), 1 Masche glatt rechts, 5 BlendeMaschen; bei den Rückreihen stricken Sie 1 Masche links , die 1. Masche in A.2 (= kraus rechte Masche), und A.2 (links nach rechts lesen), endne Sie mit 1 Masche links, und 5 BlendeMaschen. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 - 13:55
																									 Sylvie Hinault skrifaði:
 
																									Sylvie Hinault skrifaði:
												
Bonjour Vous notez que ce modèle a été corrigé ? Où trouver la nouvelle grille de A2 ? Impossible pour moi de continuer le tricot, pouvez vous m'aider s'il vous plaît Merci
01.01.2022 - 11:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hinault, si vous avez imprimé les explications après la date de la dernière correction, le diagramme A.2 en ligne est alors le bon, sinon, il peut être plus sage de l'imprimer à nouveau. Bon tricot!
03.01.2022 - 10:51
																									 Gabriella skrifaði:
 
																									Gabriella skrifaði:
												
Buonasera, credo di fare la stessa domanda non riesco a capire come lavorare lo schema A.2 “Lavorare a2 su a1b (=8 ripetizioni di 10 maglie), lavorare la prima maglia di a2, 1 maglia a diritto e 5 maglie per il bordo” cioè alla fine del ferro devo fare la prima maglia dello schema? Cosa vuol dire lavorare a2 su a1b? Lo schema sembra capovolto rispetto alla foto!
23.12.2021 - 23:55DROPS Design svaraði:
Buonasera Gabriella, deve lavorare il motivo A.2 sulle 10 maglie su cui ha lavorato il motivo A.1b. Buon lavoro!
26.12.2021 - 22:51
																									 May Saxhaug skrifaði:
 
																									May Saxhaug skrifaði:
												
Hei Jeg strikker oppskrift 228/2 jakke, men får ikke oppskriften til å stemme i mønsteret A2. Det står at det har vært en rettelse i mønster A2, men kan ikke finne rettelsen.
16.12.2021 - 23:35DROPS Design svaraði:
Hej May, Det nye diagram A2 er lagt ud, så hvis du har skrevet opskriften ud efter den 8/10, så har du det nye diagram :)
21.12.2021 - 08:48
																									 Gabriella skrifaði:
 
																									Gabriella skrifaði:
												
Jag får verkligen inte maskantalet att stämma. Det blir 2 maskor över i slutet av varje varv och de stämmer aldrig överens med slutet av varven. Stickar i storlek M.
08.12.2021 - 15:27
																									 Diane skrifaði:
 
																									Diane skrifaði:
												
Bonjour, peut-être est-ce un problème temporaire, mais les images des 2e et 6e symboles ne sont plus visibles dans la section légende diagrammes.
09.10.2021 - 15:57
																									 Diane skrifaði:
 
																									Diane skrifaði:
												
Bonjour, je fais la taille M, et je suis au début du diagramme A.2. On dit « sur l’endroit, 5 m bordure mousse, 1 m end, A.2 au-dessus de A.1B, tricoter la première m de A.2, 1 m end et 5 m bordure. Jusque là, c’est correct. Toutefois, pour l’envers, après les m de bordure, est-ce que je dois débuter directement en suivant le diagramme? Pour les autres rangs end, est-ce que je devrai toujours faire la première maille du rang précédent après avoir fait tout le motif? Merci
09.10.2021 - 15:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, sur l'envers, tricotez la première maille de A.2 (vu sur l'endroit, autrement dit, la maille tout à droite dans le diagramme), puis répétez A.2 en lisant de gauche à droite: vous commencez par 1 m point mousse (= endroit sur l'endroit/sur l'envers) = 1ère m de A.2 et continuez en commençant par la dernière m de A.2 = 1 m jersey, 1 m point mousse, puis la feuille, etc.. Bon tricot!
11.10.2021 - 07:18
																									 Judith skrifaði:
 
																									Judith skrifaði:
												
Hjælp Er der ikke en fejl i diagrammet? Jeg kan kun få A2 til at passe med A 1 ved at starte diagram A2 to gange i træk nederst i højre hjørne. Hvordan får jeg resten af af- og påtagninger til at vende rigtig vej?
09.10.2021 - 10:57DROPS Design svaraði:
Hei Judith. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan, men hvilken str. strikker du og har du sett at det har vært en nylig rettelse på diagram A.2? mvh DROPS Design
11.10.2021 - 11:58
																									 Louise Wichmann skrifaði:
 
																									Louise Wichmann skrifaði:
												
Hej Skal strikke 1 pind i diagram A.2, kan slet ikke få det til at gå op. Der skal være 113 masker, det går ikke op med diagram, selvom du trækker kantmasker fra Mvh Louise
09.10.2021 - 08:58DROPS Design svaraði:
Hei Louise. Strikker du str. XXXL? Om du har 113 masker skal du nå strikke 5 masker rille + 1 maske rett + 100 masker (A.2 over maskene i A.1 B (10 rapporter à 10 masker) + 1 (første maske i A.2) + 1 rett + 5 stolpemasker i rille = 113 masker (5+1+100+1+1+5). Det har også vært en rettelse på diagram A.2, som ble lagt til 8/10/21. mvh DROPS Design
11.10.2021 - 11:09| Autumn Wreath Jacket#autumnwreathjacket | |||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||
| Prjónuð peysa úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og blaðamynstri. Stærð S - XXXL.
							DROPS 228-2 | |||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 73 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 25) = 2,5. Í þessu dæmi er aukið út jafnt yfir með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir aðra hverja og 3. hverja lykkju – ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð): Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar berustykkið mælist ca 1 cm. Fellið síðan af fyrir 5 næstu með ca 9-9-9-9½-9½-9½ cm millibili. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 6. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 73-77-81-85-89-93 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 4,5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið stroff svona í 4 cm. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantlykkjur að framan halda áfram í garðaprjóni), þar sem aukið er út um 25-33-29-37-33-41 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 98-110-110-122-122-134 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki innan við 5 kantlykkjur að framan, héðan er nú stykkið mælt. Skiptið yfir í hringprjón 5,5. BERUSTYKKI: Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, prjónið A.1A þar til 8 lykkjur eru eftir í umferð (= 7-8-8-9-9-10 mynstureiningar með 12 lykkjum), prjónið tvær fyrstu lykkjurnar í A.1A (þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins), 1 lykkja slétt og prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með A.1A svona í 4 cm, prjónið síðan A.1B (= 2 umferðir). Nú eru 83-93-93-103-103-113 lykkjur í umferð. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur garðaprjón, 1 lykkja slétt, A.2 yfir lykkjur í A.1B (= 7-8-8-9-9-10 mynstureiningar með 10 lykkjum), endið með fyrstu lykkju í A.2, 1 lykkja slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina, eru 209-237-237-265-265-293 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 20 cm frá prjónamerki. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 15-8-24-24-44-39 lykkjur jafnt yfir = 224-245-261-289-309-332 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 22-22-23-25-27-29 cm frá prjónamerki. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 35-38-40-44-48-53 lykkjur (= hægra framstykki), setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 62-69-73-81-89-98 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 46-50-54-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið síðustu 35-38-40-44-48-53 lykkjur eins og áður (= vinstra framstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 148-161-173-189-209-228 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni við miðju að framan í hvorri hlið. Prjónið þar til stykkið mælist 20-22-23-23-23-23 cm. Nú eru eftir ca 10 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Nú á að auka út lykkjur til að koma í veg fyrir að stroffið sem prjóna á dragi ekki stykkið saman. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 22-24-27-29-33-35 lykkjur jafnt yfir = 170-185-200-218-242-263 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroff þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkju slétt, endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 10 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 46-50-54-60-62-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-12 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 54-58-64-70-74-76 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur (= 4-4-5-5-6-6 nýjar lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 3½-3-2-1½-1½-1 cm millibili alls 8-9-11-13-15-15 sinnum = 38-40-42-44-44-46 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til ermin mælist 31-30-30-28-26-24 cm. ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis. Nú eru auknar út 4-5-6-7-7-8 lykkjur jafnt yfir = 42-45-48-51-51-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – munið eftir AFFELLING. Ermin mælist alls 41-40-40-38-36-34 cm frá skiptingu og niður. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. | |||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnwreathjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 228-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.