Beate skrifaði:
Je tricote en taille XS. Après avoir rabattu 4 mailles devant pour les emmanchures , comment dois-je tricoter le diagramme A1 ?
14.12.2024 - 21:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Beate, tricotez les mailles de A.1 en jersey de chaque côté de A.2. Bon tricot!
16.12.2024 - 10:28
Geertje Meurs skrifaði:
Is de trui met dubbele draad gebreid? Enkele draad is zo dun.
03.12.2024 - 11:04DROPS Design svaraði:
Dag Geertje,
Nee, het werk wordt met 1 draad DROPS Air gebreid. (Of met 2 draden van een vervangend garen uit garencategorie A.)
04.12.2024 - 20:15
Marianne skrifaði:
Jeg har problemer med halsenkanten. Har 33 masker på forstykket, samler 36 op på højre skulder, 39 masker på ryggen og samler 36 masker op på venstre skulder. Altså 2x72 masker. Er det rigtigt? Synes nemlig halsudskæringen er meget bred.
19.10.2024 - 22:20DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. Halsen på denne genseren er ganske vid (se gjerne bildene på dropsfan galleriet helt nederst på siden). Når du skal strikke vrangborden vil maskene trekke halskanten sammen, men du kan fint ha det maskeantallet du har og så kan du minske maskeantallet på første omgang til ønsket maskeantall / vidde rundt halsen (bare husk at maskeantallet skal være delelig med 3). mvh DROPS Design
23.10.2024 - 10:42
Alain CHAGOT skrifaði:
Modèle Drop 212-43. Je suis surprise par la dimension des manches. Plus la taille est grande, plus les manches sont courtes. Est-ce normal ? Merci pour votre réponse.
28.12.2023 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour, oui c'est normal. C'est parce que les epaules sont plus larges dans les tailles plus grandes. Vous pouvez bien sur ajuster la longueur des manches a vos besoins. Bon tricot!
28.12.2023 - 13:40
Malgorzata skrifaði:
Co to znaczy 39 oczek srodkowych na nitke na dekold w nastepnym rzedzie na prawej stronie robotki i konczyc kazde ramie osobno
17.09.2023 - 10:45DROPS Design svaraði:
Witaj, na podanej wysokości przerobić oczka prawego ramienia na prawej stronie robótki. Zdjąć na nitkę 39 o. środkowych na dekolt. Przerabiać najpierw oczka prawego ramienia, czyli w kolejnym rzędzie (na lewej stronie) zamknąć 1 o. na początku rzędu. Przerobić do końca rzędu, przerobić rząd na prawej stronie i w kolejnym rzędzie (na lewej stronie) zamknąć 1 o. na początku rzędu. Przerabiać dalej (bez zamykanie o.) i zakończyć ramię, gdy długość tyłu od rzędu nabierania o. wynosi X cm (patrz cyfrę dla swojego rozmiaru). Teraz przerabiać lewe ramię (dołączyć nową nitkę i zacząć na prawej stronie robótki, czyli od strony dekoltu). Pozdrawiamy!
18.09.2023 - 08:30
Benamer skrifaði:
Merci pour votre réponse Cordialement
13.02.2023 - 13:36
Benamer Noura skrifaði:
Bonjour modele 21243 que veut dire A.2 au-dessus des 10 mailles suivantes, A.1 au-dessus des 11 mailles suivantes
11.02.2023 - 17:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Benamer, comme pour A.2 (cf réponse ci-dessous), cela signifie pour A.1 que vous devrez tricoter les 11 mailles suivantes comme indiqué dans le diagramme A.1. Bon tricot!
13.02.2023 - 09:09
Benamer skrifaði:
Bonjour que veut dire tricoter A.2 au-dessus des 10 mailles suivantes,
11.02.2023 - 17:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Benamer, cela signifie que vous devez tricoter les 10mailles suivantes en suivant le diagramme A.2. Bon tricot!
13.02.2023 - 09:08
Christa Lee skrifaði:
Hi, about the neckline, the instruction says that it needs to be picked up 75 to 96 stitches. But the stitches, front and back, that are on the holders have already made up 70 stitches. How can I just pick up 5 to 26 stitches for the two shoulders, front and back ? Can I pick up more stitches than 96 ? I have counted mine and expected to pick up about 50 stitches without counting those on the holders. So it would be around 120 stitches in total for the neckline. Is it ok ?
03.01.2023 - 00:57DROPS Design svaraði:
Hi Christa, The stitches around the neck are mainly made up of the front and back pieces, with the 70 stitches on the threads. The remaining stitches are picked up by the shoulder seams, where you don't need many stitches, just enough to avoid holes and make a neat neckline. Happy New Year!
03.01.2023 - 06:50
Diana skrifaði:
Hallo, vielen Dank für die tolle Anleitung! Das Muster ist ganz zauberhaft. Werden die Ärmel nicht in Runden gestrickt? Also, in Hin-und Rückreihen und danach zusammengenäht? Vielen Dank
01.11.2022 - 13:32DROPS Design svaraði:
Liebe Diana, richtig, die Ärmel werden in Hin- und Rückreihen gestrickt dann zusammengenäht. Viel Spaß beim stricken!
01.11.2022 - 15:49
Seaside Watcher#seasidewatchersweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað með gatamynstri og blöðruermum. Stærð XS - XXL.
DROPS 212-43 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.3). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 11) = 9,09. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 8. og 9. hverja lykkju og 10. og 11. hverja lykkju slétt saman. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 1 lykkju í hvorri hlið á stykki (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykki og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón hvort fyrir sig. Fellið af lykkjur fyrir handveg og hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjón. Prjónaður er kantur í hálsi þegar stykkið hefur verið saumað saman. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88-94-100-106-115-124 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan stroff með byrjun frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, endið með 2 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju garðaprjón. Þegar stroffið mælist 5 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 11-11-11-11-12-11 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 77-83-89-95-103-113 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm frá uppfitjunarkanti, fellið af 4-4-4-5-6-6 lykkjur í byrjun á 2 næstu umferðum fyrir handveg = 69-75-81-85-91-101 lykkjur. Haldið áfram með sléttprjón og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm, setjið miðju 37-37-39-39-41-41 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli í næstu umferð frá réttu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 16-19-21-23-25-30 lykkjur eftir á hvorri öxl. HÆGRI ÖXL: Haldið áfram með sléttprjón og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið. Fellið af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli (þ.e.a.s. í byrjun á hverri umferð frá röngu) þannig: Fellið af 1 lykkju 2 sinnum = 14-17-19-21-23-28 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti. VINSTRI ÖXL: Prjónið á sama hátt og hægri öxl, en þegar felldar eru lykkjur af fyrir öxl, fellið af í byrjun á hverri umferð frá réttu. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 87-93-99-105-114-123 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan stroff með byrjun frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, 1 lykkja slétt * 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 kantlykkju garðaprjón. Þegar stroffið mælist 5 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu og fækkið um 10-10-10-10-11-10 lykkjur jafnt yfir = 77-83-89-95-103-113 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan mynstur þannig: Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, 0-3-6-9-9-14 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 11 lykkjur), A.2 (= 10 lykkjur), A.3 (= 33-33-33-33-41-41 lykkjur), A.2 yfir 10 lykkjur, A.1 yfir 11 lykkjur, 0-3-6-9-9-14 lykkjur sléttprjón og 1 kantlykkju garðaprjón. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm frá uppfitjunarkanti, fellið af 4-4-4-5-6-6 lykkjur í byrjun á 2 næstu umferðum fyrir handveg = 69-75-81-85-91-101 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, ysta lykkjan í hvorri hlið er prjónuð áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 38-39-41-42-43-44 cm, (stillið af að það verði fallegt miðað við mynstur), setjið miðju 33-33-33-33-41-41 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli í næstu umferð frá réttu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 18-21-24-26-25-30 lykkjur á hvorri öxl. HÆGRI ÖXL: Haldið áfram með sléttprjón, A.1 og A.2 eins og áður, ysta lykkjan í hvorri hlið er núna prjónuð í garðaprjóni. Fellið af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli (þ.e.a.s. í byrjun á hverri umferð frá réttu) þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-1-0-0 sinnum, síðan 1 lykkju 2-2-3-3-2-2 sinnum = 14-17-19-21-23-28 lykkjur. Í stærð XS-S-M-L er ekki prjónað lengur gatamynstur í A.2, en haldið er áfram með brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru. Í stærð XL-XXL heldur mynstrið áfram eins og áður. Ystu lykkjurnar í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm frá uppfitjunarkanti. VINSTRI ÖXL: Prjónið á sama hátt og hægri öxl, en þegar lykkjur eru felldar af fyrir hálsmáli, fellið af í byrjun á hverri umferð frá röngu. ERMI: Fitjið upp 35-35-38-38-41-41 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja garðaprjón í hvorri hlið) á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, * 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og endið með 1 kantlykkju garðaprjón. Þegar stroffið mælist 5 cm, prjónið 1 umferð slétt frá réttu og aukið út þannig: Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, 4-3-4-4-6-5 slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 5-4-5-5-7-6 lykkjur eru eftir, 4-3-4-4-6-5 lykkjur slétt og 1 kantlykkja garðaprjón = 60-62-66-66-68-70 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið síðan mynstur þannig: Prjónið 1 kantlykkju garðaprjón, 24-25-27-27-28-29 lykkjur sléttprjón, A.2 yfir næstu 10 lykkjur, 24-25-27-27-28-29 lykkjur sléttprjón og 1 kantlykkja garðaprjón. Endurtakið A.2 á hæðina. Þegar ermin mælist 10 cm, aukið út 0-0-0-1-1-1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 8 cm millibili alls 0-0-0-2-2-3 sinnum = 60-62-66-70-72-76 lykkjur. Þegar ermin mælist 47-47-47-46-44-42 cm frá uppfitjunarkanti, setjið 1 prjónamerki innan við 1 kantlykkju í byrjun á næstu umferð – prjónamerki merkir hvar botninn á handveg byrjar. Prjónið þar til ermin mælist alls 50-50-50-49-48-46 cm. Fellið af – sjá AFFELLING! Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Saumið ermasauminn saman, en skiljið eftir 3-3-3-3-4-4 cm efst á ermi (þ.e.a.s. að prjónamerki á ermi). Saumið efst á ermi við botninn á handveg og saumið síðan ermina við fram- og bakstykki. Saumið hliðarsaum innan við 1 kantlykkju. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við aðra öxlina og prjónið upp frá réttu ca 75 til 96 lykkjur í kringum hálsmál. (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 3) á stuttan hringprjón 4,5 með Air. Passið uppá að kanturinn í hálsi verði ekki of stífur eða of laus miðað við hálsmál á peysu. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seasidewatchersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 212-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.