Bente Marie Thorsrud skrifaði:
På str L legges opp 98 m til forstykket. Etter vrangbord skal det felles 4 masker. Hvordan kan man da ha 108 m ??
07.12.2025 - 18:27DROPS Design svaraði:
Hei Bente Marie, I diagrammene A.1-A.5 øker du 2 masker på 6. rad i hver rapport. Du strikker 7 rapporter (når man teller alle diagrammene) slik at du øker 14 masker. Samtidig feller du 4 masker som beskrevet i teksten. Da øker du 10 masker totalt og har 108 masker når diagrammene er ferdige. Hilsen Drops Team.
08.12.2025 - 07:32
Rossella skrifaði:
Buonasera Michela, dopo aver cambiato la misura dei ferri circolari, si lavora sulle ultime righe dei diagrammi (indicate con X), in cui ci sono degli aumenti. Buon lavoro! 22.09.2022 - 16:25 questa la vostra risposta ma non sta scritto da nessuna parte che si devono fare aumenti, se si legge il diagramma sembra di doverlo lavorare sulle maglie presenti. non è spiegato per nulla bene scusate!!!
06.12.2025 - 17:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rossella, gli aumenti non sono indicati nel testo perchè sono inclusi nei diagrammi. Deve seguire la successione dei diagrammi come indicato nel testo. Buon lavoro!
07.12.2025 - 14:01
Rossella skrifaði:
Allora non capisco. sul modello xl sul davanti avvio 106 maglie, dopo le diminuzioni secondo quanto è scritto dovrei averne 116???
06.12.2025 - 17:44DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rossella, insieme alle diminuzioni deve lavorare anche le parti X dei diagrammi, in cui ci sono degli aumenti. Buon lavoro!
07.12.2025 - 13:59
Christine Lefebvre skrifaði:
Cou J’ai un doute 🤔 Sur l’aiguille avec 102 mailles : rabattre pour les emmanchures au début de chaque rang de chaque côté : 1 fois 4 mailles, 0 fois 3 mailles, 0 fois 2 mailles 1 fois 1 maille = reste 92 mailles On doit tricoter la séquence sur 4 rangs ou 8 rangs pour rabattre les 10 mailles au total ? Merci d’avance pour votre aide précieuse.
14.11.2025 - 10:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lefebvre, vous devez rabattre ces mailles au début de chaque rang de chaque côté, autrement dit, vous allez rabattre 4 m au début des 2 rangs suivants (4 sur l'endroit, 4 sur l'envers), puis 1 m au début des 2 rangs suivants (1 sur l'endroit, 1 sur l'envers) vous avez rabattu 5 m de chaque côté, en début de rang sur l'endroit et en début de rang sur l'envers = 92 mailles. Bon tricot!
14.11.2025 - 16:05
Lefebvre Christine skrifaði:
Rebonjour Grâce aux questions réponses précédentes avec traduction Google j’ai compris comment débuter le devant en tricotant les cotes tout en suivant les explications et les diagrammes.
24.10.2025 - 07:35
Lefebvre Christine skrifaði:
Bonjour, Pour débuter le devant, contrairement aux explications du dos il n’est pas explicite qu'il faut tricoter 5 cm de côtes 🤔 J’en déduis que les premières explications sont à appliquer après avoir tricoté les 5 cm de côtes ? Merci d’avance pour votre avis en retour.
22.10.2025 - 22:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lefebvre, pour le bas du devant, vous tricotez 5 cm comme expliqué au 1er rang: en côtes 2/2 et en suivant les diagrammes. Sur l'envers, tricotez les mailles comme elles se présentent. Bon tricot!
28.10.2025 - 19:03
Maria Cristina skrifaði:
TAGLIA L NEL DIETRO DEL LAVORO QUANDO SI PARLA DI INTRECCIARE LE MAGLIE COSA INTENDE PER 4 MAGLIE 1 VOLTA, 3 MAGLIE 0 VOLTE, 2 MALGIE 0 VOLTE E 1 MAGLIA 2 VOLTE? PER ARRIVARE A CALARNE 12 (DA94 A 82 MAGLIE TOTALI)
07.07.2025 - 12:41DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria Cristina, quelli indicati sono i numeri di maglie da intrecciare all'inizio di ogni ferro. Buon lavoro!
12.07.2025 - 14:47
JM Van Den Akker skrifaði:
Vraag en opmerking: voorpand boord brei ik niet in boordsteek? Wat gek. Bij inzoomen op de foto zie ik duidelijk een gewone 5 cm hoge boord. Zo gedaan. Dan begint de puzzel. Net als een andere vragensteller snap ik niets van A1x A 2 x enz. En uw antwoord blijft ook vaag. De link naar een telpatroon hoe te lezen verschilt duidelijk van deze patronen. De X is wat? En het lege hokje? Welke steken brei ik in eerste pen na 2 avr. kijkende naar A1? En dan A2? Enz. Misschien dat ik er dan uitkom.
14.03.2025 - 22:42DROPS Design svaraði:
Dag JM,
Bij het voorpand staat dat je eerst steken opzet en dan in boorsteek breit (3 recht, 2 averecht), maar je begint ook direct al met de telpatronen zodat de kabels straks mooi doorlopen met de boordsteek. De kruisjes zijn steken die averecht gebreid worden aan de goede kant en recht aan de verkeerde kant, de lege hokjes recht aan de goede kant en averecht aan de verkeerde kant. Boven het telpatroon staat ook een uitleg van alle symbolen. Je leest de telpatronen van onder naar boven en alle naalden (dus zowel de heengaande als de teruggaande) zijn in de telpatronen getekend.
16.03.2025 - 19:57
Anne Louise Holm skrifaði:
Når jeg starter på forstykket ser det ud til at man skal begynde på snoningerne med det samme, men der er da en ribkant ligesom bagpå, sådan ser det da ud på billedet. Er der ikke en fejl i opskriften her?
30.11.2024 - 14:05DROPS Design svaraði:
Hei Anne Louise. På bakstykket er det ingen fletter etter vrangborden, så da strikkes vrangborden bare 2 rett / 2 vrang. Men for å få en pent overgang mellom vrangborden og flettene på forstykket strikkes det slik det er forklart i oppskriften og etter diagrammene. Om du ser på diagram A.1 til A.5 og strikker de 4 første pinnene i 5 cm (vrangbord som bakstykket), så strikkes det 2 rett / 2 vrang , før det økes masker. Vrangborden og flettene vil da gå i ett og det vil bli veldig pent :) mvh DROPS Design
02.12.2024 - 10:44
Margo skrifaði:
Voor het voorpand moet je (2) steken minderen terwijl er uiteindelijk (10) meer steken op de naald komen. Of lees ik het niet goed? Uw hulp graag!
25.11.2024 - 22:38DROPS Design svaraði:
Dag Margo,
In de telpatronen zijn ook meerderingen opgenomen in de 5e naald, vandaar dat er steken bij komen.
27.11.2024 - 11:41
Fisher’s Moon#fishersmoonsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Alaska. Stærð S - XXXL.
DROPS 219-9 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. ÚTAUKNING (á við um ermi): Sláið 1 sinni uppá prjóninn í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúin svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Bakstykkið er prjónað í sléttprjóni og framstykkið með köðlum og sléttprjóni. Ermar eru prjónaðar fram og til baka. Kraginn er prjónaður í hring. BAKSTYKKI: Fitjið upp 84-88-96-104-112-124 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur brugðið og 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur brugðið og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna 5,5. Prjónið sléttprjón með 1 lykkju garðaprjón í hvorri hlið. Í fyrstu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 82-88-94-102-110-122 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: Fellið af 4 lykkjur 0-1-1-1-1-1 sinni, 3 lykkjur 1-0-0-0-0-0 sinnum, 2 lykkjur 0-0-0-1-2-3 sinnum og 1 lykkja 0-1-2-3-3-5 sinnum = 76-78-82-84-88-92 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm, fellið af 30-30-32-32-34-34 miðju lykkjur fyrir hálsmáli. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 22-23-24-25-26-28 lykkjur fyrir öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm – fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 82-90-98-106-114-122 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, 2 lykkjur slétt, A.1 (= 6 lykkjur), A.1, A.3 (= 8 lykkjur), A.4 (= 6 lykkjur), A.5 (= 6 lykkjur), A.4, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff (endurtakið fyrstu 4 umferðir í A.1 til A.5) þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sléttprjón yfir fyrstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 2 lykkjur brugðið, A.1x, A.2x. A.1x, A.3x, A.4x, A.5x, A.4x, 2 lykkjur brugðið, sléttprjón yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Nú eru 96-102-108-116-124-136 lykkjur í umferð. Þegar A.1x til A.5x hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur brugðið, A.6, A.6, A.6, A.7, A.8, A.8, A.8, 2 lykkjur brugðið, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið eins og á bakstykki = 90-92-96-98-102-106 lykkjur. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm, prjónið næstu umferð þannig: Prjónið fyrstu 30-31-33-34-36-38 lykkjur eins og áður, prjónið næstu 30 lykkjur – jafnframt er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal (= fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal í A.6, 4 lykkjur yfir kaðla í A.7 og 2 lykkjur yfir kaðal í A.8, alls 8 lykkjur færri), setjið síðan þessar lykkjur á þráð fyrir hálsmáli (= 22 lykkjur á þræði), prjónið þær 30-31-33-34-36-38 lykkjur sem eftir eru eins og áður. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-1-2-2 sinnum og 1 lykkju 2-2-3-3-2-2 sinnum – ATH! Þegar prjónað er yfir kaðla í A.6/A.8 er jafnframt fækkað um 2 lykkjur yfir hvern kaðal = 24-25-26-27-28-30 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 65-67-69-71-73-75 cm – fækkið um 2 lykkjur yfir hvern kaðal í síðustu einingu af A.6/A.8 = 22-23-24-25-26-28 lykkjur á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 42-46-46-50-50-50 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka þannig – fyrsta umferð er frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu og fækkið um 0-2-0-4-2-0 lykkjur jafnt yfir = 42-44-46-46-48-50 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 8-8-8-8-8-10 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3½-3-2½-2½-2 cm millibili alls 12-12-13-15-15-16 sinnum = 66-68-72-76-78-82 lykkjur. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm, fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-2-3-3-4-4 sinnum, 1 lykkja 0-1-0-1-0-1 sinni. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 56 cm í öllum stærðum, fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist 57 cm í öllum stærðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. Saumið ermakúpuna. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju garðaprjón. KRAGI: Kraginn er prjónaður í hring. Notið hringprjón 5 og byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp 72 til 84 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan og deilanlegt með 4). Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Prjónið stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið í 9 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Brjótið stroffið niður efst í kraga innan á stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist uppábrot. Til að koma í veg fyrir að kraginn verði stífur og sveigist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fishersmoonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.