Fabienne Chaplais skrifaði:
Combien de pelotes faut il pour une taille M pour le Fisher s moin\r\nMerci
26.05.2022 - 21:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chaplais, vous trouverez les quantités requises pour chaque taille dans l'en-tête autrement dit, en taille M, il vous faudra ici 850 g DROPS Alaska/50 g la pelote = 17 pelotes; si vous souhaitez utiliser une alternative, pensez à utiliser notre convertisseur. Bon tricot!
27.05.2022 - 09:05
Joke Snip skrifaði:
Hallo, Ik ben het voorpand van 219-9 aan het breien. Ik heb 90 steken opgezet na het boord zijn het 88, na de eerste 4 naalden wordt er in het patroon over 102 steken gesproken. Ik begrijp dit niet. Hopelijk kunt u mij helpen Vriendelijk groet Joke
15.03.2022 - 17:32DROPS Design svaraði:
Dag Joke,
Voor de boordsteek herhaal je alleen de eerste 4 naalden van A.1 tot A.5, dus er komen dan nog geen steken bij, dus het totaal aantal steken na de boord is 90. Daarna brij je het patroon zoals beschreven, waardoor er 14 steken bij komen en door het minderen weer 2 steken af gaan. Je komt dan op een totaal van 102 steken.
18.03.2022 - 08:42
CHATELAIN skrifaði:
Le point fantaisie est mal expliqué
12.03.2022 - 16:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chatelain, peut-on vous aider? Avec quelle partie des explications avez-vous du mal? Avez-vous lu cette leçon qui explique comment lire les diagrammes?
14.03.2022 - 14:18
Pippa Shibata skrifaði:
When decreasing on the front at the shoulder, the pattern specifies to “decrease 2 stitches over cable”. Doing so however, leaves too few stitches to make another cable as I continue the pattern to reach the desired length before shoulder cast off.
25.02.2022 - 18:57DROPS Design svaraði:
Dear Pippa, so that the garment is ended neatly, before casting off you decrease over cable. This is only done just before casting off (and not if you are going to still work to reach the desired length). Happy knitting!
27.02.2022 - 18:14
Pippa Shibata skrifaði:
Thank you for the prompt reply to my earlier question. The explanation did help some. My only question now is to clarify where in the row the increase & decrease of those 2 stitches should be. Thank you☺️
04.02.2022 - 14:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Shibata, you will work these increase/decrease exactly when requested in the pattern, ie after you have worked the diagrams for 5 cm then work the next row from RS with 1 edge st in garter st, stocking st over rib decreasing sts, p2, diagrams x = row 5 in each diagram increasing as shown in diagramms: A.1x, A.2x, A.1x, A.3x, A.4x, A.5x, A.4x, P2 and stocking st decreasing at the same time, end with 1 edge stitch. Happy knitting!
04.02.2022 - 16:10
Pippa Shibata skrifaði:
I am looking for clarification regarding the rib on the front piece. I am an experienced knitter but am having difficulty understanding the pattern. The lower 4 rows on Diagrams A1-4 represent the top of the 5cm rib & row 5 is where the cable pattern of the main piece starts? Thank you in advance for the clarification.
04.02.2022 - 07:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Shibata, at the beginning of front piece you will work rib a differnent way as on back piece, this means you will work either K2, P2, or just following diagrams, repeating the first 4 rows in diagrams until rib measures 5 cm. Then work the x part of diagrams where you will work a cable of the K stitches increasing 2 sts in each diagram - but on the same row, you will have to decrease the number of sts worked in rib K2/P2. After this row, work the last 3 rows in the diagrams (all remainng sts are worked in stocking stitch). Can this help?
04.02.2022 - 09:26
Inge Vindum skrifaði:
Det er dog den mest forvirrede opskrift jeg været udsat for længe .prøv og del opskriften op så man ikke sidder og stirre på a1 a2 a3 a4 a5 a6 osv
16.12.2021 - 18:36
Kjersti Martinsen skrifaði:
Jeg holder på med fortykket. Har lagt opp 90 masker i str m. Ferdig med vrangborden. Har begynt med diagrammet men får det ikke til å stemme at det skal være 102 masker på pinnen. Hvor er økningen?. Diagrammet A.1x, A.2x osv skal bare gjentas en gang?
13.09.2021 - 15:32DROPS Design svaraði:
Hei Kjersti, A.1 skal strikkes 2 ganger på vrangbord (på begge sider av A.2). Du øke 2 masker i alle diagrammene bortsett fra A.6, og det er totalt 12 masker økt på raden. Håper dette hjelper og god fornøyelse!
16.09.2021 - 08:32
Liz Ford skrifaði:
I'm debating on making a medium or large for my son in law who lives in another State. His chest is 40 inches. Finished size for a medium is 42.5 in. and large is 45.75 in. As far as positive ease I'm thinking about sticking with the large. Any thoughts on sizing?
20.08.2021 - 19:50DROPS Design svaraði:
Dear Liz, since 42.5 in is the width of the sweater for size M, for a chest of 40 in it might be a little too tight. We always recommend working the larger size in those cases (in this case, the large size). Happy knitting!
20.08.2021 - 21:20
Ruth Soderberg skrifaði:
On the front piece the pattern reads to do the cables, but yet in the picture, it looks like you do the P2,K2 rib for 2 inches.. I’m confused😊thanks
09.08.2021 - 04:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Soderberg, at the beginning of front piece you work rib with a kind of mix of K2/P2 at the beg + at the end of piece (seen from RS) and the diagrams A.1, A.2, A.1, A.3, A.4, A.5, A.4 -which are worked in rib then you will decrease after 5 cm as shown in the 5th row in the diagrams (= A.X part of diagrams) as set up for the cables A.6, A.7, A.8. Happy knitting!
09.08.2021 - 08:39
Fisher’s Moon#fishersmoonsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Alaska. Stærð S - XXXL.
DROPS 219-9 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. ÚTAUKNING (á við um ermi): Sláið 1 sinni uppá prjóninn í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúin svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Bakstykkið er prjónað í sléttprjóni og framstykkið með köðlum og sléttprjóni. Ermar eru prjónaðar fram og til baka. Kraginn er prjónaður í hring. BAKSTYKKI: Fitjið upp 84-88-96-104-112-124 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur brugðið og 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur brugðið og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna 5,5. Prjónið sléttprjón með 1 lykkju garðaprjón í hvorri hlið. Í fyrstu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 82-88-94-102-110-122 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: Fellið af 4 lykkjur 0-1-1-1-1-1 sinni, 3 lykkjur 1-0-0-0-0-0 sinnum, 2 lykkjur 0-0-0-1-2-3 sinnum og 1 lykkja 0-1-2-3-3-5 sinnum = 76-78-82-84-88-92 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm, fellið af 30-30-32-32-34-34 miðju lykkjur fyrir hálsmáli. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 22-23-24-25-26-28 lykkjur fyrir öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm – fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 82-90-98-106-114-122 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, 2 lykkjur slétt, A.1 (= 6 lykkjur), A.1, A.3 (= 8 lykkjur), A.4 (= 6 lykkjur), A.5 (= 6 lykkjur), A.4, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff (endurtakið fyrstu 4 umferðir í A.1 til A.5) þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sléttprjón yfir fyrstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 2 lykkjur brugðið, A.1x, A.2x. A.1x, A.3x, A.4x, A.5x, A.4x, 2 lykkjur brugðið, sléttprjón yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Nú eru 96-102-108-116-124-136 lykkjur í umferð. Þegar A.1x til A.5x hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur brugðið, A.6, A.6, A.6, A.7, A.8, A.8, A.8, 2 lykkjur brugðið, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið eins og á bakstykki = 90-92-96-98-102-106 lykkjur. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm, prjónið næstu umferð þannig: Prjónið fyrstu 30-31-33-34-36-38 lykkjur eins og áður, prjónið næstu 30 lykkjur – jafnframt er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal (= fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal í A.6, 4 lykkjur yfir kaðla í A.7 og 2 lykkjur yfir kaðal í A.8, alls 8 lykkjur færri), setjið síðan þessar lykkjur á þráð fyrir hálsmáli (= 22 lykkjur á þræði), prjónið þær 30-31-33-34-36-38 lykkjur sem eftir eru eins og áður. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-1-2-2 sinnum og 1 lykkju 2-2-3-3-2-2 sinnum – ATH! Þegar prjónað er yfir kaðla í A.6/A.8 er jafnframt fækkað um 2 lykkjur yfir hvern kaðal = 24-25-26-27-28-30 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 65-67-69-71-73-75 cm – fækkið um 2 lykkjur yfir hvern kaðal í síðustu einingu af A.6/A.8 = 22-23-24-25-26-28 lykkjur á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 42-46-46-50-50-50 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka þannig – fyrsta umferð er frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu og fækkið um 0-2-0-4-2-0 lykkjur jafnt yfir = 42-44-46-46-48-50 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 8-8-8-8-8-10 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3½-3-2½-2½-2 cm millibili alls 12-12-13-15-15-16 sinnum = 66-68-72-76-78-82 lykkjur. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm, fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-2-3-3-4-4 sinnum, 1 lykkja 0-1-0-1-0-1 sinni. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 56 cm í öllum stærðum, fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist 57 cm í öllum stærðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. Saumið ermakúpuna. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju garðaprjón. KRAGI: Kraginn er prjónaður í hring. Notið hringprjón 5 og byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp 72 til 84 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan og deilanlegt með 4). Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Prjónið stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið í 9 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Brjótið stroffið niður efst í kraga innan á stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist uppábrot. Til að koma í veg fyrir að kraginn verði stífur og sveigist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fishersmoonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.