DROPS Baby / 29 / 12

Little Explorer by DROPS Design

Peysa með köðlum, garðaprjóni og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð fyrirburar – 4 ára. Stykkið er prjónað úr DROPS BabyMerino.

DROPS Design: Mynstur bm-073-by
Garnflokkur A
-----------------------------------------------------------
Stærð: (fyrirburi) 0/1 - 1/3 - 6/9 - 12/18 mán (2 - 3/4) ára
Stærð í cm: (40/44) 48/52 - 56/62 - 68/74 - 80/86 (92 - 98/104)
Efni:
DROPS BABY MERINO frá Garnstudio
(150) 150-150-150-200 (200-200) g litur 37, ljós fjólublár

Einnig er hægt að prjóna stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur A)" – sjá tengil að neðan.


DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 24 lykkjur og 48 umferðir með garðaprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.

HEKLUNÁL NR 3 – fyrir kant.

DROPS KAÐLAPRJÓNFF – fyrir kaðal.

DROPS PERLUTALA, Bogalaga (hvít) NR 521: (4) 5-5-5-6 (6-6) st.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (21)

100% Ull
frá 748.00 kr /50g
DROPS Baby Merino uni colour DROPS Baby Merino uni colour 748.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Baby Merino mix DROPS Baby Merino mix 748.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2244kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum.

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.

LASKALÍNA:
Allar útaukningar eru gerðar frá réttu. Aukið út um 8 lykkjur í umferð þannig:
Prjónið að fyrsta A.1, sláið uppá prjóninn, prjónið A.1, sláið uppá prjóninn.
Endurtakið við öll A.1 og A.2 (= 2 lykkjur útauknar við hvern kaðal = 8 lykkjur fleiri alls í umferð). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt.

ÚRTAKA (á við um ermar):
Öll úrtaka er gerð frá réttu!
Fækkið um 1 lykkju hvoru megin á stykki þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir (= 1 lykkja færri), prjónið garðaprjón þar til 3 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri) og endið með 1 lykkju garðaprjón (= alls 2 lykkjur færri).

HNAPPAGAT:
Fellt er af fyrir fyrsta hnappagati þegar stykkið mælist ca 1 cm, síðan er fellt af fyrir (3) 4-4-4-5 (5-5) næstu með ca 4 cm millibili.
Fellið af fyrir hnappagötum frá réttu á hægri kant að framan (þegar flíkin er mátuð) þannig: Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman og 2 lykkjur slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo að það myndist gat.
----------------------------------------------------------

PEYSA:
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan. Ermarnar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjóna og eru saumaðar saman í lokin.

BERUSTYKKI:
Fitjið upp (72) 72-80-80-80 (80-84) lykkjur (meðtaldar 4 kantlykkjur við miðju að framan á hvorri hlið) á hringprjón 3 með Baby Merino. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út um 8 lykkjur í síðustu umferð = (80) 80-88-88-88 (88-92) lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu – munið eftir HNAPPAGAT á kant að framan – sjá útskýringu að ofan: Prjónið (11) 11-13-13-13 (13-14) lykkjur með garðaprjóni (= vinstra framstykki), A.1 (= 6 lykkjur), prjónið 10 lykkjur með garðaprjóni (= vinstri ermi), A.2 (= 6 lykkjur), prjónið (14) 14-18-18-18 (18-20) lykkjur með garðaprjóni (= bakstykki), A.1 yfir næstu 6 lykkjur, prjónið 10 lykkjur með garðaprjóni (= hægri ermi), A.2 yfir næstu 6 lykkjur, prjónið (11) 11-13-13-13 (13-14) lykkjur með garðaprjóni (= hægra framstykki). Prjónið 1 umferð frá röngu.
Aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan – hvoru megin við A.1 og A.2 þannig: Aukið út um 1 lykkju í annarri hverri umferð (0) 4-5-7-11 (12-16) sinnum, síðan 1 lykkju í 4. hverri umferð (9) 8-9-9-8 (9-8) sinnum = (152) 176-200-216-240 (256-284) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stykkið mælist ca (8) 9-10-11-12 (13-14) cm frá uppfitjunarkanti.
Næsta umferð frá réttu er prjónuð þannig: (23) 26-30-32-35 (37-41) lykkjur með garðaprjóni, setjið næstu (34) 40-44-48-54 (58-64) lykkjur á band fyrir ermi, fitjið upp 7 lykkjur undir ermi, prjónið (38) 44-52-56-62 (66-74) lykkjur með garðaprjóni, setjið næstu (34) 40-44-48-54 (58-64) lykkjur á band fyrir ermi, fitjið upp 7 lykkjur undir ermi, prjónið (23) 26-30-32-35 (37-41) lykkjur með garðaprjóni = (98) 110-126-134-146 (154-170) lykkjur.
Setjið 1 prjónamerki í stykkið, STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist (9) 12-15-16-17 (20-23) cm frá prjónamerki. Fellið af.

ERMI:
Setjið til baka (34) 40-44-48-54 (58-64) lykkjurnar af bandi á hringprjón 3.
Setjið 1 prjónamerki í stykkið, STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Fitjið upp 4 lykkjur í lok 2 næstu umferða (= 4 nýjar lykkjur á hvorri hlið á stykki) = (42) 48-52-56-62 (66-72) lykkjur. Prjónið garðaprjón fram og til baka.
Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin á stykki – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í (10.-) 8.-8.-6.-6. (8.-8.) hverri umferð alls (3) 5-7-9-11 (12-14) sinnum = (36) 38-38-38-40 (42-44) lykkjur.
Haldið áfram með garðaprjón þar til ermin mælist (10) 14-17-18-21 (24-29) cm.
Fellið af. Prjónið hina ermina alveg eins.

FRÁGANGUR:
Saumið saman ermasauma innan við 1 kantlykkju. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur i vinstra framstykki.

HEKLAÐUR KANTUR:
Heklið kant meðfram öllu opinu á peysunni með heklunál 3, byrjið við miðju að aftan við hnakka þannig: * 1 fastalykkja, 1 loftlykkja, hoppið fram ca 0,5 cm *, endurtakið frá *-* og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju.

Mynstur

= slétt frá réttu, brugðið frá röngu
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur slétt af kaðlaprjóni.
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á kaðlaprjón fyrir framan stykkið, 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur slétt af kaðlaprjóni

Athugasemdir (21)

Skrifa athugasemd!

Martina 12.06.2018 - 23:36:

Stickar strl 1-3 mån. Efter ökn. ska man dela upp maskorna jag får inte det att stämma för jag vet inte om flätan ska tillhöra fram, bakstycket eller ärmarna. När jag delar upp till framstycket delas flätan så att på mitten. Jag får inte det att stämma vid uppdelningen??

DROPS Design 13.06.2018 kl. 17:26:

Hej, det ska vara 1 fläta i varje raglanlinje. Vid uppdelningen sätts alltså de flesta av flätans maskor på en tråd till ärm.

Maune 11.06.2018 - 18:06:

J'aurais aimé que vous proposiez un échantillon plutot que commencer et tout redéfaire arrivée à la fin de l'empiècement pour pouvoir comparer avec la mesure du bas ! dommage !! merci quand même pour vos modèles gratuits toujours tres beaux.

DROPS Design 12.06.2018 kl. 09:04:

Bonjour Mme Maune, vous trouverez les informations sur l'échantillon dans l'en-tête du modèle: 24 m x 48 rangs point mousse = 10 x 10 cm. Bon tricot!

Diana 19.04.2018 - 11:17: https://www.garnstud ...

Liebes Drops-Team, ich habe eine Frage zu den Knopflöchern. Es heißt, dass die Knopflöcher in den Hin-Reihen gestrickt werden. Das bedeutet aber auch, dass dann das Knopfloch am Anfang der Reihe eingearbeitet werden sollte und nicht am Ende so wie hier beschrieben: Stricken bis noch 4 Maschen in der Reihe sind, 1 Umschlag, 2 Maschen rechts zusammenstricken und 2 Masche rechts. Oder verstehe ich hier was falsch? Viele Grüße, Diana

DROPS Design 19.04.2018 kl. 11:40:

Liebe Diana, die Knopflöcher werden an der rechten Blende (beim Tragen gesehen) und die Jacke wird von oben nach unten gestrickt, dh mit linkem Vorderteil angefangen und mit rechten Vorderteil beendet, so werden die Knopflöcher am Ende einer Hinreihe gestrickt. Viel Spaß beim stricken!

Katarzyna 12.03.2018 - 11:30:

Co oznacza (w karczku) A.1 ponad 6 następnymi oczkami, i A.2 ponad 6 następnymi oczkami i jak to wykonać? Proszę o odpowiedź. Dziękuję Katarzyna

DROPS Design 12.03.2018 kl. 15:14:

Witaj Kasiu! Schematy A.1 i A.2 to warkocze i są wykonywane na 6 oczkach. Najlepiej wyodrębnić sobie te oczka nitkami w kontrastowym kolorze lub markerami, wtedy będziesz wiedziała, gdzie dokładnie ma się znajdować schemat. Np. dla najmniejszego rozmiaru zrobiłabym tak: 11 oczek ściegiem francuskim (= lewy przód), NITKA/MARKER, A.1 (= 6 oczek), NITKA/MARKER, 10 oczek ściegiem francuskim (= lewy rękaw), NITKA/MARKER, A.2 (= 6 oczek), NITKA/MARKER , 14 oczek ściegiem francuskim (= tył), itd. Powodzenia!

Katarzyna 09.03.2018 - 22:12:

Co oznacza A.1 ponad 6 następnymi oczkami, i A.2 ponad 6 następnymi oczkami i jak to wykonać? Proszę o odpowiedź. Dziękuję Katarzyna

Katarzyna 08.03.2018 - 17:30:

I czy dodaje te 8 oczek na karczku po wykonaniu 2 ściągaczy francuskich na prawej czy lewej stronie robótki.? Katarzyna

DROPS Design 08.03.2018 kl. 21:25:

Witaj Katarzyno! Oczka należy dodać równomiernie. Jak to zrobić znajdziesz TUTAJ. Miłej pracy!

Katarzyna 08.03.2018 - 17:10:

Witam, w karczku na początku przerobić 2 ściągacze francuskie, a w ostatnim rzędzie dodać 8 oczek, ale w którym miejscu dodać te 8 oczek i w jaki sposób? Czy to ma być gdzieś w trakcie pracy, czy 8 o. na samym końcu, czy na samym początku, czy 4 na początku , i 4 na końcu? Bardzo proszę o odpowiedź. Katarzyna

DROPS Design 08.03.2018 kl. 21:26:

Witaj Katarzyno! Oczka należy dodać równomiernie. Jak to zrobić znajdziesz TUTAJ. Miłej pracy!

Charlotte 01.03.2018 - 16:36:

Hei. Sitter å strikker på denne i str 0-1 mnd. Etter økningene til ermer står det at man skal sitte igjen med 176 masker på pinnen, og oppskriften videre er lagt opp etter 176 masker. Problemet er at etter økningene sitter man igjen med 184 masker (har regnet på det og følger man oppskriften sitter man igjen med akkurat dette antallet) og ingenting stemmer lengre. Hvordan blir da fordelingen videre?

DROPS Design 06.03.2018 kl. 16:21:

Hej Charlotte, du har 80 masker, tager 8 masker ud pr raglan ialt 12 gange = 96+80=176 masker. God fornøjelse!

Czesława 27.02.2018 - 18:03:

Proszę wyjaśnić mi jak zrobić warkocz, gdzie go umiejscowić, jak zrobić reglan?

DROPS Design 27.02.2018 kl. 18:54:

Czesiu, warkocze są w miejscu reglanów (warkocz wg schematu A.1 z lewej strony, a wg A.2 z prawej). Ich rozmieszczenie jest opisane w początkowej części opisu karczku. Jak dodawać oczka na reglan: dodawać z każdej strony każdego schematu A.1 i A.2 następująco: dodać (0) 4-5-7-11 (12-16) razy 1 oczko co 2 rzędy i (9) 8-9-9-8 (9-8) razy 1 oczko co 4 rzędy = (152) 176-200-216-240 (256-284) oczka. Wszystko zależy, który rozmiar wykonujesz. Powodzenia!

Sylvia Milhado 16.12.2017 - 17:36:

Er staat nergens beschreven op welk moment je met de kabel begint. Ik begrijp nu dat dat waarschijnlijk de bedoeling is zodra je gaat meerderen bij A1 en A2. Klopt dat.

DROPS Design 17.12.2017 kl. 20:10:

Hoi Sylvia, Ja dat klopt inderdaad, de kabel zit in A.1 en A.2. Bij de paragraaf over de pas staat aangegeven waar je A.1 en A.2 breit en dat zijn dus de kabels.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 29-12

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.