JM Van Den Akker skrifaði:
Vraag en opmerking: voorpand boord brei ik niet in boordsteek? Wat gek. Bij inzoomen op de foto zie ik duidelijk een gewone 5 cm hoge boord. Zo gedaan. Dan begint de puzzel. Net als een andere vragensteller snap ik niets van A1x A 2 x enz. En uw antwoord blijft ook vaag. De link naar een telpatroon hoe te lezen verschilt duidelijk van deze patronen. De X is wat? En het lege hokje? Welke steken brei ik in eerste pen na 2 avr. kijkende naar A1? En dan A2? Enz. Misschien dat ik er dan uitkom.
14.03.2025 - 22:42DROPS Design svaraði:
Dag JM,
Bij het voorpand staat dat je eerst steken opzet en dan in boorsteek breit (3 recht, 2 averecht), maar je begint ook direct al met de telpatronen zodat de kabels straks mooi doorlopen met de boordsteek. De kruisjes zijn steken die averecht gebreid worden aan de goede kant en recht aan de verkeerde kant, de lege hokjes recht aan de goede kant en averecht aan de verkeerde kant. Boven het telpatroon staat ook een uitleg van alle symbolen. Je leest de telpatronen van onder naar boven en alle naalden (dus zowel de heengaande als de teruggaande) zijn in de telpatronen getekend.
16.03.2025 - 19:57
Anne Louise Holm skrifaði:
Når jeg starter på forstykket ser det ud til at man skal begynde på snoningerne med det samme, men der er da en ribkant ligesom bagpå, sådan ser det da ud på billedet. Er der ikke en fejl i opskriften her?
30.11.2024 - 14:05DROPS Design svaraði:
Hei Anne Louise. På bakstykket er det ingen fletter etter vrangborden, så da strikkes vrangborden bare 2 rett / 2 vrang. Men for å få en pent overgang mellom vrangborden og flettene på forstykket strikkes det slik det er forklart i oppskriften og etter diagrammene. Om du ser på diagram A.1 til A.5 og strikker de 4 første pinnene i 5 cm (vrangbord som bakstykket), så strikkes det 2 rett / 2 vrang , før det økes masker. Vrangborden og flettene vil da gå i ett og det vil bli veldig pent :) mvh DROPS Design
02.12.2024 - 10:44
Margo skrifaði:
Voor het voorpand moet je (2) steken minderen terwijl er uiteindelijk (10) meer steken op de naald komen. Of lees ik het niet goed? Uw hulp graag!
25.11.2024 - 22:38DROPS Design svaraði:
Dag Margo,
In de telpatronen zijn ook meerderingen opgenomen in de 5e naald, vandaar dat er steken bij komen.
27.11.2024 - 11:41
Howard,s skrifaði:
Thank you for your reply. the difficult part is transitioning from a1 is there three purls or two the x in the diagrams are to represent the purls from the previous diagram the cables are off center in the front
31.10.2024 - 20:52DROPS Design svaraði:
Dear Howards, you can insert markers between each diagram so that you are sure you will ge the correct number of stitches; when working the x section, A.1 will still start and finish with P2 (but you increased on first row in P so that you get now K4 in between), and A.3 still starts and end with P1 but you now knit the middle stitches, including the 2 sts increased on first row in x. Happy knitting!
01.11.2024 - 08:36
Howard,s skrifaði:
What are the X for on the diagrams what is the meaning
31.10.2024 - 02:10DROPS Design svaraði:
Dear Howard, you first repeat the 4 rows in the diagram until piece measures 5 cm then work stocking stitch on each side decreasing stitches over rib and work the section with the x in each diagram increasing stitches for cables next diagrams. Happy knitting!
31.10.2024 - 09:32
Howard ,S skrifaði:
Hello, I am having trouble transitioning between A1 and A3 diagrams. How many purls and knits are between the diagrams? is the ribbing all the way around?
30.10.2024 - 19:31DROPS Design svaraði:
Dear Howard, there are no extra stitches between diagrams, so when working A.1 and A.3 next to each other you will have (P2, K2, P2) for A.1, and (P1, K2, P2, K2, P1) for A.3 (on the rounds before the x section). Hope it can help. Happy knitting!
31.10.2024 - 09:17
Maraym skrifaði:
I have another question! For size 3XL, binding off the armholes, first binding off 4 stitches one time, and then 3 stitches 0 time. Does the 0 times means that I should knit the rows, without binding off, or skip this and go binding off 2 stitches three times?
27.10.2024 - 15:21DROPS Design svaraði:
Hi Maraym, the 0 means, that for size 3XL you do not bind off this 3 sts (it is for another sizes only). Happy knitting!
27.10.2024 - 18:24
Eve skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas. Pour une taille M, si on augmente de 14 mailles à chaque premier rang des A(...)x, le nombre de mailles sur l'aiguille ne cesse de grandir, même en diminuant une maille de chaque côté à chaque rang. Comment faire pour que l'avant du pull reste rectangulaire et non un trapèze de plus en plus grand ? Je suis désolée si ma question n'est pas très claire, bonne journée :)
14.10.2024 - 08:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Eve, les augmentations du 1er rang de la partie x des diagrammes n'est tricotée qu'une seule fois (pour compenser le nombre de mailles nécessaire pour les torsades et ainsi conserver la bonne largeur); quand les 3 rangs x (A.1x à A.4x) sont faits, vous tricotez les torsades des diagrammes A.6,A.6, A.6, A.7, A.8, A.8, A.8 (le 1er tour est directement une torsade). Le devant restera ainsi bien droit avec le bon nombre (le même nombre) de mailles jusqu'aux emmanchures. Bon tricot!
14.10.2024 - 09:47
Maryam skrifaði:
Hello. I’m knitting the largest size sleeves. When I increased every 2 cm, the length would be more than 46 cm. Can you explain this?
23.09.2024 - 21:52DROPS Design svaraði:
Hi Maryam. You increase every 3 cm x 13 = 39 cm + 8 cm = 47 cm. Then you continue working in the round until the sleeve measures 49 cm before working the sleeve cap. Happy knitting!
24.09.2024 - 07:00
Ben Von Brock skrifaði:
Liebes Team! Ich habe eine Frage zum Halsausschnitt an der Vorderseite. Es wird beschrieben, dass 30 Maschen abgekettet werden sollen aber gleichzeitig 22 Maschen (aufgrund der 8 Abnahmen über den Zöpfen) für den Kragen stillgelegt werden sollen. Wie passt das zusammen? Vielen Dank für eure Hilfe!
21.09.2024 - 14:21DROPS Design svaraði:
Lieber Herr Von Brock, stricken Sie diese 30 mittleren Maschen und gleichzeitig nehmen Sie 2 M im Zopf A.6 + 4 Maschen im Zopf A.7 + 2 M im Zopf A.8 (mit 2 Rechts zusammen in den Glattrechts gestrickten Maschen); so sind es nur noch 22 M in der Mitte vorne, diese 22 M legen Sie still (und so wird der Halsausschnitt auch nicht zu weit). Viel Spaß beim Stricken!
23.09.2024 - 07:59
Fisher’s Moon#fishersmoonsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Alaska. Stærð S - XXXL.
DROPS 219-9 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. ÚTAUKNING (á við um ermi): Sláið 1 sinni uppá prjóninn í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúin svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Bakstykkið er prjónað í sléttprjóni og framstykkið með köðlum og sléttprjóni. Ermar eru prjónaðar fram og til baka. Kraginn er prjónaður í hring. BAKSTYKKI: Fitjið upp 84-88-96-104-112-124 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur brugðið og 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur brugðið og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna 5,5. Prjónið sléttprjón með 1 lykkju garðaprjón í hvorri hlið. Í fyrstu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 82-88-94-102-110-122 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: Fellið af 4 lykkjur 0-1-1-1-1-1 sinni, 3 lykkjur 1-0-0-0-0-0 sinnum, 2 lykkjur 0-0-0-1-2-3 sinnum og 1 lykkja 0-1-2-3-3-5 sinnum = 76-78-82-84-88-92 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm, fellið af 30-30-32-32-34-34 miðju lykkjur fyrir hálsmáli. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 22-23-24-25-26-28 lykkjur fyrir öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm – fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 82-90-98-106-114-122 lykkjur á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka – fyrsta umferð er frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, 2 lykkjur slétt, A.1 (= 6 lykkjur), A.1, A.3 (= 8 lykkjur), A.4 (= 6 lykkjur), A.5 (= 6 lykkjur), A.4, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, endið með 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff (endurtakið fyrstu 4 umferðir í A.1 til A.5) þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sléttprjón yfir fyrstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 2 lykkjur brugðið, A.1x, A.2x. A.1x, A.3x, A.4x, A.5x, A.4x, 2 lykkjur brugðið, sléttprjón yfir næstu 16-20-24-28-32-36 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 0-1-2-2-2-0 lykkjur jafnt yfir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Nú eru 96-102-108-116-124-136 lykkjur í umferð. Þegar A.1x til A.5x hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur brugðið, A.6, A.6, A.6, A.7, A.8, A.8, A.8, 2 lykkjur brugðið, 16-19-22-26-30-36 lykkjur sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið eins og á bakstykki = 90-92-96-98-102-106 lykkjur. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm, prjónið næstu umferð þannig: Prjónið fyrstu 30-31-33-34-36-38 lykkjur eins og áður, prjónið næstu 30 lykkjur – jafnframt er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal (= fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal í A.6, 4 lykkjur yfir kaðla í A.7 og 2 lykkjur yfir kaðal í A.8, alls 8 lykkjur færri), setjið síðan þessar lykkjur á þráð fyrir hálsmáli (= 22 lykkjur á þræði), prjónið þær 30-31-33-34-36-38 lykkjur sem eftir eru eins og áður. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-1-2-2 sinnum og 1 lykkju 2-2-3-3-2-2 sinnum – ATH! Þegar prjónað er yfir kaðla í A.6/A.8 er jafnframt fækkað um 2 lykkjur yfir hvern kaðal = 24-25-26-27-28-30 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 65-67-69-71-73-75 cm – fækkið um 2 lykkjur yfir hvern kaðal í síðustu einingu af A.6/A.8 = 22-23-24-25-26-28 lykkjur á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 42-46-46-50-50-50 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 5 með Alaska. Prjónið stroff fram og til baka þannig – fyrsta umferð er frá réttu: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið stroff þar til stykkið mælist 7 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu og fækkið um 0-2-0-4-2-0 lykkjur jafnt yfir = 42-44-46-46-48-50 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 8-8-8-8-8-10 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3½-3-2½-2½-2 cm millibili alls 12-12-13-15-15-16 sinnum = 66-68-72-76-78-82 lykkjur. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm, fellið af 4 lykkjur í hvorri hlið. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-2-3-3-4-4 sinnum, 1 lykkja 0-1-0-1-0-1 sinni. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 56 cm í öllum stærðum, fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist 57 cm í öllum stærðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori innan við affellingarkantinn. Saumið ermakúpuna. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju garðaprjón. KRAGI: Kraginn er prjónaður í hring. Notið hringprjón 5 og byrjið frá réttu við annan axlasauminn. Prjónið upp 72 til 84 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði að framan og deilanlegt með 4). Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Prjónið stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið í 9 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Brjótið stroffið niður efst í kraga innan á stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist uppábrot. Til að koma í veg fyrir að kraginn verði stífur og sveigist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fishersmoonsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.