Hvernig á að fá beina heklaða kanta

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við getum komið í veg fyrir að kantarnir verði ójafnir eða að það komi göt þegar maður heklar.
Þegar við heklum stuðla fram og til baka þá heklum við oft 3 loftlykkjur í byrjun á hverri umferð til að fá sömu hæð og á stuðli. Þessar loftlykkjur geta annað hvort verið sem viðbót við stuðla í umferð (þetta myndar þá auka lykkjur og kanturinn verður ójafn) eða þá jafngilda loftlykkjurnar einum stuðli (með þessu myndast gat í annarri hverri umferð). Hægt er að koma í veg fyrir þetta með því að draga út 1. lykkju í umferð, halda vel í þessa lykkju með vísifingri, færðu heklunálina að þér og síðan undir löngu fyrstu lykkjuna, stingið heklunálinni í fyrstu lykkjuna (í 1. Umferð stingur maður heklunálinni undir 2 þræði), sækið bandið og heklið eins og venjulega einn stuðul. Lykkjuboginn verðu aleins laus, en þetta verður aftur fallegt eftir næstu umferð. Síðan er fyrsti stuðullinn í hverri umferð. Við notum garnið DROPS Eskimo í þessu myndbandi.

Tags: gott að vita, kantur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (3)

CHANTALBZH 29.06.2020 - 11:32:

Bonjour , je suis en train de faire un chèche au crochet en part du bas puis on monte en augmentant a chaque rang en V , deux problèmes se posent a moi : 1 -j'alterne des points différents 2-ma laine est multicolore et sa texture tantôt épaisse tantôt plus fine ( c'est du fil coton recyclé ) résultats des courses mon ouvrage gondole et les fin de rang ne sont pas nickel même en adoptant cette technique citée plus haut !comment faire ? merci de vos bon tuyaux !

DROPS Design 29.06.2020 - 14:29:

Bonjour Chantalbzh, tout dépend probablement de vos mailles de début/fin de rang dans votre modèle, vous devrez peut être essayez différentes techniques avant de trouver la bonne - traditionnellement, dans un châle triangle, les augmentations de chaque côté sont crochetées sans que l'on ait besoin de ce type d'astuce (qu'on utiliserait plutôt pour une écharpe). Bon crochet!

Martine 09.09.2019 - 19:34:

Bonjour, Cette technique permet vraiment moins de trous.... Pour le cache coeur 199-47 se serait possible de faire ceci ? Sur le bord côté des augmentations ( encolure ) , on pourrait utiliser également cette technique....? Mais pour une Double- bride, il faudrait 'tourner ' le fil une fois de plus que pour une B ? Cordialement

Martine 09.09.2019 - 18:46:

Bonjour, Cette technique permet vraiment moins de trois... Pour le cache coeur 199-47 se serait possible de faire ceci ? Sur le bord côté des augmentations ( encolure ) , on pourrait utiliser également cette technique....? Mais pour une Double- bride, il faudrait 'tourner ' le fil une fois de plus que pour une B ? Cordialement

DROPS Design 10.09.2019 - 10:03:

Bonjour Martine, cette technique peut tout à fait être utilisée pour le côté "droit" de ce modèle, pour les augmentations, essayez sur un petit échantillon séparé pour être certaine du résultat auparavant. Bon crochet!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.