Alessia Laudo skrifaði:
Scrivete "Lavorare 1 COSTA – poi lavorare 1 ferro rovescio. Ora lavorare il motivo " ma il motivo partirebbe allora da un ferro pari cioè rovescio ( 1° primo ferro della costa, 2° secondo ferro costa,3° ferro a rovescio). Ma lo schema A1 parte con riga sul diritto. Sbaglio? Come devo fare? Grazie!
15.02.2020 - 20:04DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessia. Provi a lavorare due coste a legaccio, così la prima riga del diagramma viene lavorata sul diritto. Buon lavoro!
17.02.2020 - 14:37
Alessia Laudo skrifaði:
Scrivete "Lavorare 1 COSTA – poi lavorare 1 ferro rovescio. Ora lavorare il motivo " ma il motivo partirebbe allora da un ferro pari cioè rovescio ( 1° primo ferro della costa, 2° secondo ferro costa,3° ferro a rovescio). Ma lo schema A1 parte con riga sul diritto. Sbaglio? Come devo fare? Grazie!
15.02.2020 - 20:03
Claude Perrin skrifaði:
Bonjour, j'ai déjà fait le modèle sweet angel plusieurs fois pour mes filles et j'aimerais en faire un pour moi. J'aime beaucoup la laine kid's silk en marine et j'aimerais savoir quelle laine alpaca il faut que je prenne pour avoir la même teinte. Merci pour votre réponse et vos explications de tricot gratuites !. Cordialement
21.12.2019 - 11:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Perrin, et merci pour votre fidélité. Pour toute aide au choix d'une couleur, nous vous invitons à contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
02.01.2020 - 09:26
Ebon skrifaði:
Hi, The pattern says knit one ridge then one row in purl then start into the pattern. If you look at the photo of the back of the piece it looks like there are several rows of stockinette stitch before the pattern starts. Should the pattern start right after the purl row?
26.11.2019 - 03:32DROPS Design svaraði:
Hi Ebon! Yes, the pattern starts after the purl row. It might be a bit tricky to see, but the pattern starts immediately after the purl row. Happy knitting!
26.11.2019 - 08:28
Eva Schmidt skrifaði:
Kan ikke få mønster til at passe på 7 række ,i start af mønster. vrangmaskerne de skal være forskudt , før omslag. Og efter omslag, sidst i mønster. Mine er over hinanden på . Det vil sige de er lige over hinanden hele vejen igennem mønsteret. ???
29.07.2019 - 09:13DROPS Design svaraði:
Hej Eva, på 7. pind har du 4 retmasker efter 3.vrangmaske (i og med du strikker 3.4.5 retmaske sammen til én maske). Du kommer ikke til at kunne se de forskudte masker (da de trækkes på skrå) men det som er vigtigt er at de yderste og inderste vrangmasker er over hinanden hele tiden. Prøv evt at lave en prøve, med kun denne ene rapport 2 gange efter hinanden, så vil du kunne se helheden. God fornøjelse!
29.07.2019 - 14:13
Bleyl Edeltraud skrifaði:
Im Mustersatz Reihe 7, nach 3 M re zus.,weiter wie vorgegeben und li .M sind nicht versetzt, weiteres Muster nicht realisierbar.(laut Schrift alles ok. HILFE Danke!
18.06.2019 - 21:57DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bleyl, bei der 7. Reihe und den 3 M re zusammen stricken Sie die nächsten 13 Maschen wie zuvor = li über li und re über re (= 1 M re, 1 M li, 2 M re, 1 M li, 2 M re, 1 M li, 2 M re, 1 M li, 1 M re und 1 M re (anstatt li), dann 2 Umschläge usw. Diese Bündchen werden nach und nach versetzt, gleichfalls im 2. Teil vom Diagram, nach doppeltem Umschlag stricken Sie 2 M re (= 1 M re anstatt li + 1 M re wie zuvor), 1 M li, 2 M re, 1 M li, 2 M re, 1 M li, 2 M re, 1 M li, 1 M re, dann die Abnahme. Viel Spaß beim stricken!
19.06.2019 - 07:20
Marion skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas comment laisser l'espace pour les manches / bras. Merci pour votre aide.
01.06.2019 - 21:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Marion, quand vous tricotez la bordure, vous tricotez les mailles qui sont sur l'aiguille (fin de la 1ère partie tricotée en rangs) en augmentant à intervalles réguliers, puis vous relevez sur l'endroit 146-162-180-196 mailles dans le rang de montage = pliez l'ouvrage en double envers contre envers et après la dernière maille tricotée, relevez les mailles sur l'endroit du bas de la partie tricotée en rangs, et continuez en rond. On a ainsi un trou de chaque côté, ce sont les ouvertures des manches. Bon tricot!
03.06.2019 - 09:22
Laura skrifaði:
Buongiorno, mi piace molto questo modello, vorrei realizzarlo per l'estate con una combinazione di filati più fresca. Secondo voi sostituendo DROPS Alpaca e DROPS kid-silk con 2 fili di DROPS BabyAlpaca silk può dare un buon risultato, anche se meno " peloso" ? Il n° 5 di ferri sarebbe corretto? Grazie e complimenti per il vostro lavoro.
25.04.2019 - 15:35DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Il filato BabyAlpaca Silk consente di ottenere un capo morbido ed elegante. Contiene lana quindi forse più adatto alla mezza stagione. Lavorerà con la misura dei ferri che le consente di ottenere lo stesso campione indicato nel modello. Buon lavoro!
25.04.2019 - 20:55
Joey Botha skrifaði:
What wool can I use
07.04.2019 - 09:42DROPS Design svaraði:
Dear Joey Botha, the pattern is designed for DROPS Alpaca and DROPS Kid-Silk, please see under materials, at the top pf the pattern. The shoulder piece is worked with two strands of each quality (together). Happy knitting!
07.04.2019 - 10:04
Mimi skrifaði:
Superbe
23.02.2019 - 10:36
Sweet Angel#sweetangeljacket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero með lykkjum sem færast til úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð S - XXXL.
DROPS 201-27 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 122 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 24) = 5,1. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Að lokum er prjónaður upp kantur hringinn á hringprjón. BOLERO: Fitjið upp 122-132-146-160 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði Alpaca + 1 þræði Kid-silk (= 2 þræðir). Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur í umferð, síðan er prjónuð 1 umferð brugðið. Prjónið nú mynstur þannig: 5 lykkjur garðaprjón, 27-32-39-46 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 58 lykkjur), 27-32-39-46 lykkjur sléttprjón, 5 lykkjur garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.1 hefur verið prjónað til loka alls 5-5-6-6 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 42-42-50-50 cm. Haldið síðan áfram í sléttprjóni (eins og á sýnt er á mynd) eða prjónið kannski áferð eins og áður yfir miðju 58 lykkjur, 5 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru í umferð. Þegar stykkið mælist 43-48-51-53 cm, prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. KANTUR: Prjónið nú kant í utan um stykkið með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) á hringprjón 4 frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir 122-132-146-160 lykkjur í umferð og aukið jafnframt út um 24-30-34-36 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING (= 146-162-180-196 lykkjur), brjótið uppá stykkið og leggið röngu að röngu, prjónið upp 146-162-180-196 lykkjur meðfram uppfitjunarkanti = 292-324-360-392 lykkjur í kringum opið á stykkinu. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, hringinn yfir allar lykkjur. Prjónið síðan stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist ca 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, sláið 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju. Uppslátturinn er síðan felldur af eins og eigin lykkja. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetangeljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 201-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.