Hvernig á að hekla stuðlakróka í FERNING 5 í DROPS 203-1

Keywords: ferningur, stuðlakrókar, teppi, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum samkvæmt mynsturteikningu A.5 í ferning 5 í teppi Celtic Comfort í DROPS 203-1. Við höfum nú þegar heklað 33 loftlykkjur og 1 umferð með stuðlum og byrjum myndbandið á 1. umferð í mynsturteikningu A.5. Þetta teppi er heklað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (2)

Marie wrote:

What do the diamond shapes represent I do not see that symbol listed. Thank you.

21.05.2022 - 02:17

DROPS Design answered:

Dear Marie, the diamonds are RELIEF-QUADRUPLE-TREBLE CROCHET; they are worked normally but they are represented in diagonal, so they look like diamonds. Happy crocheting!

22.05.2022 - 22:32

Debora Scheurer wrote:

In der fünften Reliefstäbchen-Reihe sollten laut der Symbole nur Dreifach-Stäbchen gearbeitet werden- es werden aber vierfach-Stäbchen im Video gezeigt!!

14.05.2021 - 13:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.