Cindy skrifaði:
Pour le devant on dit de diminuer de 2 mailles dans A4 et 1 mailles dans A5, mais dans la première ligne de A5, je retranche également une maille = 23 mailles et non 24 mailles. Quel est mon erreur, Merci!
23.05.2019 - 01:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Cindy, en taille M vous avez 27 m pour l'épaule gauche, vous tricotez A.4 et A.5. Au rang avec un rond noir dans A.4 (= 1er rang de A.4) vous diminuez 2 m et, au même rang, on va diminuer 1 m dans A.5 (= 4 m end, 2 m ens à l'end, 2 m end) = on diminue donc 3 m: 27-3= 24 m. Bon tricot!
23.05.2019 - 09:32
Audrée skrifaði:
Comme plusieurs l'ont déjà remarqué mais sans réponse, il a une erreur au niveau des emmanchures. Je tricote la taille (M) On dit de rabattre pour les emmanchures 2 mailles au début des 2 rangs suivants = 70 mailles. " Quand je travaille le diagramme 2b, (avant de diminuer pour les emmanchures) j'ai 78 mailles, si je rabat pour les emmanchures 2 mailles au début des 2 rangs suivants, j'ai 74 mailles et non 70? Merci .
09.05.2019 - 12:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Audrée, nos stylistes vérifient le modèle, une correction sera probablement apportée prochainement. Merci pour votre patience.
10.05.2019 - 08:34
Gitte skrifaði:
Jeg strikker str. XL. Ja, jeg syntes at have kontrolleret flere gange, at jeg har fulgt stjernerne.
08.05.2019 - 11:36DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, vi skal se på det, det må have noget med ud- og indtagningerne i mønsteret at gøre... Det kan være at vi kan beskrive det tydeligere og da vil der blive lagt en rettelse ud :)
13.05.2019 - 09:32
Gitte Mejldal skrifaði:
På bagstykket kan jeg ikke få antal masker til at passe. Når jeg strikker A.2b og når til arbejdet er 46 cm inden A.2b er færdigt har jeg 100 m og vil lukke af til ærmegab, så slutter jeg med 88 m og ikke 82 m som i opskriften. Og efter A.3 slutter jeg med 82 m og ikke 88 m som i opskriften. Håber I kan hjælpe - tak.
07.05.2019 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, Hvilken størrelse strikker du? Husker du ind- og udtagningerne ved stjernerne?
08.05.2019 - 09:41
Joke skrifaði:
Heel graag uitsluitsel over de vraag of de witte ster en zwarte ster verwisseld moeten worden. Dus;zwarte ster meerderen, witte ster minderen, zoals Kristin al aangaf. het is heel logisch : het gaatjespatroon breit breder uit. Ik heb het patroon in meerdere talen bekeken, toch steeds dezelfde aanwijzing.Ben benieuwd in welke taal het oorspronkelijke patroon is geschreven.
07.05.2019 - 19:04DROPS Design svaraði:
Dag Joke,
Het klopt inderdaad dat de zwarte en witte ster niet goed stonden. Er is nu een correctie gekomen op het patroon.
15.05.2019 - 21:18
Louise St-Jacques skrifaði:
J'ai le même problème que Manon (Canada), après le rabat des emmanchures de 2 mailles au début des 2 rangs (au dos), je me retrouve avec 78 mailles et non 76 (pour la taille L). Une réponse s.v.p.
29.04.2019 - 21:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme St-Jacques, nos stylistes vont vérifier le modèle, une correction sera probablement apportée prochainement. Merci pour votre patience.
10.05.2019 - 08:33
Manon skrifaði:
Bonjour, tricoter A.2b pendant 10-10-11-11-12-12 cm; en même temps, quand l'ouvrage mesure 42-43-44-45-46-47 cm (si la tension est juste, on tricote toujours A.2b), rabattre pour les emmanchures 2-2-2-4-6-6 mailles au début des 2 rangs suivants = 64-70-76-76-82-90 mailles. " Quand je travaille le diagramme 2b, j'ai 78 mailles, si je rabat pour les emmanchures 2 mailles au début des 2 rangs suivants, j'ai 74 mailles et non 70? Merci pour vos précieux conseils.
29.04.2019 - 13:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Manon, nos stylistes vérifient le modèle, une correction devrait bientôt être apportée, merci pour votre retour et votre patience.
10.05.2019 - 08:31
Ola skrifaði:
Manon, ce modèle était mon premier pull que j'ai tricoté. Pour moi il était intermédiaire, mais pour quelqu'un avec plus de pratique, il peut être très facile. :)
29.04.2019 - 11:54
Manon skrifaði:
Bonjour, Il serait intéressant d'ajouter à chaque patron si il s'agit d'un modèle débutant, intermédiaire ou avancé. Superbe modèle
25.04.2019 - 19:20
Elke skrifaði:
Ich glaube in der Anleitung steckt ein Fehler bei den Zu- und Abnahmen. Wenn ich nach der Anleitung stricke, passt die Maschenzahl nach der Abnahme für die Armauschnitte nicht mehr. Dadurch das 4 Maschen für die Armauschnitte abgenommen werden verbleiben bei mir nur 64 Maschen, statt 68 Maschen beim Muster A2c . Habe ich da einen Denkfehler?
24.04.2019 - 12:00DROPS Design svaraði:
Liebe Elke, über die restlichen 64 Maschen stricken Sie A.2b und A.2c wie zuvor: 1 Randmasche, A.2b (oder c) wiederholen bis nur 1 Masche bleibt, und dann mit 1 Randmasche beenden. Vergessen Sie nicht die Maschenanzahl bei den Sternchen anzupassen (= 1. Reihe in A.2c z.B.) Viel Spaß beim stricken!
24.04.2019 - 13:16
Mahala#mahalasweater |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Bomull-Lin eða DROPS Paris. Stykkið er prjónað með gatamynstri og garðaprjóni. Stærð S – XXXL.
DROPS 200-20 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA/ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 72 lykkjur) mínus kantlykkjur að framan (t.d. 2 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 4) = 17,5. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 16. og 17. hverja lykkju og 17. og 18. hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er slegið 1 sinni uppá prjóninn til skiptis eftir 17. og 18. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚRTAKA-2 (á við um hálsmál): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið um 1 lykkju á eftir lykkjur garðaprjón frá hálsmáli þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir (= 1 lykkja færri). Fækkið um 1 lykkju á undan 3 lykkjur garðaprjón við hálsmál þannig: Prjónið þar til 5 lykkjur eru eftir á undan hálsmáli, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur garðaprjón (= 1 lykkja færri). ÚTAUKNING-2 (á við um ermar): Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur inn í mynstur A.7. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman í lokin. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjón. Bomull-Lin verður jafnara og fallegra eftir þvott. Þegar stykkið hefur verið prjónað til loka er það skolað og lagt út í rétt mál – sjá teikningu og látið þorna flatt. BAKSTYKKI: Fitjið upp 72-78-84-90-100-108 lykkjur á hringprjón 5,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fram og til baka í 5-6-6-7-7-8 cm. Prjóni nú mynstur A.1a með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Í umferð með svartri stjörnu er fækkað um 4-4-4-6-6-6 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING-1 = 68-74-80-84-94-102 lykkjur. Í umferð með hvítri stjörnu er aukið út um 4-4-4-6-6-6 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚRTAKA/ÚTAUKNING-1 = 72-78-84-90-100-108 lykkjur. Endurtakið síðan úrtöku í hverri umferð merktri með svartri stjörnu og útaukningu í hverri umferð með hvítri stjörnu. Þetta er gert til að sameina mismunandi prjónfestu í mismunandi áferð í mynstri. Kantlykkja í hvorri hlið heldur áfram til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1a hefur verið prjónað til oka á hæðina er haldið áfram með A.1b i 10-10-11-11-12-12 cm, prjónið síðan A.1c. Prjónið nú mynstur A.2a. Þegar A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er prjónað A.2b í 10-10-11-11-12-12 cm, jafnframt þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm (ef prjónfestan passar prjónar þú áfram mynstur A.2b) fellið af 2-2-2-4-6-6 lykkjur í byrjun á næstu 2 umferðum fyrir handveg = 64-70-76-76-82-90 lykkjur. Haldið síðan áframa með mynstur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar A.2b hefur verið prjónað í 10-10-11-11-12-12 cm prjónið nú áfram með A.2c, síðan eru fyrstu 10 umferðir í A.3 prjónaðar. Nú eru 68-74-80-82-88-96 lykkjur í umferð. Fellið nú af miðju 22-24-22-24-26-26 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið nú sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón við háls, jafnframt í næstu umferð frá hálsi er fækkað um 1 lykkju innan við 3 lykkjur í garðaprjóni – sjá ÚRTAKA-2 = 22-24-28-28-30-34 lykkjur. Þegar prjónaðar hafa verið 6 umferðir sléttprjón er prjónað garðaprjón í ca 2-3-3-4-4-5 cm, þar til stykkið mælist alls 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið mynstur alveg eins og á bakstykki. Fellið af lykkjur fyrir handveg alveg eins og á bakstykki. Þegar eftir er 1 st í A.2c eru 68-74-80-82-88-96 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 25-27-31-31-33-37 lykkjur áður en þær eru settar á þráð fyrir hægri öxl, fellið af næstu 18-20-18-20-22-22 lykkjur fyrir hálsmáli, prjónið eins og áður yfir þær 25-27-31-31-33-37 lykkjur sem eftir eru = vinstri öxl. Prjónið mynstur þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, A.4 þar til 8 lykkjur eru eftir, A.5 yfir næstu 8 lykkjur. Í umferð með svörtum hring er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir A.4 í öllum stærðum (fækkað er að auki um 1 lykkju í A.5) = 22-24-28-28-30-34 lykkjur. Í umferð með hvítum hring er aukið út um 2 lykkjur jafnt yfir A.4 í öllum stærðum (að auki eru felldar af 2 lykkjur til viðbótar í A.5, þ.e.a.s. alls 3 lykkjur felldar af í A.5) = 22-24-28-28-30-34 lykkjur. Haldið síðan áfram þar til A.4 og A.5 hefur verið prjónað til loka á hæðina. Prjónið síðan garðaprjón í ca 2-3-3-4-4-5 cm stillið af eftir bakstykki. Fellið af. Stykkið mælist alls 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. Hægri öxl er prjónuð þannig: Byrjið frá réttu (= frá hálsi) og prjónið A.6 yfir fyrstu 8 lykkjur, prjónið A.4 þar til 1 lykkja er eftir, 1 kantlykkja garðaprjón. Í umferð með svörtum hring er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum (að auki er fækkað um 1 lykkju í A.6) = 22-24-28-28-30-34 lykkjur. Í umferð með hvítum hring er aukið út um 2 lykkjur jafnt yfir (að auki eru felldar af 2 lykkjur til viðbótar í A.6, þ.e.a.s. alls 3 lykkjur felldar af í A.6) = 22-24-28-28-30-34 lykkjur. Haldið síðan áfram þar til A.4 og A.6 hefur verið prjónað til loka á hæðina. Prjónið síðan garðaprjón í ca 2-3-3-4-4-5 cm – stillið af eftir vinstri öxl og bakstykki. Fellið af. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar á hringprjón 5,5 þar sem gatamynstur og garðaprjón er prjónað, prjónað er með hringprjón 6 þar sem sléttprjón er prjónað (þ.e.a.s. 15.-20. umferð og 27. - 34. umferð í A.7). Þetta er gert til að sameina mismunandi prjónfestu í sléttprjóni og gatamynstri/garðaprjóni. Fitjið upp 34-36-36-38-40-42 lykkjur á hringprjón 5,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið 4 umferðir garðprjón. Prjónið síðan mynstur A.7 með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið til loka. Þegar stykkið mælist 6-6-7-7-7-8 cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við stykkið – sjá ÚTAUKNING-2 (á við um ermar). Aukið svona út í mismunandi stærðum: Stærð S: Aukið út með ca 7 cm millibili alls 7 sinnum. Stærð M: Aukið út með ca 5 cm millibili alls 9 sinnum. Stærð L: Aukið út með ca 4 cm millibili alls 10 sinnum. Stærð XL: Aukið út með ca 4 cm millibili alls 10 sinnum. Stærð XXL: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. Þegar allar útaukningar hafa verið gerðar eru 50-54-56-58-62-64 lykkjur í umferð. Haldið áfram þar til stykkið mælist alls 52-51-50-50-49-47 cm – stillið af að endað sé eftir heila mynstureiningu með garðaprjóni eða sléttprjóni. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR Saumið axlasauma með lykkjuspori. Passið uppá að saumurinn verði ekki stífur. Saumið ermar í við fram- og bakstykki innan við kantlykkju á fram- og bakstykki og innan við affellingarkant á ermum. Saumið saum undir ermum innan við 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið og haldið síðan áfram niður yfir hliðarsaum. Skiljið e.t.v. eftir ca 10-15 cm klauf neðst niðri á fram- og bakstykki. Endurtakið í hinni hliðinni. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mahalasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.