Harmonie ROUQUETTE skrifaði:
Bonjour le devant et le dos sont en cotes 1/1 ? Je ne comprends pas le diagramme Merci de me renseigner
07.01.2022 - 16:21
Diana skrifaði:
Nella versione in lingua inglese, la parte a coste del modello riporta 1 m a diritto e 1 m a rovescio. La versione in italiano riporta invece 1 m diritto e 2 m a rovescio.
27.10.2021 - 00:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Diana, abbiamo corretto il testo. Grazie per la segnalazione. Buon lavoro!
29.10.2021 - 21:19
Mariann Borregaard skrifaði:
Vi I være søde og rare at sende mig diagrammet til mønster nr. 210-17? Det mangler i opskriften.
21.08.2021 - 09:12DROPS Design svaraði:
Hej Mariann. Du hittar diagrammet till höger om måleskitsen. Mvh DROPS Design
24.08.2021 - 09:51
Ann-Karina skrifaði:
Hejsa, mange tak for forklaring det var præcis det jeg mente, og tak for super hurtigt svar !
19.04.2021 - 20:27
Ann-Karina skrifaði:
Hej igen jeg er med på at der strikkes både rundt og frem og tilbage. Spørgsmålet er hvordan strikkes diagrammet når man strikker rundt. Hvordan strikker man fra vrangen når man stikker rundt? Strikker man ikke fra forsiden når man strikker rundt?
19.04.2021 - 11:55DROPS Design svaraði:
Hei Ann-Karina. Usikker på om jeg skjønner spørsmålet ditt riktig, men når du strikker rundt etter diagrammet strikker du fra retten, strikk 1 omgang med bare rettmasker (glattstrikk), neste omgang strikker du (fremdeles fra retten) 1 rett , 1 vrang (dette gjentas hele omgang rundt og disse 2 omgangene gjentas i høyden). Man strikker ikke fra vrangen når man strikker rundt. mvh DROPS design
19.04.2021 - 12:15
Ann-Karina skrifaði:
Hej, jeg forstår ikke helt diagrammet i forhold til at man strikker ryg og bagstykke rundt på rundpund. Det er vel altid fra retten? Og hvordan strikker man så vrag fra vrangen og ret fra vrangen? Betyder det at man hele tiden skal strikke masken modsat af hvad den var på omgangen før?
18.04.2021 - 08:32DROPS Design svaraði:
Hei Ann- Karina. Genseren strikkers både rundt og frem og tilbake, derfor må det stå slikt under diagramforklaringen. Bolen strikkes rundt, nedenfra og opp til ermehullene. Det felles av til ermehull. Deretter strikkes bakstykket og forstykket frem og tilbake hver for seg. Ermene strikkes rundt, nedenfra og opp til der ermetoppen starter. Videre strikkes ermetoppen frem og tilbake. mvh DROPS design
19.04.2021 - 10:31
Catherine skrifaði:
Bonjour, Pour la réalisation de la manche, qu'entendez vous par arrêter le tour "quand il reste 3 mailles avant la maille avec le marqueur". Que faire de ces 3 mailles ? D'avance merci de votre réponse et de ces très beaux modèles
02.02.2021 - 19:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, ces 3 mailles seront rabattues au rang suivant, ce seront les 3 premières des 7 mailles rabattues (= vous avez ainsi rabattu 3 mailles avant le marqueur + la maille avec le marqueur + les 3 mailles après le marqueur). Bon tricot!
03.02.2021 - 08:35
Kalliroi Tsalimalma skrifaði:
Ich habe angefangen den pulli zu stricken mit dem empfohlenen Brushed Alpaca Silk, aber dieser Faden rutscht mir so sehr von der Nadel weg, dass es mir sehr schwer faellt die Maschen zu halten so dass meine Finger verkrampfen. Koennen Sie mir dazu etwas raten ? Vielen Dank und Froehliche Weinachten!
24.12.2020 - 10:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kalliroi Tsalimalma, versuchen Sie mit anderen Nadeln, es kann vielleicht helfen - Ihr DROPS Laden kann auch sicher einen Tipp für Sie finden, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
04.01.2021 - 07:56
Hallbera Henriksen skrifaði:
Hej Når der står:" Fortsæt A.1 frem og tilbage og luk af til ærmegab i begyndelsen af hver pind i hver side således: Luk 3 masker af 0-0-0-0-1-1 gang, 2 masker 0-1-2-2-2-4 gange, og 1 maske 0-1-1-2-2-2 gange = 65-65-67-73-75-77 masker tilbage". Luk 3 masker af 0 gange? Skal jeg så ikke lukke 3 msk af? Og når der står ovenfor : luk af hver pind i hver side?
12.09.2020 - 17:15DROPS Design svaraði:
Hei Hallbera. Genseren er skrevet i 6 størrelser. Strikker du den største størrelsen (XXL) skal du felle av til ermehull på begynnelsen av hver pinne slik: Fell av 3 masker 1 gang, deretter 2 masker 4 ganger, så 1 maske 2 gang. Om du strikker den minste størrelsen (XS) skal det ikke felles av. Der står det tallet 0 hver gang hvordan det skal felles er forklart. God Fornøyelse!
14.09.2020 - 11:45
Tille skrifaði:
New knitter here with possibly a very silly question; I've just finished the first part and should now continue knitting the backpiece. I have casted off the stitches, and cut the tail as the pattern stated. I have no idea how I can continue knitting the backpiece now, as there is no working yarn anymore. How do I add a new working yarn correctly so it won`t unravel? Thanks!
12.05.2020 - 20:51DROPS Design svaraði:
Dear Tille, you can join the yarn to work back piece as in this video where we change color - the technique will be the same here. Happy knitting!
13.05.2020 - 08:22
City Streets Sweater#citystreetssweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað með áferðamynstri og stuttum ermum. Stærð XS - XXL.
DROPS 210-17 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki og mitt undir ermum): Prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkju með prjónamerki í garðaprjóni eins og áður, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri við prjónamerki). Í næstu umferð eru uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýju lykkjur jafnóðum inn í A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Fellt er af fyrir handveg. Prjónið síðan bakstykki og framstykki fram- og til baka á hringprjón hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, neðan frá og upp þar sem ermakúpan byrjar. Síðan er ermakúpan prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Stykkið er saumað saman á öxlum og ermar eru saumaðar í. Að lokum er prjónaður kantur í hálsmáli í stroffprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 128-140-152-168-184-204 lykkjur á hringprjón 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, skiptið yfir á hringprjón 5. Setjið 1 prjónamerki í 64.-70.-76.-84.-92.-102. lykkju í umferð og 1 prjónamerki í síðustu lykkju í umferð – bæði prjónamerkin sitja í brugðinni lykkju. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum á fram- og bakstykki. Prjónið síðan A.1 hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 5 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 5-5-6-6-6-7 cm millibili alls 4 sinnum á hæðina í hvorri hlið = 144-156-168-184-200-220 lykkjur. Prjónið síðan án útaukningar þar til stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm. Fellið nú af fyrir handveg, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 3 lykkjur fyrir handveg, prjónið 65-71-77-85-93-103 lykkjur eins og áður (= bakstykki), fellið af 7 lykkjur fyrir handveg (lykkjan með prjónamerki í er miðju lykkjan af þessum 7 lykkjum), prjónið 65-71-77-85-93-103 lykkjur eins og áður (= framstykki) og fellið af þær 4 lykkjur sem eftir eru fyrir handveg. Klippið frá. Prjónið bakstykki og framstykki til loka hvort fyrir sig eins og útskýrt er að neðan. BAKSTYKKI: = 67-73-79-85-95-105 lykkjur. Haldið áfram með A.1 fram og til baka eins og áður og fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 0-0-0-0-1-1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-2-2-4 sinnum og 1 lykkju 0-1-1-2-2-2 sinnum = 65-65-67-73-75-77 lykkjur eftir. Þegar stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm, fellið af miðju 23-23-25-25-25-27 lykkjurnar af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með A.1 og fellið af 2 lykkjur í næstu umferð frá hálsmáli = 19-19-19-22-23-23 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Fellið síðan laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 65-71-77-85-93-103 lykkjur. Haldið áfram með A.1 fram og til baka eins og áður og fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 0-0-0-0-1-1 sinni, 2 lykkjur 0-1-2-2-2-4 sinnum og 1 lykkju 0-1-1-2-2-2 sinnum = 65-65-67-73-75-77 lykkjur eftir. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 38-39-40-42-43-44 cm. Setji miðju 15 lykkjur á 1 þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með A.1 og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2-2-3-3-4 sinnum = 19-19-19-22-23-23 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Fellið síðan laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 42-46-46-50-52-54 lykkjur á sokkaprjóna 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið 1 umferð stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 5. Setjið 1 prjónamerki í síðustu lykkju í umferð (= 1 lykkja brugðið). Prjónið A.1 hringinn með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og garðaprjón yfir brugðnar lykkjur. Þegar stykkið mælist 6-6-6-6-8-8 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki í – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 2½-2½-1½-1½-1-1 cm millibili alls 6-6-8-8-10-10 sinnum = 54-58-62-66-72-74 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 22-21-20-20-19-18 cm, en endið umferð þegar 3 lykkjur eru eftir að lykkju með prjónamerki í. ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna breiðar axla og lengri ermakúpu. Í næstu umferð eru felldar af fyrstu 7 lykkjur, prjónið síðan mynstur eins og áður út umferðina. Prjónið síðan ermakúpu fram og til baka á hringprjón þannig: Haldið áfram með A.1A eins og áður og fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 2-3-3-3-3-3 sinnum í hvorri hlið og 1 lykkju 1-2-2-2-2-4 sinnum í hvorri hlið. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til ermin mælist 27-28-28-28-28-29 cm. Fellið af 3 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið og fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist ca 28-29-29-29-29-30 cm ofan frá og niður alveg eins. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu á annarri öxlinni og prjónið upp ca 64 til 78 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur á þræði að framan) á hringprjón 4 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) og stillið af stroffið þannig að prjónaðar séu sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir garðaprjón yfir lykkjurnar sem settar voru á þráð mitt að framan. Prjónið þar til kanturinn mælist ca 3½ til 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #citystreetssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.