NL skrifaði:
Zou verder met haken van de deken, echter patroon voor vierkant nummer 5 wordt niet meer getoond op de webpagina e.d.
01.11.2019 - 14:44
Blondel skrifaði:
Dans l esprit des carreaux de ciment, ces motifs variés sont élégants et donnent envie de réaliser ce plaid
24.09.2019 - 13:54
MJ skrifaði:
J\'adore se modèle, je suis entrain de le faire. Laine très agréable et douce.
12.09.2019 - 11:41
Grete Helle skrifaði:
Hipp hurra! Jeg får det til nå👍 Blir utrolig fint.
21.08.2019 - 08:18
Grete Helle skrifaði:
Hei. Skullle gjerne hatt mulighet til å ta bilde, men kan ikke se at det er det...Utrolig fint teppe! Jeg har kjøpt garn og har strikket lapp 1, men synes trippel relieff masken som gå opp mot høyre blir fremtreden, slik som den andre. Kanskje jeg gjør noe feil? PS Elsker garnet! Det er superbløtt😊🧶 Håper på raskt svar da jeg har begynt heklingen. Mvh Grete Helle
28.07.2019 - 08:48DROPS Design svaraði:
Hej Grete, ja vist er det lækkert :) Jeg tror ikke du gør fejl... se gerne det 4.billede i opskriften som viser maskerne tydeligt. God fornøjelse!
02.08.2019 - 09:31
Tiny Rousse Meeuwissen skrifaði:
Ik kan de tel tekeningen niet uitprinten
17.07.2019 - 15:21DROPS Design svaraði:
Dag Tiny,
Je kan bovenaan bij de patroon instructies op de knop 'patroon' klikken. (Daarna in het venster dat opent nogmaals bovenin op de link 'patroon afdrukken' klikken) om het volledige patroon met teltekening af te te drukken. Je kan ook met de rechter muisknop op de teltekening klikken, dan kiezen voor 'Afbeelding openen in een nieuw venster' en vervolgens deze afbeelding afdrukken vanuit de browser.
22.07.2019 - 11:21
José skrifaði:
Bijzonder mooi. Leuk en afwisselend om te maken, lijkt me.
17.07.2019 - 10:15
Lauren McRoberts skrifaði:
What are the dark circles on the diagram? I see dark squares, but there aren't any squares on any of the diagrams, I see diamonds, and I see open circles, but no dark circles on the explanation key, but there are a lot of them on the diagrams. Can you explain them please? Thank you!
13.07.2019 - 15:47DROPS Design svaraði:
Dear Lauren, this symbol is dark circle with the line - it shows the direction of this relief stitch. See = RELIEF-TRIPLE-TREBLE CROCHET (only worked on row of treble crochets): Work 1 triple-treble crochet around 1 triple-treble crochet /quadruple-treble crochet from the previous row of treble crochets (do not work in loops, but around the triple-treble crochet /quadruple-treble crochet itself). Start of line = row where this relief-triple-treble crochet starts. The dot at the end of the relief-treble crochet = shows which triple-treble crochet /quadruple-treble crochet from the previous row of treble crochets you are working around. Happy crocheting!
13.07.2019 - 23:56
Sara Blasingame skrifaði:
I love this it looks fantastic.
13.07.2019 - 08:12
Karen skrifaði:
BEAUTIFUL!
13.07.2019 - 03:03
Celtic Comfort#celticcomfortblanket |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi úr DROPS Air. Stykkið er heklað í ferningum með köðlum og stuðlakrókum.
DROPS 203-1 |
||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er hekluð 1 loftlykkja (heklað sjám viðbót við fyrstu fastalykkju). Í byrjun á hverri umferð með stuðlum er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. FERNINGAR: Heklið 4 ferninga af hverjum og einum af eftirfarandi ferningum: FERNINGUR 1: Sjá mynsturteikningu A.1. FERNINGUR 2: Sjá mynsturteikningu A.2. FERNINGUR 3: Sjá mynsturteikningu A.3. FERNINGUR 4: Sjá mynsturteikningu A.4. FERNINGUR 5: Sjá mynsturteikningu A.5. FJÓRBRUGÐINN STUÐULL: Bregðið bandinu 4 sinnum um heklunálina, stingið heklunálinni um lykkjuna, sækið bandið, bregðið bandinu 1 sinni um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* alls 5 sinnum = 1 lykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið samanstendur af 20 ferningum. Heklaðir eru 4 ferningar af hverjum og einum af 5 mismunandi ferningum. Heklið fyrst alla ferningana, síðan eru þeir heklaðir saman og að lokum er heklaður kantur meðfram báðum skammhliðunum á teppinu. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 33 loftlykkjur (meðtaldar 3 loftlykkjur til að snúa við með) með heklunál 5,5 með Air – sjá LOFTLYKKJA. Snúið við og heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar) – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 stuðul í hverja loftlykkju út umferðina = 31 stuðlar. Heklið síðan fram og til baka eftir mynsturteikningu – sjá FERNINGAR og FJÓRBRUGÐINN STUÐULL. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar mynsturteiknin hefur verið hekluð til loka, klippið frá og festið enda. Ferningurinn mælist ca 24 x 24 cm. FRÁGANGUR: Leggið ferningana út í réttu númeri á ferningum eins og útskýrt er í mynd (4 ferningar á breiddina og 5 ferningar á lengdina). Númer á ferningum á teikningu sýna fernina með sama númeri og útskýrt er undir FERNINGAR. Passið uppá að allir ferningarnir snúi með réttuna upp og í sömu heklstefnu. Ferningarnir eru heklaðir saman í lengjur á lengdina, síðan eru lengjurnar heklaðar saman á breiddina. Heklið ferningana saman þannig: Leggið 2 ferninga saman með röngu á móti röngu. Heklið í gegnum bæði lögin þannig: ** 1 fastalykkja í hornið, * 3 loftlykkjur, hoppið fram ca 1½-2 cm, heklið 1 fastalykkju í næstu lykkju *. Heklið frá *-* fram til og með næsta horni og heklið 3 loftlykkjur (= í skiptinguna að næstu 2 ferningum) **. Endurtakið frá **-** meðfram allri röðinni og endið með 1 fastalykkju í síðasta hornið. Klippið frá og festið enda. Heklið svona þar til allar lengdirnar hafa verið heklaðar saman á lengdina. Síðan eru lengdirnar heklaðar saman alveg eins á breiddina. KANTUR: Heklið nú kant meðfram annarri skammhliðinni þannig: Festið enda með 1 keðjulykkju í fyrstu lykkju í hornið og heklið síðan 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 1 stuðul í hvern og einn af þeim stuðlum sem eftir eru meðfram þessari hlið (= 4 ferningar með 31 lykkjur) = 124 stuðlar. Klippið frá og festið enda. Heklið annan kant alveg eins á hinni skammhliðinni. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celticcomfortblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 203-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.