Loulou skrifaði:
Bonjour Pour faire le diagramme il se tricote sur 25 mailles A1 A2 A3 A4 et on reprend toujours ses mailles Merci de votre réponse
21.01.2023 - 09:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Loulou, j'ai peur de mal comprendre votre question désolée d'avance; A.1 se tricote sur 6 mailles, A.3 sur 12 mailles (en plaçant la maille avec l'étoile dans A.3 au-dessus de la maille avec l'étoile dans A.1); les diagrammes A.2, A.3 et A.4 vont se tricoter ainsi: A.2 (4 m), on répète ensuite les 12 m de A.3 et on termine par A.4 (3 m), A.2 et A.4 sont le début et la fin du point ajouré. N'hésitez pas à nous donner plus d'infos: taille, partie du modèle où vous en êtes etc.. pour que nous puissions vous aider davantage si besoin. Merci pour votre compréhension.
23.01.2023 - 08:46
Yana skrifaði:
Hello, I’m looking to knit an xs of this sweater, using the suggested yarn DROPS Brushed Alpaca Silk. Is it right that I need 100g or 560m of this yarn? Thank you
17.11.2022 - 08:27DROPS Design svaraði:
Dear Yana, correct, you need 100 g DROPS Brushed Alpaca Silk /25 g a ball = 4 balls each 153 yds approx. = 612 meters. Happy knitting!
17.11.2022 - 10:16
Pauline Zaccaria skrifaði:
Bonjour, je tricote S. J'aligner A1 et A3. Donc, Je tricote la dernière m de A3, ce qui correspond à la 1e m de A1. Puis je recommence A3. Est ce que je déplace le marqueur au début de A3 (décalé d'1 maille après). Je suis alors capable de faire 4 fois A3 pour mon 1er rang, et arrivé au moment où il reste 3m, je ne fais pas la diminution suivi du jeté car je n'aurais pas assez de maille, je tricote alors 1m en jersey puis effectue l'augmentation ?
07.11.2022 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zaccaria, les tours ne doivent pas être décalés, vous devez juste aligner A.3 au-dessus de A.1 de sorte que la maille avec l'étoile dans A.3 soit celle avec l'étoile dans A.1, tricotez en jersey les mailles (au milieu sous la manche) que vous ne pouvez pas tricoter en suivant A.3. Les augmentations se tricoteront aussi en jersey. Bon tricot!
08.11.2022 - 08:57
Brigitte skrifaði:
Bonjour, je fais,la grandeur XS, pour l’empiètement,pour indiquer mon début de rang, ça dit de placer un fil marqueur sur 2 mailles de chaque côté du dos et du devant soient sur les manches. Est-ce que je place deux mailles sur la manche droit pour le dos, 2 mailles sur la manche gauche pour le dos et la même chose pour le devant ? Lorsque je place le marqueur sur le deux dernières mailles de la manche pour faire le dos par la suite, ça n’arrive pas.
01.11.2022 - 02:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, vous devez avoir 45 m pour chaque manche et 69 m pour le dos/le devant, mettez vos marqueurs ainsi à partir du début du dos: comptez 2 m, placez 1 marqueur, comptez 65 m (il reste 2 m du dos), placez 1 marqueur, comptez 49 m (les 45 m de la manche + 2 m du dos + 2 m du devant), placez 1 marqueur, comptez 65 m (il reste 2 m du devant), placez 1 marqueur, comptez 49 m (les 45 m de la manche + 2 m du devant + 2 m du dos). Bon tricot!
01.11.2022 - 10:31
Brigitte Lapointe skrifaði:
Merci pour votre réponse mais j'ai une autre question. Est-ce que la première fois je place l'étoile de A1 et A3, ça devient le nouveau début de mon rang ? Est-ce que je dois déplacer mon marqueur de début de rang ? Que dois-je faire avec mes trois mailles du début ? Je fais la grandeur XS. Est-ce que je dois commencer la grille en faisant les mailles qui sont juste avec l'étoile de A3 ? Que vais-je faire avec les mailles en surplus ? Merci !
19.10.2022 - 18:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lapointe, le début des tours ne doit pas changer, vous tricotez simplement le 1er A.3 en le plaçant au-dessus du 1er A.1 et continuez le tour en tricotant autant de A.3 que possible - tricotez en jersey les mailles que vous ne pouvez pas tricoter en suivant le diagramme. Bon tricot!
20.10.2022 - 09:48
Brigitte skrifaði:
Bonjour, je tricote le modèle Late night as129, grandeur Xsan. Je viens de terminer la grille A1 pour une manche et je tente de comprendre la suite. Je dois placer l’étoile du A1 sous a3. Je ne comprend pas la suite , les augmentations,le reste en Jersey, etc.besoin de plus de précisions
19.10.2022 - 03:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, pour que A.3 soit joliment aligné au-dessus de A.1, placez la maille avec l'étoile dans A.1 au niveau de l'étoile dans A.3, comptez le nombre de mailles avant le début du tour et reportez ce nombre de mailles dans le 1er A.3 pour savoir où commencer le tour, répétez ensuite A.3. Augmentez en même temps 2 mailles sou s la manche dès le 1er tour de A.3 (cf AUGMENTATIONS) - Tricotez en jersey les mailles sous la manche que vous ne pouvez pas tricoter en suivant A.3. Bon tricot!
19.10.2022 - 10:02
HYGGELIG skrifaði:
Bonjour, je fais xs et je me demande comment aligner l’étoile de A3 avec celle de A1. Pour A1, mon étoile se retrouve à la 4e maille suivant le marqueur. Je ne sais pas quoi faire. Merci :-)
07.06.2022 - 04:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hyggelig, cette maille dans A.1 doit être la dernière de A.3, tricotez les mailles précédentes en début de tour comme dans le diagramme (si vous n'avez pas assez de mailles pour 1 diminution + 1 jeté, tricotez ces mailles en jersey), jusqu'à ce qu'il reste 2 mailles avant celle avec l'étoile dans A.3 soit au-dessus de la 1ère maille avec l'étoile dans A.1, terminez le diagramme et répétez-le en le reprenant à la 1ère maille. Bon tricot!
07.06.2022 - 10:29
Hyggelig skrifaði:
Merci pour les précisions Lorsque j aurai fait toutes mes séquences de A1 avec la flèche, il va rester une mailles avant le marqueur? Je la tricote à l endroit? Merci
23.05.2022 - 15:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hyggelig, à la fin du tour avec la flèche, vous aurez tricoté la dernière maille du dernier A.1, tricotez maintenant la 1ère maille du tour précédent (= la diminution), et commencez le tour suivant. Bon tricot!
23.05.2022 - 16:34
HYGGELIG skrifaði:
Encore moi… pour A1 est ce que je laisse la maille à gauche? Si oui, il va me manquer une maille sur l autre moitié? Je fais xs, donc j aurai un côté à 77 mailles puisque j’utilise la 78e pour faire mon premier triangle… merci car là je bussieres bloqué hihihi
20.05.2022 - 19:20DROPS Design svaraði:
Re-bonjour, regardez la réponse ci-dessous, et n'hésitez pas à nous dire si ce n'est pas encore bien clair. Bon tricot!
23.05.2022 - 07:51
HYGGELIG skrifaði:
Pour le tour avec la flèche, même si je dois faire le A.1 26 fois, ça s’applique seulement à la première séquence A.1? Merci :-)
20.05.2022 - 15:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Yggelig, au début du tour avec la flèche, commencez par la dernière maille du tour précédent (= c'est celle que l'on va glisser sans tricoter) et tricotez les 2 premières mailles du 1er A.1 du tour ensemble à l'endroit, passez ensuite la dernière maille du tour précédent par-dessus ces 2 mailles tricotées ensemble, à la fin du premier A.1, tricotez la dernière maille avec les 2 premières du A.1 suivant et ainsi de suite tout le tour. Bon tricot!
23.05.2022 - 07:49
Late Nights#latenightssweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu úr DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað með gatamynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 212-11 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.1). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 180 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 24) = 7,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 6. og 7. hverja lykkju og 7. og 8. hverja lykkju slétt saman. ÚTAUKNING (á við um ermar): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. LASKALÍNA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur færri) þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónamerki situr hér, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Síðan eru ermarnar prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón upp að handveg. Síðan eru ermarnar settar inn á sama hringprjón og fram- og bakstykki. Berustykkið og kantur í hálsmáli er prjónað í hring á hringprjón. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-196-208-236-248-264 lykkjur á hringprjón 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 24-28-28-32-32-36 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 156-168-180-204-216-228 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= í aðra hlið á peysunni). Prjónið A.1 – veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð, hringinn í umferð (= 26-28-30-34-36-38 mynstureiningar með 6 lykkjum). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar eftir er 1 umferð í A.1, mælist stykkið ca 23 cm. Næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af fyrstu 5-5-5-6-6-6 lykkjur, prjónið næstu 69-75-81-91-97-103 lykkjur, fellið af næstu 9-9-9-11-11-11 lykkjur fyrir handveg, prjónið næstu 69-75-81-91-97-103 lykkjur, fellið af síðustu 4-4-4-5-5-5 lykkjur. Nú hafa verið felldar af 9-9-9-11-11-11 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg. Klippið frá. Leggið stykkið til hliðar og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 52-56-56-64-64-68 lykkjur á sokkaprjóna 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 3 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-8-8-10-10-8 lykkjur jafnt yfir = 42-48-48-54-54-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 5. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Prjónið nú mynstur A.1 – veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð, hringinn í umferð (= 7-8-8-9-9-10 mynstureiningar með 6 lykkjum). Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina, mælist ermin ca 23 cm. Prjónið nú eins margar einingar með gatamynstri í A.3 og pláss er fyrir í umferð – stillið af að stjarnan í A.3 sé prjónuð yfir stjörnu í A.1! Hinar lykkjurnar í umferð eru prjónaðar í sléttprjóni. JAFNFRAMT í fyrstu umferð byrjar útaukning undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með ca 3-4-3-2-1-1 cm millibili alls 6-5-6-7-10-10 sinnum = 54-58-60-68-74-80 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina, haldið áfram í sléttprjón til loka. Þegar ermin mælist 41-43-41-40-38-37 cm, fellið af 9-9-9-11-11-11 lykkjur undir ermi (fellið af 5-5-5-6-6-6 lykkjur á undan prjónamerki og 4-4-4-5-5-5 lykkjur á eftir prjónamerki) = 45-49-51-57-63-69 lykkjur fyrir ermi. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 228-248-264-296-320-344 lykkjur. Nú eru sett 4 prjónamerki í stykkið. Setjið prjónamerkin 2-0-2-2-0-2 inn á fram- og bakstykki. Þ.e.a.s. í stærð S og XL setjið prjónamerki í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma í stærð XS, M, L, XXL setjið prjónamerkin þannig að 2 lykkjur í hvorri hlið á fram- og bakstykki komi inn á ermar. Byrjið umferð við prjónamerki í skiptingunni á milli hægri ermi og bakstykkis. Prjónið mynstur þannig: * Prjónið 5-4-5-4-3-4 lykkjur í sléttprjóni, A.2 (= 4 lykkjur), A.3 yfir næstu 48-60-60-72-84-84 lykkjur (= 4-5-5-6-7-7 mynstureiningar með 12 lykkjum), A.4 (= 3 lykkjur), prjónið 5-4-5-4-3-4 lykkjur í sléttprjóni (= bakstykki/framstykki), prjónamerkið situr hér, prjónið sléttprjón yfir næstu 49-49-55-61-63-73 lykkjur (= ermi) *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Haldið áfram hringinn svona. Þegar berustykkið mælist 3-3-2-1-2-2 cm, byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 18-19-21-24-25-28 sinnum = 84-96-96-104-120-120 lykkjur. Stykkið mælist ca 19-19-21-23-25-27 cm frá þar sem fram- og bakstykki og ermar var sett saman. Prjónið síðan kant í hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið 1 umferð þar sem fækkað er um 8-16-12-16-28-28 lykkjur jafnt yfir = 76-80-84-88-92-92 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjóni stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 46-46-48-50-52-54 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latenightssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 212-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.