Hvernig á að hekla stuðlakróka í FERNING 4 Í DROPS 203-1

Keywords: ferningur, stuðlakrókar, teppi, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum samkvæmt mynsturteikningu A.4 í ferning 4 í teppinu Celtic Comfort í DROPS 203-1. Við höfum nú þegar heklað 33 loftlykkjur og 1 umferð með stuðlum og byrjum myndbandið á 1. umferð í mynsturteikningu A.4.
Þetta teppi er heklað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (1)

Ngwahumu Nkuna wrote:

Hi I love watching these videos but sometimes I don't have enough data to watch a follow the pattern, where can I download the video?

07.09.2019 - 08:38

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ngwahumu Nkuna, you cannot download our videos sorry, try with Wifi. Happy crocheting!

09.09.2019 - 15:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.