Eduarda skrifaði:
Combien de laine il faut pour le faire
14.11.2022 - 22:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Eduarda, vous trouverez la quantité de laine nécessaire pour chaque taille dans l'en-tête, entre les tailles et l'échantillon, autrement dit, il faut en taille S par ex. 300 g DROPS Flora/50 g la pelote = 7 pelotes Flora en taille S. Bon tricot!
15.11.2022 - 09:27
Layla Luce skrifaði:
Hallo, aus der Anleitung kann ich nicht ersehen, wo die Zunahmen von 203 auf 363 über A1 A, B, C erfolgen. Können Sie mir helfen?
10.09.2022 - 20:09DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Luce, die Zunahmen werden in den Diagrammen erfolgen, so sollen Sie stricken: 5 Blenden-Maschen, A.1A (= 13 M), die 12 M in A.1B wiederholen Sie dann 14 Mal (= 168 M), A.1C (= 12 M) und 5 Blenden-Maschen (sind = 5+13+168+12+5=203 M); wenn die Diagramm fertig sind, sind es 23 M in A.1A, 22 M in jedem A.1B und in A.1C so haben Sie: 5 + 23+ (14x22) + 22 + 5= 363 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
12.09.2022 - 09:57
Layla Luce skrifaði:
Hallo, aus der Anleitung kann ich nicht ersehen, wo die Zunahmen von 203 auf 363 Maschen über A1 erfolgen. Können Sie mir helfen?
10.09.2022 - 20:07
Olwyn skrifaði:
Could someone advise me on sizing for 200-11 please. I normally have a medium but after starting to knit it looks really small.
07.09.2022 - 17:54DROPS Design svaraði:
Hi Olwyn, There is a size chart at the bottom of the pattern, which gives all the measurements for each size. Happy crafting!
08.09.2022 - 06:52
Siri Albrigtsen skrifaði:
Hei. Jeg lurer på om ikke tegnet for "sett en maske foran arbeidet" osv og "sett en maske bak arbeidet" osv er satt speilvendt? Da jeg byttet de om ble mønsteret perfekt og jeg fikk en fin stilk til boblene
24.04.2022 - 16:49DROPS Design svaraði:
Hei Siri. Takk for din tilbakemelding. Oppskriften er oversendt til design avd. slik at de kan dobbeltsjekke og evnt komme med en rettelse. mvh DROPS Design
25.04.2022 - 13:20
Janey skrifaði:
Hi, I can't find a size chart for this pattern. I've looked at the diagram and am hoping the measurements given are final measurements? Thanks
29.11.2021 - 22:26DROPS Design svaraði:
Dear Janey you can find the finished measurements of the piece in cm-s on the schematic drawing at the bottom of the pattern. Happy Stitching!
30.11.2021 - 03:23
Marie-Noelle skrifaði:
Bonjour, je voudrais réaliser ce modèle (Summer Twinkle by DROPS Design) mais le diagramme n'apparait pas. Pouvez-vous m'aider ? Par avance merci,
05.10.2021 - 10:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Noelle, nous avons actuellement quelques soucis d'affichage des images sur notre site mais soyez assurée que nous faisons notre maximum pour que tout rentre dans l'ordre le plus rapidement possible. Merci pour votre patience et compréhension.
05.10.2021 - 15:15
Ramona Belouafi skrifaði:
Wird in jeder Hin und Rückreihe,am Anfang und Ende die 5 Krausrippen gestrickt?Das ist mir bei den Diagrammen nicht ersichtlich?
15.08.2021 - 18:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Belouafi, die 5 BlendeMaschen beidseitig werden kraus rechts gestrickt (= rechts bei jeder Hin- sowie Rückreihe), aber diese Maschen sind nicht im Diagram gezeichnet, dh so sollen Sie stricken: 5 Maschen rechts, Diagram A.1A x 1, Diagram A.1B wiederholen, A.1C x 1 und 5 M kraus rechts (und bei den Rückreihen: 5 M kraus rechts, A.1C, A.1B wiederholen, A.1A und 5 M kraus rechts - jeweils die Diagramme links nach rechts stricken). Viel Spaß beim stricken!
16.08.2021 - 07:47
Lynne M Downey skrifaði:
How do I download this pattern to include chart to print off
26.03.2021 - 16:52DROPS Design svaraði:
Dear Lynne, to have the pattern as a PDF, please click on the Print icon, then continue to pattern, and there "save as PDF", and then you should have every part of it saved in a PDF. Happy Knitting!
27.03.2021 - 02:13
Sandi Rpy skrifaði:
I am trying to open drops patterns in the app knit companion, is there a reason why they cannot open
19.03.2021 - 01:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rpy, our patterns can only be printed - or saved as a pdf file choosing a virtual printer. Happy knitting!
19.03.2021 - 07:32
Summer Twinkle#summertwinklecardigan |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með blaðamynstri, kúlum, hringlaga berustykki og ¾ ermum. Stykkið er prjónað úr DROPS Flora, ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 200-11 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2 og A.3). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Öll útaukning er gerð frá réttu! Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 128 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið þeim 118 lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 38) = 3,1. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 3. hverja lykkju. Ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki og mitt undir ermum): Öll útaukning er gerð frá réttu og aukið er hvoru megin við stroff eins og útskýrt er að neðan: Prjónið fram að A.3, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.3 (= 16-16-16-22-22-22 lykkjur – prjónamerki situr mitt á milli þessa 16-16-16-22-22-22 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næst umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um hliðar á fram- og bakstykki og mitt undir ermum): Öll úrtaka er gerð frá réttu og lykkjum er fækkað hvoru megin við stroff eins og útskýrt er að neðan: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan A.3, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið A.3 (= 16-16-16-22-22-22 lykkjur – prjónamerki situr mitt í þessum 16-16-16-22-22-22 lykkjum), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkjuna slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroffið í hálsmáli mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af fyrir 6 næstu hnappagötum með ca 7½-8-8½-8½-9-9½ cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsi og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Berustykki skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 128-131-134-140-143-149 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 2,5 með Flora. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið 1 lykkju slétt og endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í ca 3-3-3-4-4-4 cm – munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 38-40-42-44-48-52 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING-1 = 166-171-176-184-191-201 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantur að framan er prjónaður í garðaprjóni og uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið). Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið við miðju að framan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 4-5-6-6-7-7 cm frá uppfitjunarkanti, aukið út um 13-32-39-43-48-50 lykkjur jafnt yfir = 179-203-215-227-239-251 lykkjur. Þegar stykkið mælist 5-6-7-8-9-9 cm frá uppfitjunarkanti, byrjar blaðamynstur og fyrsta umferðin er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1A (= 13 lykkjur), prjónið A.1B þar til 17 lykkjur eru eftir í umferð (= 12-14-15-16-17-18 mynstureiningar með 12 lykkjum), prjónið A.1C (= 12 lykkjur) og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 319-363-385-407-429-451 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið A.2 þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör í A.2, aukið út um 16-8-10-28-34-40 lykkjur jafnt yfir = 335-371-395-435-463-491 lykkjur í umferð. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm frá uppfitjunarkanti, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 54-59-62-68-74-80 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 65-73-79-87-89-91 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 97-107-113-125-137-149 lykkjur brugðið (= bakstykki), setjið næstu 65-73-79-87-89-91 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 54-59-62-68-74-80 lykkjur sem eftir eru eins og áður (= framstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar til loka hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 221-241-261-285-313-341 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki 58-63-68-74-81-88 lykkjur inn frá hvorri hlið (= 105-115-125-137-151-165 lykkjur á milli prjónamerkja á bakstykki). Prjónamerkin merkja hliðar á fram- og bakstykki. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið við miðju að framan og A.3 yfir miðju 16-16-16-22-22-22 lykkjur undir ermi í hvorri hlið (prjónamerki situr mitt í A.3). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við A.3 í hvorri hlið – SJÁ ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 1½ cm millibili alls 5 sinnum í hvorri hlið = 201-221-241-265-293-321 lykkjur. Þegar stykkið mælist 13 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.3 í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING-2 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 2½ cm millibili alls 5 sinnum í hvorri hlið = 221-241-261-285-313-341 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 25 cm frá skiptingu í öllum stærðum (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 3 cm til loka). Í næstu umferð frá réttu er lykkjum aukið út fyrir stroff frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið 45-50-55-58-65-72 lykkjur sléttprjón og aukið jafnframt út 12-16-17-20-19-21 lykkjur jafnt yfir þessar 45-50-55-58-65-72 lykkjur, haldið áfram með A.3 yfir næstu 16-16-16-22-22-22 lykkjur eins og áður, prjónið 89-99-109-115-129-143 lykkjur sléttprjón og aukið jafnframt út 27-26-31-34-35-39 lykkjur jafnt yfir þessar 89-99-109-115-129-143 lykkjur, haldið áfram með A.3 yfir næstu 16-16-16-22-22-22 lykkjur eins og áður, prjónið 45-50-55-58-65-72 lykkjur sléttprjón og aukið jafnframt út 12-16-17-20-19-21 lykkjur jafnt yfir þessar 45-50-55-58-65-72 lykkjur og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni = 272-299-326-359-386-422 lykkjur. Lykkjur eru auknar út til að koma í veg fyrir að stroffið dragist saman. Skiptið yfir á hringprjón 2,5 og prjónið stroff frá röngu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 1 lykkjur brugðið og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni (stroffið passar nú fallega yfir A.3 í hvorri hlið). Haldið svona áfram með stroff í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3. Fellið laust af með garðaprjóni yfir garðaprjón, sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 65-73-79-87-89-91 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 3, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 73-81-91-99-103-107 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-12-12-14-16 lykkjurnar. Prjónamerkið merkir mitt undir ermi og umferðin byrjar við prjónamerkið. Prjónið A.3 mitt undir ermi (prjónamerkið situr mitt í A.3), þær lykkjur sem eftir eru, eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 2-2-1-1-1-1 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við A.3 – sjá ÚRTAKA (= 2 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 1½-1-1-1-1-1 cm millibili alls 6-9-13-12-12-13 sinnum = 61-63-65-75-79-81 lykkjur. Þegar stykkið mælist 13-13-15-14-14-15 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.3 – sjá ÚTAUKNING-2 (= 2 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 1½-1½-1-1-1-1 cm millibili alls 8-7-6-7-5-4 sinnum = 77-77-77-89-89-89 lykkjur. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 25-24-22-22-20-19 cm frá skiptingu (styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis). Útaukningu er nú lokið og gatamynstur neðst á ermum byrjar hér. Þ.e.a.s. fyrsta umferð er prjónuð þannig: Haldið áfram með A.3 eins og áður yfir fyrstu 8-8-8-11-11-11 lykkjur, prjónið 0-0-0-3-3-3 lykkjur sléttprjón, prjónið A.4 yfir næstu 60 lykkjur (= 5 mynstureiningar í öllum stærðum með 12 lykkjum), prjónið 1-1-1-4-4-4 lykkjur sléttprjón og endið með A.3 yfir þær 8-8-8-11-11-11 lykkjur sem eftir eru eins og áður. Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka á hæðina, prjónið 1 umferð sléttprjón og A.3 eins og áður þar sem aukið er út um 19-19-19-25-25-25 lykkjur jafnt yfir þær 61-61-61-67-67-67 lykkjur sem ekki er stroff = 96-96-96-114-114-114 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón/stuttan hringprjón 2,5. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) og passið uppá að stroffið haldi fallega áfram yfir A.3 mitt undir ermi. Þegar stroffið mælist 2 cm er aukin út önnur hver af 2 lykkjum brugðið yfir í 3 lykkjur brugðið = 112-112-112-133-133-133 lykkjur. Þegar storffið mælist 4 cm, aukið út þær 2 lykkjur brugðið sem eftir eru yfir í 3 lykkjur brugðið = 128-128-128-152-152-152 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist ca 34-33-31-31-29-28 cm frá skiptingu (stroffið mælist ca 6 cm). Skiptið yfir á hringprjón 3. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summertwinklecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.