Tanya skrifaði:
Though I usually wear size S/M I decided to go with size L. The gauge was the same as in pattern. It turned out beautiful with just one big disappointment - it sits tight, not as pictured. Most likely the model is size XS and shows wearing size XXL. I think it should've been mentioned. Need to redo.
01.06.2023 - 00:23
Lilian Gustafsson skrifaði:
Förstår inte riktigt hur man gör när man lägger aviga mot aviga och lägger upp 146 m. Var kommer ärmhålet?
12.02.2023 - 20:02DROPS Design svaraði:
Hei Lillian I str. L, når arbeidet måler 51 cm strikkes det 2 rader med rettstrikk. Start så med kanten der det strikkes over de 146 maskene du nettopp har strikket over, samtidig som det økes med 34 masker jevnt fordelt = 180 masker. Legg arbeidet dobbelt, vrangen mot vrangen, slik at det blir en stor "tube", snu arbeidet slik at du kan plukke opp 146 masker langs oppleggskanten + at det samtidig økes 34 masker jevnt fordelt = 180 masker. Du har nå 360 masker på rundpinnnen og skal nå strikke vrangborden rundt. Ermhullene blir de 2 "hullene" i hver side "tuben". mvh DROPS Design
13.02.2023 - 13:44
Birgit Nygaard skrifaði:
Kan jeg få opskriften i str xs/s? Vh Birgit
09.02.2023 - 13:17DROPS Design svaraði:
Hej Birgit, Den findes ikke mindre end S/M :)
09.02.2023 - 15:25
Stefania Rossi skrifaði:
HO INIZIATO QUESTO PRIMO MODELLO DROPS 201-27 E ANCHE CON L'AIUTO DEL TUTORIAL SU YOUTUBE STO PROCEDENDO MOLTO, BENE BASTA UN PO' DI INTUITO NELLE SPIEGAZIONI ED E' TUTTO OK - GRAZIE MILLE !!!
03.01.2023 - 11:36
Nina Lang skrifaði:
Chart A.1 indicates that wrong side rows are purled across all stitches. However, the photo CLEARLY looks like the 1-2 rib is continued, providing the definition in the waves. Can you please confirm: is the ribbing broken by WS rows?
28.03.2022 - 23:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lang, diagram is correct, from RS you work: (P1 (= cross), K2 (white squares) and from WS you purl all stitches. That way you will have a pattern like ribbing K2, 1 stitch in garter stitch (purled from RS and purled from WS). Happy knitting!
29.03.2022 - 09:12
Ange skrifaði:
I have just completed this shrug using the alpaca and kid silk as per the pattern. Very happy with finished article. My question relates to blocking. With the blend of alpaca and kid silk what method of blocking do you recommend. wet, spray or steam? Thanks
05.09.2021 - 08:11DROPS Design svaraði:
Dear Ange, we recommend to use a cloth, to avoid direct contact of the iron and the cloth; to block from wrong side, and to use steam. Also, you should be extra careful while ironing the pattern itself. Sometimes, it's better to not block the garment at all.
05.09.2021 - 17:39
Keld Rüssell Dam-Telén skrifaði:
I skriver, at man skal dele maskeantallet på strikketøjet med antallet af udtagninger for at vide, hvor tit man skal tage ud. NEJ, det er antallet af udtagninger+1. Eksempelvis et maskeantal på 36, hvor der skal tages ud 6 gange. Hvis man bruger jeres metode (36:6=6 - hver 6. maske), kommer sidste udtagning efter sidste maske! Derfor 36:7= ca. 5,14 - hver 5. maske. - Jeg har strikket ponchoen Sweei Angel til min kone, og den er bare flot!!!
12.06.2021 - 11:35
Pia Bock skrifaði:
Hejsa jeg har de rette mål efter opskriften i str. M der står man skal lægge arbejdet vrang mod vrang og strikke masker op i opslags kanten, jeg har så strikket alle masker rundt. Der står ikke noget om montering i opskriften ?
02.06.2021 - 11:50DROPS Design svaraði:
Hej Pia, ja det stemmer, du monterer med kanten som du strikker rundt i 10 cm. Det vil sige at siderne (hvor der ikke strikkes kant) bliver til ærmegab :)
02.06.2021 - 13:10
Pia Bock skrifaði:
Hejsa har strikket model 201-27,er der fejl i opskriften 🤔kan ikke bruges som den ser ud nu ? ærmegabene ligger vandret. Har jeg misforstået opskriften ? Mvh Pia
02.06.2021 - 11:19DROPS Design svaraði:
Hej Pia, nederst i opskriften finder du målene i både bredde og højde før montering, og lige ovenfor ser du hvordan den ser ud når den er monteret. Hvilken størrelse og hvilke mål har du?
02.06.2021 - 11:33
Mette Julie Nielsen skrifaði:
Jeg tror at det er mig som ikke helt forstår. Men når man har strikket de 3 første rækker så starter man vel egentlig på vrang siden.. dvs at på mønsteret siger den vrang, ret ret.. men man skal vel lave det omvendt? Så den hedder ret,vrang vrang? Og når man så kommer til de andre mønstre er det så også omvendt? Det virker forvirrende
25.05.2021 - 20:06
Sweet Angel#sweetangeljacket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero með lykkjum sem færast til úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð S - XXXL.
DROPS 201-27 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 122 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 24) = 5,1. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Að lokum er prjónaður upp kantur hringinn á hringprjón. BOLERO: Fitjið upp 122-132-146-160 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði Alpaca + 1 þræði Kid-silk (= 2 þræðir). Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur í umferð, síðan er prjónuð 1 umferð brugðið. Prjónið nú mynstur þannig: 5 lykkjur garðaprjón, 27-32-39-46 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 58 lykkjur), 27-32-39-46 lykkjur sléttprjón, 5 lykkjur garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.1 hefur verið prjónað til loka alls 5-5-6-6 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 42-42-50-50 cm. Haldið síðan áfram í sléttprjóni (eins og á sýnt er á mynd) eða prjónið kannski áferð eins og áður yfir miðju 58 lykkjur, 5 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru í umferð. Þegar stykkið mælist 43-48-51-53 cm, prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. KANTUR: Prjónið nú kant í utan um stykkið með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) á hringprjón 4 frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir 122-132-146-160 lykkjur í umferð og aukið jafnframt út um 24-30-34-36 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING (= 146-162-180-196 lykkjur), brjótið uppá stykkið og leggið röngu að röngu, prjónið upp 146-162-180-196 lykkjur meðfram uppfitjunarkanti = 292-324-360-392 lykkjur í kringum opið á stykkinu. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, hringinn yfir allar lykkjur. Prjónið síðan stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist ca 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, sláið 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju. Uppslátturinn er síðan felldur af eins og eigin lykkja. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetangeljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 201-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.